Tíminn - 29.01.1966, Blaðsíða 1
Angtýsing í Tímanum
fcemor daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda
Gerizt áskrifendur að
Tímanum.
Hringið í síma 12323.
23. tbl. — Laugardagur 29. janúar 1966 — 50. árg.
IGÞ-Reykjavík, föstudag.
Jesn Otto Krag, forsætisráð-
herra Dana og kona hans Helle
Virkner Krag, verða heiðurs
gestir Blaðamannafélags fs-
lands á Pressuballinu, sem
haldið verður 18. eða 19. marz
næstkomandi. Hafði stjór.i
Blaðamannafélagsins farið
þess á leit við forsætisráð-
herrahjónin með milligöngu
Gunnars Thoroddsen, sendi-
herra í Kaupmannahöfn, að
þau kæmu hingað í boði fé
lagsins. Jafnframt var þess
Framhald á bls. 14
INýjar upplýsingar í Ben Barka-málinu:
FRÖNSK LEYNI-
LÖGREGLA TÓK
ÞÁTT í RÁNINU
Forsætisráðherrahjónin dönsku njóta mikilla vinsælda. Þessi mynd var tekin af þeim, skömmu eftir að yngra
barn þeirra, Jens Christian, var í heiminn borinn. Elns og kunnugt er, þá er forsætisráðherrafrúin fræg kvik-
myndaleikkona.
NTB-París, föstudag.
Nýjar stórmerkar upplýsingar
bárust í dag í Ben Barka-málinu,
að sögn Jean-Jacques Servan
Schreiber, ritstjóra blaðsins L‘
Express. Vitni eitt, sem ekki hef
ur verið nafngreint, sagði Louis
Zollinger, rannsóknardómaranum,
sem hefur með málið að gera, að
hinir svokölluðu „Barbouzes“ —
leynileg, óopinber lögregla, sem
að því er talið er vinnur fyrir
ríkisstjórnina —hafi tekið sér-
lega mikinn þátt í ráni Ben Barka,
leiðtoga stjórnarandstöðunnar í
Marokkó.
Ritstjórinn segir, að vitnið hafi
beði'ð um lögregluvernd, þar sem
það óttaðist um líf sitt. Hafi vitn
ið sagzt vera fyrrverandi njósna
foringi í „Barbouzes", og að Gaull
ista-þingmaðurinn Pierre Lemarc
hand hafi verið yfirmaður hans í
þessari leynilegu lögreglu. —Eg
vil ekki vera 24. fórnardýr Lemarc
hands, sagði vitnið ‘Zollinger dóm
ara. Kvaðst vitnið fullvisst um,
að Lemarchand hafi verið mið-
depill Ben Barka-ránsins.
Ný tillaga Loftleiða um fargjöld á flugleiðum Island-Evrópa:
Fargjöldin 20-25% lægri
á skrúfuvélum en þotum
Lemarchand var yfirheyrður af
Zollinger fyrr í vikunni, og játaði
þá, að hafa rætt við lykilvitnið
Georges Figon fjórum tímum
eftir ránið. Figon fannst dauður í
íbúð sinni fyrir 10 dögum síðan.
Lögreglan var að leita hans allt
frá því Ben Barka var rænt 29.
október í fyrra, en mörgum þótti
leitin undarleg, því svo virtist, sem
allir aðrir en lögreglan gætu fund
ið Figon. Lögreglan handtók hann
þó, þegar eitt franskt blað birti
mynd af Figon á labbi fyrir fram
an frönsku lögreglumiðstöðina og
nokkrir leynilögreglumenn horfðu
á hann! Þá var Figon dauður,
og segir lögreglan, að hann hafi
fraimið sjálfsmorð.
Ben Barkamálið hefur í stuttu
máli þróazt þannig:
29. /10: Ben Barka er rænt á götu
úti í París. Þar voru að verki lög
reglumennirnir Louis Souchon og
Roger Voitot, og þeir fara með
hann til heimilis glæpamannsins
Georgs Boucheseiches í úthverfi
Parísar.
30. /10.: Innanríkisráðherra Mar-
okkó, Oufkir hershöfðingi, kemur
til Parísar. Hann fer úr borginni
næsta dag. Þetta hefur hann sjálf
ur staðfest.
3./11.: Marokanskur stúdent,
I Thami Azzamouri ,segir lögregl-
unni, að hann hafi séð ránið. Lög
reglan athugar heimili Bouchesic
hes og annað hús skammt frá.
Þetta hús á Antoine Lopez, hátt
settur starfsmaður á Orly flugvelli.
5.11.: Lopez handtekinn fyrir þátt
töku í ólöglegri handtöku. Franski
sendiherrann í Marokkó, Roger
Framhaid á bls. 14.
EJReykjavík, föstudag.
Loftleiðir h.f. hafa fyrir nokkru
sent flugmálayfirvöldum fslanús
tíllögu þess efnis, að þau hlutist
nú þegar til um, að gerður verði
fargjaldamismunur á skrúfuvélum
og þotum á flugleiðum milli ís-
lands og annarra Evrópulanda og
verði fargjöld á skrúfuvélum
20-25% lægri en fargjöld á þot-
um á þessum flugleiðum. Benda
Loftleiðir á, að Pan American-
flugfélagið stundi nú reglubundið
farþegaflug með þotum frá ís-
landi til Bretlands og Kaupmanna
hafnar, og greiði farþegar sömu
fargjöld fyrir að ferðast í þotum
Pan American og í skrúfuvélum
Loftleiða og Flugfélags íslands
á sömu flugleiðum. Telja Loftleið
ir, að bæði séu fargjöld frá íslandi
til Evrópu of há og í engu sam-
ræmi við fargjöld annars staðar,
td. í Bandaríkjunum og á flugleið
inni USA-ísland, og eins að eng-1 un er nú í athugun hjá flugmála-1
in sanngirni sé í því, að sömu far yfirvöldunum.
gjöld séu á þotum og skrúfuvél
um á sömu flugleiðum. Þessi til
laga Loftleiða um fargjaldalækk [
Sigurður Magnússon, blaðafull ópu.
fram yfirlýsingu frá Loftleiðum
um fargjöld milli íslands og Evr
trúi Loftleiða, skýrði frá þessu á
blaðamannafundi í dag, og lagði ■
Þar segir, að fargjöld innan Evr
Framhald á bls 2
MOTMÆLI VEGNA FANAMALSINS:
P. M. Dam sat ekki fundinn
NTB-Kaupmannahöfn, föstu-
dag.
14. fundur Norðurlandaráðs var
settur í þinghúsinu í Kaupmanna-
höfn í dag. Sigurður Bjarnason,
forseti ráðsins, setti fundinn, en
síðan var danski þingmaðurinn
Harald Nielsen kjörinn nýr for
seti. Hófust síðan almennar urn
ræður, og tóku margir til máls,
m. á. ailir íorsætisráðherrai' Norð
urlanda nema sá íslenzki. Fær-
eyski þingmaðurinn Peter Mohr
Dam mætti ekki, þegar umræðu
fundurinn hófst. Var nann að
mótmæla því, að færevski Fáninn
var ekki dreginn að húni á
Kristjánsborgarhöll, þinghúsinu,
við hlið fána hinna Norðurland
anna.
Umræðurnar í dag snerust eink
um um efnahagssamvinnu Norð
url., um varnarsamstarf Norður
landa, en það yakti nokkra at-
hygli, að hið síðastnefnda skyldi
koma fram í umræðunum. Það var
danski þingmaðurinn Helveg Pet
ersen, sem léf í ljósi bá ósk, að
varnarmálin yrðu rannsökuð.
Norðmaðurinn Bent Röiseland var
aði við því, að frá þeirri óskrif
uðu reglu. að nefna ekki varnar
Framhald á bls. 14
Lemaarchand — stjórnari hann rán-
inu?