Tíminn - 29.01.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.01.1966, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 29. janúar 1966 7 Laus jörð Jörðin Brautarland í Víðidal í V-Húnavatnssýslu er laus til ábúðar i næstu fardögúm. Sala getur komið til greina. Áskilinn réttur að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Semja ber við undirritaðan fyrir 1. apríl n.k., sem gefur allar nánari upplýsingar. Steindór Benediktsson, Ljósheimum 22 (sími 38539). Sálarrannsóknarfélag íslands heldur fund mánudagmn 31. jamúar n.k. H. 20.30 í Sigtúni (Sjálfstæðisihúsinu). DAGSKRÁ: Erindi flytur dómprófastur, séra Jón Auðuns. Á undan erindinu flytja tónlist óperusöngvar- arnir frú Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Guðjónsson með undirleik Skúla Halldórssonar, tónskálds. Stjórnin. TIL LEIGU ea. 300 fermetra húsnæði í Vogunum, gaeti verið hentugt fyrir léttan iðnaö eða geymslu. Upplýsingar í síma 18 3 54. STILLANLEGU HÖGGDEYFARNIR KONI Ábyrgð 30-000 km akstur eða 1 ár — 9 ára reynsla á íslenzkum vegum sannar gæðin. ERU i REYNDINNI ÓDÝR USTU HÖGGDEYFARNtR SMYRILL Laugav. 170, slmi 1-22-60 Rafgeymarnir hafa verið i notkun Hér á landi f rúm þrjú ár. Reynslan hefur sannað að þeir eru fyrsta flokks að efni og frágangi og fullnægja ströngustu kröfum úrvals rafgeyma TÆKNTVER, Hellu. Sími í Reykjavfk 17976 Auglýsið í TÍMANUM TÍMINN B FREIÐAE GENOUR HAGTRYGGING BÝÐUR GÓÐUM ÖKUMÖNNUM HAG- KVÆMUSTU KJÖRIN. ÆFÐIR OG GÆTNIR ÖKUMENN TRYGGJA HJÁ HAGTRYGGING HF. IÐGJÖLD FLOKKUÐ EFTIR ÖKUHÆFNI. EINNIG BJÖÐUM VIÐ YÐUR EFTIRTALDAR TRYGGINGAR: BRUNATRYGGINGAR GLERTRYGGINGAR HEIMILISTRYGGINGAR INNBÚSTRYGGINGAR VATNSSKAÐ ATRYGGIN GAR Hagtrygging aðalskrifstofa _ BOLHOLH 4 — Reykjavík SÍMI 38580 (3 Knur). Uí Landsleikur 1 ÍSLAND I í DAG KL. 4.00 j | ( ÍÞRÓTTA- | I ÍSLAND 1 SKOTLAND SKOTLAND í körfuknattleik 1 | HÖLLINNI | | í LAUGARDAL 1 I Verzlunarskólinn I 09 I Áaenntaskórmn I 'eika á undan. | K.K.Í. j Frímerki Fyrir hvert íslenzkt fri- merlti sem þér sendið mér fáið þér 3 erlend. Sendið minnst 36 stk JÓN AGNARS P. O. Box 965. Reykjavík. BÆNDUR K N Z saltsteinninn er nauðsynlegur búfé yð- ar. Fæst í kaupíélögum um land allt. Lá«3 okkur stUla og herða upp ný|i' bífreiðlna Fylgizt vel með oifreiðinni. BÍLASKODUN Skúlagöhi 32 Simi 13-100

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.