Vísir - 07.06.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 07.06.1974, Blaðsíða 10
10 Visir. Föstudagur 7. júni 1974 NYJABIO óheppnar hetjur Mjög spennandi og skemmtileg ný gamanmynd I sérflokki. Robert Redford, George Segal & Co. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO Þetta er dagurinn Alveg ný brezk mynd. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. ■iiuiirbufrnfflí Kúrekarnir Mjög spennandi og skemmtileg, ný bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverkið leikur John Wayne ásamt 11 litlum og snjöll- um kúrekum. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Og þaö finnst þér eðlilega undarlegt, ekki satt?!! RAKATÆKI Aukið vellíftan og verndift heilsuna. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahlið 45 S: 37637 KENNSLA Landsprófsnemendur. Kenni eðlisfræði og stærðfræði fyrir upptökuprófin. Uppl. i sima 18991 milli kl. 2 og 3 á laugardag. Tungumál — Hraðritunjíenni allt sumarið ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Talmál, þýð- ingar, verzlunarbréf. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun. Arnór Hinriksson, s. 20338. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. öku- skóli og prófgögn, ef óskað er. Vilhjálmur Sigurjónsson. Simi 40728. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. NAUTASKROKKAR Kr. kg Innifalið i verði: 370,- Útbeining. Merking. Pökkun. Kæling. KJÖTMIDSTÖÐIN Lakjarvtrl, Uugalak 3, tlml 38020 Ökukennsia-Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sessiliusson. Slmi 81349. Ökukennsla — Æfingatlmar. Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla.Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Cortinu ’74. ökuskóli og prófgögn. Þórir S. Hersveinsson. Simi 19893. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Saab 96 og Mercedes Benz, full- kominn ökuskóli. Útvegum öll prófgögn, ef óskað er. Magnús Helgason ökukennari. Slmi 83728. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Fiat 128 ’74, útvega próf- gögn, ef óskað er. Ragnar Guð- mundsson. Simi 35806. ökukcnnsla — Æfingatlmar. Kenni á Volkswagen árgerð '73. Þorlákur Guðgeirsson. Simar 83344 og 35180. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Stigagangar 1200 kr. á hæð, ibúðir 60 kr. á fer- metra (miðað við gólfflöt) t.d. 100 fermetra Ibúð á kr. 6000. Ölafur Hólm. Simi 19017. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Simi 26437 kl. 12-1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Ibúðir kr. 60 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 6000.- kr. Gangar ca. 1200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar með vélum. Handhreinsum gólfteppi og húsgögn, vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn, simi 42181. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Vanir og vandvirkir menn. Simi 43879. Hreingerningar — Hóímbræður. Reyndir menn. Fljót og vandvirk þjónusta. Simi 31314. Björgvin Hólm. Múrverk-múrviðgerðir, gos- brunnar. Einangrun, hleðsla pússning. Vanir menn. Getum bætt við 2-3 verkum nú þegar, utanbæjar sem innan. Uppl. i sima 15731. Jafnan fy.rirliggjandi stigar af ýmsum lengdum . og gerðum. Afsláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan, Lindargötu 23. Simi 26161. Húseigendur — húsráðendur. Sköfum upp útidyrahurðir, gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna. Vanir menn. Fast verðtil- boð. Uppl. I simum 81068 og 86730. FASTEIGNIR Höfum kaupendur að iðnaðarhús- næði og öllum stærðum ibúða og einbýlishúsa. Miklar útborganir. FASTEIGNASALAN Cðinsgötu 4. — Slmi 15605. r BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR I FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ T.d. vélar, girkassar, drif i Benz ’59-’64, Opel ’62-’66, Moskvitch ’59-’69, Vauxhall Viva, Vauxhall Victor, og flest annað i eldri teg. bila, t.d. hurðir og boddihlutir i miklu úrvali. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. Hve lengi viltu bíða eftir f réttunum? Viltu fá þærheim til þín samdægurs? Eða viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flvtur fréttir dagsins ídag!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.