Tíminn - 03.02.1966, Blaðsíða 3
3
FIMMTUDAGUR 3. febyar 1966
TÍMINN
- - S X
vX*>Xs*X'i
r:;:::;::r
\ V
' • . :
«
iÍIÍii
Eins og kunnugt er af fréttum hófust loftárásir a?S nýju á Vorður-
Vietnam á mánudaginn, og hér á síðunni eru nokkrar nýjar frétta-
myndir frá styrjöldinni, sem blaðinu barst frá Polfoto i gær. Efst
sjást sprengjuflugvélar varpa sprengjum, og þar fyrir neðan er lög-
reglumaður fyrir framan hóp Viet Cong fanga. Efst til hægri draga
tveir bandarískir hermenn særðan Viet Cong liða á milli sin frá orustu
svæðinu, Neðsta myndm lýsir hörmungunum vel. Særð Vietnam móðir
reynir að vernda barn sitt.
Á VÍÐAVANGI
Blekkingar uppgjafa-
liðsins
Morgunblaðið o>g önnur stjóm
armálgögn halda áfram þeim
blekkingahrópum, að Fram-
sóknarflokkurinn sé á móti
Búrfellsvirkjun af því, að hann
telur ekki þörf á að kauipa
hana með ókjarasamningum
um erlenda álvinnslu í land
inu, hcldur telur fslendinga
einfæra um að reisa hana af
eigin rammleik og eðlilegu
lánsfé eins og fyrri virkjanir.
Búrfellsvirkjun er sjálfsögð
og hefði fyrr þurft að ráðast
í stórvirkjun, en hún kemur
álverksmiðju ekkert við. Þetta
eru tvö aðskilin mál. sem á.
kveða verður hvort um sig, en
engin þörf er að tengja saman.
Til þess að draga athygll
þjóðarinnar frá gagnrýni Fram
sóknarmanna á alúmínsamning
unum, stagast Morgunblaðið
á því, að Framsóknarmenn séu
á móti stóriðju í landinu nú,
en margir þeirra hafi verið
með henni áður.
Það er vitanlega alveg frá-
leitt og styðst ekki við stað-
reyndir, að Framsóknarflokk-
urinn sé eða hafj verið á móti
stóriðju í landinu, ef hún þjón
aði pjóðarhagsmunum fslend-
inga og stofnaði atvinnuvegum
þeirra og byggðajafnvægi ekki
í hættu. Flokksþing o,g mið-
stjórnarfundir hafa lýst skýrri
afstöðu í þessum málum bvað
eftir annað. Sú afstaða er á
þá iund, eins og margsinnis
hefur verið birt, að sjálfsagt
sé að athuga um það að fá
hingað erlent fjármagn til stór
iðju og taka afstöðu til þess eft
ir málavöxtum hverju sinni á
Alþingi. en jafnframt hefur
flokkurinn sett fram mjög á-
kveðin skilyrði, sem fullnægja
verði til hins ítrasta svo að
íslenzkir hagsmunir séu tryggð
ir og margvísleg hætta, sem
þessu hlýtur að fvlgja, útilok.
uð.
Skilyrðunum ekki full-
nægt
Þegar alúmmverið kom á dag
skrá, setti flokkurinn fram
mjög ákveðin skilyrði, sem
yrði að fullnægja, ef til mála
kæmi að reisa hér erienda ál-
verksmiðju, og hann tók ekki
afstöðu til málsins fyrr en séð
varð hvort þeim yrði fullnægt.
Flokkurinn ei að sjálfsögðu
með stóriðju, en hann setur
ákveðin, fslenzk skilyrði fyrir
henni. í þessu er ágreiningur-
inn við stjórnarliðið fólginn,
en skki um stóriðju i sjálfu
sér. ag þetta vita allir, einnig
þeir sen. reyna að fljóta á
blekkingunum
Fyrir bvi, að álverksmiðja
kæmi hér til greina setti Fram
sóknarflokkurinn meðal ann-
ars »ac ákveðnu skilyrði, að sú
stóriðja biónaði íslenzkum
markmiðum minnkaði byggða
vandamálif, en yki það ekki,
tæki tillit til efnahagsþróunar
landsins. en stofnaði þjóðinni
ekki fjárliagshættu, tryggði
hagkvæma raforkusölu til vers
ins, en bind þjóðinni ekki
Íþann áhættubagga að verða e.
t.v. að lát,. * té rafmagn á und
irverði eða teggja verinu til
ófyrirsiáanlegt magn varaorku
fyrir lítið brot af framleiðslu-
kostnaði. og að verið yki ekki
vinnuaflsskor' isl. atvinnuvega.
Fyrir iólin kom í Ijós, að engu
a Framhald á bls. 12