Tíminn - 01.03.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.03.1966, Blaðsíða 12
12 TÍMIWW ÞRIÐJUDAGUR 1. marz 1966 HÖFUM OPNAÐ ÓDÝRAN SKÓMARKAD í KJÖRGARÐI, Laugavegi 59 (I. hæð) þar sem framvegis verSa á boSstólum allar tegundir skófatn- aðar við lægsta verði. KVEWSKÓFATWAÐUR, fjölmargar gerðir Verð frá kr. 98.oo BARWASKÓFATWAÐUR, ýmiss konar Verð frá kr. 75.oo KARLMAWWASKÓFATWAÐUR, Verð frá kr. 240.oo SKÓKAUP: KjörgarSi (I. hæð) Laugavegi 59 UTSALA OKKAR ÁRLEGA ÚTSALA HÓFST í GÆR ■■ ■t *•> Stórlækkað verð á lífstykkjavoru og undirfatnaði. *•} Lítilsháttar gallaðar lífstykkjavörur ® Fylgizt með f jöldanum. Gerið góð kaup. (WUqjmjpkj LAUGAVEGI 26. RAFSTÖÐ Til sölu er Lister diesel raf stöð 3x220 volt 7,5 KVA riðstraum. Upplýsingar Fitjamýri V- Eyjafjöllum, simi um Selja land, og í síma 3 77 62. RÁÐSKONA Óska eftir ráðskonustöðu sem fyrst í Reykjavík eða nágrenni. Er með 2ja ára barn. — Upplýsingar í síma 19 9 83. Sunnlendmgar Hjón í húsnæðisvandræð- um óska eftir íbúð helzt í sveit. Svar óskast sent Tím anum merkt ..Lítið”. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Laugavegi 28 B II hæð Sími 18783 VINNUSTÖÐVUN Trúnaðarmannaráð Verzlunarmannafélags Reykja víkur hefur ákveðið vinnustöðvun hjá kjöt- og nýlenduvöruverzlunum á félagssvæði V.R. frá fimmtudeginum 3. marz 1966 til laugardagsins 5. marz 1966, að báðum dögum meðtöldum, hafi samningar eigi tekizt fyrir þann tíma. Verzkmar- fólk er beðið að hafa samband við skrifstofu fé- lagsins, Austurstræti 17, sími 1 52 93 og veita að- stoð við framkvæmd verkfallsins. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Tilkynning Frá 1. marz verða útibúin í Grindavík og Sand- gerði og afgreiðslan í Keflavík opin til afgreiðslu eins og hér segir: Útibúið í Grindavík: Mánudaga, miðvikudaga og f^udaga kl. 2—4. Útibúið í Sandgerði: Þriðjudaga kl. 2—4 . fimmtudaga kl. 2—5. Afgreiðslan í Keflavík: Alla virka daga kl. 10—12, nema laugardaga. LANDSBANKI ÍSLANDS. LAUST STARF Síldarútvegsnefnd hefur ákveðið að ráða fulltrúa til skrifstofustarfa með aðsetri á Austurlandi. v I ' ’ i # Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Síldiarútvegs- nefndar á Siglufirði eða Reykjavík fyrir 10. marz 1966. / Síldarútvegsnefnd. Landssamband vörubifreiðastjóra Tilkynning Samkv. samningum vörubifreiðastjórafélagsins Þróttar við vinnuveitendasamband íslands og ann- arra vörubifreiðastjórafélaga við atvinnurekend- ur, hækka taxtar fyrir vörubifreiðar frá og með 1. marz 1966 sem hér segir: Dagvinna hækkar um kr. 0.76 á klukkustund, eft- irvinna hækkar um kr, 1.14 á klukkustund, nætur og helgidagavinna hækkar um kr. 1.52 á klukku- stund. Landssamband vörubifreiðastjóra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.