Vísir - 01.07.1974, Blaðsíða 20

Vísir - 01.07.1974, Blaðsíða 20
20 Vísir. Mánudagur 1. júli 1974. BRIDGE V Hvitur leikur og vinnur. 1. Kfl — e2 2. Kel og nú veröur svartur að leika. Ef 2. !-Kh8 3.e7 — He8 4. Hxf7 — Kg8 5. Hf8+ — Hxf8 6. h7+ og hvítur vinnur. Ef svartur leikur einhvern tima f7xe6 þá h7+ og hvitur vinnur. mum wTu Úfvarp kl. 19,35 Af hverju beygist þing ekki eins og alþingi? Aö venju' veröur Helgi J Haiidórsson á feröinni meö þátt sinn Daglegt mál i kvöld. 1 kvöid ætlar hann aö ræða viö hlustendur um beyginguna á oröunum þing og Alþingi og af hverju þau beygjast ekki eins. Orðið þing beygist eins og oröiö kyn, en alþingi beygist eins og kvæöi. Aö sögn Heiga var auk þess stundum á 19. öld notuð orömyndin alþing eins og til dæmis i kvæði Jónasar Haiigrimssonar „Alþing hiö nýja”. Um þetta mál fáum viö nánar aö fræöast I kvöld kl. 19.35 þættinum um dagiegt mál. -JB. Veizlurnar hans Jay Gatsby áriö 1922 voru sko ekkert slor. Svisslendingurinn frægi, Jean Besse, „féll” sjálfur á eigin blekkisögn i keppni Sviss og USA I Genf nýlega. Spilið var þannig: * A74 V AKD76 * KG * 974 * KG3 A D862 ¥ 102 ¥ ekkert 4 Á7632 ♦ 1054 4 KD2 * A108653 A 1095 V G98543 ♦ D98 * G Besse var suður og sagnir gengu þannig: Vestur Noröur Austur Suður I T 2 T pass 2 Sp. pass 2 gr. pass 3 Hj. pass 3 Sp. pass 4 Hj. pass pass 4 Sp. pass pass dobl pass 5 Hj. pass pass + dobl. Kantar i sæti austurs „lyktaði” blekkisögn suðurs og sagði fjóra spaða, sem Trad svo doblaði. Þar sem 2ja tigla sögn Trad var upphaf lega yfirfærslusögn — lofaði lengd I hjarta, treysti Besse ekki á doblið á 4 spöðum — trúði þvi ekki, að félági hans hefði „lesið” rétt i stöðuna. Fjórir spaðar tapast — senni- lega hefði spilið orðið meira en einn niður. Eisenberg i vestur spilaði út laufi i fimm hjörtum og hélt áfram i litnurr.. Það gaf Besse tækif æri til þess að kasta einum spaða blinds á T-D og hann slapp þvi með einn tap- slag. Úfvarp í kvöld kl. 21,30 Gatsby hinn mikli fer siaurför um heiminn SÝNINGAR REIDAR LÖDEMEL — málar Hovdebygda i Vestur-Noregi 1 Noregi á sérhver byggð með einhverja sjálfsvirðingu sinn eig- in átthagamálara, og i Hovde- bygda i Vestur-Noregi starfar REIDAR LÖDEMEL. Hann hefur fengizt við að mála i yfir 40 ár, og jafnframt smiðar hann kistur, stóla og ýmsa trémuni, sem hann rósamálar. Þá kennir hann einnig teikningu og smiðar við Lýðhá- skólann i ÖRSTA. Hann sýnir 12 mvndir i bókasafni Norræna hússing og er það kynning á manninum og heima- byggð hans. Myndirnar eru til sölu og má snúa sér beint til hans. Hann dvelst á Islandi nú i nokkrar vikur til að mála myndir og heimsækja dótt- ur sina, sem er hér búsett. tistasafn Alþýðu hefur opnað SUMARSÝNINGU að Laugavegi 31III. hæð, og verður hún opin kl. 14-18 alla daga nema sunnudaga fram I ágústmánuð. Á sýningunni eru málverk, vatnslitamyndir og grafíkverk margra þekktra höf- unda. Að undanförnu hefur safnið haft sýningar á verkum sinum á Isafirði og Siglufirði við prýðilega aðsókn. Sýningin á Siglufirði var opnuö rétt eftir páska en ísafjarð- arsýningin hinn 1. mai s.l. i sam- bandi við hátiðahöld verkalýðs- félaganna á staðnum. Listasafnið mun bráðlega fá aukið húsnæði að Laugavegi 31 I Reykjavik. MINNINGARSPJÚLG Minningarspjöld Félags ein- stæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstof- unni að Traðarkotssundi 6, i Bókabúð Olivers við Strandgötu i Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu, s. 14017, Þóru 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást i bókabúð Blöndal, Vestur- veri i skrifstofunni, Traðarkots- sundi 6, i Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu s. 14017. Þóru s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. LÆKNAR Reykjavik Kópavogur. I)agvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. I llafnarfjöröur — Garöahreppur | Nætur- og helgidagavarzla uppiýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 50131. / i A láugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Uppiýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 28. júni til 4. júli er I Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. 1 Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öil kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli ki. 1 og 3. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. BILANIR Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópa- vogi I síma 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Mæðrafélagið Farið verður I sumarferðalag dagana 5.-7. júli. Farið verður að Skaftafelli i öræfum með viðkomu að Kirkjubæjarklaustri. Þátttaka tilkynnist I siðasta lagi sunnudagskvöld 30. júni I slmum 71040, 37057 og 30702. Kópavogskonur Orlofið verður að Staðarfelli 4,- 11 júli. Uppl. i sima 40168, 40689 og 40576. Skrifstofan opin i Félagsheimili Kópavogs 24.-26. júni kl. 8-10 e.h. Orlofsnefndin. Kvenfélag Langholtssafnaðar efnir til sumarferðar austur i öræfi dagana 5.-7. júli. Allt safnaðarfólk velkomið. Þátttaka tilkynnist dagana 21. og 22. júni kl. 8-10 e.h. i simum 35913, 32228 og 32646. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100 sjúkrabifreið slmi 51336. Borgarspitalinn, Endurhæfingar- deild. Sjúkradeildir Grensási: Heimsóknartimi daglega 18.30- 19.30, laugardaga og sunnudaga einnig 13.00-17.00. Sjúkradeild Heilsuverndarstöð: Heimsóknar- timi daglega 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. O- niZT'\ Hægviðri eða norð vestan gola. Létt skýjað á köflum en ef til vill smáskúrir undirkvöldið. Hiti dag 11-14 stig en 7-8 nótt. Félagsstarf eldri borgara Þriðjudaginn 2. júli verður farið Listasafn rikisins. Málverkasýn- ing Ninu Tryggvadóttur. Fimmtudaginn 4. júli verður farið i Asmundarsafn og á Kjarvals- staði. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 1:30 e.h. I báðar ferðir. Þátttaka tilkynnist i sima 18800. Félag eldri borgara. Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavik. -Skrifstofa nefndarinnar að Traðarkotssundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 3-6. Húsmæður Mosfells- sveit Munið orlofið i Gufudal. Upplýsingar og pantanir i sima 66189. n □AG | Li KVÖLD j n □AG | n KVÖ L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.