Tíminn - 09.02.1966, Blaðsíða 4
4
TÍSVIINN
MIÐVIKUDAGUR 9. febrúar 1966
BÓTAGREIÐSLUR
almannatrygginganna é Reykjavík
Greiðslur bóta almannatryggmganna hefjast í februar sem hér
segir:
Fimmtudaginn 10. og föstudaginn 11. febrúar verður eingöngu
greiddur ellilífeyrir. Til þess að forðast þrengsli, er mælzt til
þess, að þeir, sem bera nötn með upphafsstöfunum K—Ö, og
því fá við komið, vitji lífevris síns ■ kki fvrr en 11 febrúar.
Greiðsla örorkubóta hefst laugardaainn 12 febrúar
Greiðsla annarra bóta, þó ekki fjölskyldubóta, hefst mánudag-
inn 14. febrúar.
Greiðsla fjölskyldubóta (3 börn öða fleiri i fiölskvldu) hefst
þriðjudaginn 15. febrúar.
Bætur greiðast gegn framvísun NAFNSKIRTEINIS bótaþega,
sem gefið er út af Hagstofunni, og verður svo framvegis, en
útgáfa sérstakra bótaskírtema er hætt.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS.
Jarnsmíðavélar
úTvesrum vér fra Spáni með stuttuir fyrirvara.
RENNIBEKKIR — VÉLSAGIR - PRESSUR
ALLSK PRÆSIVÉLAR — HEFLAR o. fl.
Verðin ótrúlega Uagkvæm.
Mvnda og verðlistar fvrirliggiandi.
FJALAR H.F.
SkóMvörðustíg 3 símar 17975 og 17976.
VÉL AHREIMGERNING
Vamr
menn.
Þægileg,
Fljótleg
vönduð
vinna.
bPIF _
símar 41957
og 33049
Auglysið i íímanum
BJARNl BEINTEINSSON
LÖGFRÆÐINGUR
AUSTURSTRÆTI 17 {SILLI a VALDI)
SÍMI 13536
Lá*<? okirur stMla og herða
upr nýjs. oifreiðina. Fylgizt
vel með nífreíSinni.
BlLASKODUN
Skúlagótt 32 Simí 13-100
SKiPSTJORI
óskast á góðan úandfærabát Upplýsmgar í síma
15939 og 18398 í dag.
Auglýsing
frá Landsvirkjun
Skrifstofur Landsvirkjunar verða tra og með 10.
þ.m. til húsa á Suðurlandsbraut 14 Reykjavík.
Vegna flutninga verða núverand, skrifstofur
Landsvirkjunar á Laugav (16 lokaðar eftir kl. 3
hinn 9 þ m. Símanúmer Landsvirk.iunar verður
eftirleiðis 38610
Tilboð
óskast í Junkers lausstimpla loftþjöppu, 130 ten.
feta afköst Loftþjappan, ásamt varahlutum verð-
ur tii sýnis í 4haldahúsi Njarðvíkurhrepps, Ytri
1-4. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora, Borgar-
túni 7 fyrir kl. 12 laugardaginn 12. p.m.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS.
SKRIFSTOFUSTARF
Skrifstofumaður
Viljum ráða nú þegar skrifstofumann til að annast
verðlagningu 02 tollafgreiðslu vara.
STARFSMANNAHALD
LAXVEIÐI
Ákveðið hefir verið að leita tilboða í veiði-
vatnasvæði Veiðifélags Kjósarhrepps sem er Laxá
Bugða og Meðalfellsvatn.
Vatnasvæðið skiptist í eftirtalin veiðisvæði,
1. v'eiðisvæði : Laxá Veiðitími 92 dagar, veiða
má með þrem stöngum á dag.
2. veiðisvæði 1 Laxá. Veiðitími 78 dagar, veiða
má með tveimur stöngum á dag.
3 veiðisvæði Laxá Veiðitími 78 dagar, veiða
má með þrem stöngum á dag.
4. veiðisvæði. Bugða. Veiðitími 92 dagar, veiða
má með einni stöng á dag
5. veiðisvæði Meðalfellsvatn. Veiðitími fjórir
mánuðir Stangardagar 525 alls.
Tilboða er óskað í vatnasvæðið, sem heild, þó
kemur. til greina að gera tilboð í einstök veiði-
svæði ,þess
Nánari upplýsinga má leita hjá Gísia Andréssyni
Neðra-Hálsi. Sími um Eyrarkot.
Tilboðum sé skilað til tormanns Veiðifélags
Kjósarhrepps, Ólafs Andréssonar Sognj Kjós fyrir
1. marz næstkomandi.
Rétur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem
er, eða hafna öllum.
Stjórn Veiðifélags Kjósarhrepps.
Enskunámskeið í Englandi
Enskunámskeíð English Language Summer
Schools, í Brighton, Bournemouth, Torquay, East
boume og Hastings, hefjast 3. iúni og seinustu
námskeiðum lýkur 9. september.
Valdir kennarar annast kennsluna og nemendur
dvelja á góðum enskum neimilum.
Námskeiðin miðast aðallega við nemendur á
aldrinum 14 — 25 ára.
Umsókmr þurfa að berast sem allra fyrst.
Allar uplýsingar i síma 33758 á milli kl. 18 og
19.
Kristján Sigtryggsson.
ÞVOTTAVEL
TIL SÖLU
Vegna flutnings er til sölu
Miele 155/1 þvottavél með
suðu og áfastri vindu —
Sann^jarnt verð. Upplýs-
ingar í síma 16994 Reykja
vík.
HÚSMÆÐUR
STÓRKOSTLEGT
ÚRVAL AF
trystu grænmeti fáiS
bér í frystikistu næstu
verzlunar:
Snittubaunir
Grænar baunir
Bl. grænmeti
Blómkál
Spergilkál
Rósenkál
Aspas
LEIÐBEININGAR:
Geymi? pakkano i
frystihólfi ísskápsins.
Beint úr frysti-
hólfinu 1 sjóðandi vatn.
Geymið pakkann í frysti-
Notið salt og smjörklínu eft
ir geðþótta. Látið suðnna
koma upp aftur. Sjóðið i
5—8 mínútur. — Reynið
yfirburðj trysta grænmetis
ins í lit, bragði og næring
argildi
ÁRNl ÓLAFSSON & CO
Suðurlandsbraut 12
Sími 37960.