Vísir - 07.06.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 07.06.1974, Blaðsíða 12
SIGGI SIXPEWSARI Norðvestan eða norðan gola. Léttskýjað með köflum. Hiti 9-11 stig i dag og 6-7 stig i nótt. Vísir. Föstudagur 7. júni 1974 Suður „villti” um fyrir varnarspilurunum i fjórum spöðum i eftirfarandi spili. Vestur spilaði út laufakóng - og þrátt fyrir fjóra tapslagi vann suður spilið. A 10632 V A9 ♦ KG104 * 1052 ± G7 * D54 V K106 y DG853 ♦ 9863 y 52 * KDG6 * 743 A AK98 V 742 ♦ AD7 * A98 Spilarinn i suður gaf fyrsta laufslaginn, en tók þann næsta á ás. Það er hægt að kasta tapslag i laufi á fjórða tigul blinds, og það heppnast ef sá, sem á þriðja spaðann, á einnig þrjá tigla eða meir. En þarna getur austur trompað. Suður „ ruglaði” hann þó — eftir að hafa tekið á laufaás, tók hann tvo hæstu i trompinu. Spilaði siðan tigulás og tigli á kóng blinds. Þá tigulgosa, og hvað átti austur að halda. — Hann ályktaði, að suður hefði átt tigulás annan og væri nú að reyna að trompa út tigul- drottningu. Þvi væri ástæðu- laust að trompa. En honum brá i brún, þegar suður fékk slaginn á tiguldrottningu — spilaði blindum inn á hjartaás og kastaði tapslagnum i laufi á tigultiu. Friðrik Ölafsson tapaði fyrir Júgóslavanum Lubojvic á skákmótinu i Las Palmas á dögunum — og varð þvi af efsta sætinu. Stöðumyndin hér á eftir er frá þessari úrslita- skák i Las Palmas. Friðrik hefur svart og á leik, en fann ekki bezta leikinn. mtwM m mm± mm mm 26. — — h6 (betra var Ha5) 27. Hfal — He5 28. Ha6 — Dc7 29. Ddl — Hd8 30. Ha7 — Dc6 31. Dd4 — c5 32. Dd2 — Hg5 33. Kf2 — He5 34. Ha6 — Db8 35.Da5 — og Friðrik, sem átti örfáar sekúndur eftir lék nú skákinni af sér — Bc8 og gafst upp eftir 36. Dxd84- líeykjavik Kópavogur. I)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka vikuna 7. júni til 13. júnf er i Laugarnesapóteki og Apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Ileykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Taunlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Kafinagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Iiita veitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Keykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, siökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið simi 51336. TILKYIUiyiNGAR Frá Kvennaskóianum i Kcykja- vik. Þær stúlkur, sem sótt hafa um skólavist i Kvennaskólanum næsta vetur, eru beðnar um að koma til viðtals i skólann mið- vikudaginn5. júnikl. 8siðdegis og hafa með sér prófsk.irteini. Frá Orlofsnefnd húsmæöra i Reykjavik. Skrifstofa nefndar- innar að Traðarkotssundi 6 verð- ur opnuð þriðjudaginn 4. júni. Verður tekið á móti umsóknum um orlofsdvöl frá kl. 3-6 alla virka daga nema laugardaga. Árbæjarsafn 3. júni til 15. sept. verður safnið opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Borgarspitalinn, Endurhæfingar- deild. Sjúkradeildir Grensási: Heimsóknartimi daglega 18.30- 19.30, laugardaga og sunnudaga einnig 13.00-17.00. Sjúkradeild Heilsuverndarstöð: Heimsóknar- timi daglega 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. OLD-BOYS Knattspyrnufél. VÍKINGUR Æfingar verða á félagsvellinum þriðjudaga kl. 8 e.h. Heit böð á eftir. Sjálfstæðishús Sjálfboðaliðar Sjálfboðaliða vantar til ýmissa verkefna i nýja Sjálfstæðishúsinu kl. 13.00 til 18.00 laugardag. Vin- samlegast takið með ykkur hamra og kúbein. Sjálfstæðismenn athugið, að mjög áriðandi er að fjölmennt verði til sjálfboðavinnu næstu laugar- daga. Sjálfstæðismenn Við byggjum sjálfstæðishús Byggingarnefndin. Hvað er framundan fyrir Sjálfstæðis- flokkinn? Heimdallur S.U.S. heldur há- degisverðarfund (klúbbfund) i Glæsibæ, laugardaginn 8. júni kl. 12.00. Gestur fundarins verður Ellert B. Schram fyrrv. alþm. Allt Sjálf- stæðisfólk velkomið. Gönguferð júní kl. 10. Upplýsingar á Kálfstinda 9. á skrifstofunni frá 1 til 5 alla daga, og á fimmtu- dags og föstudagskvöldum frá 20 til 22. Simi 24950. FARFUGLAR Ferðafélags- ferðir 9/ Á föstudags- kvöld kl. 20. 1. Þórsmörk, 2. Mýrdalur og nágrenni. Farseðlar á skrifstofunni. FERÐAFÉLAG ISLANDS, Oldugötu 3, Simar: 19533 og 11798. SUS, samband ungra sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi efnir til baráttuþings i félagsheimilinu Festi i Grindavik, laugardaginn 8. júni kl. 13.00 Dagskrá umræðuhópa: Utanrikis og varnarmál. Efnahagsmál. Framkvæmda- og stjórnsýslumál Húsnæðismál. Verkefnið innan Reykjaneskjör- dæmis. Um kvöldið verður ÓLAFIU haldið kveðjusamsæti. Hljómar leika fyrir dansi Kveðjuorð flytja: Guðfinna Helgadóttir Matthias Á. Mathiesen Allt ungt fólk velkomið Reykjaneskjördæmi Skrifstofa kosningastjórnar Sjálfstæðisflokksins I Reykjanes- kjördæmi: Simi 52576 fröken Sigrún Reynisdóttir veitir skrif- stofunni forstöðu og skrifstofur og trúnaðarmenn Sjálfstæðisflokks- ins i Reykjaneskjördæmi geta leitað til skrifstofunnar varðandi upplýsingar og aðstoðar vegna undirbúnings alþingiskosn- inganna 30. þ.m. Kosningastjórn Sjálfstæðis- flokksins I Reykjaneskjördæmi. D-lista skemmtun i Kópavogi fyrirstarfsfólk og stuðningsmenn verður haldin föstudaginn 7. júni kl. 21.00 i Félagsheimili Kópa- vogs, efri sal. Ómar Ragnarsson skemmtir og Róman trió leikur fyrir dansi. Aðgöngumiðar afhentir I Sjálf- stæðishúsinu i Kópavogi. n □AG | n KVÖLD n □AG | Q KVÖLD | UTVARP FÖSTUDAGUR 7. júni 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Vor á bilastæðinu” eftir Christi- ane Kochefort. Þýðandinn Jóhanna Sveinsdóttir les (9). 15.00 Miödegistónleikar: Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Rómeó og Júliu”, ballettsvitu eftir Sergej Prokofjeff, Ernest Aiisermet stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið 17.10 Tónleikar 17.30 í Norður-Ameriku aust- anveröri. Þóroddur Guð- mundsson skáld flytur ferðaþátt (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spurt og svarað. Ragn- hildur Richter leitar svara við spurningum hlustenda. 21.30 Ctvarpssagan: „Gatsby hinn mikli” eftir Francis Scott Fitzgerald. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Um hús- mæðranáin.Gisli Kristjáns- on ritstjóri ræðir við Stein- unni Ingimundardóttur skólastjóra á Varmalandi. 22.40 Létt músik á siökvöldi. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP Föstudagur 7. júni 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Lögrcgluforinginn. (Der Kommisar) Nýr, þýskur sakamálamyndaflokkur eftir Herbert Reinecker. 1. þáttur. Lik i regnl Aðal- hlutverk Erik Ode, Gunther Schram, Reinhart Glemnitz og Fritz Wepper. Þýðandi Briet Héðinsdóttir. 21.25 lJtaskii. Bresk fræðslu- mynd um aðskilnað hvitra manna og svartra i Suður- Afriku og stefnu stjórnvalda þar i kynþáttamálum. Þýð- andi örn Ólafsson. 22.20 íþróttirKynning á knatt- spyrnuliðum i1 heims- meistarakeppninni. Um- sjónarmaður óm a r > Ragnarsson. Dagskrárlok ÚTVARP KL. 22.15: Málið, sem dagaði uppi á Alþingi_____ Á dagskrá útvarpsins i kvöld er viðtal, sem Gisli Kristjánsson rit- stjóri hefur tekið við Steinunni Ingimundar- dóttur, skólastjóra húsmæðraskólans á Varmalandi. „Tilefni viðtalsins var það,” útskýrir Gisli, „að Steinunn var formaðurfimm manna nefndar, sem falið var að gera greinar- gerð um húsmæðranám. Alit nefndarinnar var siðan tekið þrisvar til umræðu á alþingi, en dagaði þar svo uppi.” I greinargerð nefndarinnar kom fram sú hugmynd, að hús- mæðraskólum verði fækkað niður i fjóra, en þeir hafa verið liðlega tiu á undanförnum ár- um. Þannig er komið fyrir hús- mæðrafræðslu, að i fyrravetur voru aðeins tveir húsmæðra- skólar fullsetnir,en hinir allir hálffullir. I vetur náði svo að- eins einn skólanna að fullbóka. Skólarnir á þéttbýlissvæðunum hafa flotið áfram á styttri nám- skeiðum, sem haldin hafa verið. UTVARP KL. 20.00: Dagskrárbreyting Fyrirhugað var að útvarpa i kvöld frá setningarathöfn Lista- hátíðar, eins og flestum mun kunnugt, hefur þeirri athöfn verið frestaö þar til kiukkan fjögur á morgun. Breyting hefur þvi óumflýjanlega orðið á út- varpsdagskránni i kvöld. 1 þann hálfan annan klukkutima, sem útsendingin frá Háskólabiói átti að standa, verður nú útvarpað islenzkri og norskri tónlist. Inn i er svo flétt- að lestri óskars Halldórssonar úr Heimskringlu Snorra Stulu- sonar. Af islenzku tónlistinni má m.a. nefna Hátiðarmars eftir dr. Pál Isólfsson og Sjö lög við miðaldakveðskap eftir Jón Nor- dal. Sjálfsagt er það i tilefni af heimsókn Noregskonungs til Is- lands, sem við fáum að heyra riflegan skammt af norskri tón- list að auki. Eru þar á m.a. á dagskrá norsk kórlög og „Hátiðarpólonaise” eftir Johan Svenseri. -ÞJM.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.