Tíminn - 29.01.1966, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.01.1966, Blaðsíða 3
3 TÍMBNN Bbkkmaiur húsnæðismála- Bandaríkjanna LAUGARDAGUR 29 -*'anúar 1966 r FJARHAGS- ÁÆTLUN AKUREYRAR HS-AkŒreyri, föstudag. Bæjarstjóm Akureyrar af- greiddi á fundi sínum þann 18. þ.m. fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Akureyrar fyrir árið 1966. Niður- stöðutölur áætlunarinnar tekna- og gjaldamegin eru kr. 86.547. millj. og hafa hækkað um 16.1% frá áætlun 1965. Útgjöld á rekst- ursáætlun eru kr. 72.015. millj. og hafa hækkað um^J.4.9% og í eigna- breytingaráætlun eru útgjöld áætl uð kr. 49.997. millj. auk vanhalda álags, og er það 10.7% hækkun frá fyrra ári. Aðstöðugjöld eru áætluð kr. 13.350. millj. Aðstöðu- gjaldastigi er að mestu óbreytt- ur frá fyrra ári. Framlag úr jöfnunarsjóði úr áætlað um 12 millj. króna. Stærsti útgjaldalið- ur áætlunarinnar er til félagsmála, kr. 21.070. millj. króna. Framlag til nýbygginga gatna og holræsa hæíkkar úr 8 í 11 millj. eða um 37%. Framlag til nýbygginga á vegum bæjarsjóðs hækk- ar úr 8.450 millj. í 11.150 millj. eða um 33%. Framlag til framleiðslusjóðs lækkar úr 5 í 4 millj. ES—Súgandafirði. Haustið var óvenjugott, og varla hægt að segja að snjó hafi fest í byggð. Afli línubáta, sem róið hafa héðan, hefir verið með eindæmum góður, miðað við árs tíma. Héðan munu róa í vetur 5— 6 bátar með línu og 1 með þorska net. Einkenmileg þróun virðist vera að ryðja sér til rúms í útgerð armálum byggðarlagsins, þar sem seldir hafa verið héðan tveir bát ar, m. b. Draupnir og m. b. Hávarð ur, 70—80 tonn að stærð, en' í þeirra stað keyptir tveir minni bátar, m. b. Barði og m. b. Páll Jónsson, um 40 tonn. Virðist þetta öfugþróun, sem lítt verður til þess að auka atvinnuöryggi á sjó og landi. þar sem afkoma byggðar lagsins byggist eingöngu á fisk veiðum og fiskvinnslu. ráðherra Washington, 18. jan. — Einn þátturinn í atlögunni að örbirgðinni (War on Povelry) sem Johnson Bandaríkjafor- seti hefur gert að einú helzta stefnumáli sínu, er að allir íbú- ar andsins fái mannsæmandi híbýli. í þeim tilgangi stofnaði hann fyrir nokkrum dögum nýtt ráðuneyti, húsnæðismála- ráðuneytið, og £ gær samþykkti öldungadeild Bandaríkjaþings útnefningu dr. Roberts G. Weavers í embætti húsnæðis- málaráðherra. Er dr. Weaver, sem hefur um langt í' :ið starf að í þjónustu hins opinbera, fyrsti blökkumaðurinn, sem gegnir embætti ráðherra í Bandaríkjunum, og er þetta m.a. ljós vottur þess, hve ör- ar framfarirnar eru nú í mannréttindamálunum, en þau eru einnig eitt af helztu stefnumálum Johnsons forseta og stjórnar h_.is. GE-Reykjavík. Blaðin barst fyrir nokkru frétta tilkynning frá Washington, þar sem segir, að Þingbókasafn- inu þar hafi nýlega áskotnazt rifrildi af fornu skinnhand- riti. Við ítarlegar rannsóknir hafi komið á daginn, að þarna væri um að ræða hluta úr ákaflega fá- Viðskiptabókin, sem kom út nú fyrir áramótin, hefur nú kom ið út í 10 ár. Þó að hún sé í grundvallaratriðum byggð upp eins og hún var í upphafj, hefur hún tekið allmiklum breytingum Einnig var keyptur hingað í haust 19 tonna bátur m.b. Vilborg. Fiskiðjan Freyja h. f. hefir haft i smíðum stórt fiskvinnsluhús á hafnarkantinum. Er fyrsta áfanga þessarar byggingar senn lokið og mun ætlunin að starfrækja þann hluta að einhverju leyti í vetur. Kaupfélagið hóf byggingu slátur húss í sumar, og er það nú komið undir þak. Kaupfélagsstjóraskipti urðu hér í haust. Jóhannes Þ. Jónsson, sem verið hefir kaupfé- lagsstjóri frá stofnun félagsins. eða í 25 ár, er fluttur til Reykja víkur, en við tók Guðbjörn Björns son, sem er héðan úr byggðarlag inu. Mikið ófremdarástand og tillits leysi ríkir í samgöngumálum okkar hér vestra, þar sem vegagerðin sýn Framhaia a ols 18 Þegar Weaver vann emb- ættiseið sinn í Hvíta húsinu í dag, flutti Johnson forseti stutt ávarp, þar sem hann komst nueðal annars svo að orði „Þetta er andartak á skeiði sögunnar, sem Bandarikin geta verið hreykin af.“ Forsetinn sagði einnig, að hann hefði valið Weaver úr hópi 300 val- inkunnra aianna, sem til greina hefðu komið í þetta veigamikla embætti, en um til- ganginn um stofnun þess sagði hann meðal annars i yf irlitsræðu sinni á Þjóðþinginu miðvikudaginn 12. þessa mán aðar: „Tilgangurinn er að end- urreisa frá grunni, á svo stór an mælikvarða, að slíkt hsfur aldrei þekkzt fyrr, heil hyerfi, bæði miðhverfi og fátækra- hverfi, allmargra borga lands- ins.“ Þetta verkefni, sagði Jobn- son síðan við athöfnina í Hvíta húsinu í dag, sem fytT getur, „mun krefjast framlags gætu handriti af íslenzkri þýð- ingu sögunnar um Tristran og ísold frá 15. öld. Gefandinn er Phebe Cates, en ekki er þess getið í fréttatilkynn ingunni, hvar hún hafi komizt yfir handritið. Eins og fyrr segir er handrit þetta mjög fágætt, en í Árnasafni er til rifrildi úr sams á þessum 10 árum, einkum að því leyti, að miklu hefur verið bætt í hana af margs knnar gagn legum upplýsingum, auk þess, sem auglýsendum hefur fjölgað mik- ið eftir því sem hún hefur orðið kunnari og útbreiðsla hennar auk izt. Af gagnlegum upplýsingum í bókinni má nefna: vaxtatöflur, vextir og stimpilgjöld af víxlum, erlent mál og vog, sendiráð og ræðismannsskrifstofur íslands er lendis, skipa- og flugvélaafgreiðsl Framhald á bls. 13 Styrkveiting Danska menntamáaráðuneytið býður fram tvo styrki handá ís- lendingi til háskólanáms i Dan- mörku námsárið 1966-67. Styrk- imir ’ærða veitUr til 8 mánaða, og nemui styrkfjárhæðin 847.50 dönskum krónum á mánuðí, auk þess «em greiddar eru kr. 50 vegna ferðakostnaðar í Dan mörku Umsoknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytis- ins, Stiórnarráðshúsinu við Lækj artorg eigi síðar en 20. febrúar n.k. o? skulu fylgja staðfest afrit prófskirteina. svo og meðmæli Tilskilin umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneýtinu. Menn apiálaráðuneytið 19. janú- ar 1966Í allra okkar beztu manna, óeig- ingjarnrar einbeitni, og lóng- unar okkar og vilja til að kanna nýjar leiðir í byggingat- málum . . . (og) nýrra að- ferða til að samræma það, sem við vitum um manninn og um hverfi hans.“ Þótt vandinn sé mikill og alvarlegur, sagði forsetinn enn fremur, „tel ég ekki, að borg- in sé dauðadæmd sem athvarf manna. Voldug og auðug þjóð — sem nýtur þeirrar blesitm- ar að hafa til umráða díknn auð á sviði náttiru og mann- afla sem við — má ekki bregð- ast í þeirri viðleitni, sem er öllum öðrum mikilvægri: Að bæta .lutskipti þeirra mörgu miPjóna, sem í borgum bua.“ Um leið og Weaver tók við embætti sínu var aðstoðarráð- herra hans settur í mbætti, en han er Robert C. Wood, Afessor við tæ’-'-'háskóIann í Massachusetts. veitzt þrjú blöð, en úr hinú ein Framhald á ols 14. Stjórn Dagsbrúnar sjálfkjörin EJ-Reykjavík, nánudag. Þann 14. þ.m. rennur út frestur til að skila tillögum um stjórn og aðra trúnaðarmenn Verka mannafélagsins Dagsbrúnar íyrir árið 1966. Fram kom aðeins ein tillaga, frá uppstillinganefnd og trúnaðarráði, og er því stjórn Dagsbrúnar fyrir árið 1966 sjálf kjörin. Hún er þajinig skipuð: Aðalstjórn: Formaður: Eðvarð Sigurðs- son, varaform.: Guðmundur j. Guðmundsson, ritari: Tryggvi Emilsson, gjaldkeri: Halidór Björnsson, fjármálaritari: Krist ján Jóhannsson, meðstjórnendur Tómas Sigurþórsson og Hannes M. Stephensen. Varastjórn: Gunnar T. Jónsson, Detur Lárusson, Andrés Guðbrands- son. Stjórn vinnudeilusjóðs: Formaður: /ilhjálmur Þor- steinsson, meðstjórnendur: Krist inn Sigurðsson, Grettisg 57B og Jón D. Guðmundsson, vara- menn: Guðmundur Ásgeirsson og Hjálmar Jó sson. Endur<ikof jndur- Árni Guðmundsson, Eyþór Jónsson, varaendurskoðandi: "jörn Sigurðs-on S< jórn st* ' 'orsjóðs Dagsbrún- iirnianna: Aðalmenn: Eðvarð Sieurðs- son. Halldór Björnsson, Vil- hiálmur Þorsteinsson, varamenn: Guðmundur J. Guðmundsson, Andrés Guðbrandsson. Enduríkoðandi Styrktarsióðs: Hannes M. Stephensen. Skipaútgerðin og Emil Nýlcga gerðist það, að Emil Jónsson ráðherra réðist á forstjóra Skipaútgerðar ríkis ins án raka í ræðu á alþingi og síðar á sama hátt í langri grein í Alþýðublaðinu, cn for stjórinn svaraði fyrir sig hér í blaðinu með ítarlegri, rök 'studdri grein og sneri vopnun um eftirminnilega í höndum ráðherra að honum sjáifum. Ekki hefir gerin forstjórans verið svarað að undanskildum ómerkilegum, rakalausum ónot um, er birtust í klausu í Reykja víkurbréfi Mbl. hinn 23. þ. m. og annarri sambærilegri i dálk um Hannesar á Horninu í Al- þýðublaðinu 27. þ. m. En eng inn sæmilegur maður tekur slík nafnlaus illkvittnisskrif alvar lega. Að tæra sig framar Kuldaveitan í mörgum hverf um Reykjavíkur um þessar mundir minnir á nokkurra ára gamla sögu, sem gerðist í smá vægilegum frostakafla eins og núna og hitaveitan var sam- stundis orðin að kuldaveitu. Sagan segir, að atkvæðasmali íhaldsins hafi barið að dyrum hjá húseiganda og viljað tala við hann mjúklega um stuðn ing í næstu kosningum. Hús- ráðandi neri hendur sínar og kvað sig því miður vera svo loppinn, að hann vissi ekki hvort hann gæÚ haldið al- mennilega á blýanti um næstu kosningar, og gæti alveg eins svo farið, að hann hitti ekki á ID og setti krossinn einhvers staðar framar. Ef kjósendur minntust þess, að láta íhaldið hafa ofurlítið meiri hita í haldi, yrði hitavcitan ef til vill hlýrri líka á næstu missirum. Skemmtileq öfugmæli Sjálfsánægjan er stundum svo mikii á Sir Mogga, að leið ararnir vcrða hin skemmtileg ustu öfugmæli, sem ritstjórarn ir halda að fólk trúi. Þessi klausa var í leiðara í gær og þarf hún engra skýr inga við: „Allt andrúmsloft í þessu landi hefur breytzt mikið til batnaðar í tíð núverandi ríkis stjórnar. Ýmis konar sviksemi og spilling, sem ríkti í skjóli hafta og banna, hefur að miklu Ieyti verið upprætt. ISkattalöggjöfin hef tr verið leiðrétt á bann veg, að nú er engum vorkunn að gefa rétt upp til skatts. Tollar hafa ver ið lagfærðir svo, að miklu minna er um smygl á ýmsum vörutegundum en áður var. s Aiit stefnir þetta að því að '1 skapa heilbrigðara andrúmsloft | í þjóðfélaginu, útrýma laus- Iung, sviksemi og hvers kyns spillingu, en innræta mönn um heiðarleik í samskiptum hver við aðra og við rið opin - bera.“ RYÐVÖRN Grensásvegi 18 sími 30945 veria og hljóðeinangra bif reiðina með Tectyl ASKOTNAÐIST HLUTIAF F0RNU SKINNHANDRITI konar - handriti, úr því liafa varð- FRETTABRÉF ÚR SÚCANDAFIRÐI Viðskiptabókin 1966

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.