Tíminn - 27.01.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.01.1966, Blaðsíða 2
2__________________________TÍMINN FIMMTUDAGUR 27 janúar 1966 Cuðrún Krístinsdóttir ein- ieikarí á siníóníutónieikum Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljóm sveitar íslands á -síðara misseri verða haldnir í Háskólabíó fimmtu daginn 27. janúar kl. 21. Stjórn- andi er Bohdan Wodiczko og ein- leikari Guðrún Kristinsdóttir píanóleikari. Á efnisskrá eru þessi verk: Handel-Beecham: Amaryllis svíta. Bach: Píanókonsert í d-moll. Kodály Harry János svíta. Rimský Korsakoff: Cappricio Espanol Guðrún Kristinsdóttir leikur nú í fjórða sinn með Sinfóníuhljóm- isvietinni. 5 píanókonsert Beet- hovens lék hún árið 1958 undir stjórn Vaclav Smetacek, árið 1960 lék hún píanókonsert nr. 2 eftir Beethoven undir stjórn Bohdan Wodiczko og þetta sama verk lék hún á tónleikum í Tívoli í Kaup- mannahöfn og í Álaborg arið 1961. Árið 1962 lék hún píanókonsert í d-moll eftir Bach með Sinfóníu- Rohans. Guðrún stundaði nám við Tón- listarskólann í Reykjavík hjá Árna Kristjánssyni um tveggja ára sckið og síðan við Musik Konservatorí- ið í Kaupmannnahöfn og var kenn ari hennar þar prófessor Harald- ur Sigurðsson. Á árunuin 1956- 58 stundaði hún nám í vínarborg hjá prófessor Seidlhof frægum kennara. Árið 1954 spilaði hún í fyrsta sinn opinberlega á vegum Konservatórisins í Kaupmanna- höfn og árið 1955 lék hún á veg- um Tónlistarfélagsins í Reykja- vík. Hún hefur leikið þrisvar eða fjórum sinnum hjá Tónlistarfélag- inu. Árið 1958 hélt hún sjálfstæða tónleika í Oddfellowhöllinni í Kaupmannahöí,- Auk þess að halda sjálfstæða tónleika hefur Guðrún leikið með mörgum fiðluleikurum og söngv- urum, innlendum og erlendum, Guðrún Kristinsdóttir sem fram hafa komið á tónleik- um Tónlistarfélags Reykjavíkur. Þ.J.-Húsavík, mánudag. í gær gerði hér norðvestan rok og við það komst ísinn á höfninni á hreyfingu og sleit upp sex trillu- báta. Einn þeirra sökk, er annað bát rak út úr höfninni og upp í fjöru rétt sunnan við hana. Öilum bátunum var bjargað, nema þeim, sem sökk. Skemmdir á bátunum hafa enn ekki verið fullkannaðar. HS-Akureyri. Nú íer óðum að líða að því að tekin verði lokaákvörðun um smíði dráttarbrautar hér á Akur- eyri eftir því sem bæjarstjórinn Magnús E. Guðmundsson upplýsti á síðasta bæjarstjórnarfundi. Eru viðræður þegar hafnar við full- trúa pólska fyrirtækisins Sjekoff og Slippstöðina h.f., en tilboð þeirra í stálverk dráttarbrautar- innar var lægst. Er því búizt við, að fljótlega liggi fyrir uppkast af væntanlegum samningi. Kostnaðar áætlun dráttarbrautarinnar er 38.: millj. 1. vinningur, Chevrolet Impala kom á miða nr. 20443. 2. vinningur, Willys jeppi, kom á miða G 3459. FB-Reykjavík, miðvikudag. Alfreð Flóki listmálari hefur af- salað sér listamannalaununum, sem honum voru veitt nú fyrir nokkr- um dögum. SJ-Reykjavík, föstudag. f skýrslu Útgerðarfélags Akur- Framhald á bls. 14. NORÐMENN VILJA SELJA SÍLD TIL RÚSSLANDS í frétt frá NTB segir að Norð menn séu nú að reyna að selja Rússum 25 þúsund tunnur af stórsíld eða vorsíld. Tilboðið verð ur lagt fyrir stjórnarvöld í Moskvu Ennfremur segir NTB, að á fundi í Bergen hafi verið gengið frá landssambandi síldarseljanda. ATHU6ASEMD VEGNA UMFERÐ- ARRÁÐSTEFNU SJ-Reykjavík, miðvikudag. Haukur Kristjánsson hinn ný- kjörni formaður samtakanna „Var úð á vegum“ kom að máli við blaðið í dag og kvaðst vilja benda á, að frásagnir blaða og útvarps um afstöðu SVFÍ og FBÍ á undir- búningsfundi samtakanna væru dá lítið villandi. Þessi tvö félagssam- tök hafa ekki neitað að gerast aðilar að samtökunum, en aftur á móti kváðust talsmenn þeirra þurfa að ræða málin við sína fé- lagsmenn áður en ákvörðun yrði tekin um inngöngu. SVFÍ heldur landsfund í apr. og þar verða þessi mál rædd og ákvörðun sennilega tekin um hvort SVFÍ vill vera aðili að samtökunum. Bæklingur á dönsku um strafsemi SVFÍ SJ.-Reykjavík, fimmtudag. Ein deild Slysavarnafélags fs- lands, GEFION, er staðsctt í Dan- mörkr. og eina deildin, er starfar utanlands. Deildin var stofnuð 1953 (m. 200) og hefur það mark- mið að fá íslendinga búsetta á Norðurlöndum til að taka þátt I starfsemi félagsins og kynna starf þess meðal þeirra, er stunda veið ar, siglingar og verzlun. Nýlega hefur deildin Gc .on lát ið gera 15 síðna bækling á dönsku um starfsemi Slysavarnarfélags ís lands fyrr og nú. Ennfremur er rakin saga helztu sjóslysa við fs landsstrendur og á meðfylgjandi töflum sést vel að dauðaslysum fækkar í hlutfalli við vöxt og við- gang félagsins. í bæklingnum segir, að á árun- um L928-35 hafi verið bjargað 79% skipbrotsmanna, en á árun- um 1956-65 var bjargað 92% skip- brotsmanna. Á árunum 1900-1925 strönduðu 377 skip við íslands- strendur og fórust 1960 manns, en á árunum 1928-1948 strönduðu 155 skip og aðeins 183 fórust. Á þessum 155skipum var 2.060 manna áhöfn, þannig að 91% var bjargað. RÉTTARRITARI SVlKUR IÍT 18.5 MILUÚNIR KRðNA NTB-Stokkhólmi, miðvikp,dag- -- Ákæruvaldið í Jönköping í Sví- þjóð tilkynnti í dag, að upphæð sú, sem John Gemfors, fyrrverandi réttarritari þar í bæ, hefði svikið út úr fólki meðan hann gegndi þeirri stöðu, sé nú orðin um 2.2 milljónir sænskra króna, eða um 18.5 milljónir íslenzkra króna. Gemfors, sem setið hefur í gæziu- varðhaldi síðan í september, var mikils virtur borgari í Jönköping, þar til hann var afhjúpaður sem stórsvindlari. Hann er 65 ára gam all. Lögreglan í Jönköping hefur síð ustu mánuðina unnið kappsam- lega að því að rannsaka þau fjöl- mörgu mál, sem Geimfors hefur handfjatlað og um leið notað til fjársvika og upphæðin hækkar stöðugt. Þegar lögreglan fór fram á áframhaldandi gæzluvarðhald FB-Reykjavík, fimmtudagur. Nýlega var stofnaður hér í Reykjavík sjóður, er nefnist Lltyrktarsjóður líknar og mannúð- armála. Hann er stofnaður á veg- um Elliheimilisins Grundar í Reykjavík, en er þó algjörlega sjálfstæð stofnun með eigin fjár- hag. Sjóðnum er ætlað að styrkja ymis þau félög, sem hafa á stefnu- -khá sinni að hlynna að gömlu : ilki, og einnig mun hann sjálfur oka sér fyrir hendur verkefni í ' igu gamla fólksins. "'veir aðilar hafa nú þegar látið fé af hendi -akna í þennan sjóð, en framveg- is verður veitt viðtöku gjöfum til hans á Elliheimilinu. nícij Sigurbjörnsson forstjóri C1 imilisins boðaði blaðamenn a sinn fund og skýrði þeim frá fyrir - Gemfors, upplýsti ríkissak- sóknarinn, Kjell Stenberg, að upp hæðin væri sem stendur 2.2 millj ónir sænskar krónur, sem þýðir, að hér er um að ræða eitt mesta fjársvikamál í sögu Svíþjóðar. Ilef ur Gemfors játað mest allt. Norskur systkinahópur hefur far ið verst út úr fjársvikastarfsemi SJ-Reykjavík, miðvikudag. í fréttaauka ríkisútvarpsins í kvöld gerði Gylfi Þ. Gíslason við- sjóðsstofnuninni. Sagði hann m.a. að eitt af áhugamálum sjóðsins væri að koma á í Reykjavík opnu húsi fyrir gamalt fólk. Þangað gætu konur og karlar komið á daginn, fengið sér kaffisopa, rabb- að saman og einnig notið aðhlynn ingar, til dæmis fengið hárlagn- ingu, fótsnyrtingu, komizt í bað og fleira og fleira. Bókaútgáfan Grund, það er bókaútgáfa, sem Elliheimilið stend ur að, hefur síðustu tvö árin gef- ið út oók fyrir jólin, bókina Helgi stundir eftir H. E. Wisloff og Ljóð mæli eftir Guðrúnu Guðmunds- dóttur frá Melgerði. Bækur þess- ar eru seldar til ágóða fyrir Elli- heimilið að nokkru leyti, en all- mikinn hluta upplagsins fengu líknarfélög að gjöf til sölu og rennur ágóðinn beint til þeirra. Gemfors, en þau voru erfingjar eiginkonu bankastjóra eins í Jön- köping. Gemfors fékk dánarbúið til meðferðar og stal úr því um hálfri milljón sænskra króna. Rannsókn málsins er nú að ljúka, og mun mál höfðað gegn fjársvikaranum fyrir 15. febrúar n.k. skiptamálaráðherra grein fyrir stækkun frílistans og breytingu á innflutningskvótum. Þær vöruteg- undir, sem nú fara á frílistann, námu á sl. ári 7% heildarinnflutn- ings. Hluti af frásögn viðskipta- málaráðherra fer hér á eftir: f Lögbirtingablaði, sem út kom í dag, er birt tilkynning frá við- skiptamálaráðuneytinu um stækk- un hins svonefnda frílista, þ.e.a.s. fjölgun þeirra vörutegunda, sem ekki þarf innflutnings- og gjald- eyrisleyfi til þess að mega flytja inn. Ennfremur er tilkynnt um stækkun á svonefndum innflutn- ingskvótum fyrir ýmsar vörur, þ.e.a.s. aukið er það vörumap.n, sem heimilt er að flytja inn frá útlöndum af ýmsum vörutegund- um sem heildarinnflutningur er takmarkaður á. Ekki er hér unut að nefna allar þær vörur, sem nú bætast á frílistann. Það yrði of langur lestur. Hinar helztu beirra eru timbur, járn og stál, eldhús- innréttingar og skápar, pípuhluv- ar, skyrtur, nærfatnaður úr baðm- ull, karlmannssokkar, gúmmískó fatnaður og gólfteppi. Á árinu 1964 nam innflutningur þeirra vörutegunda, sem nú bætast >dð frílistann, 395 millj. kr. og var 7% heildarinnflutnings á því ári. Hér er um að ræða stærsta spor, sem stigið hefur verið til stækkun ar frílistans, síðan í maí 1960, er BB-Grundarfirði, miðvikudag. Hér hefur snjóað mikið frá því í fyrradag og gengið á með stór- hríð og skafrenningi. Álftafjarð- arleið varð ófær í gær, en Kol- grafarhlíðin var rudd í morgun. Mjólkurflutningar gengu mjög stirðlega í gær og í dag um Eyrar- sveit. Ófært er til Ólafsvíkur og Hellissands og verður mjólkur- laust á þeim stöðum í kvöld og í fyrramálið. Allir bátar liggja nú í höfn. Gæftir hafa verið slæmar að und- an förnu. Orðsending frá Styrktarfélagi van gefinna. Dregið var á Þorláksmessu í happdrætti Styrktarfélags Vangef- inna. Vinningarnir, sem voru inn- siglaðir, voru opnaðir í gær á skrif stofu borgardómara. breytt var um stefnu í innflutn- ingsmálum í samræmi við stjórn- arsáttmála núverandi stjórnar- flokka. Þeir komu sér saman um myndun ríkisstjórnar árslok 1959. Jafnframt eru innflutnings- kvótar nokkurra vörutegunda auknar. Helztu vörurnar, sem það á við um, eru húsgögn og sem- ent, og nýjar vörur, sem nú munu fá smávægilegan innflutnings- kvóta, eru óbrennt kaffi og nokkr ar sælgætistegundir. Hlutdeild algjörlega frjáls inn- flutnings mun nú aukast úr 79.2% Framhald á bls. 14. Fiölskylda í vanda Illa brunninn rammi pess húss. er einu sinni var heimili fjölskyld unnar að Melgerði 23, mmnir a fréttirnar um eldsvoðann, sem þeg ar hefur verið frá sagt. Rústirn- ar tala sínu máli um vonbrigðin og erfiðleikana, um tjónið og fjár útlátin. Samt eru vandkvæðin enn meiri, heldur en hægt er ah lesa út úr rústunum, því að ekki segja þær okkur, að heimilisfaðirinn er búinn að vera langdvöium á sjúkrahúsi, að eiginkonan er lika heilsuveil, að drengirnir tveir, sem 1 vor voru fermdir, hafa nú ráð- ið sig til vinnu í stað þess að Framhald á 14. síðu. „Opið hús" fyr- ir aidraS fólk Ýmsar nýjar vörutegund- ir bætast á frílistann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.