Vísir - 04.06.1974, Qupperneq 12
Nú er það Þór
í Þorlákshöfn
3. deild og sigur gegn Víði á Garðskagavelli
Viðispiltarnir gleyma vist
seint siöustu 20 minútunum úr
leik sinum við nýiiðana i ÍII-
deiidinni, Þór frá Þorlákshöfn.
Staðan var 3:1 Vlði I vil og von á
þvi fjórða úr vitaspyrnu. En viti
menn, Gísli Eyjólfss. hittir ekki
markið, — og við það brotnar
liðið gersamlega niður, en Þórs-
menn margeflast að sama skapi
og skora þrjú mörk: sigurmark-
iðaðeins tveimur minútum fyrir
leikslok.
Þórsliðið er skipað ungum
piltum, sem oft náðu góðum
samleik, þrátt fyrir litla samæf-
ingu. Þeirra beztu menn eru
bræðurnir Eirikur og Björn
Jónssynir, en þeir skorúðu öll-
mörkin, tvö hvor.
Vlðispiltarnir verða að taka
sig heldur betur saman i andlit-
inu, ef þeir ætla sér að verða
með i úrslitabaráttunni i III-
deildinni, sérstaklega virðast
tengiliðirnir vera slappir. Mörk
Víðis skoruðu Guðmundur Jens
Knútsson, Hafsteinn Ingvarsson
og Ómar Jóhannsson.
Dómari var Ársæll Jónsson og
dæmdi mjög vel. —emm.
Frímerki
Fyrstadagsumslög, 1. dagsumslög, 1.
dagsútgáfu Þjóðhátiðarfrímerkja óskast
keypt, helzt stærri gerð umslaga, gefnum
út af póststjórninni.
Uppl. i kvöld og annað kvöld i sima 32295.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var I 87., 88. og 90. tbl. Lögbirtingablaðs 1973
á öldugötu 8, þingl. eign Elsu Margrétar Þórsdóttur o. fl.
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á
eigninni sjáifri, fimmtudag 6. júnl 1974 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.
Frá sjúkrasamlögunum
í Hafnarfirði
og Garðahreppi
Guðmundur H. Þórðarson læknir byrjar
störf sem heimilislæknir i Hafnarfirði og
Garðahreppi 4. júni n.k.
Viðtalstimi hans verður fyrst um sinn kl. 10 - 11 f.h. aö
Strandgötu 8 -10. Simaviðtalstimi kl. 9.30 - 10. Simi 51756.
Heimaslmi 42935.
Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar
Héraðssamlag Kjósarsýslu
« ■« • t /
17. |um
m mm • f / m mm « / # m mm • r /
17. |uni — 17. |um — 17. juni — ^
m "m • w w c:
l/,jum
i
i
i
FESTI auglýsir i;
' l
Islenzkir fánar, _
Blöðrur, 12 gerðir.
Sírenur og ýlublöðrur.
Rysler — ýlustafir. i
Stráhattar (cowboy — Mexican)
Blöðrupumpur. 4:
Heildsölubirgðir. *
FESTI símar 10550-10590. ?
m mm • f / m mm • / / f w • / / m mm • / / _
— 17. jum — 17. jum — 17. jum — 17. jum 2.
Haraldur „gullskalli” Júliusson skallar knöttinn yfir Daviö Kristjánsson, markvörð fA, og I mark.
Haraidur Sturlaugsson fylgist með. Ljósmynd Guðmundur Sigfússon.
Sigur ÍA í Eyjum og
forusta í 1. deild!
var sigur liðsins alls ekki svo
ósanngjarn. Það sýndi betri
knattspyrnu, einkum i fyrri hálf-
leik, og sótti þá mun meira, án
þess að skapa sér góð marktæki-
færi. Vestmannaeyingar, voru
yfirleitt hættulegri i upphlaupum
sinum. Akurnesingar höfðu völd á
miðjunni — en aðall liðsins er
fyrst og fremst hve jafnt það er,
þó svo Matthias, Teitur, Eyleifur
Hafsteinsson og Þröstur Stefáns-
son væru beztir i þessum leik.
1 siðari hálfleiknum sóttu Vest-
mannaeyingar talsvert i sig
veðrið — einkum i lokin og þá var
mikil spenna meðal leikmanna
sém 900 áhorfenda, sem hvöttu
heimamenn mjög. Þetta var
beinlinis frábær aðsókn — þriðji
hver bæjarbúi sá leikinn. En
jöfnunarmarkið kom ekki og
Akurnesingar voru tveimur dýr-
mætum stigum rikari.
I liði heimamanna báru þeir
Ólafur Sigurvinsson og Frið-
finnur af — og Ársæll var góður i
marki, þó svo hann væri mjög
óheppinn, þegar Skagamenn
skoruðu mörk sin. Það dró tals-
vertúr sóknarmætti Eyjamanna
að örn Óskarsson lék meiddur og
gat þvi ekki beitt sér af venjulegu
harðfylgi. Eins og áður segir kom
Sigþór i stað Teits i leiknum og
ein breyting var einnig gerð hjá
IBV. Viðar Eliasson, unglinga-
landsliðsmaður, tók stöðu Sveins
Sveinssonar, þegar nokkuð var
liðið á leikinn. Sveinn er bróðir
Ársæls markvarðar. Þá var
Þórður Hallgrimsson, ÍBV,
bókaður i leiknum og fer nú i
keppnisbann.
—GS—hsim.
í sumar er það stutt hár!
Ungur piltur Sigþór
ómarsson, skoraði mark í
Vestmannaeyjum rétt eftir
að hann hafði tekið stöðu
Teits Þórðarsonar, sem
meiddist, og það reyndist
sigurmark Akurnesinga í 1.
deildinni gegn ÍBV á
laugardaginn —og um leið
forusta Skagaliðsins ' í
deildinni eftir þrjár um-
ferðir.
Sigþór kom Akurnesingum i 2-0
á 37. min. siðari hálfleiks, þegar
hann spyrnti á markið frá vita-
teig. Arsæll Sveinsson virtist eiga
létt með að verja — en á siðustu
stundu kom knötturinn i læri
Friðfinns Finnbogasonar,
breytti um stefnu og rann fram-
hjá Arsæli i markið.
Strax á næstu min. minnkuðu
Eyjamenn muninn i 2-1 —
knötturinn var gefinn fyrir mark
Akurnesinga og Haraldur Július-
son skallaði fallega i mark. Loka-
minúturnar sóttu heimamenn
ákaft — en tókst ekki að jafna. En
mikil var taugaspenna Akur-
nesinga áður en ágætur dómari
leiksins, Hannes Þ. Sigurðsson,
flautaði leikslok.
Matthias Hallgrimsson skoraði
fyrra mark Akurnesinga á 17.
min. fyrri hálfleiks eftir mistök
Ársæls markvaðar — einu mistök
hans i leiknum. Teitur lék þá upp
hægri kantinn inn að vitateignum
og spyrnti á markið úr þröngri,
lokaðri stöðu. Arsæll hafði hendur
á knettinum — missti hann siðan
á brjóstið og beint fyrir fætur
Matthiasar Hallgrimssonar, sem
þakkaði gott boð og var fljótur að
skora. Þarna fengu Akurnesingar
mark, þegar litil sem engin hætta
virtist yfirvofandi.
Þrátt fyrir nokkurn heppnis-
stimpil á mörkum Akurnesinga
Látið okkur
klippa
og blása hárið
Hárgreiðslustofan
Valhöll
Laugavegi 25
Sími 22138