Tíminn - 18.02.1966, Qupperneq 1
Kárl Jónasson tók þessa mynd af Valery Tarsis meSan stó8 á viðtalinu, sem Tómas Karisson átti við rifhöfund-
Inn. í miðið er túlkurinn, sem jafnan fylgir Tarsis, þótt hann kunni ensku, og sé að minnsta kosti vel læs
ó hana.
TÍMINN BIRTIR
EINKAVIDTAL
VIÐ V. TARSIS
IGÞ-Reykjavík.
Sá rithöfundur, sem nú er hvað
mest umræddur í heiminum,
er rússneski rithöfundurinn Val
ery Tarsis. f gærkveldi barst Tím
anum einkaviðtal við hann, sem
blaðið mun birta á morgun. Við-
talið við Tarsis tók Tómas Karls
son, blaðamaður, fyrir milligöngu
bókaútgáfufyrirtækisins Collins í
London, en rithöfundurinn er í
Englandi í boði þess.
Eins og kunnugt er, þá birti
Tíminn sem framhaldssögu bók
Tarsis þar sem hann lýsir vist
sinni ; geðveikrahæli, þar sem
rússnesk yfirvóld geymdu hann
um tíma, í einkaviðtali því. sem
Tómas Karlsson átti við hann, lýs
ir höfundurinn ýmsum skoðunum
sínum og viðhorfum og er alveg
ómyrkur í máli. Hann ræðir einn
ig um atriði, sem snertir íslenzka
listamenn og sumar upplýsingar
hans um þau efni munu koma
mönnum hér mjög á óvart.
Þótt Valery Tarsis hafi komið
eins og hvert annað fallbyssuskot
vestur fyrir járntjald og haft ým
islegt um rússneskt stjómskipu-
lag að segja, hefur hann marg-
sinnis lýst því yfii. að hann muni
snúa heim að vistinni í Englandi
lokinni. Á því sést, að Tarsis er
óragur maður og óttast ekki þau
örlög, sem kunna að biða hans
við heimkomuna, og dómamir yf
ir rithöfundunum tveimur hafa
undirstrikað. En þetta er hægt að
lesa um í viðtalinu hér í Tíman-
um á morgun.
...................... ‘1
Fjárskortur hindrar eðlilega endurnýjun útvarps
Er nauðsynlegt að taka
upp FMkerfi fyrir landið?
SJ-Reykjavík, fimmtudag.
Tíminn áttti í dag viðræður við
Sigurð Þórðarson, skrifstofu-
stjóra ríksiútvarpsins, og Ólaf Þór
arinsson, loftskeytamann á Lór-
anstöðinni á Snæfellsnesi, vegna
truflana á útvarpssendingum til
margra staða á landinu. Af þessum
viðræðum er Ijóst, að Ríkis-
titvarpið stendur frammi fyrir
fyrir miklu vandamáli og virðist
helzta leiðin til að bæta úr núver
NTB-Jóhennesarborg, fimmtu-
Stórar oliuflutningabifreiðir
flytja daglega a.mk.. 400.000
lítra af benzíni og olíu til olíu
geyma í Bulawayo í Rhodesíu
frá Suður-Afríku, að þvi er
blaðig Johannesburg Star skrif
ar ! dag.
Flutningatyrirtæki eitt flyt
ur samtímis ZA milljón litra
af benzíni og oliu til Beit-brú
arinnar við landam;pri Suður.
andi ástandi að setja upp FM
kerfi fyrir allt Iandið, cn sú
bylgja á að vera laus við innan-
landstruflanir og einnig laus við
tmflanir af völdum erlendra
stöðva. Ef bæta á núverandi kerfi
myndi það kosta tugi milljóna
króna og það fé er ekki fyrir
hendi nema að sérstök fjárveit-
ing komi til.
f viðtalinu við Sigurð Þórðar
son kom fram, að Lóranstöðin er
Afríku og Rhodesíu, að sögn
blaðsins.
Báðum frettunum er slegið
mjög upp á forsíðu blaðsins,
og fjöldi blaðamanna hefur
unnið að frettunum. Frá Mess
ina — rétt iyrir sunnan Beit-
brúna — skrifar einn þeirra,
að bíistjórarrui vinni á vökt-
um allan sólarhringinn vig að
flytja olíuna að landamærun
um ip knmi miklar olíubirgð
völd að allmijdum truflunum,
einkum á svæðinu kringum stöð
ina og allt vestur til ísafjarðar,
en ísfirðingar hafa kvartað und-
an því að undanförnu, að mjög
illa heyrist í útvarpinu, einkum
frá kl. 1930—21,30 á kvöldin.
í öðru lagi er truflun á svæðinu
allt vestur frá Ólafsvík til Sauð-
árkróks, þar sem koma saman
„straumarnir“ frá Vatnsendastöð
inni og Eiðastöðinni. í bígerð er
ir beint frá Jóhannesborgar-
svæðinu til olíugeymanna við
Bulawayo.
Landamærunum við Beit-
brúna er lokað á nóttunni, en
strax og hún er opnuð fyrir
umferð að nýju um morgun
hefjas' olíuflutningarnir. Stór
ir, svartgráii olíubílar frá
Rhodesíu sækja olíufarm sinn
og aka síðan til Rhodesíu aft-
Framhald á ■> M
að reyna að bæta úr þessum
ágalla með því að setja upp litlar
stöðvar síðar á árinu. Aftur á
móti hlýtur að líða alllangur
tími, þar til FM kerfið nær yfir
megnið af landinu, en það kerfi
ætti ekki að truflast af sending-
um innanlands eða af erlendum
útvarpsstöðvum.
Ef FM kerfið yrði sett upp,
þyrfti að setja upp mismunandi
stórar stöðvar úti um land og til
þess að þær komu að gagni þurfa
menn að eiga tæki með FM mót-
takara. Reyndar eiga margir nú
orðið tæki með FM bylgju og
gömlu tækin eru að detta úr sög-
unni. Á Siglufirði t.d. á um helm
ingur hlustenda tæki með FM mót
takara og gætu þeir notið send-
inga útvarpsins, ef FM stöð yrði
sett upp þar.
Ríkisútvarpið vill að sjálfsögðu
allt til vinna, að bæta hlustunar
skilyrði úti á landi, en f dag
strandar allt á fjármagnsskorti.
Ef langbylgjustöð yrði sett upp
í Skagafirði, þá myndi hún kosta
á annan tug milljóna, en þeir pen
ingar eru ekki til, og ekki má
hækka afnotagjöldin.
Ólafur Þórarinsson, loft-
skeytamaður, sagði, að tæki Lór-
anstöðvarinnar hefðu verið sett
upp fyrir tveimur árum, og var
þá m.a. farið til Akureyrar til að
athuga hugsanlegar truflanir.
Framhaid á bL 14.
I Yfirlýsing barna-
kennara:
TAKMARKA BFR
HERSJÓNVARPIÐ
VIÐ VÖLLINN, ER
ÍSLENZKT SJÓN-
VARP BYRJAR
FB—Rvík fimmtudag.
Stjórn Sambands íslenzkra
barnakennara hefur sent til
mæli til Alþingis og ríkis-
stjómarinnar þar sem far
ið er fram á, að ríkisstjórn
in beiti séi fyrir því, að
sjónvarpsútsendingar frá
Keflavíkurflugvelli komi
ekki til með að ná til ann-
arra en hins erlenda her-
liðs, eftir að íslenzka sjón-
varpið tekur til starfa.
Stjórn Sambands ísl.
oamakennara sendi tilmæl
tn til Alþingis og ríkis-
stjórnarinnar og fara þau
hér á eftir orðrétt:
Stjóm Sambands íslenzkra
barnakennara beinir þeim
eindregnu tilmælum til
hæstvirtrar ríkisstjóraar
(Alþingis) að hún beiti sér
fyrir því. að sjónvarpsút-
sendingar frá Keflavíkur-
flugvelli nái aðeins til hins
erlenda herliðs þar á staðn
um um leið og íslenzkt sjón
varp tekur til starfa. Sam
bandsstjórn lítur svo á, aö
ekki komi annað til greina
af uppeldislegum og þjóð-
smisleguro ástæðum en Is-
tenzkt sjonvarp megi þró-
ast og vaxa : samræmi við
íslenzkar aöstæður og þarf
FÆR RHODESÍA NÆGA
OLÍU FRÁ S-AFRlKU?