Vísir - 01.07.1974, Blaðsíða 23

Vísir - 01.07.1974, Blaðsíða 23
Vísir. Mánudagur 1. júll 1974. 23 ATVINNA QSKAST Mjög vön vélritunarstúlka óskar eftir heimavinnu. Uppl. i sima 28217. Stúlka um tvltugt óskar eftir at- vinnu, margt kemur til greina. Sími 43004. Sautján ára piltur með gagn- fræðapróf óskar eftir vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Gæti orðiö til lengri tlma. Uppl. I sima 38686. Dugleg 14 ára stúlka óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina, meðmæli ef óskað er. Uppl. I sima 15386. SAFNARINN Umslög fyrir pósthestaferð, Reykjavik—Vindheimamelar 3.- 14. júli. Sérstimplar á báðum end- um. Tökum pantanir til 2.7. Fri- merkjahúsið. Lækjargötu 6A. Simi 11814. Frimerki. Mikið og fallegt úrval af erlendum frimerkjum fyrir- liggjandi. Seld i stykkjatali á kr. 3.00 hvert frimerki. Safnarabúð- in, Laugavegi 17, 2. hæð. Kaupum islenzk frihierki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðia og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TILKYNNINGAR Ferðamenn, munið gistiheimili farfugla á Akureyri, 2ja og 4ra manna herbergi, verð kr. 200 pr. mann. Simi 96-11657. EINKAMAL óska eftir að kynnast frjálslegri konu, 30-40 ára sem ferðafélaga um landið, einkabill, allt fritt. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir 5. júli. Merkt „Algjör þagmælska 1572”. Kynning. Reglusamur og traustur maður um fertugt, sem á góða eign og er i góðri atvinnu óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 30-45 ára sem félaga (má eiga börn). Algjörri þag- mælsku heitiö. Tilboð sendist VIsi fyrir 10. júli merkt „Trúnaður 1624”. BARNAGÆZLA Hafnarfjörður, 12 til 13ára stúlka óskast til að gæta barna. Uppl. i sima 52421 eftir kl. 6. Óska eftir konu eða stúlku til að gæta 2ja stúlkna frá kl. 9-12, fimm daga vikunnar. Uppl. i sima 28217. Foreldrar athugið! Tökum börn (2-4 ára) I gæzlu frá kl. 9-5 nú i sumar. Uppl. i sima 37578. ÝMISLEGT Viljum leigja stóra veggfletifyrir auglýsingar i Reykjavik. Fletirn- ir þurfa alls ekki endilega að vera við helztu umferðargötur borgarinnar, þeir mega alveg eins vera i miðjum ibúðar- eða iðnaðarhverfum. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 6. júli, merkt „Veggauglýsingar 1577”. Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf, Bý undir próf og dvöl erlendis, Auðskilin hraðrit- un. Arnór Hinriksson, s. 20338. ÖKUKENNSLA Ökukennsla—Æfingatimar.Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74. sportbill. Sigurður bormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74 ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. MiHI.Wlllll.Ma Hrehigerningaþjónusta Stefáns Pétursssnar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. borsteinn. Simi 26097. ÞJÓNUSTA Vantar yður músik i samkvæm- ið? Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. C/o Karl Jóna- tansson. Glerisetningar. önnumst allskon- ar glerisetningar, útvegum gler og annað efni. Uppl. i sima 24322, Brynju. Heimasimar á kvöldin 26507 og 24496. Hafnarfjörður, Kópavogur, Garðahreppur. Leigjum út trakt- orsgröfu og traktorspressu. Ný tæki og vanir menn. Uppl. i sim- um 51739 og 51628. Garðeigendur. Tökum að okkur úðun á skrúðgörðum. Garða- prýði, simi 71386. FYR8R VEIDIMENN Vatnsdalsá. Nokkrir silungadag- ar lausir. Uppl. i sima 66336 og 66125 eftir kl. 18. Veiðimenn. Lax- og silungs- maðkar til sölu i Njörvasundi 17, simi 35995, og Hvassaleiti 27, simi 33948. Geymið auglýsinguna. FASTEIGNIR Höfum kaupendur að ibúðum og iðnaðarplássum af öllum stærð- um. Látið skrá hjá okkur allt, sem á að seljast. FASTEIGNASALAN cðinsgötu 4. — Simi 15605. ÞJONUSTA Traktorsgröfur til leigu og loftpressa, veitum góöa þjónustu. Uppl. I sima 72224. Pipulagnir Tökum að okkur viðþald og viðgerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum, Danfosskranar settir á hitakerfi. Simi 32607 og 43815. Geymið auglýsinguna. GRAFA- JARÐÝTA Til leigu stór traktorsgrafa með ýtutönn I alls konar gröft og ýtuvinnu. ÝTIR SF. simar 32101 og 15143. Litil jarðýta til leigu Jöfnum húslóöir og fleira. Uppl. I sima 34305 og 81789. Trjágarðaúðun. Trjágarðaeigendur, . tökum að okkur að úða garða. Pantanir I simum 73481-52951 næstu daga. HÍól- BÆTIRINN barða „Varadekk I hanzkahólfið. „Puncture Pilot 77” er til viðgeröa, ef springur, án þess að þurfa að skipta um hjól. Isl. leiðarvisir með hverjum brúsa. Smyrill, Armúla 7. S. 84450. Úðun trjágróðurs Tökum að okkur úðun trjágaröa. Pantanir teknar I sima 83590 virka daga 10-12 og 14-18. LANDVERK Háaleitisbraut 58-60. Simi 83590. Húsaviðgerðir. Tek að mér alls konar viðgerðir á húsum, mála þök, legg flisar. Uppl. I sima 21498. Húsaviðgerðir i— Steypuvinna Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, steypum bila- stæði, innkeyrslur, girðum og fl. einnig múrviðgerðir, málningarvinna og þakrennuhreinsun. Uppl. i simum 43303 — 14429. © ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpseigendur — Bilaeigendur. Eigum fyrirliggjandi margar gerðir bíltækja, segulbönd I bila, setjum tæki i bfla. Gerum einnig við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Sjónvarpsmiðstöðin sL Þórsgötu 15 Sími 12880. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmi béttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. DOW CORNING Uppl. i sima 10169. Sprunguviðgerðir simi 17264 béttum sprungur, málum þök, steypum tröppur og önn- umst ýmsar aörar húsaviðgerðir. Látið gera tilboð. Simi 17264. Húsaviðgerðarþjónustan auglýsir: Nú er rétti timinn til viðgerða, veitum alla þjónustu til við- gerða á húseign yðar. Heimsþekkt efni, vanir menn, fljót vinna. Uppl. i sima 73921 alla daga. Loftpressur — gröfur Leigjum út loftpressur, traktorsgröfur, Bröyt X2 gröfu og vélsópara. Tökum að okkur að grafa grunna, fjarlægja uppgröft, sprengingar, fleyga, borvinnu og múrbrot. Kappkostum að veita góða þjónustu með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRIII11IHF Skeifunni 5. Simar 86030 og 85085. Fullkomið Philips verkstæði. Fagmenn, sem hafa sérhæft sig i umsjá og eftirliti með Philips- tækjum, sjá um allar viðgerðir. Breytum sjónvarpstækjum fyrir Keflavik. heimilistæki sf Sætúni 8. Simi 13869. Garðsláttur Röskir sláttumenn geta bætt viö sig görðum. Sláum bæði 1 með orfi og vélum, hiröum hey og klippum kanta. Pantan- ir Og uppl. i simum 33671 og 36815 eftir kl. 6. Pipulagnir Hilmar J. H. Lúthersson Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari Skipti auðveldlega hitakerfum á hvaða stað sem er I húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaöur. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baökerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o. fl. Vanir menn. Valur Helga- son. Simi 43501. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og hoiræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4, simi 19808. Útihurðir—harðviður. Tökum til réttrar meðferðar útihurðir og útivið. Látið harðviðinn vera þá prýði, sem honum er ætlað. Simi 71815 og 11960. Traktorsgrafa — Fyllingarefni Traktorsgrafa til leigu, skiptum um jarðveg i bilastæðum og fl. Útvegum einnig fyllingarefni (grús) i húsgrunna, lóðir og undir gangstéttir. Höfum einnig gróðurmold og túnþökur. Böövar og Jóhann. Simi 50191. Múrhúðun í litum Varanlegt litað steinefni — „COLORCRETE” — húðun á múr — utanhúss og innan, margir litir. — Sérlega hentugt innanhúss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnu- sali, kjallararými, vörugeymslur og þ.u.l. Binzt vel einangrunarplötum, vikursteypu, strengjasteypu o.þ.h. Vatnsverjandi — lokar t.d. alveg mátsteins- og máthellu- veggjum. Sparar múrhúðun og málningu. —■ Mjög hagstætt verð — Biðjið um tilboð Steinhúðun H.F., Armúla 36. Simar 84780 og 32792. Bifreiðavarahlutir. Loftbremsuhlutir, driflokur, varahlutir i International vörubifreiðir, International Scout, Simca. Bremsuhlutir. VÉLVANGUR h.f., Alfhólsvegi 7, Útvegsbankahúsinu, norðurhlið, simi 42233, opið kl. 1-7. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim, ef óskað er. R A F SÝN Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. Loftpressa Leigjum út traktorspressur með ámokstursskúffu. Timavinna eða tilboð. Einnig hrærivél og hita- blásarar. Ný tæki — vanir menn. Reykjavogur h/f, simar 37029 — 84925. í ferðalagið Vegahandbókin, vegakort, Kodak-filmur, Yatzyspil, amerisk timarit og vasabrots- bækur. Ódýrar kassettur, ferða- kassettutæki og útvörp. Ferða- töskur og pokar. Opiö laugardaga f.h. Laugavegi 178. Simi 86780. (næsta hús við sjónvarpiö). Glugga- og dyraþéttingar Tökum aö okkur að þétta opnanlega glugga, úti- og svala- huröir. béttum með SLOTTSLISTEN, innfræstum varan- legum þéttilistum. CLAFUR KR. SIGURÐSSON & CO. Suðurlandsbraut 6. Simi 83215—38709. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa. Gerum viö sprungur I steyptum veggjum og þökum með hinu þaulreynd bAN þéttiefni. Látið þétta húseign yðar, áður en þér máliö. Uppl. i sima 10382. Kjartan Halldórs- son.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.