Tíminn - 01.03.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.03.1966, Blaðsíða 10
í DAG TÍMINN 1 DAG ÞRÍÐJUDAGUR 1. marz 1966 — FariS rauSskinnar eSa ég strádrep ykkur alla. — Er þetta gildra? Hvar eru strákarnir? — HundraS krónum betur. — 'Förum nær meS segulbandiS. — SjáSu! — Þetta er borgarstiórinn. Íj__ __ VesffirSingamót. Aðgöngumiðar dag er þríöiudagormn Vestfirðingamótinu föstudaginQ 4. 1. marz. — Albinus Tungl í hásuðri kl. 19.46 Árdegisháflæði i Rvík kl. 11.40 Heilsugæzla •jt SlysavarSstofan ■ Heilsuverndar- stöðinnl er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir ki. 18—8, simi 21230. if Neyðarvaktln: Slml 11510, opið hvern virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 ncma laugardaga kl 9—12. öpplýstngar um Lasknaþjónustu 1 borginni gefnar 1 símsvara lækna félags Reykjavfkur i síma 18888 Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 1_ marz annast Guðmundur Guð mundsson, Suðurgötu 57, sími 50370 að Vestfirðingamótinu föstudaginn marz verða .seldir að Hótel Rorg, suðurdyr, miðvikudaginn og fimmtu daginn kl. 4—7 Kirkjan Nessókn. Prófessor Jóhann Hanr.es son flytur biblíuskýringar í félags heimili kiríkjunnar í kvöld kl. 9. ARir velkoannir . Stjórnin. Biöð og tímarit Siglingar Eimskip h. f. Bakkafoss fer frá Seyðisfirði i kvöld 28. til Antverpmi London og HuU. Brúarfoss fór frá NY 24 til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Reykjavík kl. 0030 1. 3 til Cham bridge og NY. Fjallfoss fer frá Ham borg í dag 28.2 til Kristiansand og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Gauta borg 2 til Reykjavíkur. GulKoss er væntanlegur til Reykjavikur kl. 22. 30 í kvöld. Kemur að bryggju uim kl. 24.00. Lagarfoss fer frá Rostock í kvöld 28 tU Hangö. Ventspils og Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Eski firði í dag 28. tU Reyðarfjarðar, StóSv arfjarðar, Vestmannaeyja og Reykja víkur. Reykjafoss fer frá Sauðár- króíki í dag 28. til Húsavíkur, Seyðis fjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðstjarö ar og Keflavíkur. Selfoss fer frá Hamborg 2. tU Reykjavlkur. Skógi- foss kom tU Reykjavíkur 25. frá Fuglafjord og VentspHs. Tungufoss kom til Reykjavíkur 27. frá Leith. Askja kom tU Reykjavíkur 27. frá Rotterdam. Rannö fer frá ' Kaup mannahöfn 1. til Reykjavíkur. Kafla fer frá Siglufirði í kvöld 28. ti! Raufarhafnar og Seyðisfjarðar. Skipadeild SÍS. Arnarfeil Losar á Norðurlandi. Jökulfell kemur til Reykjavikur í dag. Dísarfell Lestar á Vestfjörðum. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell er væntaD- legt til Reyðarfjarðar á morgun. Hamrafell fór frá Aruba 23. til Reykjavíkur. StapafeU er væntan- legt til Reykjavíkur á morgun. Mæli feU er f Odda. 'Heimilisblaðið Samtíðin, marzbiað ið er komið út, er mjög fjölbreytt, og flytur m a. þetta efni: Friðum fleira en fugla og fagra fugla og fagra staði (forustugrein). Forysta leysi fslendinga eftir Sigurð Lindal. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþættir eftir Freyju Skemmti garður og biblíuland í fsrael. Banda maður duðans (framhaldssaga). Svart klæddi maðurinn (saga). Litið til Lappa eftir Ingólf Daviðsson. Ástagrín. Skemmtigetraunir Skáld skaupur á skákborði eftir Guðmund Amlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson Ritgerðasafn Halldórs I.ax ness. Stjörnuspá fyrir alla, sem fædd ir eru í marz Þeir vitru sögðu i. fl Ritstjóri er Sigurður Skúlason. Fréttatilkynning Áhcit á Strandakirkju, irá R.MK. kr. 5.000.00 Orðsending if Minnlngarspfölo Orlofsnefndar húsmæðra fást á eftirtöldum stöð um: Verzl. Aðalstræti .A Verzl. HaUa Þórarins. Vesturgötú 17. Verzl Rósa. Aðaistræti 17 Verzl Lundur, Sund- laugavegi 12. Verzl Búri, Hjallavegi 15. Verzl Miðstöðin. Njálsgötu 106. VerzL Toty, Asgarði 22—24. Sólheima búðinul, Sólheimum 33. Hjá Herdis) Asgeirsdóttur, HávaUagötu 9 (15846). Hallfrfði Jónsdóttur, Brekkustlg 14b (15938). Sðlvelgu Jóhannsdóttur. Bó) staðarhlið 8 (24919). Steinunni Finn- bogadóttur, Ljóshelmum 4 (33172) Kristinu '' Sigurðardóttur Bjarkar götu 14 (13607). Ólöfu Sigurðardótt- ur, Austurstræt) ) (11869). — Gjöf- um og áheitum er einnig veitt mót taka á sömu stöðum if Mlnningarspiölc N.L *=.l. eru at greidd á skrifstofu télagsins, Lauf- ásvegi 2. Minnlngasplöla Rauða kross Islands eru afgreldo a skrlfstofu félagslns að Öldugötu 4. Síml 14658 Minnlngarspjöld félagshelmills- sjóðs Hjúkrunarfélags Ulands, eru tU sölu á eftirtöldum stöðum: For- stöðukonum Landspitalans, Klepp- spftalans, Sjúkrahús Hvitabandsins, HeUsuvemdarstöð Reykjavíkur t Hafnarfirði hjá Elinu E. Stefáns- dóttur Herjólfsgötu 10. Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöð um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni Goðheim um 22 síma 32060; Sigurði Waage Laugarásvegi 73, sími 34527: Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48 sími 37407 og Stefáni Bjarnasyni Hæðar garði 54 sími 37392. if Mlnningarspjöld liknars|. Aslaug- ar K. P Maack tást á eftirtöldum stöðum: Helgu Þorst.einsdóttur. Kast alagerðl 5, Kópavogt Sigrlði Gisla- dóttur, Kópavogsbraut 45. Sjúkra- samlagl Kópavogs Skjólbraut 10. Minningarkort Geðvemdarfélags íslands, em seld 1 Markaðnum Ilafn arstræti og i verzlun Magnúsar Benjaminssonar f Veltusundi. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu Guðíónsdóttur, Háaleitisbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdóltur Stangar holti 32, Sigríði Benónýsdóttur Stigahlíð 49, ennfremur i Bóka búðinni Hlíðar Miklubraut 68. Minnmgarspjöld Rauða kross Is lands eru afgreidd 1 sima 14658, skrifstofu RKÍ, Öldugötu 4 og i Reykjavíkur apóteki. Mhmingarkort Sjúkrahússsjóðs Iðnaðarmannafélagsins ð Selfossi fást á eftirtöldum stöðum: í Reykja vfk, á sikrifstofu Timans Bamikastræti 7, BUasölu Guðmundar Bergþóru- götu 3, Verzluniiml Perlon Dunhaga 18. Á Selfossi, Bókabúð K.Á., Kaup félaginu Höfn, og pósthúsmu. í Hveragerði, Útibúi K. Á. Verzluniimi Reykjafoss og pósthúsinu. f Þorláiks höfn hjá Útibúi K. Á. Minningarspjöld „Hrafnikelssjóðs" DENNI DÆMALAUSI — Pabbi, labbaðu hægar. Jói fcr ekki jafn skankalangur og við. fást í Bókabúð Braga Brynjólfsson ar. Hafnarstræti 22. Minningarspjöld Hjartaverndar fást í skrifstofu samtakanna. Aust urstræti 17, simi 19420. Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást i Bákabúð Braga Brynjólfssonar. Reykjavík. Minningarspjöld Asprestakalls fást á eftlrtöldum stöðum: I Holts Apótekl vlð Langholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambs vegl 36 og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundl 21. Kvenfélagasamband tslands. Skrif- stofan að Laufásvegl 2 er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laug ardaga. Síml 10205. Gengisskráning Nr. 13 — 25. febrúar 1966. Tekið á móti filkynningum I dagbókina kl. 10—12 Sterlingspund 120,13 120,43 Bandarlkjadollai 42,95 43,06 Kanadadollar 39,92 40,03 Danskar krónur 622,85 624,45 Norskar krónur 601,18 602,72 Sænskar krónur 831,90 834',05 Finnskt mark 1.335,72 1.339,14 Nýtt franskt mark 1,335,72 1.339,14 Franskur frank3 876,18 878,42 Belg. frankar 86,36 86,58 Svissn franikar 994,85 997,40 GylUni 1.185,24 1,188,30 Tékknesk króna 596,40 698,00 V.-þýzk miörk 1.070,56 1.073,32 Llra (1000) 68,80 63,98 Austurr^ch. 166,46 166,88 Pesed 71,60 71,80 Reiknlngskróna — Vöruskiptalönd 99.86 100,14 Reiknlngspund — Vðrusklptalönd 120.25 120,55 Flugáætlanir Loftleiðlr h f. , Snorri Þorfinnsson er væntanleg ur frá NY kl. 09.30 Heldur áfram til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmanna hafnar kl. 11.00 Snorri Sturluson er væntanlegur frá London og Glasg. kl 01.00. Held ur áfram til NY kl 02.30 Flugfélag íslands h. f Skýfaxi er væntanlegur til Reykja víkur kl. 16.00 í dag frá Kaupmanna höfn og Glasg Innanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akur eyrar, Ísafjarðar, Vestmannaeyja, Húsavíkur og Sauðárkróks. Félagslíf Kvenfélag Kópavogs heldur fund miðvikudaginn 2. marz. kl. 20.30. í félagsheimilinu. Áríðaudi mál á dag skrá. Fjöimennið. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykja- vík kl. 12.00 á hádegi á morgun austur uim land í hringferð. Esja fór frá Reykjavík kl. 20.00 1 gær kvöld vestur um land i hringfevð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavikur. Skjaldbreið er á Norðurlandshöin um á vesturleið. Herðubreið er í Reykjavík. KIDDI Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.