Tíminn - 09.02.1966, Qupperneq 14

Tíminn - 09.02.1966, Qupperneq 14
MIÐVIKUDAGUR 9. febrúar 1966 14_________________________ RÁfjSTEFNUNNI LOKfn í HAWAII Framhald af bis 1 - hreyfingarinnar. Hann gerði grín að nafninu „frelsishreyfing" og sagði að þeir væru ekki frelsarar heldur árásarmenn. Vitað var áður en ráðstefnan í Honolulu hófst, að leiðtogar Suður-Víetnam myndu leggja hart að Ban "'nkjamönnum að auka loftárásirnar á Norður-Víetnam og ganga til ýmissa annarra að- gerða gegn því landi. Á blaða- mannafundinum í dag sagði Thieu hershöfðingi, að Haiphong, hafn- arborg Hanoi, höfuðborgar Norð- ur-Víetnam væri þýðingarmikið svæði hernaðarlega séð, og nauð- synlegt væri að eyðileggja sér- hvert hernaðarsvæði í Norður- Víetnam. Þá tilkynnti Johnson forseti í Honolulu í dag, að varaforseti Bandaríkjanna, Hubert Humphrey myndi fara á morgun til Saigon. Humphrey, sem setið hefur ráð- stefnuna í Honolulu, fer með leið togum Suður-Víetnam til Saigon. Hann mun einnnig heimsækja sex aðrar höfuðborgir í Asíu, en ekki TÍMINN Frímerki Fyrlr bvert tslenzkt fri merki sem þér sendið méi fáið þér 8 erlend. Sendið minnst 36 stk JÓN AGNARS P. O. Box 965. Reykjavík. var gefið upp, hvaða borgir. Blaða fulltrúi Johnsons, Bill Moyers, sagði, að ferð Humphreys væri ætluð sem áframhald þeirra að- gerða, sem Johnson hefði unnið að í Honolulu. Fréttaritari Reuters skrifaði í dag, að Johnson forseti og leiðtog- ar Suður-Víetnam væru sannfærð- ir um, að þeir hefðu á þessari ráðstefnu lagt grundvöllinn að nýjum þætti styrjaldarinnar í Víet- nam. Víetnammálið var einnig til um- ræðu í neðri deild brezka þings- ins í dag, og lýsti Harold Wilson, forsætisráðherra, því yfir, að hann hefði tilkynnt Bandaríkjastjórn, að hann myndi ekki styðja loft- árásir Bandaríkjamanna á borgir í Norður-Víetnam, eins og t. d. Hanoi og Haiphong. Aftur á móti styddi hann núverandi loftárásir Bandaríkjanna á Norður-Víetnam. Þá hafa borizt fregnir af því, að Ho Chi Minh hafi farið þess á leit við indverska leiðtoga í bréfi, að þeir vinni að því að koma á friðar- viðræðum um Víetnam. Þetta hef- ur ekki verið staðfest, né heldur, hvort þetta sé efnislega sama bréf- ið og leiðtogi Norður-Víetnam sendi til annarra þjóðarleiðtoga 'í janúarmánuði. FROSTHORKUR Framhald af bls. 1 gerði brottflutning þeirra mjög erfiðan. Víða annarsstaðar í Evrópu eru miklir kuldar. Snjór hefur t. d. hindrað alla umferð víða í Vestur-Þýzkalandi, en suður hluti landsins hefur þó sloppið við kuldana. T.d. var 10 gráðu hiti í Bayem. Snjór hefur ejnnig að und anförnu herjað í Norður- Ameríku og valdið nokkrum truflunum á umferð. AlúSar þakkir öllum þeim, er sýndu okkur hluttekningu við andlát og útför Pálínu Sigríðar Sveinsdóttur frá SteSja, Þóra Jónsdóttir, fvar Björnsson, Katrín Símonardóttir, Kristinn Björnsson, Katrín Guðmundsdóttir, Gunnar P. fvarsson, Símon H. ívarsson. Eg sendi öllum þeim, sem hafa sýnt mér ógleymanlega samúð, við fráfall og útför etginmanns míns Karls Guðmundssonar skipstjóra, hjartanlegar þakkir, og bið Guð að blessa ykkur öll. María Hjaltadóttir. Innilegar þakkir færum við öllum er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall sonar okkar og bróður, Garðars Rafns Gunnarssonar, Mið-Bæ. Sérstaklega þökkum við stjórn Kaupfélags Dýrfirðinga, svo og öllum öðrum Dýrfirðingum og vinum. Foreldrar, systklnl og aðrir ættlngjar. Faðir okkar, Sveinn Pétursson augnlæknir, andaðist að heimili sínu þ. 8. febrúar, Guðríður og Snjólaug Sveinsdætur. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður minnar og ömmu, Guðrúnar Jónsdóttu*" Miðskála, sérstakar þakkir viljum við færa þeim er heimsóttu hana og glöddu að Elliheimilinu Grund. Guð blessi ykkur öll, Sigrún Ágústsdóttir og börnin. 1 TARSIS EKKI AFTUR? I rramhaui at lb síðu andsovézkar bókmenntir, og mun ákæruvaltíið krefjast ströngustu refsingar, sem gæti leitt til þess, að þeir verði dæmdir i 7 ára fangelsi og 5 ára útlegð. Tarsis hefur sagt í viðtölum við blaðamenn frá Vesturlöndum, að sovézk yfirvöld hafi beðið hann að bera vitni gegn þeim Sinyvsky og Daniel, en hann hafi neitað að gera það. Hann segir einnig, að sovézkir lögfræðingar, sem hafa með mál rithöfundanna tveggja að gera, hafi heimsótt sig. Hefðu þeir, að sögn Tarsis, skýrt svo frá, að Sinyvsky byggði vörn sína á því, að þótt skáldsaga hans hefði beinzt gegn Soyétríkjum Krúst joffs, þá hefði skáldsaga Tarsis beinst gegn Sovétríkjunum í heild. . Fréttamaður brezka útvarpsins sagði, að mál þetta væri svo flók ið, að jafnvel þeir, sem vel þekktu til í Moskvu, ættu eftir með að gera sér grein fyrir aðalatriðunum, og ástæðunum fyrir því, að Sov étríkin setja þessi réttarhöld á svið, en láta Tarsis jafnframt fara ferða sinna að vild. Þó sé helzt að ráða, að sovézk yf irvöld hafi leyft Tarsis að fara úr landi, og vonist jafnvel til þess, að hann komi aldrei aftur, því að hann sé það öfgakenndur í andúð sinni á Sovétríkjunum, að þegar til lengdar láti muni eng inn taka hann alvarlega. Annað sé hins vegar að segja um þá Sinyvsky og Daniel, sem báðir séu vel virtir í sovézku lífi, og hafi unnið sér viðurkenningar og virðingar meðal sovézkra rithöf unda. Því sé það skoðun sovézkra yfirvalda, að þeir hafi með útgáfu andsovézkra bókmennta erlendis, framið glæp gegn því samfélagi, sem þeir hafa verið virtur hluti af. Megi því helzt ráða, að sovézkir ráðamenn virði þá Daniel og Sinyv sky mun meira en Tarsis, þótt það sé lítil huggun fyrir sovézku rit höfundana tvo. í' greininni i Komsomolskaja Pravda segir, áð vesturveldin þurfi á Tarsis að halda til stuðnings and sovézkum áróðri sínum. Hafi hon um verið boðið að halda fyrirlest ur í Bretíandi í þeirri einu von, að honum yrði bannað að fara, og þá hefði orðið hægt að reka áróð ur fyrir því, að frelsi einstaklings ins væri ekki til í Sovétríkjunum. Tarsis kom til London seint í kvöld. Á VÍÐAVANG Framhald af bls. 3 úmínóðalinu tilvonandi. Hann hefur nú fengið forskriftina að svona búrekstri, og þeir sem ckki skilja tilhugalíf af þessu tagi og að „gamla einangrunin“ er nú úr sögunni, eru aðeins „forstokkaðir afturhaldsseggir“. HVER t/EIT UM BASSE? Framhald af 16 síðu. sem barninu var rænt, hefur bætt rúmum 6000 krónum ís- lenzkum við. Litla barnið, sem var ’-allað „Basse“ — drengurinn hafði ekki verið skírður — var klæddur í ljósblá föt. Honum var rænt kl. 14.15—14.25 að dönskum tíma. Klukkan 14.15 sást ca. 25 ára gömul kona í Kóngsgötu með lítið barn á arminum, og var það klætt í ljósblá föt af sömu gerð og Basse var klæddur 1. Önnur kona sást á iárnbrautarstöðinni í Óðinsvéum skömmu áður en hraðlest fór þaðan áleiðis til Kaupmannahafnar, en starfs- menn lestarinanr ir.ku ekki eft ir þessari konu. sem einnig hafði lítið barn með ser Kl. 15 sást maður fvnr utan Vor Frúarkirkjuna i Óðinsvéum og var hann að setja barnavagn inn í bifreið. Og milli kl. 14.15 og 14.45 sást 18—20 ára gömul kona með barnavagn fyrir utan sömu verzlunina, og ránið var framið. Lögreglan hefur ekki náð í neitt af þessu fólki, og er rann sókn málsins nú aðallega beint að því að finna það. STYRKIR « dt ííon fást í menntamálaráðuneytinu. Þar fást einnig nánari upplýsingar um styrkina ásamt skrá um rannsókn arverkefni, sem FAO hefur lýst sérstökum áhuga á í sambandi við styrkveitingar að þessu sinni. Um sókn skulu fylgja staðfest afrit af prófskírteinum, svo og þrenn með mæli. Það skal að lokum tekið íram, að ekki er vitað fyrir fram, hvort nokkur framangreindra styrkja kemur í hlut fslands að þessu sinni. Endanleg ákvörðun um val styrkþega verður tekin í aðalstöðv um FAO og tilkynnt í vor. Menntamálaráðuneytið, 10. janúar 1966. ALLAR VILDU . . Framhald af 6. slðu halda aðdáendunum i skeíjum hafi aðeins gert illt verra, enda ekki fallegar á að horfa. Þegar ég kom út, góðri stundu eftir að hljómleikunum lauk, var þar fyrir stór nopur sem beið þess, að brezku mús fkantarnir létu sjá sig. Það má vera, að þeim hafi ekki litizt á blikuna, þvi skömmu seinna mátti heyra í skerandi sírenu lögreglunnar. Liðsanki var kominn. Benedikt Viggósson. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls 13 að verjast gegn Ármenningum og tókst ekki að tryggja sér sigur inn fyrr en á síðustu mínútunum, en lokatölur urðu 30:25. Það var ejnkum stórgóður leikur Páls Eiríkssonar, sem færði FH sigur inn, en Páll skoraði með stuttu millibili 5 mörk undir lokin. Lengi vel hélt Ármann forustu í leiknum, en munurinn var aldrei meira en eitt til tvö mörk. Staðan í síðarj hálfleik var um tíma 23:21 fyrii Ármann og þá áttu Ármenningar skot að markj sem greinilega fói inn fyrir mark línu. Markadómarinn var illa staðsetui og sá ekki atvikið og sömu sögu var að segja um dóm arann. Því hélt leikurinn áfram eins og ekkert hefði í skorizt, og FH-ingar brunuðu upp með knöttjnn og skoruðu 22:23. Þetta var örlagarikt atvik, því hefði markið verið dæmt, hefði staðan verið 24:21 fyrir Ármann, og ómögulegt að segja hver úrslitin hefðu orðið. Beztu menn FH voru Páll og Hjalti, sem stóð sig vel undir lokin og varði þá m. a. 2 víta köst. Páll skoraði flest mörk, eða 10. — Hjá Ármanni var Hörður beztur og skoraði 9 rnörk. Árni og Pétur áttu dagóðan leik. í heild var ieikurinn lélegur. Leikinn dæmdi Gylfi H.iálmars son, greinilega æfingalaus. ÍÞROfTIR Framhald af bls. 13 götu 4, keppandi Haraldur Páls son, ÍR. 11. Gulsmiðir Bjarni og Þórar inn, Bergstaðastræti 3. keppandi Eyþór Haraldsson, ÍR. 12. Ottó A. Michelsen b. f„ Klapparstíg 25—27. keppandi Þór ir Lárusson ÍR. Mótsstjórinn Lárus G Jónsson, Skíðafélagi Reykjavíkur afhenti verðlaun að keppni lokinui og þakkaði forráðamönnum fyrirtækj anna fyrir að gera Skíðaráði Reykjavíkur kleift að halda keppni þessa. Veður var hið bezta, glamp andi sól og 1 stigs frost og skíðafærið mjög gott. Brautin var um 300 metra löng með 36 hliðum. Flestallir skíðamenn Reykjavíkurfélaganna mættu til keppni (forgjafakeppni). Undanfar ar voru Árdís Þórðardóttir og Björn Olsen bæði frá Siglufirði. Margt var um manninn í skíða skálanum allan daginn, frá því fyrir hádegi og fram undir kvöld mat var hvert sæti skipað í veit ingasal Skíðaskálans. Þegar mest var, voru yfir 150 einkabílar utan við Skíðaskálann. Mót þetta fór hið bezta fram og biður Skíða ráð Reykjavíkur blöðin að flytja forráðamönnum fyrirtækjanna sín ar beztu þakkir fyrir veitta að- aðstoð. Ennfremur vill Skíðaráð benda á eftirfarandi: Þar sem skíðafæri er mjög gott við Skíðaskálann í Hveradölum hefur verið ákveðið að hafa ferðir á fknmtudagskvöld kl. 7 frá Um- ferðamiðstöðinni. Ljós og lyfta verða í gangi. ÍÞRÓrTIR Framhald af bls 13 KR-liðið var mjög dauft, en samt tókst því að skora 25 mörk. Til að byrja með var leikurjnn nokkuð jafn og í hálfleik var stað an 18:12 fyrir Val, en í byrjun síðari hálfleiks sýndi Valur mikla yfirburði og komst í 27:15. KRingar réttu hlu-t sinn nokkuð fyrir lok og skildu þá 9 mörk á milli. Skotharka Valsmanna í þessum leik minnir óneitanlega á blóma tíma FH, en Vals.Iiðið hefur svo margt til brunns að bera, að það væri fjarstæðukennt að Iíkja því við FH nema að þessu eina leyti. Línuspilið hjá Val er athyglisvert og verður sennilega enn beittara, þegar komið er > stór^n sal. Eins ög stendur, er hægt að vænta mikjls af Vals-liðinu. En það er ungt að árum, og þótt það nái kannski ekki toppárangri á þessu keppnistímabili, er óhætt að spá því gengi á því næsta. Samt sem áður er spurningin þessi: Hve langt nær liðið á yfirstandandi keppnistímabili? KR-liðið var með daufara móti og það vantaði ætíð þann neista, sem þarf til að hljóta sigur. Karl Jóhannsson skoraði flest mörkin eða 9 talsins. Því miður væri KR hvorki fugl né fiskur án Karls, og illa mundj KR vera á vegi statt án haus. Gunnlaugur Hjálmarsson dæmdi leikinn vel. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13 Ferðaskrifstofan Lönd og leiðir J. C. Klein, kjötverzlanir Jón Jóhannesson & Co. Kassagerð Reykjavíkur h. f. Kexverksm. Frón Kolsýruhleðslan s. f. Pétur Nikulásson, heildverzlun Skósalan, Laugavegi 1. Timburverzlunin Völundur Vátryggingarfélagið h. f. Verzlunin Þingholt. Keppt er um mörg verðlaun, en aðalverðlaunagripur keppninnar er mikill og fagur bikar, farandgrip ur, sem Magnús Víglundsson gaf til firmakeppninnar 1955. Hand- hafi þess bikars s. 1.- var Efnagerð in Sjöfn á Akureyri. Tennis- og badmintonfélagið hefur undanfar in ár varið tekjum af firma- keppnunum til unglingastarfsins og Iátið unglingum í té ókeypis æfingatíma og kennslu. Mun svo einnig gert nú. Verðlaun í firma keppninni verða afhent á samkomu, sem félagið efmr til að lokinni keppni á laugardags- kvöldið. Þar mun einnig nokkrum félags mönnum verða afhent gullmerki fé lagsins.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.