Vísir - 23.03.1974, Síða 18
18
Vísir. Laugardagur 23. marz, 1»74
Tll SÖLU
Til sölu Sansui casette deck með
dolby, 2x40 w Dual hátalarar og
myndavél, Yashiamat-124 G.
Uppl. til kl. 19 á laugardag i sima
86001.
Tii sölu mjög velmeð farin Braun
stereo samstæða, sem saman-
stendur af fjögurra hraða plötu-
spilara, fjögurra bylgja útvarpi
og 2x20 vatta magnara, sam-
byggðu, svo og lausum hátölur-
um. Áætlað verð 35—40 þús. Uppl.
i sima 13116 eftir kl. 16.
Til sölu nýlegurrafmagnsgitar af
Iberez gerðinni ásamt magnara
og hátalaraboxi. Uppl. veittar á
Hverfisgötu 49 Vatnsstigsmegin.
Danskt postulin.Til sölu er nýtt 12
manna matar- og kaffistell
(mávastell). Uppl. i sima 86432.
12 manna uppþvottavél, AEG, til
söluvegna flutninga. Uppl. i sima
85816. Einnig til sölu sem nýtt
mahóni barnarúm, stækkanlegt,
verð kr. 5.000. Simi 86557.
Sportfelgurá VW (ónotaðar), 40
w Pioneer útvarpsmagnari með
FM, LW og MW, Norge þvottavél
(ekki sjálfvirk en sem ný). Simi
11105 kl. 4—7.
Til sölu Kastler-skiði, mjög góð.
Uppl. i sima 35234.
óska eftir tilboðii 10 stk. manna-
myndaeftirprentanir eftir Kjar-
val, áletraðar með hans eigin
hendi, ca. 31 árs gamlar, upp-
limdar á karton 45x55 cm. Uppl. i
sima 96-11912.
8 mm kvikmyndatökuvél og sýn-
ingarvél til sölu ásamt 1000 w
ljósi. Selst allt saman. Gott verð.
Uppl. eftir kl. 5 i sima 37104.
Söluturn til sölu, góðir greiðslu-
skilmálar. Uppl. gefur Haraldur
Guðmundsson Hafnarstræti 15.
Simar 15415 og 15414.
Grásleppubátur.Til sölu vel með
farinn trillubátur, rúmlega 1 tonn
að stærð. Uppl. i sima 51452.
Til sölu burðarrúm kr. 1200,
barnavagga með dýnu og áklæði
kr. 3 þús. og skermkerra kr. 3
þús. Uppl. i sima 85413 eftir kl. 12.
Calsbro magnari, 100 w Marshall
box, 100 w Yamaha bassi til sölu
saman eða sitt i hvoru lagi. Uppl.
i sima 12929 i dag og á morgun
milli kl. 1 og 3.
Til sölu 100 vatta Marshall söng-
kerfi, enn fremur Vespa i ágætu
lagi á kr. 10.000. Simi 34824.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu.
Uppl. i sima 41649.
Húseigendur og lóðaeigendur.
Húsdýraáburður til sölu, ekið inn
á lóðir og dreift á. Simi 30126.
Geymið auglýsinguna.
Tennisborð, bobbborð, Brió
rugguhestar, eimlestir, velti-
pétur, dúkkuvagnar, barnarólur,
barnabilastólar, bilabrautir, 8
tegundir, módel I úrvali. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustig 10. Simi 14806.
Frá Körfugerðinni, Ingólfsstræti
16. Hin vinsælu teborð komin aft-
ur, ennfremur fyrirliggjandi
barna- og brúðukörfur, blaða-
grindur og bréfakörfur.
Kirkjufell auglýsir fyrir ferming-
una: Biblian, sálmabækur (árit-
un sama stað), fermingarkerti
hanzkar, slæöur, klútar, einnig
skirnarkjólar, skirnargjafir og
fermingargjafir. Kirkjufell
Ingólfsstæti 6. Simi 21090.
Húsdýraáburður. Við bjóðum
yður húsdýraáburð á hagstæðu
verði og önnumst dreifingu hans,
ef óskað er. Garðaprýði. Simi
71386.
SKAST KEYPT
óska að kaupa notaöan peninga-
skáp. Uppl. i sima 96-11912.
Júdóbúningur óskast fyrir 11—12
ára dreng. Uppl. i sima 25723.
Loftpressa ásamt sprautukönnu
óskast keypt. Uppl. i sima 81777.
Barnastóll, hár, sem hægt er að
fella, óskast, einnig nýleg útgáfa
af Encyclopaedia Britannica.
Uppl. i sima 30521 um helgar og
eftir kl. 18 virka daga.
FATNAÐUR
Fermingarföt til sölu, meðal-
stærð, einnig Hillman Minx árg.
’50 með bilaða vél og varahlutir i
VW. Uppl. i sima 19487.
Takiö eftir. Vil kaupa islenzkan
búning á 10 ára stelpu. Einnig
óskast til kaups möttull á full-
orðna konu. Uppl. i sima 34577.
Til sölu vandaður pels, bisam,
einnig nýir kjólar, enskur karl-
mannsfrakki og norsk kápa, allt
nýtt. Tækifærisverð. Simi 85975.
Kjólföt óskast til kaups fyrir
grannan mann, 185 cm háan.
Uppl. i sima 30049.
Kjólföt óskast á leigu i stuttan
tima. Uppl. I sima 42162.
Brúöarkjóll (hvitur, siður) til
sölu, stærð 38—40. Uppl. i sima
27397. Á sama stað óskast keyptir
smellu-skiðaskór, nr. 42—44.
Til sölu rauður dömu-leðurjakki,
smelltur (frá Spáni), nr. 38, einn-
ig blá mittisúlpa úr leðri á 10—12
ára dreng og fermingarföt (úr
Faco) á litinn dreng. Uppl. i sima
32178.
HUSGÖGN
Til sölu vel með farið sófasett.
Uppl. i sima 35186.
Antik. Borðstofuhúsgögn úr eik,,
stólar, skápar, útskornir, til sölu.
á sanngjörnu verði.éJppl. i sima*
27682 eftir kl. 5. „
Barnahlaðrúm til sölu, má taka i
sundur. Uppl. i sima (92)-6585»
eftir kl. 7 e.h.
Svefnsófi, 2ja manna, óskast til
kaups. Hringið i sima 84412.
Til sölu hjónarúm með
bólstruðum göflum. Simi 12863. '
Notað sófasett til sölu. Uppl. i
sima 42359.
Borðstofusett. Skenkur, borð og
sex stólar úr hnotu, eldri gerð
með útskurði, til sölu. Uppl. I dag
ki. 2-6 Hofteigi 24. Simi 34859.
Pianó-Antik. Pianó, eldri gerð,
útskorin hnota, til sölu, enn-
fremur stofuskápur,. borð,
kommóða, spegill og stóll. Allt.
gamlir munir. Uppl. i dag,
Brekkustig 17, 2. hæð t.h. Simi
23497.
Antik. Cessilon, armstólar
danskur sófi, speglar, sófaborð,
talfborð, músikskápar, gólfspeg-
ill, glerskápar, bókaskápar.
bókahillur. Allt nýkomið. Antik
húsgögn, Vesturgötu 3, simi
25160.
--------------e-----------------
Athugið-ódýrt. Eigum á lager
skemmtileg skrifborðssett fyrir
ibörn og unglinga, ennfremur
hornsófasett og kommóður, smið-
um einnig eftir pöntunum,
svefnbekki, rúm, hillur og margt
fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi
164, simi 84818. Opið til kl. 19 alla
daga.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki divana
o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum.
• Fornverzlunin, Grettisgötu 31.
Simi 13562.
HEIMIUSTÆKI
Hoover þvottavél.ný, selst á hálf-
virði, sjónvarpstæki fyrir bæði
kerfin, selst á 15 þús. Uppl. i sima
30583 eftir kl. 19.
tsskápur óskast. Æskileg stærð:
breidd 58-64 cm, hæð allt að 145
cm. Simi 31499.
Til sölu ísskápurog eldavél, selst
ódýrt. Simi 26507.
Amerisk þvottavél. Til sölu
Philco Duomatic þvottavél og
tauþurrkari (sambygr’ i eina
véi). Uppl. i sima 10811.
Kæliskápur. Til sölu vel með
farinn Westinghouse kæliskápur
með stóru frystihólfi. Simi 20843.
HJ0L-VAGNAR
Til söIuHonda ss 50 árg. ’72 i góðu
stahdi, vel með farin. Uppl. I sima
40498.
Til söluMobylette special TT árg.
’67, gott hjól. Uppl. i sima 16722.
Til sölu þýzkt reiðhjól. Uppl. i
sima 42943.
óska að kaupa notað reiðhjól
fyrir 5 ára dreng. Uppl. i sima
71328.
Til sölu barnaskermkerra, má
nota sem litinn vagn. Litur vel út.
Verð kr. 6000,00. Uppl. I sima
84913.
Nýlegur Hecker (blár) barna-
vagn til sölu. Uppl. i sima 51222.
Til söluer nýlegur, vel með farinn
Silver Cross kerruvagn. Uppl. i
sima 28318 eftir kl. 19:00.
Nýlegur Silver Cross barnavagn,
vel með farinn til sölu. Uppl. i
sima 53344.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til söluCortina ’66 i góðu standi,
öll dekk ný nagladekk, og Opel
Caravan ’63, óryðgaður en þyrfti
að sprauta. Fæst fyrir 25 þús.
Einnig til sölu Honda SS 50 árg.
’72. Uppl. i sima 40498.
Til sölu Ford Transit ’66 disil.
Uppl. I sima 52662.
Mercury Colony Park ’61 8 cyl.
sjálfskiptur til sýnis og sölu að
Sóleyjargötu 29 i dag og næstu
daga.
Til sölu Chevrolet ’56 og árg. ’55
fylgir til niðurrifs, tvö breið sum-
ardekk einnig. Uppl. I sima 72186
eftir kl. 7 e.h.
Til sölu Cortina GT ’68 og Singer
Vogue ’68.Uppl. i sima 43692.
Til söluVW árg. ’65, ný(original)
vél ný nagladekk, verð 65 þús.
Uppl. eftir kl. 19 i kvöld og á
morgun. Simar 81482 og 82108,
Hverfisgötu 32.
Til sölu Cortina árg. ’65, góður
bill, gott verð. Uppl. i sima 50620.
Til sölu er Bronco árg. ’66, hag-
stætt verð. Uppl. i sima 16581.
Til söluChevrolet Malibu árg. ’65,
ekinn 120 þús. km. Einkabill.
Uppl. i sima 24105 eftir kl. 3.
Til sölu er Austin sendiferðabif-
reið, 4 tonn, árg.’64, ekin 51 þús.
km. Skipti möguleg. Simi 86956.
Taunus 17M árg. '67, litið keyrð-
ur, vel með farinn á snjódekkjum,
góð sumardekk fylgja og fl., til
sýnis og sölu á Nesvegi 5.
Vantar Moskvitch árg '66-70,
má vera ákeyrður eða ógangfær.
Símar 23018 og 19099.
Cortina ’6(í til sölu. Uppl. i sima
41296.
Ódýrir bilar til sölu: Moskvitch
station árg. ’68, Skoda 1200 ’66,
Skoda 1000 MB ’66, Renault R-8
’66 og til niðurrifs Triumph ’64 og
gamall VW með góðu gangverki.
Uppl. i sima 23596.
VW 1302 ’72 sem nýr til sölu,
keyrður 26,5 þús. km , grænn.
Uppl. i sima 20943.
Til söluOpel Commodore árg. ’68.
Skipti á ódýrari bil koma til
greina, t.d. Benz árg. ’60—’64.
Uppl. i slma 92-8347.
Taunus 12M ’63 með 1500 vél, ek-
inn 60 þús., til sölu. Ný nagladekk
og sumardekk á felgum fylgja.
Gott verð, ef samið er strax.
Uppl. i sima 23256.
Fiat 1800’60. Vél og hægra fram-
bretti óskast i Fiat 1800 ’60 eða biil
til niðurrifs. Uppl. i sima 15580 og
86180.
Opel Rekord — Moskvitch. Til
sölu Opel Rekord 1700 ’63, verð kr.
60—70 þús., einnig Moskvitch ’58,
gangfær, 12 þús. Uppl. i sima
15580 Og 86180.
Góður V8 mótor i Chevrolet ’56
óskast. Simi 33943 eftir kl. 7.
Vörubilltil sölu, Benz 1413 ’66, ek-
inn aðeins 170 þús. km , i góðu
lagi, litur vel út, palllaus. Uppl. i
sima 52252 eftir kl. 18.
Vil kaupa gaml.an ameriskan bil,
helzt vel með farinn. Uppl. i sima
81112.
Rambler ’63, sport, tveggja dyra
sjálfskiptur góður bill til sýnis og
sölu i dag að Urðarstíg 12 milli kl.
1 og 7. Verð aðeins 85 þús.
Til sölu Toyota 1971 i sérflokki,
Taunus 20M GxL Coupé, Chevro-
let Nova ’73, Opel Rekord árg. ’64.
Reynið viðskiptin. Opið laugar-
dag og sunnudag. Bila- og véla-
salan við Miklatorg. Simi 18677.
Vil kaupa vinstra frambretti,
stuðara og húddlok á Ford Fair-
lane árg. ’66. Brettið má vera litið
skemmt. Uppl. gefur Benedikt
Valberg, Djúpadal, simi um
Hvolsvöll.
Góöur pickup óskast til kaups
með breiðari skúffu með pallhúsi
eða án. Uppl. i sima 32709 milli kl.
19.30 og 20.30.
Til söluPlymouth Duster 1970, 340
cubic, sjálfskiptur, vökvastýri,
krómfelgur, fjólublár, hvitur
toppur, r.endur. Til sýnis Grana-
skjóli 27 yfir helgina.
Benz 250 ’69, mjög góður og fal-
legur bill, til sölu. Aukagangur af
dekkjum fylgir. Uppl. I sima 71160
laugardag milli kl. 2 og 5 og virka
daga milli kl. 6 og 8 á kvöldin.
Mjög vel meðfarinn VW árg. ’68
til sölu á Blómvallagötu 7, bæði
sumar og vetrardekk með felgum
fylgja. Til sýnis Iaugardag og
sunnudag, simi 21823.
Austin minitil sölu, árg. ’71, ek-
inn um 30 þús. km. Uppl. i sima
41853.
Willys.Óska eftir að kaupa Willys
station I góðu standi. Uppl. i sima
20053 I dag.
Skoda 1000MB ’68 til sýnis og sölu
á bilasölunni Aðstoð, Borgartúni
1.
Cortina ’64. Til sölu Cortina ’64
með úrbræddan mótor, en góður
að öðru leyti. Uppl. i sima 42310.
Mustang ’68, innfluttur ’73 (fal-
legur biil), til sölu. Einnig til sölu
stærri gerð af startara i Land-
Rover. Uppl. i sima 41840.
Buick „1963”. Óska eftir sjálf-
skiptingu I V6 Buick 1963. Uppl. i
sima 21455 frá kl. 9—19.
óska eftir að kaupa Toyota Car-
ina ’72—’74. Uppl. i sima 72894.
VW ’71til sölu, góður bill, ekinn 39
þús. km. Uppl. I sima 35955 milli 2
og 7 laugardag og 5 og 6,30 næstu
daga.
Til sölu Volvo 142 ’70 og Toyota
Crown ’68. Uppl. I simum 82374 og
83248 laugardag og sunnudag kl.
14—18.
Skoda 1000 MB árg. ’67 til sölu.
Verð 30 þús. Simi 38557.
Volvo árg. ’63—’67 óskast. Óska
eftir að kaupa Volvo Amason árg.
’63 til ’67. Staðgreiðsla. Uppl. i
sima 83512.
Skoda 1000MB 1967 til sölu. Verð
kr. 75 þús. Ekinn 63 þús. km , i
mjög góðu lagi. Skoðun 1974. Simi
35364 eftir kl. 18.
óska eftir að kaupa nýlegan
sendiferðabil, helzt Benz 508 D.
Uppl. i sima 34308.
Bedford vörubill.Til sölu er Bed-
ford árg. '65 með nýrri Leyland
vél, keyrð 25—30.000 km , idon-
drif, á góðum dekkjum með góð-
um palli og sturtum, billinn litur
vel út. Verð 550 þús. staðgreitt.
Uppl. I sima 72596 eftir kl. 7
á kvöldin.
Til sölu Dodge Dart GT ’70 2ja
dyra, harðtopp, 8 cyl. vél, sjálf-
skipting, litað gler, cosmic felgur.
Ný sumardekk. Uppl. i sima
32178.
Saab til sölu. Til sölu Saab ’66
með útbræddri vél. Uppl. i sima
38679.
Toyota. Til sölu Toyota Carina
árg. ’71. Simi 36787.
Bronco — Fiat.TilsöIu Bronco ’66
i góðu lagi og Fiat 850 árg. ’70,
rauður. Uppl. i sima 33903.
VW árg. ’70 til sölu, ljósblár að lit
með útvarpi, nýjum snjódekkjum
og sumardekkjum, einnig ýmsir
varahlutir. Ekinn 57 þús. km.
Uppl. i sima 94-2161 eftir kl. 9 á
kvöldin.
Bifreiðasala Vesturbæjar,
Bræðraborgarstig 22. Simi 26797.
Látið skrá bifreiðina strax, við
seljum bifreiðina fljótt. Bifreiða-
sala Vesturbæjar, Bræðraborgar-
stig 22. Simi 26797.
HÚSNÆÐI í BOÐI
3ja herbergja ibúð til leigu i
gamla bænum. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 38455 frá
ki. 2-6.
Rúmgóð4raherbergja (120ferm)
ibúð I Hliðum til leigu. Laus
strax. Tilboð merkt „7218”
sendist augld. Visis.
Nýleg 2ja herbergja ibúð til leigu
IHliðunum. tbúðin er ca. 70 ferm,
sérhiti. Tilboð er greini fjöl-
skyldustærð og • greiðslugetu
sendist augld. Visis fyrir
mánudagskvöld merkt „7226”.
Til leigu frá 1. april 2 herbergja
ibúð I Hafnarfirði. Upplýsingar
sendist blaðinu, merkt:
„Suðurbær 7153”.
3ja herbergjarlslbúð til leigu frá
1. n.m. fyrir barnlaus reglusöm
hjón. Tilboð merkt „Reglusemi
miðbær 7099” sendist augld. Visis
fyrir nk. miðvikudagskvöld.
Til leigu 2ja herbergja ibúð I
Fossvoginum til 1 árs frá 1. april
að telja. Umsóknir er greini
leiguverðstilboð og fjölskyldu-
stærð sendist skrifstofu minni
fyrir 27. marz nk. ólafur
Ragnarsson hrl. Lögfræðiskrif-
stofa Ragnars Ólafssonar,
Laugavegi 18.
Laust er herbergi fyrir fullorðna
konu, sem getur að einhverju
leyti aðstoðað eldri konu. Fritt
fæði að einhverju eða öllu leyti
kemur til greina. Uppl. eftir kl. 7
i sima 10271 nk. mánudag.
Geymsluhúsnæðitil leigu. Tökum
einnig i geymslu fyrirferðarmik-
inn varning. Simi 17-7-71.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
óska eftir 2-3 herbergja ibúð i
Reykjavik eða nágrenni. Uppl. i
sima 43920.
Fyrirframgreiðsla. Eldri hjón
þurfa á 3ja-4ra herbergja ibúð að
halda strax eða sem fyrst til
áramóta. Uppl. i sima 27510 milli
kl. 1 og 6 i næstu viku mánudag og
þriðjudag.
Hjón með eitt barn óska eftir að
taka á leigu 2-3 herbergja ibúð i
Hafnarfirði. Simi 52166.
Tveggja til þriggja herbergja
ibúð óskast til leigu, helzt i Voga-
eða Heimahverfi, ekki skilyrði,
öruggar mánaðargreiðslur,
einhver fyrirframgreiðsla. Uppl.
i sima 83065 eftir kl. 6.
óska cftir 2ja-3ja herb. ibúð.
Uppl. i sima 33613.
Viijum taka á leigu 4ra til 5 her-
bergja ibúð. Má þarfnast lag-
færingar. Uppl. i sima 23293.
ibúð óskasttil leigu með stórum
bilskúr (skipti fyrir aðra ibúð
kæmu til greina). Simi 35088.
Ungan reglusaman mann vantar
herbergi strax i ca 3-4 mán. Uppl.
I sima 32265.
Einstæð móðirmeð 11 ára dóttur
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð,
æskilegt i Hraunbæ eða vestur-
bænum, þó ekki skilyrði. Algjör
reglusemi og skilvis greiðsla,
meðmæli fyrir hendi. Uppl. i sima
82198 e.h.