Tíminn - 29.01.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.01.1966, Blaðsíða 4
I 4 TÍMINN LAUGARDAGUR 29. janúar 1966 Vandlátir íslenzkir vörubílstjórar DODGE vörubílar aftur Hinir margreyndu og þekktu DODGE-vörubílar eru nú aftur fáanlegir á hagstæðu verði hér á landi. Eigum til afgreiðslu strax tvo tonna DODGE KN800 vörubíla: • með 135 hestafla dieselvél • með tvískiptu drifi • með loftbremsum • með styrktri grind og HD f jöðrum og byggðri samkvæmt ströngustu amerískum export kröfum. DODGE vörubílarnir fást nú loks á hagstæðu verði vegna ný- hafinnar samsetningar í nýjum verksmiðjum í Englandi. Chrysler-umboðið VÖKULL HF. Hringbraut 121 — Sími 10600. VERZLUNARSTARF Vilinm jráða marm til afjjreiðslu í varahluta- verziun nú þegar eða sem í'yrst. STARFSMAN NAHALD TiBkynning i um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram i Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum v/Tryggvagötu dagana 1. 2. og 3 febrúar þ.á. og eiga hlutaðeig- endur, er óska að skrá sig namkvæmt lögunum, að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h., hina tilteknu daga. Óskað er eftir, að þeir, sem skrá sig. séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK. Tréverk Gret bætt við mig eldhús- innréttingum, skápum, og sólbekkjum. Sendi 4 hvert á land sem er. Sími 389 29. öeat-blöðin með fjölda litmynda. Nr. 17, 18, 19 jg 20. Stykkið kr. 20.00. Sendum, ef greiðsla ■rimerk jasalan, Lækjargötu 6a. SÖLIISIAÐIR: KAUPFELÖGIN UM LAND ALLT 06SÍS AUSTURSTRJETI Möppur utan um Sunnudagsblað Tímans fást nú aftur hjá afgreiðslunni i Öankastræti 7. Möppurnar eru með gylltan kjöl og númeraðar eftir árgöngum. Verð kr. 70.00. Viljum ráða nú strax skrifstofumann til að annast verðlagningu og tollafgreiðslu vara. STARFSMAN NAHALD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.