Vísir - 01.07.1974, Blaðsíða 14
Yfir 60 í
Coca Cola
Hans Isebarn sigraði
á 319 höggum
Yfir 60 keppendur voru i Coca
Cola keppninni i golfi — elztu
opnu golfkeppni landsins — sem
háð var á Grafarholtsvelli á
fimmtudag, föstudag og laugar-
dag.
Þetta er 72 holu keppni, þar af
voru leiknar 36 holur siðasta dag-
inn, en þá börðust þeir beztu m.a.
um stig til landsliðs GSl. Þetta
var sfðasta keppnin fyrir næasta
val landsliðsins, sem verður til-
kynnt eftir helgina.
Sigurvegari i keppninni varð
Hans Isebarn, sem lék á 319 högg-
um, eöa 7 höggum betur en næsti
maður, sem var Ragnar ólafsson
GR, en hann var á 326 höggum. í
þriðja sæti varö svo Sigurður
Thorarensen GK á 327 höggum.
Með forgjöf — leiknar 36 holur
— sigraði ólafur Skúlason GR,
sem varð 8. án forgjafar, en hann
var á 160 höggum. Hans ísebarn
varð þar i 2. sæti og Ragnar
Olafsson i 3. sæti.
-klp-
Þessi mynd er frá leik Reykjavikurúrvalsins og „landsins” I gær á Laugardaisvelli. Júhannes Eftvaldsson skorar 3ja mark Reykvikinga —
og enginn „landsmaður” sést á myndinni nema Þorsteinn óiafsson, markvörftur. Ljósmynd Bjarnleifur.
Skagamenn halda forustu
Náðu samt ekki nema öðru stiginu á móti KR á Skipaskaga á laugardaginn
Leikur Akraness og KR
— efstu liöann i 1. deildar-
keppninni i knattspyrnu —
á Akranesiá laugardaginn,
má telja með einum af lé-
legri leikjunum í deildinni í
sumar. í báðum herjum
ríkti dæmigert stjórnleysi
og knattspyrna var af
mjög skornum skammti.
KR-ingar voru fyrri til að skora
i leiknum. Jóhann Torfason var
þar að verki með góðu skoti, sem
fór undir Davið, markvörð Akur-
nesinga. 1 þessum hálfleik átti
hann einnig færi á aðskora annað
mark, en brást þá bogalistin illi-
Hjá Golfklúbbi Reykjavikur er
hafin golfkennsla á þriðjudögum
fyrir kouur jafnt sem karla. Fyrir
konur verftur 12 hoiu keppni n.k.
þriðjudag, sem hefst kl. 17,00. All-
lega.
Sama má segja um Eyleif Haf-
steinsson og Þröst Stefánsson, en
sá siðarnefndi var fyrir innan
ar nánari upplýsingar eru gefnar
i Golfskálanum i sima 84735 eða
hjá ritara klúbbsins Gyðu Jó-
hannsdóttur i sima 82090.
Golf fyrir konurnar!
Hafaekki möguleika
gegn Hollendingunum
— sagði þjálfari Argentínu um brazilíska liðið
„Að sjálfsögðu erum við á,
kveðnir i að komast i úrslit i
Múnchen þann 7. júli — og sigra i
þeim leik. En ég geri mér grcin
fyrir þvi, að við verðum að gera
PUMA
ÍÞRÓTTATÖSKUR
jjJltll
VERÐ FRA
KR. 488-2685
PÓSTSENDUM
Sportvöruverzlun
Ingólfs Oskarssonar
KUppirallf «4 — Öimt U7U 'i~ fUyfcJ*vft
betur i leiknum gegn Holiandi á
miðvikudaginn en i siðustu ieikj-
um, ef okkur á að takast að kom-
ast þangað”,
Þetta voru orð þjálfara heims-
meistaranna frá Brasiliu, Mario
Zagalo, eftir leikinn gegn Argen-
tinu i HM-keppninni i gær. Hann
lét i ljós miklar áhyggjur vegna
leiksins á miðvikudag, sem verð-
ur trúlega mjög erfiður lcikur
fyrir Brasiliumenn.
Hann fékk iika heldur betur
vatnsgusuna framan i sig, er
þjálfari Argentinu, Vladisiav
Cap, sagði á þessum sama blaða-
mannafundi......Brasilia hefur
ekki minnstu möguleika gegn
Hollandi. t leiknum á móti okkur
léku Hollendingar fyrsta fiokks
knattspyrnu — nokkuð, sem
Brasiiiumenn gera ckki núna.”
I 3ja sparki kom
Það var heldur betur farið að
fara um Kópavogsbúa, sem
horfðu á sina menn lcika gegn
Húsvikingum I 2. deild á laugar-
daginn, er staðan var 2:1 fyrir
utanbæjarliðið og ekki nema 5
minútur til ieiksloka.
Það voru allir með hjartað i
buxunum og sáu fram á tap i
þessum þýðingarmikla leik —
tap, sem gat haft þau áhrif, að lið-
ið missti af lestinni i 2. deild.
En Ólafur Friðriksson var ekki
á þeim buxunum. Hann hafði
jafnað fyrir Breiðablik i fyrri
hálfleik, eftir að Július Bessason
hafði skorað fyrir Völsunga
snemma i leiknum, og nú gerði
hann það aftur.
Haraldur Erlendsson gaf fyrir
markið, og Ólafur tók boltann
viðstöðulaustá lofti og sendi hann
i netið með slikum krafti, að
markvörður Völsunga náði varla
að depla augunum. Þetta var
stórglæsilegt mark — sannkallað
„draumamark” allra knatt-
spyrnumanna.
En Ólafur lét ekki þar við sitja.
Þegar 2 minútur voru eftir af
leiknum, skoraði hann sitt þriðja
mark, sem ekki var eins glæsilegt
og mark númer tvö — en mark
var það, og það nægði Breiðabliki
til sigurs i leiknum.
En við eigum eftir að segja frá
markteig, þegar honum mistókst.
En KR-ingar urðu fyrir þvi ó-
happi að missa Jóhann útaf, og
var það slæmt fyrir þá, þvi hann
hafði gert mikinn usla i vörn
Skagamanna, og er ekki gott að
segja, hvernig farið hefði^ef hans
hefði notið við.
Akurnesingar jöfnuðu i siðari
hálfleik með góðu marki Jóns Al-
freðssonar, sem skallaði i netið
eftir hornspyrnu Karls Þórðar-
sonar, sem var bezti maður Akra-
ness i þesum leik. Frá þessum
lágvaxna leikmanni komu beztu
boltarnir, og hann lék KR-ingana
grátt hvað eftir annað.
Þegar 20 min. voru eftir af
leiknum var gerð breyting á liði
Akraness. Hörður Jóhannsson
kom inn, og þá fóru hlutirnir loks
að gerast við KR-markið. Skaga-
menn fengu hvert tækifærið á fæt-
ur öðru — Eyleifur hitti ekki bolt-
ann i tvigang rétt við markið, og
hver framlinumaðurinn á fætur
öðrum fékk tækifæri á að skora —
en öllum mistókst.
Skagamenn voru mun nær sigri
en KR-ingar i þessum leik, og var
sárt fyrir þá að tapa öðru stiginu
— en eitt er betra en ekkert, og
geta þeir huggað sig við það — oft
hafa bæði stigin farið til liðsins,
sem átti færri tækifæri til að
skora.
Dómari i þessum leik var Ey-
steinn Guðmundsson, og voru
menn ekki alltaf sáttir við dóma
hans — en það þýðir ekkert að
deila við dómarann, það fékk
a.m.k. þjálfari KR, Tony Knapp,
að finna, en Eysteinn gaf honum
„gula spjaldið” fyrir að vera að
kalla frá hliðarlinunni. —R. Jóns.
mark!
einu marki enn — öðru marki
Völsunga, sem er eitt af einkenni-
legri mörkum, sem skorað hefur
veriði islenzkri knattspyrnu — og
er þó af mörgu að taka.
Völsungar byrjuðu með boltann
á miðju i siðari hálfleik, en þá var
staðan 1:1. Boltanum var spyrnt
aftur til Magnúsar Torfasonar,
sem beið á meðan framlinan
hljóp i átt að marki Breiðabliks.
Þá sendi hann boltann fram og til
Hreins Elliðasonar, sem lyfti yfir
markvörðinn — og i netið... sem
sagt þrjú spörk og mark! — Er
hægt að hugsa sér betri nýtingu?
-klp-
Betri á móti
vindinum!
Haukarnir nældu sér i tvö stig i
2. deildinni með þvi að sigra Ar-
mann i Kaplakrika á föstudags-
kvöldið 2:0.
Þeir léku undan nokkuð sterk-
um vindi i fyrri hálfleik, en þá
hvorki gekk né rak hjá þeim — og
þvi siður hjá Armenningum.
Lauk hálfleiknum með þvi, að
hvorugu liðinu tókst að skora
mark, og voru Haukarnir hálf
kviðafullir vegna vindáttarinnar,
er siðari hálfleikurinn hófst.
Þeir höfðu þó enga ástæðu til
þess, þvi þá léku þeir mun betui;
teygðu Armannsvörnina svo i
sundur, að hún mátti þakka fyrir
að fá ekki á sig fleiri mörk.
Fyrsta markið skoraði Guðjón
Sveinsson með skalla I stöng og
inn, og var það mjög laglega gert
hjá honum. Siðara markið skor-
aði svo Loftur Eyjólfsson með
góðu skoti, sem markvörður Ar-
manns réð. ekkert við.
-klp
Irena á
10.9 sek.
— pólskur
sigur!
Pólland sigraði Bretland
með tveggja stiga mun í
landskeppni í frjálsum
iþróttum karla í Varsjá um
helgina, hlaut 111 stig gegn
109 stigum. Kanada keppti
einnig og sigruðu Pólverj-
ar og Bretar Kanadamenn
með talsverðum mun.
Frábær árangur náðist i mörg-
um greinum. Leszek Wodzynski,
Póllandi, hljóp 110 m grinda-
hlaup á 13 sek. David Jenkins,
Bretlandi, sigraði i 400 m hlaupi
á 45,5 sek. Geoffrey Capes, Bret-
landi, sigraði i kúluvarpi með
20.58 m. Alan Lerwil, Bretlandi,
sigraði i langstökki með 7.98 m
og i 1500 m hlaupi Paul Craig,
Kanada, á 3:39,9 min. Óvæntast
var, að Harold Payne, Bretlandi,
sigraði i sleggjukasti með 70.88
metra.
1 kvennagreinum höfðu Pól-
verjar yfirburði. Nýi heimsmet-
hafinn, IreneSzewinska, hljóp 100
m á 10.9 sek., sekúndubroti frá
heimsmeti Renötu Stecher.
Andrea Lynch, Bretlandi, varð
önnur á 11.1 sek. og Anila Szubert,
Póllandi, og Helen Golden hlupu á
11,2 sek.