Vísir - 04.06.1974, Qupperneq 10
Haukarnir ungu náðu
í'tvo stig á ísafirði
Haukar náðu sér i tvö
stig i baráttunni um
stigin i 2. deild með þvi
að sigra ísfirðinga fyrir
vestan á laugardaginn
2:1.
Isfirðingar höfðu yfir i hálfleik
1:0, og skoraði örn Guðmundsson
markið á 10. min hálfleiksins. t
siðari hálfleik var mikill kraftur i
Hafnfirðingunum, og þeir
skoruðu tvö mörk með stuttu
millibili um miðjan hálfleikinn —
Arnór Guðmundsson og Guðjón
Sveinsson.
Haukarnir áttu mun opnari
tækifæri i leiknum en Isfirðingar,
en þau voru illa nýtt af þeim, Það
voru lélegri færin, sem gáfu
einhvern afrakstur.
Haukarnir eru liklega með
yngsta liðið, sem leikur i 2.
deildinni i ár. Hvorki meira né
minna en sjö leikmenn, sem léku
með þvi i fyrra, eru nú hættir og
ungir piltar komnir i staðinn.
tsfirðingarnir eru einnig með
ungt lið — þótt ekki séð það samt
eins ungt og Haukaliðið. Erfitt
mun vera hjá þeim þessa dagana
— enda liðið þjálfaralaust, sem
er langt frá þvi að vera gott hjá
liði, sem leikur i 2. deild — nema
Onnur martröð
Armenninganna
Armenningar upplifðu aðra
álika martröö á Selfossvelli um
helgina og þeir uppliföu á Húsa-
víkurvelli fyrir hálfum mánuði.
Þá fengu þcir á sig :i mörk á
liðlega 10 minútna kafla f fyrri
hálfleik, sem setti þá gjörsam
lega út af laginu. i leiknum viö
Selfoss endurtók sama sagan
sig. Um miöjan hálfleikinn
skoruöu Selfyssingar 3 mörk á
ekki meir en 10 minútum og
settu mcð þvi Ármannsliðið allt
úr skoröum.
Þeir náðu aö jafna sig í leik-
hlénu og komu galvaskir inn á í
siðari hálfleik. A fyrstu minút-
um hálfleiksins skoruöu þeir 2
mörk meö stuttu millibili og
voru aö ná tökum á leiknum
þegar Selfyssingarnir náöu upp-
hlaupi og skoruöu sitt 4 mark.
Gestirnir böröust eins og ljón
viö aö reyna aö jafna leikinn, en
gestgjafarnir stóðu fastir fyrir
og björguðu á siðustu stundu —
m.a. tvivegis á linu. —klp—
Tvöföld þrenna
hjó FH-ingunum
FH-ingar sýndu viö hverju má
búast af þeim i sumar, er þeir
léku gegn Völsungum frá
Húsavik i 2. deild tslands-
mótsins I knattspyrnu i Hafnar-
firði á laugardaginn.
Þeir bókstaflega tættu
Húsvikingana i sig og skoruðu
hjá þeim hvert markið á fætur
öðru og hvert öðru fallegra.
Þeir skoruðu 3 mörk i fyrri hálf-
leik og bættu siðan öðrum 3
mörkum við i þeim siðari, en
Húsvikingarnir komust aldrei á
blað.
Mörkin i leiknum skoruðu
Leifur Helgason 3, Ölafur
Danivalsson 2 og Gunnar
Bjarnason 1, og það var glæsi-
legasta markið af þeim öllum —
sannkölluð „þruma”.
Völsungarnir áttu lítið sem
ekkert i leiknum og sárafá tæki-
færi til að skora. FH-ingarnir
voru þeim sterkari á öllum
sviðum.
Það getur orðið gaman að
fylgjast með FH-liðinu i sumar.
Ef það nær öðrum eins leikjum
og þessum, þarf varla að spyrja
að úrslitum i deildinni. En þeir
hafa áður leikið vel, en siðan
gengið of sigurvissir til næsta
leiks..og fallið á þvi. —klp
hugmyndin sé að fara beint niður
i 3. deild aftur???
—klp
Keppt í 14
greinum á
EÓP-mótinu
EÓP mótið i frjálsum iþróttum
fer að þessu sinni fram mun
seinna en áður. Var mótið ekki
sett á skrá fyrr en það seint, að
öruggt yrði, að Laugardals-
völlurinn væri kominn i gagnið.
Það er hann, og mun mótið fara
fram n.k. föstudagskvöld og
hefjast kl. 20,00 Keppt verður i
eftirtöldum greinum:
Karlar: 200, 800, 3000 metra
hlaupi, 110 metra grindahl.,
kringlukasti, spjótkasti, há-
stökki, langstökki og stangar-
stökki. Konur: 100 metra hlaupi,
hástökki og 800 metra hlaupi.
Piltar 100 og 600 metra hlaupi.
Evrópumet í
grindahlaupi
Frakkinn Gay Drut jafnaöi i
gær Evrópumetiö f 110 m grinda-
hlaupi — hljóp á hinum frábæra
tima 13,2 sekúndur á móti I Paris.
Drut, sem varö i ööru sæti i
greininni á Olympiuleikunum i
Munchen 1972 hefur sýnt mikiö
öryggi i keppni i ár — átta
sinnum hefur hann hlaupiö vega-
lengdina á 13.3 sekúndum, en
tókst nú loks aö jana hiö fræga
Evrópumet Martins Lauers.
Heimsmetiö er 13.1 sek, og það á
olympiumeistarinn bandariski,
Rod Milburn, sá, sem sigraði
Drut I Munchen.
Hollenzkur
smásigur!
Hotlenzka HM-liöiö i knatt-
spyrnu lék æfingaleik við
vestur-þýzka liöiö Offenbach á
laugardag i Den Bosch. Úrslit
uröu 2-1 fyrir Holland og var þaö
litill sigur eftir gangi leiksins.
t leikhléi stóö 1-0 fyrir Holland
og skoraði Rep markið á 40.
minútu. A 53. min jafnaði
Kostedde fyrir Vestur-Þjóöverj-
ana. Neeskens skoraði sigur-
markið, þegar 10 min. voru tii
leiksloka.
STJÖRNU 7T LITIRsh
Ármúla 36 AAólningarverksmiðja Sími 8-47-80
Jóhannes Bárðarson, lengst til vinstri, skorar mark Vikings gegn KR.
Ljósmynd Bjarnleifur.
Meistararnir féllu fyrir KR
//Það er alltaf sárt að tapa/
og hvað get ég því annað sagt
en að ég sé óánægður. En ég
vona, að strákarnir geri betur í
næsta leik, sem er gegn Fram
hér á Laugardalsvellinum á
þriðjudagskvöldið...já, þeir
verða að gera betur".
Þetta sagði heldur brúna-
þungur þjálfari Vikings, Tony
Sanders, eftir tap Víkings
gegn KRá laugardalsvellinum
á föstudagskvöldið.
Sanders hafði lika ástæðu til að láta
brýrnar siga, bæði i leiknum og eftir
hann. Vikingarnir hans komu ekki
nærri þvi eins vel frá honum og i leikj-
unum i Reykjavikurmótinu. Má vera,
að það hafi verið vellinum að kenna —
þeir eru óvanir að leika á grasi margir
hverjir, en samt er ekki endalaust
hægt að afsaka þá á þann hátt.
Til að byrja með voru þeir eins og
nýfæddir kálfar á grasinu. Þrátt fyrir
það áttu þeir samt heiðurinn af þvi að
eiga fyrsta verulega marktækifærið i
leiknum. Það var Magnús Þorvalds-
son, sem er að visu varnarmaður, sem
átti glæsilegt skot af löngu færi, er rétt
strauk stöngina — að utanverðu.
KR-ingarnir náðu fljótlega betri
tökum á miðjunni og byggðu upp hvert
upphlaupið á fætur öðru. Þau voru þó
öll stöðvuð eða runnu út i sandinn, þar
til er um 30 min. voru liðnar af
leiknum.
Þá skallaði Haukur Ottesen boltann
fram til Atla Þórs Héðinssonar, sem
var umkringdur Vikingum. Eins og
stórsvigsmaður sigldi Atli á milli
Pólverjar
sterkir
HM-lið Pólverja i knattspyrnu
sýndi mjög snjallan leik i Varsjá i
gær og sigraði belgiska meistara-
liðið Anderlecht meö 2-0.
Pólverjar höföu mun meiri
yfirburði en úrslitin gefa til kynna
og einkum voru þeir Lato og
Gadocha i miklum sóknarhug.
Lato skoraði fyrra markiö á 33
min. og Deyna hið siöara úr vita-
spyrnu á 48 min. Ahorfendur voru
30 þúsund. Pólland er I riöli meö
ttaliu, Argentinu og Haiti á HM.
Þá lék HM-lið Argentinu viö
þýzka liðið Munchen 1860 I
Munchen i gær og sigraði 1-0.
Balbuene skoraöi sigurmarkiö á
63 min, en ekki tókst argentiska
liöinu að sýna neitt sérstakt
frekar en I fyrri leikjum sinum I
Evrópu.
þeirra með boltann á tánum og skaut
siðan föstu skoti i markhornið.
Aðeins tveim minútum siðar var
boltinn aftur kominn i markið hjá
Viking. 1 þetta sinn var að Ólafur
Ólafsson, sem skoraði eftir langt
innkast Atla Þórs. Varnarmenn
Vikings létu boltann renna við tærnar
á sér hver á fætur öðrum, þar til hann
stöðvaðist hjá Ólafi, en þá var orðið of
seint að gera nokkuð i málinu.
Með þessi tvö mörk i pokahorninu
héldu KR-ingarnir áfram að verjast og
berjast allt fram á 20. min sfðari hálf-
leiks, er Vikingarnir minnkuðu bilið i
2:1.
Jóhannes Bárðarson var þar að
verki, eftir að KR-ingurinn Ottó
Sænska HM-liðið i knatt-
spyrnunni lék við Dani i
Kaupmannahöfn i gær og
sigraði með 2-0 i skemmti-
iegum leik. Það voru
sænskir atvinnumenn i
þýzkum knattspyrnuliðum,
Guðmundsson hafði lagt boltann svo
að segja á fótinn á honum rétt við
markið — og hann þakkaði gjaf-
mildina með þvi að renna honum inn i
netið.
Eftir að markið kom, gáfu KR-ing-
arnir eftir á miðjunni, enda varð eitt-
hvað að láta undan fyrir ákveðni
Vikinganna. Við það náðu þeir meiri
tökum á leiknum og sóttu stift, en af og
til náðu þessir i svart/hvita búningn-
um hættulegum upphlaupum, sem ollu
glundroða i röðum þeirra rauð/svörtu
og fengu hörðustu stuðningsmenn
Vikings i stúkunni til að hvitna upp og
loka augunum.
En hvorugu liðinu tókst að bæta við
mörkum þrátt fyrir góð tækifæri og oft
sem skoruðu mörk sænska
liðsins.
Stáðan I hálfleik var 1-0 og Roland
Sandberg, sem leikur meö þýzka 1.
deildarliðinu, Kaiserslautern, skoraði
markið á 28. minútu. Þegar fjórar
minútur voru til leiksloka skoruðu
Sviar aftur — nú var þaö Conny Thor-
stensson, einn bezti leikmaður
Evrópumeistaranna, Bayern
skemmtileg upphlaup. Það voru
varnir liðanna, sem sáu fyrir þvi enda
voru þær sterkustu deildirnar á
vellinum. Framlinur beggja voru
friskar, KR-linan þó öllu friskari og
útsjónarsamari, en þær máttu sin lítið
gegn hinum sterku vörnum — nema
þegar þær gerðu mistök, og það var
ekki oft.
Varla er ástæða til að hrósa
einstökum leikmönnum, þeir stóðu sig
flestir með sóma og enginn bar af
öðrum svo um munaöi. Þó má gjarnan
geta eins manns á vellinum sérstak-
lega, en það var dómarinn, Steinn
Guðmundsson, sem dæmdi þennan
leik i tveim orðum sagt...mjög vel.
—klp
skoruðu
Munchen, sem sendi knöttinn I danska
markið.
Ahorfendur voru 41 þúsund og
hrifning þeirra af leik danska liðsins
var oft mikil, þó svo liðinu tækist ekki
að skora. Danir fengu mörg góð tæki-
færi i leiknum — léku oft skfnandi
sóknarleik — og hefðu átt aö vera
búnir að skora tvö til þrjú mörk áður
en Sviarnir skoruöu sitt fyrsta mark.
Skotar töpuðu í Belgíu
og brutu af sér í Osló
Skozka landsliðið, sem tek-
ur þátt í heimsmeistara-
keppninni, lék við Belgíu í
Brugge á laugard. og tapaði
2-1. Hélt siðan til Osló, þar
sem liðið mun leika við Norð-
menn i vikunni. Nokkrir leik-
menn liðsins brutu á sunnu-
dagskvöld illa agareglur þær,
sem settar hafa verið, og
landsliðseinvaldurinn, Willie
Ormond, náði ekki upp í nef
sér fyrir reiði.
Hann tók umrædda leikmenn til
bæna — og án þess að skýra frá nöfn-
um þeirra, tilkynnti hann að um-
ræddir leikmenn yrðu sendir heim ef
slikt endurtæki sig. Nýir leikmenn
yrðu þá valdir i þeirra stað i
HM—hópinn. Leikmennirnir hafa
beðizt afsökunar á framferöi sinu.
Skotar sóttu miklu meira i leiknum
gegn Belgum á laugardag, en kom-
ust litið áleiðis gegn hinni sterku
vörn Belga. Sem kunnugt er fengu
Belgar ekki á sig mark i undan-
keppni HM (i riöli með tslandi,
Noregi og Hollandi), en komust þó
ekki áfram.
Leiftursóknir Belga voru hættuleg-
ar og á 23. min. skoraöi Roger Hen-
rotay fyrsta mark leiksins. Jimmy
Johnstone, Celtic, jafnaði fyrir hlé.
Markverði Belga, Christian Piot,
mistókst þá að slá knöttinn frá eftir
aukaspyrnu Billy Bremner og þurfti
Johnstone ekki nema ýta knettinum i
opið markið.
Sigurmark Belga var skorað úr
umdeildri vitaspyrnu 15 min. fyrir
leikslok. Ken Dalglish hindraði þá
kunnasta leikmann Belgiu, Paul van
Himst, innan vitateigs og hinn þýzki
dómari leiksins, Klaus Ohmsen,
dæmdi vitaspyrnu. Raoul Lambert
skoraði örugglega úr vitinu — David
Harway, Leeds, átti enga möguleika
aö verja. Leikurinn var mjög harður,
en leikmenn beittu þó litið ólöglegum
brögðum.
Skozka liðið var þannig skipað.
Harway, Jardine, Rangers,
McGrain, Celtic, Bremner, Leeds,
McQueen, Leeds, Blackley, Hibern-
ian, Johnstone, Celtic (Willie
Morgan, Manch.Utd. kom inn á fyrir
hann), Dalglish, Celtic, (Hutchison,
Coventry, skipti við hann), Jordon,
Leeds, Hay, Celtic og Jordan, Leeds.
hsim
„Þýzku" Svíarnir
1. deild
Staðan i 1. deild eftir leikina um
helgina:
Vikingur-KR
ÍBV-Akranes
Keflavik-Akureyri
1:2
1:2
3:0
Akranes
Keflavik
KR
ÍBV
Valur
Akureyri
Fram
Vikingur
3210 6:1 5
3201 5:2 4
3201 3:2 4
3111 3:3 3
3021 2:3 2
3102 1:7 2
2011 3:4 1
2011 2:3 1
Markhæstu menn:
Matthias Hallgrimsson, Akranes3
Stcinar Jóhannsson, Keflavík 3
Teitur Þórðarson, Akranes 2
2. deild
Staðan i 2. deild eftir leikina um
helgina:
Þróttur-Breiöablik 0:0
Selfoss-Ármann 4:2
Ísafjörður-Haukar 1:2
FH-Völsungur 6:0
Breiðablik
Selfoss
FH
Þróttur
Haukar
Völsungur
Ármann
isafjörður
3120 4:1 4
3201 6:5 4
2110 7:1 3
2110 3:2 3
3111 5:5 3
3111 5:8 3
2002 3:8 0
2002 1:4 0
Markhæstu menn:
Sumarliöi Guðbjartsson, Self. 4
Guðmundur Þórðarson, Brbi. 4
GOLF:
Hans skaut
aftur upp á
yfirborðiðl
Hans isebarn frá Golfklúbbi
Reykjavikur sigraði bæði með og
án forgjafar i Bridgestone/Camel
golfkeppninni, sem háð var á
Hólmsvelli I Leiru um helgina.
Hans vann þarna sinn fyrsta
stóra sigur i golfi i ein 4 ár, en litiö
hefur borið á honum i röðum
beztu kylfinganna á undanförnum
árum.
Eftir fyrri daginn var hann á 75
höggum-fimm yfir par — ásamt
þeim Jóhanni Benediktssyni GS
og Björgvin Þorsteinssyni GA.
Síðari daginn lék Hans á 77
höggum i mjög leiðinlegu golf-
veðri, en þeir Jóhann og Björgvin
á 81 höggi. Við það féllu þeir niður
i 3. og 4. sæti, en upp i 2 sætið kom
Þorbjörn Kjærbo, GSÓ sem lék á
77-77 eða samtals 154 höggum.
Hans var á 152 höggum,
Björgvin og Jóhann á 156, Óttar
Yngvason GR, Ragnar Ólafsson
GR og Einar Guönason GR á 158
höggum og Sigurður Albertsson
GS á 159 höggum. Þessir átta
skipta með sér stigum mótsins i
keppninni um sæti i landsliðinu i
golfi.
Hans vann einnig i keppninni
með forgjöf, þar sem keppt var
um Camel bikarinn. Hann er með
7 i forgjöf og var þvi á 138 höggum
nettó. i öðru og þriðja sæti urðu
jafnir Sigurður Albertsson GS og
Skarphéðinn Skarpheðinsson GS
á 145 höggum. —klp
Markvarzla af
beztu te
„Þetta er einhver
bezta markvarzla sem
ég hef séð i langa
tima. Mig dauðlangaði
hvað eftir annað til að
stöðva leikinn til að
geta gefið stráknum
langt og gott klapp —
hann átti það svo
sannarlega skilið. Það
er heldur ekki á
hverjum degi, sem
maður sér svona
nokkuð”.
Þetta sagði Einar Hjartar -
son, hinn góðkunni knattspyrnu-
dómari, að loknum leik Þróttar
og Breiðabliks i 2. deild, sem
fram fór um helgina. Og mark-
vörðurinn, sem hann talaði um,
var hinn ungi og efnilegi mark-
vörður Þróttar, Jón Þorbjörns-
son.
Hann átti stjörnuleik i
Þróttarmarkinu og varði oft, af
slikri snilld, að menn bókstaf-
lega stóðu gapandi af undrun.
Þróttarar geta þakkað honum
annað stigið sem þeir fengu i
leiknum — ef hans hefði ekki
notið við má fullvist telja að
bæði stigin hefðu farið i Kópa-
voginn.
Hann hélt markinu hreinu
allan leikinn og það sama gerði
markvörður Breiðabliks, en á
hann var litið skotið i saman-
burði við hinn.
—klp
Hans isebarn með eignar- og farandsverðlaunin sem hann fékk f
Bridgcstone/Camel golfkeppninni um helgina. Þar tók hann fyrstu
verölaun I báðum, sem ekki hefur gerzt áður I þessu móti. Ljósmynd
Bjarnleifur.
Volvo öryggisgrind
Utan um farþegarýmið er níðsterk öryggisgrind sem
verndar ökumann og farþega ef óhapp hendir. Fram
og afturhlutar Volvo gefa hinsvegar eftir og draga
þannig úr höggi.