Vísir - 01.07.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 01.07.1974, Blaðsíða 13
Vlarkakóngurinn frá HM i Mexíkó 1970, Gerd Muller, hefur skoraö tvö mörk á HM I Vestur-Þýzkalandi nú. Heldur óvenjulegt hjá honum. rvisvar gáfu sendingar frá honum mörk og fjórða mark V-Þjóðverja kom eftir vitaspyrnu, sem Muller fékk dæmda. A myndinni að ofan ikallar hann glæsilega á mark mótherja. Sá bezti er V-Þjóð- verjar unnu Svíana! — Þjóðverjar skoruðu fjögur mörk í síðari hálfleik eftir að Svíar skoruðu fyrsta mark leiksins. Jafnt 1:1 og 2:2 Þá fengu áhorfendur á HM og íiundruð milljóna sjónvarpsá- liorfenda að sjá æsispennandi og skemmtilegan leik á HM. Þrjú tnörk á þremur minútum og óviss lirslit fram á siðustu minútu, þeg- ar Vestur-þjóðverjum tókst loks að tryggja sér sigur gegn Svium I Dusseldorf I gær. Þá var dæmd vitaspyrna á sænska liðið og Uli Hoeness, sem hafði komiö inn sem varamaður, skoraði úr vit- iriu. 4-2 fyrir Vestur-Þýzkaland. Vestur-Þjóðverjar sóttu mjög I jyrjun leiks ákveðnir að reyna að »kora sem fyrst. En það tókst ;kki og á 25. min breyttist leikur- nn Svium skyndilega i hag. 0- /ænt sókn og Ralf Edström skor- iði fyrsta mark leiksins — raun- zerulega úr engu. 1-0 fyrir Svía og pýzkir áhorfendur voru sem lam- iðir á áhorfendasvæðunum. Þjóöverjar reyndu allt til að jafna, en tókst ekki fyrr en á 50 nln. og þá skeði margt á stuttum ;Ima. Overath jafnaði með lág- skoti, sem fór gegnum „skóg” !óta samherja og mótherja I sænska vitateignum. Hróp- in á áhorfendasvæðunum voru íkki þögnuð, þegar Þjóöverjar skoruðu aftur. Eftir mikinn at- gang féll knötturinn fyrir fætur Bonhof, sem kom Þjóðverjum I 2- 1 á svipaöan hátt og Overath. En Svlar svöruðu á 53. min. Ro- land Sandberg, sem var eltur all- an leikinn af Vogts, slapp augna- blik úr gæzlunni og það dugöi. Hann jafnaði með þrumuskoti 2-2. Eftir markið sóttu Þjóðverjar nær stanzlaust lengi vel og léku Þetta var ótrúlega spennandi leikur — hann var mikið tauga- álag fyrir okkur, sem fyigdumst með honum frá hliðarlinunni, ekki slður en leikmenn. Og nú höfum við náð okkar fyrsta tak- marki ( að verða meðal fjögurra beztu liðanna I heimsmeistara- keppninni, sagði Helmut Schön, þjálfari vestur-þýzka landsliðs- ins eftir leikinn við Svia i gær. Þetta var góð knattspyrna — en þvi miður var það bara annað liðið, sem iék vei, sagði knatt- spyrnukóngurinn nýi, Johan Cruyff, eftir leik Ilollands og A- Þýzkalands, I gær. Hann bætti við. — Ég vona bara, að Braziliu- menn leiki ekki slikan varnarleik á miðvikudaginn. Mótherji minnl glæsilega knattspyrnu á blautum vellinum. Grabowski kom inn á sem varamaður, og nákvæmlega eins og hann „gerði út af” við Englendinga I Mexikó 1970, lék hann á Svia nú. Hann skoraði frá- bært mark á 77 min. eftir undir- búning Gerd Muller, sem einnig hafði gefið á Overath, þegar hann skoraði fyrsta mark V-Þjóðverja. Fjórða markið kom á lokaminútu Við reyndum allt til þess að skora sem fyrst i leiknum, þar sem við þekkjum styrkleika Svia i vörninni og markvörðurinn Ronnie Hellström hefur virkilega staðið fyrir ‘sinu, hélt Schön áfram. En það tókst ekki. Þrátt fyrii; að Sviar höfðu yfir i leikhléi, voru leikmenn minir sigurvissir, þegar leikurinn hófst á ný i siðari hálfileiknum. leiknum, Weise, er frábær leik- maður og hann „klindi” sig fast á mig, en hins vegar kom þessi gæzla' ekki að notum. Austur- Þjóðverjar töpuðu jú leiknum. Við höldum áfram að sigra — einnig i úrslitaleiknum i Munchen á sunnudag, sagði Cruyff ennfremur Rob Rensenbrink, sem skoraði leiksins — Gerd Miíller var felld- ur innan vltateigs af Birni Nord- quist og vitaspyrna var þegar dæmd. Hoeness skoraði örugglega — en fyrir þetta siðasta mark höfðu Svíar sótt mjög og verið ó- heppnir að skora ekki. Vitaspyrn- an var vafasamur dómur, sagði AP, en mesta óheppni sænska liðsins var að missa fyrirliðann Bo Larsson út af eftir 30 min.' Þetta var biturt tap, sagði þjálfari Svia, George Ericsson. Slæmt, að fyrirliðinn Bosse Lars- son skyldi meiðast svo snemma leiks. Ég var vongóður um sigur i hálfleik^og eftir að staðan varð 2-2 vonaðist ég eftir stigi. Ég hef alltaf reiknað með þvi, að V-Þjóð- verjar komist i úrslit, en mikið betri en við voru þeir ekki i leiknum. annað mark Hollands, sagði: Það var dásamlegur viðburður fyrir mig að skora fyrsta mark mitt á HM. Það var klassamunur á liðun- um, sagði þjálfari A-Þjóðverja George Buscher, og Hol- lendingarnir hafa borið af á HM. Með slikum leik er ekki vafi á þvi, að þeir komast i úrslit. Fyrsta takmarkinu náð! „YFIRFRAKKINN" VAR FRÁBÆR OG „KLÍNDI" SIG VEL Á MIG IAIM 74 Heimsmeistarakeppnin 13. júní - 7. júií 1974 231 þúsund áhorfendur A leikina fjóra I gær i heimsmeist arakeppninni komu 231 þúsund á einum degi á leikina i keppninni. Nú hafa verið leiknir 32 leikir og áhorf- endur að þeim hafa verið 1.566.000 — eða rúmlega ein og hálf milljón, sem þykir ailgott. Greinilegt er að áhorf- endur á leikina 38 verða rúmlega tvær miiljónir. Þrátt fyrir fjölda áhorfenda voru leikmenn meö prúðasta móti I gær. Aðeins tveir voru bókaðir I leikj- unum fjórum — og tvær vitaspyrnur voru dæmdar, sem þeir Deyna, Pól- landi, og Hoeness, Vestur-Þýzkalandi, skoruðu úi\. Þjálfari - ekki kaupmaður! Milan Millijanic, þjálfari HM-liða Júgóslava, sem gerist framkvæmda- stjóri Real Madrid eftir heimsmeist- arakeppnina, segist ekki munu selja þýzka landsliðsmanninn Gunther Netzerfrá Real Madrid. Forráðamenn hins kunna spánska félags segja, að Milijanic muni algjörlega ráða þv^, hvað hann gerir við Netzer, sem sama og ekkert hefur leikið með þýzka HM- liðinu. Milijanic svaraði samstundis:— ég er þjálfari, ekki kaupmaður. Sex tíma törn í höllinni í kvöld! Frá klukkan fimm i dag og fram eftir kvöldi verða stanzlaus- ir leikir i Laugardalshöllinni. Er það framhald á þjóðhátiðarmót- inu, em hófst á laugardaginn. Klukkan fimm hefst keppni i badminton. á milli Reykjavikur og Þórshafn- ar i Færeyjum, og um svipað leyti hefst einnig keppni i borðtennis á milli sömu staða. Þegar þessum leikjum verður lokið — eða um klukkan átta, hefst bæjarkeppni i körfuknatt- leik á milli Reykjavikur og Hels- inki i Finnlandi, og klukkan rúm- lega niu hefst bæjarkeppni i handknattleik á milli Reykjavik- ur og Oslóar. 1 báðum — eða réttara sagt öll- um liðunum — er fjöldi landsliðs- manna, menn með allt að 100 landsleiki eins og sumir finnsku og norsku keppendurnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.