Tíminn - 09.02.1966, Síða 6

Tíminn - 09.02.1966, Síða 6
MIÐVIKUDAGUR 9. febrúar 1966 Kvikmyndasalur Háskóla ís- lands, þar sem sinfóníuhljóm- gveit okkar Kemur fram hálfs mánaSarlega og flytur háfleyg ar tónsmíðar eftir Baoh og Beethoven fyrir virðulega á- heyrendur, var nú þéttsetinn af æsikufólki, sem lét hrifnngu sína í Ijós á mun áþreifanlegri máta heldur en fyrmefndir sinfóníugestir er þeir fagna hinum erlenda stjómanda. Á stæðan var sú, að brezka „'beat”-hljómsveitin THE HOLLIES var að túlka tónverk ið I’m alive með sínum raf- mögnuðu strengjahljóðfærum. Hljómleikar þessir hófust á því að tvæi íslenzkar „beat” hljómsvejtir, Dátar og Logar, frömdu þar listir sínar tilheyr- endum til óblandinnar ánægju. En þegar Hollies-piltamir birt ust, sýndu viðstaddir sína innri gleði og fögnuðu ódulin með því að rísa úr sætum. -Þó ekki á jafn virðulegan máta og þegar tekið er hinni postul- legu kveðju 1 húsi guðs, því þessari athöfn fylgdu öskur svo mikil, að nægt hefði að raska ró í líknúsi og til árétt ingar hentu tilbiðjendumir yf irhöfnum sínum hátt í loft upp Gekk þessu svo fram mest allan pann tíma, sem fimmmenningamir frá Man chester seiddu tilbiðjendur sína með þeim tryllitækjum, sem nefnd eru rafmagnsgítar- um. Þegar kom að síðasta laginu náði múgsefjunin algeru há- marki og það skipti engucn tog um, hljómleikagestimir risu á fætur allir sem einn maður og æddu að sviðinu likt og í flóð Grein og myndir: Benedikt Viggósson. TIMINN bylgju. Verðir laganna reyndu að mynda varnarvegg, sem jafnhraðan brotnaði niður. Meiri hluiti þessara eldiegu aðdáenda var kvenkyns og reyndu stúlkurnar óspart að kómast'í smertingu við Hollies piltana. Þeir virtust kunna þessu vel og tóku í framréttar hendumar, en Graham Nash varð hált á þessu, því að stúlk umar gerðu sér lítið fyrir og kipptu honucn niður af svið- inu. Hann komst þó við illan leik til félaga sinna, en sjonar vottar sögðu, að hann hefði mátt þakka fyrir að halda bux unum. Skömmu áður en þetta gerðist, komst stúlka ein upp á sviðið og faðmaði Bob Eliot af miklum innileik en hún var brátt fjarlægð. Það vom flestir sammála um það. að aðfarir þær, sem lög reglan hafði til að reyna að K>-amhald a ois '■ - Allar vildu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.