Tíminn - 29.01.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.01.1966, Blaðsíða 10
LAUGARDAGUR 29. janúar 1966 10_________________________ í dag er laugardagur 29. janúar — Valerius Tungl í hásuðri kl. 18.23 Árílegisháflæði kl. 10.08 Heilsugæzla •fc Slysavarðstofan . Hellsuverndar stöðinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8. sími 21230 ■jf Neyðarvaktin: Suni 11510. opi8 hvera virkan dag, fra kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga fcl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu 1 borginni gefnar 1 sfmsvara lækna félags Reykjavfkur i sfma 18888 Næturvörður vikuna 29. janúar til 6. febrúar er í Laugavegs Apóteki. Næturvörzlu í Hafnarfirði laugar dag tíl mánudagsmorguns 29.—31. Jan. annast Eiríkur Björnsson, Aust urgötu 41 BÍmi 50235. Kirkjan Bústaðaprestakall. Barnasamkoma 1 Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl 2 sr. Ólafur Skúlason. Kirkja Ólháða safnaðarins, messa kl 2. Barnaspurningar eftir messu Safnaðarpresturinn. EiHheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10 f. h. sr. Helgi Tryggvason mess ar. Heimiispresturinn. Grensásprestakall. Breiðagerðis- skóli. Barnasamkoma kl. 10.30. IVfessa kl. 2 sr. Felix Ólafsson. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30 sr. Árelíus Níelsson Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Fenmingarbðrn beggja prestanna kvött til að mæta. Sóknarprestarnir. Haligrímskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10 systir Unnur Halldórs dóttir, messa kl. 11 dr. Jakob Jónsson Reynivallaprestakall. Messa að Saurbæ kl. 2 sr. Kristján Bjama eon. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f. h. Ath. breyttan messutfma. Bama guðsþjónusta kl. 10 f. h. sr. Garðar Svavarsson. Neskirkja. Barnasaimkoma kl. 10. Guðsþjónusta kl. 2. Munið bama gæzluna fyrir 3—6 ára börn í kjalT arasal kirkjurmar meðan messan stendur yfir. sr. Frank M. Halldórsson. Dómkirkjn. Messa kl. 11 sr. Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2 sr. Kristj án Róbertsson. Barnasamkoma í Tjamarbæ kl. 11 sr. Kristján Róberts son. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2 Barnaspurningar eftir messu sr. Kristinn Stefánsson. Mosfellsprestakall. Messa að Lága felli kl. 2 Aðalsafnaðarfundur eftir messu sr. Bjarni Sigurðsson. Ásprestakall: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Laugarásbfói. Messa kl. 5 í Laugarneskirku. Sr. Grímur Grfms Bon. Háteigskirkja. Bamasamkoma kl. 10.30 sr. Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2 sr. Arngrímur Jónsson. Hveragerðisprestakall. Bamasam- koma í bamaskóla Hveragerðis kl. 11. Barnasamkoma í bamaskóla Þor lákshafnbr kl. 2 sr. Sigurður K. G. Sigurðsson. BlöS og tímarit Tímaritið, Frjáls verzlun nr. 7. — 1965 er komið út. Meðal efnis í blaðinu er; Áramótarabb; Sotheby's uppboðsfyrirtækið mikla í London; Hús aldarinnar (Hyde Park Gate 28) Styrjöldin, sem Þýzkaland er að vinna; Bylting í bókagerð. Ritið er og prýtt fjölda mynda., Tímaritið Birtingur er komið út. Flytur það að vanda fjölbreytt efni 1 myndum og máli, ýmist bundnu eða óbundnu. Er þetta 3.___4. hefti II árgangs. Fyrst i tímaritinu er hluti ritgerð ar eftir Björn Th. Bjömsson um list Gunnlaugs Sehevings. Er rit- gerð þessi hluti af verki um íslenzka myndlist, sem Bjöm hefur lengi unn HHHSfliH______TÍMINN ið að og er enn ólokið. Margar mynd ir af málverkum Schevings fylgja ritgerðinni. Þá koma nokkur ljóð eftir ýmis færeysk skáld, þar á meðal Jens Pauli Heinesen og Kar- sten Hoydal. Einnig er í ritinu grein, sem Thor Vilhjálmsson hefur ritað, og nefnist hún Ofurlftið um Marcel Marceau og Mímuleik, og fylgja þeirri grein allmargar Ijósimyndir. Þá er þýdd grein eftir Paul Klee um nútímamyndlist og leikritsþátturinn Vestræn hetja eftir John M. Synge f þýðinu Einars Braga og ýmislegt fleira fróðlegt og skemmtilegt er í blaðinu. i Gangleri, 3. hefti 1965, er komið út fyrir nokkru. Meðal efnis f heft inu eru greinarnar: Kínverskt yoga Aldur og þróun alheimsins, Hvað er sistrum? Sir Victor fórst ekki, og Bjóðið efanuim heim, eftir J. Krishna murti. Þá eru greinar um forntrú Persa og um Stonhange, hringvarð ana furðulegu í Englandi. Innlendir höfundar sem í ritið skrifa eru: Grétar Fells, Jóhann M. Kristjánsson og Sigvaldi Hjálmarsson. í þættin um, Við arininn er greinin: Raddir utan úr tóminu. Sveitarstjórnarmál, 6. hefti 1965, er komið út. Forustugrein nefnist bókhald sveitarfélaga, en meginefni er frásögn af ráðstefnu um fjármál sveitarfélaga 22. til 24. nóvember s. Birt er erindi Magnúsar Jónssonar, fjármálaráðherra um fjánmálaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga og erindi Eggerts G. Þorsteinssonar, fé- lagsmálaráðherra um samstarf ríkis og sveitarfélaga um húsnæðismál, setningarávarp Jónasar Guðmunds sonar, formanns sambandsins, svo og ályktanir ráðstefnunnar. Ásgeir Ólafsson, forstjóri Brunabótafélags íslands, skrifar um tjónavarnir á nýbyggingum. Minnzt er Hermanns Þórarinssonar, oddvita Blönduós- hrepps, dálkurinn Kynning sveitar stjómanmanna er að vanda, sagt er frá félagsheimilinu Stapa í Njarð vikurhreppi og er forsíðumyndin af því. Félagslíf Skagfirðingafélagið í Reykjavík biður alla Skagfirðinga i Reykjavík og nágrenni, 70 ára og eldri að gefa sig fram vegna fyrir hugaSrar skemmtunar við eftirtalið fólk, Stefönu - Guðmundsdóttur, simi 15836, Hervin Guðmundsson, sími 33085 og Sólveigu Kristjáns dóttur, sími 32853 Skagfirðingar. Munið árshátíð Skagfirðingafélagsins í eRvkjavík að Hótel Sögu föstudaginn 4. febr. n. k. Góð skemmtiatriði. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af sr. Jóni Bjarman f Greni víkurkirkju, ungfrú Sigríður Arn- þórsdóttir og Jón Þorsteinsson. Ljósmyndastofa Þóris. Laugaveg 20. b. Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband af sr. Sigurjóni Þ. Árna syni, ungfrú Ingigerður Ragnars Árnadóttir og Árni Sigurðsson. Heim ili þeirra er að Sólvöilum Skaga- strönd. Ljósmyndastofa Þóris. Laugaveg 20. b. DENN — Heyrðu mamma, segðu 7omma _ _ að mér finnist hann alveg gasa j/cMALAUbl lega góSur brósir! Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík síðdegis i dag austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í morgun að vestan frá Akureyri. Herðubreið er á Austfjörðuin. Hafskip: Langá fer frá Gautaborg í dag til Reykjavíkur. Laxá er í Hamborg. Rangá er í Hamborg. Selá fór frá Hull 28. til Reykjavíkur. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk I kjallara Laugarneskirkju er bvern fimmtudag kl. 9—12. Tímapantanir miðvikudag í síma 34544 og á fimmtu dögum í síma 34516. Kvenfélag Laug arnessóknar. RáSleggingarstöð om f.lölskyldu aætianix og hjúskaparmál Lindar gotu w 11 næð viðtalstinu lækms mánudaga kl 4--6 Viðtalstími Prests Driðiudaga og tostudaga kl 4—5 Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöð um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá - Sigurði Þorsteinssyni Goðheim um 22 síma 32060; Sigurði Waage Laugarásvegi 73, sími 34527: Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48 sími 37407 og Stefáni Bjarnasyni Hæðar garði 54 simi 37392. h FRlMERKi .pplysingai um himerk' og ‘r'merki;.söfnuiJ veittar iimennmgi ikevpi: nerbergjum telagsms að Amt.mannsstlg 2 (uppi: » miðvikudagsk 'Oloum milb fcl 8 og 1(1 Félaq rr,rnerkiasafnara. Minningarkort Geðverndarfélags Islands eru seid 1 Markaðnum Hafn arstræti og i verzlun Magnúsar Benjamínssonar í Veltusundi. <viunið Skálholtssötnumna Giötum ei e:t i mottaka i skrit stotu Skálholtssötnunai Hafnai stræti 22 Simai 1-83-54 og 1-81-05 — Ert þú lestarstjórinn? Geturðu stöðv Kiddi er snöggur að leysa böndin. _ — Ef bremsurnar brenna, þá verður við að hana? — Hún er á of mikilli ferð, ég verð bara að stökkva áður en við komum að beygj — Ef hemlarnir bila ekki. að vona að hemlarnir haldi unni. — Hver er þetta? — Út með ykkur, og farið þangað. um og þú hefur ekkert vald . . , — Veit það ekki. — Bíddu hægur, okkur var sleppt laus — Ráðumst á hann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.