Tíminn - 03.02.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.02.1966, Blaðsíða 4
4 TÍMINN FIMMTUDAGUR 3. febrúar 1966 *■ Námskeið í sjúkt'ali.jálp í Landspítalanum Ákveðið er að hefja kennsiu í sjúkrahjálp í Land- spítalanum, samkvæmt reglugerð dóms- og kirkju- málaráðuneytisins, dags 12 nóv 1965 og byrja fyrsta námskeiðið 1 marz næstkomandi. Námskeiðið stendur 8 mánuði ug lýkur með prófi. Nemandi, sem stenzt prófið, hlvtur starfsheitið sjúkraliði. Laun til sjúkraliða verða samkvæmt regium um laun opinberra starfsmanna Nemendur í sjúkra- hjálp skulu fá 60% af launum sjúkraliða, frían búning og þvott á honum Umsækjendur skulu hafa 'okið prófi skyldunáms- stigsíns og vera ekki yngri en 17 ára og ekki eldri en 50 ára. Umsóknir. ásamt heilbrigðis- og siðferð- isvottorði skulu sendar til forstöðukonu Land- spítalans. sem mun láta í té frekari upplvsingar. Umsóknir skulu hafa borizt fynr 20. febrúar n.k. Reykjavík, 2. febrúar 1966, Skrifstofa ríkisspítalanna. Tónlistarskóli Hafnarfjaröar Halldór Haraldsson heldur píanótónleika í Bæjar- bíói, Hafnarfirði. föstudag 4 febrúar Verkefni eftir Beethoven, Schumann, Bartok, Ravel og Liszt Tónleikarnir hefjast kl. 7 síðdegis. Aðgöngumiðar á sama stað SENDLAR Sendlar óskast hálfan eða allan daginn. Bankastræti 7 — Sími 12323. ATHUGIÐ Frá og með deginum í dag verður söluafgreiðsla okkar opin frá kl. 8—5 virka daga og 9—12 á laugardögum. Vinsamlegast athugið, að eftirleið- is er ekki lokað í hádeginu MÁLNING HF. Breiðfirðingafélagar Reykjavík Aðgöngumiðar að Þorrablóti féiagsins laugardag- inn 5 febr verða seldir í tíreiðfirðingabúð fimmtu daginn 8. febr. kl. 5—7. Verð kr 275.00 Nefndin. BÆNDUR Er ekki einhver, sem vill selja eða leigja góða jörð á vori komanda. Þarf að vera með gott landrými. Þeir sem vildu sinna þessu geri svo vel að leggja nafn sitt ásamt upplýsingum inn á afgreiðslu blaðsins, merkt „Góð viðskipti”. Múrverk Vanur múran óskar eftir góðri vinnu i sveit (með- mæli fyrir hendi.) Tilboð sendist blaðinu sem fyrst, merkt „Múrverk í sveit”. BÍLAKAUP WIL1.YS JEPPl ‘64 fæst gegn ríldstryggðun) skuldabréfum dl 16 ára. CONSUL COHTÍNA DE LUXE '65 ekinn 22 þús km. OPEl CARAVAN ‘64 ekinn 22 pús km FORC FALCON ‘65. stórglæsi legur einkabíll MERCURY COME7 ‘62 falleg ur bíll, veré 175 þús. PLYMOUTH 61 6 sýl. beinsk. Verð 110. dús. ZEPHYR ‘63 alls konar skipti koma tii greina. VOLVO AMAZON ‘63 hvítur. RÚSSAJEPPl ‘56 með stálhúsi srerð 40 Þúsund. DAi? ‘65 ekinn 12 þús km. MOSKOVTTSH ’61 skipti mögu ieg á góðurr. jepa. BIFREIÐAEIGENDUR! komið og látiP skrá bifreið yð- ar. VEGNA óvenju örrar sölu og eftirspurnar undanfarið höfum við kaupendur á biðlista að nýjum og nýlegutn bflum. BÍLAKAUP BÍLASALA BÍLASKIPTI BÍLAJt við allra haefi. KJÖR við allra hæfi. BÍLAKAUP (Rauðara) Skúlagötn 55 SÍMI 15 8 12 BÆNDUR K N 2 saltsteinninn er nauðsvnlesur búfé vð- ar. Fæst t kauptélögum um land allt. BJARNl BEINTEINSSON LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI 6t VALDI) SÍMI 13536 BLAÐBURÐARFOLK óskast á: Kleppsveg, Selvogsgrunn, Sporðagrunn, Laufásveg, Sóleyjargötu, Njarðargötu. Hringið í síma 1-23-23. Möppur utan um Sunnudagsblað Tímans fást nú aftur hjá afgreiðslunni f Bankastræti 7. Möppurnar eru með gylltan kjöl og númeraðar eftir árgöngum. Verð kr. 70.00. Getum bætt við nokkrum NEMUM í plötusmíði og rennismíði. Þeir, sem hefðu áhuga á námi, vinsamlega snúi sér til yfirverkstjóra. LANDSSMIÐJAN VÉLRITUN Vélritunarstúlka ós'kast til starfa nokkum tíma I ' daglega fyrri eða síðari hluta dags. VEGAMÁL AS KRIFSTOFAN sími 21000. . Aðalfundur Byggingarsamvinnufélags starfsmanna ríkisstofn- ana verður haldinn í skrifstofu félagsins, Hverfis- götu 39 þriðjudaginn 8. febrúar n.k. og hefst kl. 6 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalafundarstörf. Félagsstjórnin. ’ & I /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.