Vísir - 27.07.1974, Qupperneq 1
VISIR
64. árg. — Laugardagur 27. júll 1974. —134. tbl.
VISIR OSKAR LANDS-
MÖNNUM ÖLLUMÁNÆGJU
LEGRAR ÞJÓÐHÁTÍÐAR
Sá fyrsti
hjólar
hring-
veginn
— Baksíða
•
LOKS GAT
INDRIÐI
SLAPPAÐ
AF -Baksíða
„Herforingjaráöiö” á slöasta fundi slnum, þar sem gengiö var frá öllum smáatriöum, sem voru óafgreidd. Hvaö Indriöi er aö segja viö
Bjarka Eliasson, yfirlögregluþjón, vitum viö ekki, en vist er aö hann gæti alveg eins veriö aö leggja áherzlu á stórt atriöi eins og smátt
atriöi. Allt skiptir máli. Ljósm. Visis.: Bj.Bj.
Isvélarnar
spara 15
biðdaga
V W •
ú ari
„Annað en gott veður
er óhugsandi"
— spjallað við bjartsýna fram-
kvœmdamenn við lokaundir-
búning Þjóðhátiðarinnar
—bls. 2
Hannibal
trimmar
—íþróttir á
bls. 10
,,Það er allt tilbúið
hérna undir það, að
þjóðhátiðin hefjist”,
sagði Indriði G.| Þor-
steinsson, fra m-
kvæmdastjóri þjóðhá-
tiðar, á Þingvöllum i
gær, er Visir fylgdist
með lokaundirbúningi
hátiðar haldanna.
Þá sat Indriöi á fundi i stóru
tjaldi meö þeim, sem hafa um-
sjón með framkvæmdum á Þing-
völlum. Smáatriði jafnt sem
stærri atriði voru tekin fyrir, og
sama hvaða vandi kom upp, allt
var hægt að leysa. Mest voru það
þó smáatriði, enda lokið við að
ganga frá stærri verkefnum.
„Hvernig eigum við að koma
lúðraþeyturunum inn á hátiðar-
svæöið? Þeir hafa engin skilriki”,
spurði einn. Þarna var um að
ræða, að fjórir lúðraþeytarar
kæmust ákveðna leið framhjá
laganna vörðum.
,,Ég held það leiki enginn vafi á
hvert mennirnir eru að fara, ef
þeir veifa lúðrum”, sagði Indriði.
Fleiri mál af þessu tagi voru
rædd, þangað til allt virtist klapp-
að og klárt. Þá var þessum fundi
„herforingjastjórnarinnar” slit-
íð.
Sigurjón Sigurðsson, lögreglu-
stjóri,og fleiri, sem þarna voru,
stóðu fastir á þvi, að veðrið yrði
gott á sunnudag. „Mér finnst ein-
hvern veginn eins og það sé
óhugsandi, að annað en gott veður
rlki þá”, sagði Sigurjón.
í stjórnstöðvum þjóðhátiðar-
innar var mikill ys og þys. Sima-
menn gengu frá lögnum, og i
tjaldi lögreglunnar var fullkomið
fjarskiptakerfi komið i samband.
I gegnum það er hægt að hafa
beint samband við Reykjavik,
Selfoss, hjálparsveitamenn og
lögregluþjóna með göngutal-
stöðvar, og við lögregluvarð-
BÚIZT VIÐ ÁGÆTU ÞJÓÐHÁTÍÐARVEÐRI EN SKÚRALEIÐINGUM
stöðvarnar, sem standa á leiðinni
til Þingvalla.
Þingvellir hafa fengið á sig há-
tiðarblæ eftir að fánar og skraut-
fánar voru dregnir upp. Sérstak-
lega setja fánarnir uppi á brún
Álmannagjármikinn svip á svæð-
ið. Vinnuflokkur var að ljúka viö
að draga upp fána sýslna og
kaupstaða, en þeir standa i þyrp-
ingu rétt hjá hátiðarsvæðinu, á
Efrivöllum. Það er hinn snjalli
teiknari, Kristin Þorkelsdóttir og
auglýsingastofa hennar, sem á
heiöurinn af þessari skemmtilegu
uppsetningu og hönnun fánanna.
A Lögbergi er sérsmiðaður
pallur fyrir hátfðarþinghaldið
kominn upp. Sjónvarpið er búið
að koma tækjum sinum fyrir viö
pallinn, og lá við að linsurnar á
myndatökuvélunum væru þegar
stilltar.
„Það er svona heldur
óákveðið með veðrið
um helgina”, sagði
Páll Bergþórsson,
veðurfræðingur, þegar
við höfðum samband
við hann i gærkvöldi og
spurðum hann um
þjóðhátiðar- og Þing-
vallaveðrið.
Páll sagði þó, að mestar likur
væru á hægum vindi, að allvel
hlýtt yrði en hætt við skúra-
leiöingum.
Hann sagði þó, að það væru
alls ekki likur á þjóðhátiðar-
veðri eins og var ”44, stöðugri
fastarigningu.
Veðrið verður þvi eitthvaö
svipað þvi sem var i Reykjavik I
gær. Nokkuð þungbúið var, og
„smá skúrir i kring, en hiti var
talsverður.t.d. var 15 stiga hiti á
Þingvöllum.
En þó að komi aðeins væta úr
lofti, þá láta menn það liklega
ekki mikið á sig fá á hátið sem
þessari. —EA
A Efrivöllum, sem eru rétt fyrir
neöan Oxarárfoss, verða flest
dagskráratriði hátiðarinnar flutt.
Sérstakur pallur hefur veriö
byggður fyrir gesti, og stólum
raðaö á hann. Stólarnir eru allir
svartir á lit, nema fremstu tvær
stólaraðirnar. Þar eru stólarnir
rauðir. — ÓH
(
„Landnemar hinir
nýju" hressir og kátir:
„Norska vinargjöfin i tilefni
1100 ára afmæiis tsiands, tein-
æringarnir örn og Hrafn,
komust i dag, 26. júli kl. 0900 inn
i 200 milna auðlindalögsögu
tslands”, segir i skilaboöum
scm klúbbstöð islenzka radió-
amatöra, TF3IRA náði við stöð
þcirra i Hrafni LA21/MM kl.
HLAKKA TIL AÐ SJA
16.30 I gærdag.
Staðsetning bátanna var 64
gráður norður og 07 gráður
vestur, gott veður, nokkuð há-
skýjað og austan byr. Sögðu
félagarnir,að ferðin sæktist vel,
allir hressir og kátir og
hlökkuðu mjög til fyrstu land-
sýnar. Liklega hefur sæförum
fyrir 1100 árum verið svipað
innanbrjósts.
Búast þeir félagarnir viö að
koma upp að suðausturströnd-
inni i dag enda hafa þeir góöan
suðaustan byr. Bátarnir hafa
staðið sig með eindæmum vel og
eru hin frábærustu sjóskip.
1 gær var siglingafáni tslands
LAND
dreginn að húni af vikingunum,
þegar komið var inn fyrir 200
milna-mörkin. Einmitt verndun
auðlinda smáþjóða gegn rán-
yrkju erlendra stórvelda er eitt
af þvi, sem leiðangursmenn
vilja undirstrika með hinni
djörfu siglingu sinni.
—JBP