Tíminn - 27.01.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.01.1966, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 27. janúar 1966 ÍÞRÓTTIR TIMINN SÞEÓTTIR 13 Keppni í 1. deild kemst aftur að 2 leikir að Hálogalandi í kvöld. Alf—fieykjavík. Eftir þriggja vikna hlé vegna leikja gegn erlendum liðum, held ur 1. deildar keppnin i handknatt f Febrúar mikill handbolta mánuður Febrúar verður mikill handboltamánuður. í byrj- un mánaðarins munu bæði FH og Valur leika Evrópu- bikarleiki sína hér heima og síðar í mánuðinum leik- ina ytra. FH mun að öllum líkind- um leika gegn Dukla Prag föstudaginn 4. febrúar hér heima, en ekki er ákveðið, hvenær síðari leikurinn fer fram. Kvennalið Vals mætir a-þýzku meisturunum frá SC Leipzig, og leikur fyrri leikinn heima miðvikudag- inn 9. febrúar, en síðari leikinn ytra þann 20. febr- úar. Þá fer fram landsleikur 13. febrúar við Pólverja, en það er síðari leikurinn í heimsmeistarakeppninni. Og ofan á alla þessa leiki við erlend lið bætast svo mótaleikir innanlands, og má því með sanni segja, að febrúar verði mikill hand- boltamánuður. leik áfram að Hálogalandi í kvöld með tveimur leikjum. Fyrri leik- urinn verður milli Fram og Ár- manns og síðari leikurinn milli Vals og Hauka. Ilefst fyrri leik- urinn kl. 20.15. Keppnin heldur svo áfram á sunnudaginn og leika þá FHingar gegn KR og Fram gegn Haukum. Miðvikudaginn 2. febrúar leika svo Fram og FH og Haukar og KR. Vekur sérstaka athygli, að Fram og Haukar verða að leika 3 leiki á sex döguim, eða leika annan hvern dag. Er þetta óneitanlega strangt prógram, en erfitt mun hafa verið að raða leikjum niður á annan hátt. Er þetta enn eitt dæmi um það hve mikil hornreka 1. deildar beppnin i handknattleik er orðin. Staðan í 1. deild fyrir leikina í kvöld er þessi: Fram 1 1 0 0 24:19 2 KR 1 1 0 0 22:17 2 Haukar 1 1 0 0 18:17 2 Valur 2 1 0 1 46:48 2 FH 10 0 1 17:18 0 Ármann 2 0 0 2 41:49 0 Á innanhúss mótinu í Los Angeles á laugardaginn, þar sem tvö heimsmet voru sett, vakti athygli, að hlaupa- garpurinn afríski, K. Keinó, varð að láta sér nægja annað sæti í miluhlaupi á eftir Bandaríkjamanninum Jim Grelle, en Grelle hljóp á 4:00 ,2 mín og Keinó á 4:01,8 mín. Báðir þessir tímar eru ágætir á innanhúss mæli- kvarða. — Á myndinni hér að ofan sést Grelle koma fyrstur í mark, en Keinó, með húfu á höfðinu, sést i bak- sýn. Aðeins einn „risi“ í skozka liðinu - sem mætir ísl. körfuknattleiksmönnum um helgina. Eins og sagt var frá í blaðinu í gær munu ísland og Skotland leika tvo landsleiki . körfuknatt- leik um næstu helgi í íþróttaliöll- inni í Laugardal. Leikirnir verða fyrstu landsleikir Skota á íslandi, en skozkir og íslenzkir körfu- knattleiksmenn hafa áður háð ein lnandsleik, en það var í Kirk newton á Skotlandi 1962, og unnu Skotar þann leik með — stiga mun, 59:52. Fyrri leikurinn verður á laugar- dag og hefst klukkan 16. Síðari leikurinn verður á sunnudaginn og hefst á sama tíma. Körfuknattleikssambandi ís- lands hafa borizt upplýsingar um skozku leikmennina, sem hingað koma. Samkvæmt þeim upplýsing- um, er aðeins einn „risi“ innan- borðs í skozka liðinu, John Spence en hann er 1.96 metrar á hæð. Flestir hinna leikmannanna eru um 1.90 metrar eða þar undir. Hér á eftir fara upplýsingar um skozku leikmennina og áhugamál þeirra fyrir utan körfuknattleik: (4) Alan Kemp, 21 árs, hæð Framhald a Dls u Glasgow Celtic í undanúrslitum Tibiisi. 26. jan. Skozka knatlspyrnuliðið Glas gow Celtic hefur unnið sér rétt til þátttöku í undanúrslitum í Evrópubikarkeppni bikarhafa þar sem síðari leik liðsins gegn Dynamo Kiev lauk með jafntefli hér i borg í dag 1:1. Celtic sigraði i heimaleik sín um með 3:0. Fjörutíu og fimm Verða Freysteinn Þorbergsson og Guð- mundur Pálmason alþjóðlegir meistarar? 9. UMFERÐ. Friðrik—Guðmundur P. Vi—Vz Vasjúkof—Björn 1—0 Jón Kr.—0‘KeIly 0—1 Freysteinn — Böök Vz—% Jón H. — Guðmundur S. Vi—Vi Wade — Kieninger 1—0 Friðrik gerði jafntefli við Guð mund Pálmason í þessari umferð, en Vasjúkof sigraði Björn, svo bilið milli forustusauðanna hefur brúazt að nýju. 0‘ Kelly ætti ekki að vera í hættu með þriðja sætið, en hugsanlegt er, að Guðmundur '^'■íímundur Freysteinn Pálmason og Freysteinn, sem ekki eru ýkja langt undan takist að verða sér úti um alþjóðlegan meist aratitil með árangri sinum. Til þess þurfa þeir að fá 6Ví—7 vinn inga eða það er í öllu falli hálf ur meistaratitill eins og maður segir. Friðrik—Guðmundur Pálmason. Eftir rólega byrjun skiptist upp t.il endataflsins, þar sem Friðrik stóð betur að vígi vegna peðameiri hluta síns á drottningarvængnum. Hugsanlegt er, að hann hafi ein- hvers staðar í skákinni getað hag nýtt sér yfirburði sína betur, en hann gerði, en mergurinn málsins er sá, að Guðmundur varðist vel og tókst að standa af sér allar at lögur andstæðingsins. í biðstöð unni hafði Friðrik liðlegri stöðu, en Guðmundur átti næg varnar úrræði og urðu teflendur ásáttir um jafntefli án frekari tafl- mennsku. Vasjúkof—Björn. Vasjúkof sigr aði örugglega eftir að hafa haft betri stöðu allan tímann, enda hélt Björn þeim vana sínum i þessari skák að lenda í vonlausri tíma þröng. Birni tókst að vísu að ljúka tilskildum leikjafjölda, en staða hans var þá orðin svo slæm, að ekki var um annað að ræða, en gefast upp. Jón Kristinsson—0‘ Kelly. Skák in hélst í jafnvægi framan af. en miðtaflið tefldi Jón Kristinsson ó- nákvæmt og gaf andstæðingi sín um færi á að ná undirtökunum á miðborðinu. Ekki batnaði aðstað an, þegar 0‘Kelly tókst að opna sér hættulega skálínu til sóknar að hvíta kónginum, og varð Jón að gefast upp í 34. leik, þegar mikið afhroð var fyrirsjáanlegt. Freysteinn—Böök. Þessi skák hélst í jafnvægi allan tímann og sömdu teflendur um jafntefli, þeg ar stórfelld mannakaup voru fyr irsjáanleg. Jón Hálfdánarson — Guðmundur Sigurjónsson. Juniorar mótsins voru friðsamir að þessu sinni og sömdu jafntefli þegar í 16. leik. Staðan var þá jöfn og bauð ekki upp á mikla möguleika. Wade—Kieninger. Byrjunin var allfrumleg og sýndu báðir teflend ur skemmtilega taflmennsku. Kien inger virtist standa vel að vígi. þeg ar fram í miðtafl var komið, en varð þá á meinlegur fingurbrjótur, sem gaf Wade færi á að mynda sér ógnvænlega frelsingja og ná yfirburðastöðu. Tókst Kieninger ekki að standa af sér atlögur Wade og varð að gefast upp í 28. leik. 10. UMFERÐ Friðrik—Vasjúkof %—Vi Guðm. P. — Kieninger biðsk Framhald á 6. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.