Vísir - 23.03.1974, Qupperneq 19
Visir. Laugardagur 23. marz, 1974
19
Bárujárnsþök - Þétting
Nú fyrst er hægt aö tryggja varanlega þéttingu á flötuni
bárujárnsþökum meðan járnið endist. Við berum
ALL-COTE MASTIC MLACK i samskeytin og kringum
neglinguna. Þetta efni hefur ótrúlega viðloðun og teygju.
Sérþjálfaðir menn annast þessa þéttingu og skapa því
öryggi viöskiptavinarins
Ábyrgð tekin á efni og vinnu
Fljót og góð þjónusta
Uppl. i sima 26938 kl. 12-13 og 19-23.
alcoatin0s
þjðnustan
simi 2-6938.
\KENNSLA | ÝMISLEGT
ibúð óskast. Hjón með þrjú börn
óska eftir 3-5 herbergja ibúð.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i sima 83275.
óska eftir að taka á leigu 2
herbergja ibúð, góðri umgengni
og reglusemi heitið. Uppl. i sima
26997.
óska aö taka á leigu 2ja
herbergja ibúð. Simi 12332 eftir
kl. 7.
Tvær ungar stúlkur utan af landi
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
frá og með 1. april. Uppl. i sima
85254 eftir kl. 1.
Hálfsdagsvinna. Stúlka óskast til
afgreiðslustarfa i bakari i
Reykjavik hálfan daginn, fyrri-
part. Uppl. i sima 42058.
Iiáseta vantar á 150 tonna
netabát. Uppl. i simum 52170 og
37115.
Verkamenn. Vantar verkamenn i
byggingavinnu. Árni Guðmunds-
son. Simi 10005.
Afgreiðslustúlka óskast i gjafa-
vörubúð fyrir hádegi (kl. 9-1).
Tilboð með uppl. um aldur og
fyrri störf sendist Visf merkt
„Atvinna 7156”.
Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa i
matvörubúð. Verzlunin Þingholt,
Grundarstig 2.
ATVINNA ÓSKAST
óska cftiraukavinnu við vélritun.
Uppl. i sima 33937 eftir kl. 6.
Stúlka óskar eftir starfi, helzt i
Vogahverfi. Vön afgreiðslu. Uppl.
I sima 21368.
Kona óskar eftir vinnu, helzt i
blómabúð, fleira kemur til
greina. Simi 27214.
'Tvitugurpiltur óskar eftir kvöld-
og/eða helgarvinnu. Hefur góðan
bil til umráða. Uppl. i sima 38679.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustig 21A.
Simi 2J170.
Kaupum islenzk frimerki, stimpl-
uð og óstimpluð, fyrstadags-
ui slög, mynt, seðla og póstkort.
F merkjahúsið, Lækjargötu 6A.
Simi 11814.
Giftingarhringur, merktur
Ragnar 12.8.’67, hefur tapazt i
Laugarneshverfi. Uppl. i sima
34624.
Kvenúr liefur fundizt. Simi 81526.
Aletraðir ermahnappar úr silfri
töpuðust. Finnandi vinsamlegast
hringi I sima 26577 á milli kl. 5 og
7.
Pierpont kvenúr tapaðist siðast-
liðinn laugardag, sennilega við
Laugaveg. Finnandi vinsam-
legast hringi i sima 21863.
TILKYNNINGAR
Ungu hjónin, sem keyptu Saba
sjónvarpstæki á Seltjarnarnesi i
júli sl. fyrir eldri hjón i Hafnar-
firði, eru vinsamlegast beðin að
hringja i sima 24855 að kveldi.
Spái i bolla og spil. Simi 26952.
Tilboð óskast. Málarameistarar
og málarar athugið. Brezkur
umboðsmaður hérlendis hefur til
kynningar og sölu þrautreynda,
þolna og endingargóða málning-
arhúð, sem sprautað er á útveggi
og hæðir i hvaöa húsi sem er.
Algjör nýjung á Islandi.
Fjársterkir aðilar, sem hafa
áhuga, skili fyrirsjpurnum og
uppl. til Visis fyrir 29/3 merktum
„Húðun ’74”.
Fuglabúrmeð tveimur páfagauk-
um fæst gefins. Simi 31078.
BARNAGÆZLA
Barngóð kona óskast til að gæta
drengs á 3ja ári 5 daga i viku frá
kl. 9-5, má gjarnan vera I Teiga-,
Heima- eða Gerðahverfi. Uppl.
gefur Rúna i sima 81311 frá 9-5 og
85418 eftir kl. 5.
ÞJONUSTA
Jafnan fyrirliggjandi stigar af
ýmsum lengdum og gerðum.
Afsláttur af langtimaleigu.
Reynið viðskiptin. Stigaleigan
Lindargötu 23. Simi 26161.
Vantar yður músik i samkvæm-
ið? Hringið i sima 25403 og við
leysum vandann. C/o Karl Jóna-
tansson.
Tungumál — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, þýzku, spænsku,
sænsku. Bý námsfólk undir próf
og dvöl erlendis. Auðskilin hrað-
ritun á erlendum málum. Arnór
Hinriksson, simi 20338.
Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5
daglega. Bifreið.
Framhald á bls. 13
ÞJÓNUSTA
Sprunguviðgerðir
Gerum við sprungur i steyptum
veggjum. Gerum við steyptar þak-
rennur. önnumst ýmsar fleiri
húsaviðgerðir. Notum aðeins þaul-
reynd þéttiefni. Margra ára
reynsla. Fljót og góð þjónusta.
Simi 51715.
Pipulagnir
Hilmar J. H. Lúthersson Simi 71388
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfossi rana. Nýlagnir og
breytingar.
Er stiflað? — Fjarlægi stiflur
úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota
til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki,
rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. I
sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7.
Traktorsgrafa
til leigu I stærri eöa smærri verk, þrautþjálfaður maður.
Uppl. i sima 12937 eftir kl. 7. Geymiðauglýsinguna.
Loftpressur
Loftpressur til leigu I öll verk.
Tökum að okkur hvers konar
múrbrot, fleyga- og borvinnu.
Simar 83489, 52847 og 52822.
Hamall h.f.
Pipulagnir — Viðgerðir
Annast viðgeröir á hita- og vatnslögnum ásamt viðgerö-
um og uppsetningum á hreinlætistækjum. Sjálf-
stillikranar settir á ofna og fleira. Löggiltur pipulagninga-
meistari. Simi 52955.
IÍTVARPSVIRKJA
MEISTARI
Sjónvarpsmiðstöðin sf.
Þórsgötu 15.
Sjónvarpsviðgerðir: Tökum að
okkur viðgerðir á flestum tegund-
um sjónvarpstækja. Fljót og góö
afgreiðsla. Sjónvarpsmiðstöðin
sf. Þórsgötu 15. Simi 12880.
Loftpressa
Leigjum út traktorspress-
ur. Timavinna eða tilboð.
Ný tæki — vanir menn.
Reykjavogur h/f, símar
37029 — 84925.
Sprunguviðgerðir og húsaklæðningar
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með reyndum
og góðum efnum. Setjum I tvöfalt gler. Klæðum hús með
Lavella plasti, vanir menn, góð þjónusta. Simi 71400.
Loftpressur, traktorsgröfur, Bröyt X2 og
sterkar vatnsdælur.
Tökum að okkur múrbrot, fleygun ,
borun og sprengingar. Einnig alla
gröfuvinnu og minniháttar verk
fyrir einstaklinga, gerum föst tilboð,
ef óskað er, góð tæki, vanir menn.
Reynið viðskiptin. Simi 82215.
Loftpressuleiga
Kristófers Reykdals.
Nýbyggingar — Múrverk — Flisalagnir
Simi 19672, múrarameistari.
Flisalagnir. Simi 85724
Tek að mér alls konar flisalagnir, einnig
múrviðgerðir. Uppl. i sima 85724.
Blizzard skiðavörur.
Skiði, stafir, húfur, hanzkar,
Braun skiðabuxur, Bonna
gönguskiði^ gönguskór, bakpok-
ar, svefnpokar, tjöld. Mikið úr-
val af sportvörum. Póstsendum.
Verzlunin Útilif,
Glæsibæ. Simi 30755.
Loftpressur — gröfur
Leigjum út traktorspressur, pressubila,
gröfur, vibróvaltara, vatnsdælur og vél-
sópara.
Tökum að okkur hvers konar múrbrot
fleyga- og borvinnu og sprengingar.
Kappkostum að veita góða þjónustu, með
góðum tækjum og vönum mönnum.
UERKFRffllll HF
SKEIFUNNI 5 86030 OG 85085
Leigjum út gröfur
i stærri og smærri verk. Tima-
vinna cða ákvæðisvinna. Góð
tæki vanir menn. Simi 83949.
Tek að mér að grafa
fyrir húsgrunnum og alls kyns gröft.
Valentinus Guðmundsson. Simi 14098.
Viðgerðir
Getum bætt við okkur viðgerðum á allskonar þungavinnu-
vélum og bifreiðum. Ennfremur rafsuðuvinnu.
Vélsmiðjan Vörður h.f. Smiðshöfða 19. Simi 35422.
Rafvélaverkstæði
Skúlatúni 4. Simi 23621.
Startara- og dýnamóviðgerðir.
Spennustillar i margar gerðir
bifreiða.-
Gröfuvélar s.f. Lúðviks Jónssonar,
Iðufelli 2, simi 72224.
Traktorsgrafa með pressu, sem getur grafið og brotið
samtimis. Tek að mér alls konar gröftog brot.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboö. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Tjarnarstig 4,
simi 19808.
ÚTVARPSVIRKJA
MEISTARI
Er sjónvarpið bilað?
Gerum við allar gerðir sjónvarps-
og útvarpstækja. Komum heim,
ef óskað er.
RAF
S Y N
Norðurveri v/Nóatún.
Simi 21766.
(Sjónvarpsþjónusta
Útvarpsþjónusta
önnumst viðgerðir á öllum gerð-
um sjónvarps- og útvarpstækja,
viðgerð i heimahúsum, ef þess er
óskað. Fljót þjónusta.
Radióstofan Barónsstig 19.
Simi 15388.