Tíminn - 27.02.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.02.1966, Blaðsíða 16
 ÍWIMI Sunnudagur 27. febrúar 1966 50. arg. 48. tbl. Skoðanakönnun / Verzlunarskólanum SJ—Reykjavik, Nýlega fór fram skoðanakönmin meðal nemenda Verzlunarskólans og eru niðurstöður hennar birtar í Verzlunarskólablaðinu. Allir nem endur skólans tóku þátt í skoðana könnuninni (13. jan.) og fengu þeir 15 mínútur til að leysa verk efnið af hendi. Varðandi skólamálin er afstaða nemenda skýr með eða á móti (86% eru t. d. með því að fella nið ur kennslu á laugardögum m>:ð því skilyrði að kennsla fari fram 6 tíma aðra daga), en þegar kem ur að spurningum um heimsmál in fjölgar þeim sem enga afstöðu hafa. Skoðanakönnun þessi er nokk uð forvitnileg, en sumar spurnng arnar hefðu mátt vera með öðru orðalagi til að fá fram forvitnilegri svör (sbr. Telur þú að heiminum stafi hætta af Kína? Ennfremur má ætla að skoðanakönnun, sem gerð er í Verzlunarskólanum, verði nokkuð einhliða vegna líkra póli- tískra skoðana alls þorra nemenda, og hefði t. d, verið forvitnilegt að sjá svör menntaskóla- og kenn- araskólanemenda við sömu spum ingum. Þjóðmálin: 1. sp. Telur þú að lækka beii hinn almenna kosningaaldur úr 21 ári niður í t. d. 18 ár? Já: 12% Nei: 72% Engin afstaða: 16%. 2. sp. Telur þú að óregla ungi- inga varðandi áfengi ykist, ef sa!a Svíar bjóða Laxness á ráðstefnu SJ—Reykjavík laugardag. Berlingske Tidende skýrði ný- lega frá því, að ýmsum fremstu rithöfundum Evrópu hefði verið boðið að sitja ráðstefnu í Stokk- hólmi dagana lo.—21. maí. Blaðið nefnir sérstaklega Halldór Kiljan Laxness, Jean Paul Sartre og Al- berto Moravia og ennfremur er gert ráð fyrir, að um 60 þekktir rithöfundar a Norðurlöndum sitji ráðstefnuna. Eitt aðalumræðuefnið verður Um sænskar nutíma bókmenntir. ÞJOFNAÐIR í KÓPAVOGI HZ-Reykjavík, laugardag. Undanfarið hefur nokkuð borið á þjófnuðum og rupli í Kópa- vogi. Virðist sem um unglinga sé að ræða. Einna mest hefur borið á stuldi í banraskólanum og annars staðar hafa verið gerðar tilraunir til þess að ná pening um. Allir þeir, sem í Kópavogi búa, eru beðnir um að vera á varð bergi og aðstoða lögregluna við að ná tangarhaldi á þessum ódæð ismönnum. áfengs öls yrði leyfð? Já: 27% Nei: 66% Engin afstaða: 7%. 3. sp. Telur þú, að það sé hætivi legt íslenzkri menningu, að í land inu skuli vera erlent herlið eins og nú er? Já: 19% Nei: 63% Eng in afstaða: 18%. 4. sp. Telur þú tímabært fyrir íslendinga að ráðast út í stofnun og rekstur sjónvarpsstöðvar? Já: 65% Nei: 25% Engin afstaða: 10% 5. sp. Telur þú að Danir hafi sýnt íslendingum mikla góðvild og híýhug, með því að afhenda okkur handritin? Já: 29% Nei: 51% Engin afstaða: 20%. 6. sp. Telur þú æskilegt að loka sjónvarpsstöðinni á Keflavík urflugvelli? Já; 11% Nei: 80% Engin afstaða: 9%. 7. sp. Telur þú áfengisneyziu unglinga þjóðfélagslegt vandamáí? Já: 47% Nei: 40% Engin afstaða 13%. 8. sp. Telur þú rétt að flytja Framhald á 14. síðu. Drukkinn maður ætlaði að stela strætisvagni HZ-Reykjavik, laugardag. f nótt sem leið varð vaktmað ur hjá Strætisvögnum Reykja víkur á Kirkjusandi var við mann, sem ætlaði að fá sér bíl túr í einum strætisvagninum. Tókst honum að góma manninn og flytja hann á lögreglustöð ina. Reyndist maðurinn vera undir áhrifum áfengis. fM KT-Reykjavik, laugardag. í gærkvöld kom hingað til lands Asíumeistarinn í Judo, Kisaburo Watanabe. Hann kemur hingað á veg um hins nýstofnaða félags, Judokan, en formaður þess er Sigurður Jóhannsson. Átti Tíminn í dag stutt sam tal við Sigurð um komu glímumeistarans. Sigurður sagði m. a. að Watanabe kæmi hingað frá London, en þar starfaði hann um þessar mundir við að þjálfa landslið Breta í Judo. Kisaburo Watanabe hefði orðið Tókíómeistari í F'ramna n a : 14. Meðfylgjandi mynd var tekin, er Sigurður Jóhanns son tók á móti Asíumeistar anum í Judo á Reykjavíkur flugvelli. 170 bílfarmar af heyi fluttír úr Rangárþingi PJ—Hvolsvelli, laugardag. Háfermdir heyflutningabílar hafa í haust og vetur sett svip á umferðina hér á Suðurlandi, á- vöxtur góðs sumars og arðnr auk innar ræktunar. Er gott til þess að vita, að bændur hér um slóðir skuli vera svo aflögufærir og geta hjálpað stéttarbræðrum sínum á Austurlandi. Um 70 bílförmum hefur verið ekið héðan úr Rangárþingi og á hverjum bíl er nálægt 6 tonn af heyi. Þrátt fyrir þetta auka menn búskap sinn og ætla hveij um grip meira fóður en áður tið kaðist. Þetta sýnir ljóslega hvað ræktað land hefur stækkað. Þegar Hekla gaus árið 1957 þurftu marg ir þeirra bænda, sem fengu ösk una og vikurinn yfir ábýlisjarðir sínar, að fá hey að. Þá varð að flytja allt hey úr öðru héraði hing að austur. Heyflutningabílarnir aka með heyfarminn ýmist til Þorlákshafn ar eða Reykjavíkur um borð í skip er sigla með heyið til hafna á Austurlandi. Tíminn hafði samband við Vig fús bónda á Húsatóftum á Skeiðum og innti hann eftir heyflutning um úr Árnessýslu. Hann hafði eng ar tölur á reiðum höndum, en bjóst við að eitthvað minna rnagn hefði verið flutt úr sýslunni. Hey flutningunum úr Árnessýslu er nú lokið, en leitað hefur verið eftir meira heyi. Vigfús sagði, að flestir bændur hefðu verið birgir af heyjum, en veturinn hefði verið harðari en bændur hafa almennt átt að venj ast. Ekki hefur snjóað svo mikið heldur má heita að það hafi verið endalaus kuldi, frost og rok. Auk bænda á Austurlandi hefur hesta mannafélagið Fákur fengið hey úr Árnessýslu. JARÐSKJÁLFTAKIPPIRNIR k TAKMÖRKUÐU SVÆÐI GÞE—Reykjavík, iaugardag. Starfsmenn Jarðfræðideildar Veðurstofunnar hafa nú fengið í hendur Iínurit frá jarðskjálfta- mælinum á Akureyri og við sam- anburð hefur komið í ljós, að jarðhrærmgarnar eiga up^tök sín á Mýrdalsjökulssvæðinu, en ekki á Torfajökulssvæðinu. eins og haldið vai. Enn mæiast jarðhræringar á svæðinu 145 km aust-suð-austur af Reykjavík og varð síðasti kipp urinn, sem vitað er um kl. 4 í nótt. Kippirnir :ru sem fyrr frem ur litlir og haía aðeins komið fram = þessu takmarkaða svæði enn sem kormð er. Hafa nú mælzt um það bil 15 jarðskjálftakippir á þessu svæði frá því kl. 23.15 á miðvikudags- kvöld hafa þeir verið mjög mis- jafnlega snarpn og sumir vart teljandi Svo sem áður hefur kom ið fram í blaðinu, varð Sigurður Tómasson, bóndi og oddviti á Barkarstöðum i Fljótshlíg fyrstur manna vai við þessar hræringar, en fólk á þremur bæjum í Vestur Álftaveri, Hrífunesi í Skaftár tmngu og Heiðarseli á Síðu hefuf einnig tilkynnt, að það hafi orðið vart við kippin? á miðvikudags- kvöld. Myndin hér að ofan er frá danssýningu Þjóðdansafélags Reykjavíkur s. I. sunnudag, en hún verður endurtekin í dag. ViS þetta tækifæri koma fram hátt á annað hundrað manns og sýna dansa frá ýmsum löndum heims svo sem Spáni, Portúgai, Þýzkalandi, Tékkóslóvakiu og vfðar. Klæðist sýningarfólkið þjóðbúningum frá viðkomandi löndum, meðan á þjóðdönsunum stendur. 17. júnf, n. k. á Þjóðdansafélag Reykjavíkur 15 ára afmæli og mun við það tækifæri verða sýningarflokkur frá félaginu á Norðurlandamót. Mun flokkurlnn aðeins sýna íslenzxa dansa. Tlmamynd G E. ÚTLENDINGAR KQMA TIL AÐ KANNA SKEMMDIRNAR SJ-Reykjavík, laugardag. Bráðabirgðaviðgerðin á Jókui- fellinu hefur reynzt erfiðari en í fyrstu var áætlað og skemmdirn ar meiri. Skipið er vart væntan legt til Reykjavíkur fyrr en eftir helgi. Menn frá erlendum skipasmíða stöðvum eru væntanlegir hingað til að kanna skemmdirnar og bjóða í viðgerðina, en það er erfitt verk, þar sem ekki er hægt að taka skipið í slipp til athugun ar. Tafsamt reyndist að losa fisk birgðirnar úr skipinu, og enn fremur þurfti að rífa mikið af einangrun til að komast að þeim stöðum þar sem viðgerðar er þörf. SÍÐASTI DAGUR í dag, sunnudag, eru síðustu forvoð til að sjá sýningu mennta skólanema á verkum Snorra Arin bjarnar listmálara. Sýningin sem er í kjallara hins nýja mennta- skólahúss, hefur staðið yfir síð an í síðustu viku, og hefur að- sókn verið ágæt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.