Tíminn - 09.02.1966, Qupperneq 15
MIÐVIKUDAGUR 9. febrúar 1966
50 ÁRA AFMÆLI
Framhald af bls. 2
kvæmdarstjóra S.H., og ná samn-
ustu Jóns Gunnarssonar, fram-
ingum við ýmis Evrópulönd um
mikil kaup á hraðfrystum fiski,
þar á meðal Rússland og Tékkó-
slóvakíu.
Á tímum uppbóta og bátagjald-
eyriskerfisins, sem varaði nær
óslitið frá 1947 þar til í febrúar
1960, bjó togaraútgerðin við hið
mesta misrétti í gjaldeyrismálum,
sem leiddi til þess, að fiskur, sem
aflaðist á togara, var sum árin
greiddur með allt að 30% lægra
verði upp úr skipi en fiskur, sem
veiddist á báta, þótt sama verð
fengist fyrir afurðirnar á erlend-
um markaði. Á árunum 1951 —
1958 nam þessi mismunur um 700
þúsund krónum að meðaltali á
ári á skip, eða á þessum 8 árum
5.6 milljónir króna á hvern tog-
ara.
í febrúarmánuði 1960 var upp-
bótarkerfið loks afnumið og skráð
eitt gengi fyrir alla útflutnings-
framleiðslu landsins. Leiðrétting-
in fékkst. ekki fyrr en togaraút-
gerðin hafði orðið fyrir alvarleg-
um aflabresti.
Talið er, að þetta misrétti á
skráningu gjaldeyrisins fyrir út-
flutningsafurðirnar hafi skaðað
togarana um 250 milljónir króna
síðustu átta árin, sem það var í
gildi.
Útfærsla landhelginnar á árun-
um 1952 til 1961, sem af öllum
var talin nauðsynleg vegna
ágengni erlendra veiðiskipa, og
þar af leiðandi hættu á ofveiði,
kom mjög hart niður á íslenzku
togurunum. Talið er, að vegna út
færslunnar hafi togararnir á viss-
um árstímum verið sviftir rétti
til fiskveiða á % til 3/4 af
þeim fiskimiðum, sem þeim áður
voru heimil. Á árunum 1952, allt
til þess að ríkisstjórninni tókst
að ná samningum við Breta eftir
langvarandi þóf vorið 1961 — um
að þeir viðurkenndu 12 mílna
landhelgina, ásamt nýjum, mjög
þýðingarmiklum útfærslum grunn
línanna á fjórum stöðum, gegn
því að þeir fengju heimild til
veiða á takmörkuðum svæðum í
9 til 24 mánuði á árunum 1961
til 1964 voru hvað eftir annað
langvarandi löndunarbönn og
truflanir á afgreiðslu íslenzku tog-
aranna á brezka fiskmarkaðinum.
Lengsta löndunarbannið stóð í
nærfellt 4 ár samfleytt.
Mikla þýðingu hafði það, til
þess að greiða úr þessari flækju,
þegar íslenzka sendiherranum í
París, Pétri Benediktssyni, tókst
fyrir milligöngu Efnahagssam-
vinnustofnunar Evrópu, E.E.O.C.
að koma á samningaviðræðum í
París milli fulltrúa togaraeigenda
á fslandi og Bretlandi, sem leiddu
til samkomulags um fisklandan-
ir togaranna í Bretlandi haustið
1956, og gilti samningurinn til 10
ára. Fulltrúar ísl. togaraeigenda
' við samningsgerðina voru Kjartan
Thors, Jón Axel Pétursson og
Loftur Bjarnason.
Árin 1957 og 1958 var mjög
góð karfaveiði hjá íslenzku tog-
urunum við Nýfundnaland og
Grænland. Meðal annars í sam-
bandi við aflavonir, sem þá vökn-
uðu, voru keyptir til landsins sex
nýir togarar 900 til 1000 smálest-
ir, og voru þeir ætlaðir fyrst og
fremst til veiða á fjarlægum mið-
um. Eftir 1958 hefur afli togar-
anna brugðist að mestu leyti á
fjarlægum miðum og gömlu
heimamið togaranna eru þeim að
miklu leyti lokuð vegna útfærslu
landhelginnar, eins og fyrr segir.
Síðustu árin hafa togararnir
fengið verulegar bætur úr afla-
tryggingarsjóði og auk þess styrk
úr ríkissjóði, en þessar bætur
hrökkva hvergi nærri til að bæta
þeim það aflatjón, seem þeir hafa
orðið fyrir við útfærslu landhelg-
innar.
Alþingi og ríkisstjórn hafa
daufheyrzt við óskum togaraút-
gerðarmanna um að heimila tog-
urunum að veiða upp að gömlu
þriggja mílna landhelginni á viss-
um árstímum, á takmörkuðum
tilteknum svæðum. Þessi tilhliðr-
un ætti þó ekki að þurfa að skaða
aðra útgerð að dómi fiskifræðinga.
Tregða Alþingis til þess að verða
við þessum sjálfsögðu kröfum tog-
araútgerðarmanna hefur leitt til
þess, að togaraútgerðin er nú að
þrotum komin sökum langvar-
andi tapreksturs.
1959 voru togararnir 49 talsins,
en nú aðeins 36, þar af 27 í rekstri
Er fyrirsjáanlegt, að vakni al-
þingi ekki til skilnings á þessum
málum, þá er íslenzka togaraút-
gerðin úr sögunni innan fárra ára.
Er þá illa farið, því að togara-
útgerðin hefur átt megin þátt_ í
að skapa nútíma þjóðfélag á ís-
landi og er ennþá ómissandi til
að halda uppi atvinnu hjá fisk-
vinnslustöðvunum í helztu kaup-
stöðum landsins sumar- og haust-
mánuðina, þegar meginhluti báta-
flotans er fjarverandi frá heima-
höfnum við síldveiðar fyrir Aust-
fjörðum og Norð-Austurlandi.
Síðastliðið haust og í vetur hafa
síldveiðar með flotvörpu verið
stundaðar af nokkrum þýzkum
togurum út af Austfjörðum, með
ágætum árangri. Gerðar hafft ver-
ið ráðstafanir til þess, að reyna
þessa nýju flotvörpu á íslenzkum
togurum og mun árangur þeirra
tilrauna koma í ljós á þessu ári.
Verði hann hagstæður, sem vonir
standa til, gæti það bætt hag tog-
araútgerðarinnar og skapað mikla
atvinnu við vinnslu aflans í landi,
en togararnir eru betur búnir til
að koma með ísvarinn afla
óskemmdan að landi en nokkur
önnur fiskiskip, þó veiðiferðin
taki nokkra daga. Auðveldara er
að sækja á togurúnum á fjarlæg
fiskimið en á nokkrum öðrum
fiskiskipum íslenzkum.
fslenzka þjóðin hefur ekki efni
á að gera þessi afkastamiklu at-
vinnufyrirtæki að hornrekum
vegna hreppapólitíkur og ímynd-
aðra hagsmuna vissra landshluta.
TÍMINN
15
Slnu 5018‘i
Kleppur hraðferð
Sýnd kl. 9
GAMLA BtÚ
Slm> 11475
Eyja Arturos
(L'isola Di Arturo)
ítölsk kvikmynd kjörin „bezta
kvikmynd" á X. kvikmyndahá
tíðinni i San Sebastian.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 12 ára fá ekki að-
gang.
HAFNARBÍÓ
Slmi 16444
Eru Svíamir svona?
Sprenghlægileg ný sænsk gam
anmjmd með úrval þekktra
sænskra leikara.
Sýnd kl. 7 og 9.
■nmniiiinimiimnin
KORa.vac.sBÍ.C
Stmi 11544
Á flótta undan
Gestapo
(Alba Regia)
Spennandi og snilldarvel leikin
ungversk njósnaramynd.
Tatiana Samoilova,
Miklos Gabor.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stmt 41985
Fort Massacre
Hörkuspennandi og vei gerð,
ný amerlsk mvno i Utum og
Cinemascope
loei McCrea
Sýnd aðeins kl. 5.
>*>i ,i niHt t í»ra.
Leiksýníng kl. 8.30.
MÓTMÆLA SJÓNVARPI
Framhald af bls. 1
fullgildar undirskriftir var söfnun
hætt, en þá hafði 60% þeirra stúd
enta, sem til náðist, ritað undir.
Fraimkvæmdanefnd vill eindregið
taka fram, að undirskriftimar gefi
ekkert ákveðið til kynna um af-
stöðu þeirra, sem ekki séu þar
með, því að hér sé um að ræða
opinbera áskorun 600 stúdenta, en
ekki neina skoðanakönun meðal
þeirra, fyrst og fremst vegna þess,
að undirskriftasöfnun hafi verið
hætt, þegar ájcveðnu marki var
náð og hefði með vissu verið hægt
að safna fleiri undirskriftum.
Einnig vill framkvæmdanefnd
leggja áherzlu á, að sjónvarpsmál
ið hafi frá upphafi verið hafið
yfir alla flokkadrætti, og meðal
þeirra, sem undir áskorunina hafi
ritað, séu menn úr öllum stjórn-
málaflokkum.
Það er tvímælalaust mikið
ánægjuefni, að háskólastúdentar
skuli hafa sýnt svo mikinn áhuga
á þessu ipálefni og tekið jákvæða
afstöðu til þess. Hefur fram-
kvæmdanefnd og aðrir gengið
mjög ötullega fram í málinu, og
hafa þeir notið þess góða byrs, sem
málið hefur haft í Háskólanum.
Nær allir forystumenn í félagslífi
stúdenta gengu á undan með góðu
fordæmi og rituðu nöfn sín undir,
þar á meðal allir núverandi stúd
entaráðsmenn, og þeir þrír fyrr
verandi formenn stúdentaráðs, sem
enn stunda nám í Háskólanum.
Ekki þarf að taka >að fram, að
það er von allra þeirra, sem að
undirskriftunum stóðu, að stjóm
arvöldin láti hið allra fyrsta til
skarar skríða um þetta aðkallandi
málefnL,
Kjöroröið er
Einungis úrvals vörur
Póstsendum
ELFUR
Laungavec 38
Snorrabraut 38
Halldór Kristinsson
gullsmiður — Sími 16979.
SKÓR -
INNLEGG
Smíða OrthoD-skó og inn-
legs eftir máli Hef einnig
tilbúna barnaskó með og
án innleggs.
Oavfð GarSarsson,
Ortop-skósmiSur
SergstaSastræti 48,
Sfmi 18 8 93.
RYÐVÖRN
Grensásvegi >8 simi 30945
LátiS ekki dragast að ryð-
veria og hl|óðeinangra bit
reiSina með
Síml 18936
tslenzkur textl.
Á villigötum
(Walk en the wild side)
Frábær ný amerísk stórmynd.
Frá þeirri þlið mannllfslns, sem
ekki þer daglega fyrir sjónir.
Með úrvalsleikurunum
Laurence Harvey,
Capucine.
Jane Fonta.
Anna Baxter, og
Barbara Stanwyck
sem eigandi gleðihúsms.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð bömum.
tslenzkur textl
laugaras
Simi 38150 og'32075
m til
Skemmtileg ný amerisk stór
mynd I litum og með tslenzkum
texta, sem gerist ’ Amerfku og
Japan með hinum heimskunnu
leikurum:
Rosalind KussoU og
Alec Guninness
Ein af beztu myndum hins
snjalla framleiðanda:
Mervin Le Roy,
Sýnd kl 6 og 9
Hækkað verö.
tslenzkur textl
iiMuIj
Tectyl
Síml 22140
Becket
Heimsfræg amerlsk stórmymd
tekin 1 litum og Panavision
með 4 rása segultón.
Myndln er byggö á sannsögu
legum viðburðum i Bretlandl
á 12. öld.
Richard Burton
Peter O' Toole
Bönnuö tnnan 14 ára
íslenzkur texti
Þetta er ein stórfenglegasta
mynd. sem hér hefur veriö sýnd
Sýnd kL 5 og 8.30.
Húsmæður
athugið!
Afgreíðurr öiautþvott og
stykkjaþvott é 3 tiJ 4 dög
um
Sækjum — «endum.
Þvottahúsið EIMIR,
Síðumúla 4, *imi 31460.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Mutter Courage
Sýning í kvöld kl. 20.
Endasorettur
Sýning fimmtudag kl. 20.
Hrólfur
Og
Á rúmsjó
Sýning Lindarbæ, fiimntudag
kl. 20.30.
Uppselt.
Játnhausiiui
Sýning föstudag kl. 20.
Fáar sýníngar eftir.
AðgöngumiðasalaD opln frá kl.
13.15 tii 20 slml i-1200
íleBcf*
^YKJAYÍKög
Sióleiðin til Bagdad
Sýning í kvöid-kl. 20.30.
Hú« Bernc^ðu Alba
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Ævintýri á gönguför
153. sýning, laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasaian i iðno ei
opin frá kl 14 Slmi 13191.
Sakamálaleikritið
Tíu litlir negra-
strákar
Eftir: Agatha Christie
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 4 sími 41985.
li®
Siml 11384
Angelique
Sýnd kl. 5.
Allra siðasta sinn.
T ónabíó
SLml 31182
Islenzkur textt
Vitskert veröld
Ot*s a mad. cnad, mad, world)
Heunslræg og snlllflai vel
gerö. ný amersQt gamanmynd
• Utum og Ultra Panavislon. 1
myndinn) koma cram nm 60
Uelmsírægaj stjörnnr.
Sýnd kl 6 og 0
Hækkað verö.
síðasta slnn
Slnu 50249
Þvottakona
Napóleons
Hin bráðskemmtilega litmynd
með:
Sophia Loren.
Endursýnd 1 kvöld kl. 7 og 9. t
Myndin verður send af landi
burt eftir nokkra daga.