Tíminn - 05.03.1966, Side 10

Tíminn - 05.03.1966, Side 10
w 'sjROTTÍR ÍÞROTTÍR FÖSTUI>AGUP 4. mar» Í96tí Tveir landsleikir gegn heimsmeisturum um helgina Baðir nýliðamir í ísL liðmu, Geir og Siguður Dagsson forfallaðir. Birgir og Þórarínn kotna í þeirra stað. Furðulegt, að Páli Eríkssyni skuli haldið fyrír utan liðið. - Leikurinn I dag er kL 5 Alf—Reykjavík. Tveir landsleikir í band knattleik verða leiknir í Laugardalshöllinni um helgina. Mótherjar ísl. liðs ins að þessu sinni veröa ekki af verri endanum, sjálfir heimsmeistararnir frá Rúmeníu. Tvö forföll eru í íslenzka liðinu, sem letka á fyrri leikinn í dag, en báðir nýliðarnir, Geir Hallstemsson og Sigurður Dagsson, treysta sér ekki til að vera með vegna meiðsla. í þcirra stað koma þeir Birg ir Björnss. og Þórarinn Ólafs- son, báðir ágætir leikmenn, en nokkra forðu hlýtur að vekja, að Páli Eiríkssyni, FH, skuli ekki vera gefið tækifæri til að leika með liðinu. Undanfar ið hefur Páll sýnt mjög góða leiki með FH-Uðinu, og átt öðr um fremur mestan þáttinn í velgengni liðsins. Landsliðs- nefnd veit fullvel, hvar hún hefur Þórarin og Birgi, sem báðir hafa fengið tækifæri með landsliðinu á keppnistima bflinu, en PáU hefur ekki feng ið að reyna sig. Landsleikina gegn Rúmenum verður fyrst og fremst að lita á sem æfinga leiki fyrir landsleikhm gegn Dönum, og þess vegna sjálf- sagt að reyna nýja menn. Birg ir Björnsson var á sínum tíma einn okkar snjallasti hand- knattleiksmaður, og stýrði landsUði okkar í mörgum sigur leikjum, en Birgir býr ekki yf ir sama kraftinum í dag, hann er á leið með að hætta. En kannski fær PáU tækifæri í síð ari leiknum, sem háður verður á sunnudaginn, því valið á lið inu er eingöngu bundið við leikinn í dag. Engu skal spáð fyrir um úr- sUt leikjanna, en auðvitað eru heimsmeistararmr sigurstrang legri. íslenzka landsliðið hefur þó sýnt það að undanfömu að það er mikið sterkara á heima velli en útivelU og alls af því að vænta. Að mínu áliti dregur Rúmensku heimsmeistararnir á æfingu í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Þjálfarinn heimsfrægi, Kunst, er lengst t. v. (Tímamynd ©E) það nokkuð úr styrk ísl. lands er þannig leikmaður, að hann og línusendingar hans eru oft Uðsins, að Ingólfur Óskarsson getur gert ótrúlegustu hluti á á tíðum frábærar. En ekki þýð skuli ekki vera með. Ingólfiur þýðingarmiklum augnabUkum, Framhald á 14. síðu. Körfuboltinn um helgina: Tekst ÍR að sigra Islandsmeistarana? íslandsmótið í körfuknattleik heldur áfram um helgina og verð ur leikið að Hálogalandi bæði í kvöld og annað kvöld. Annað kvöld, sunnudagskvöld, leika ís- landsmeistarar KR og ÍR. Og spurningin er, tekst ÍR að stöðva KR? KR-ingar hafa Ieikið þrjá leiki og sigrað i öllum, en ÍR tap aði fyrir Ármanni. Örugglega verður um spennandi keppni að ræða, eins og alltaf, þegar pessir „erkióvinir” mætast. Á sunnudagskvöld leika einnig í 2. deild SkaUagrímur og íþrótta- félag stúdenta. í kvöld leika í 2. deild Skalla- grímur og Skarphéðinn og í 1. deild KFR og íþróttafélag Kefla- víkurflugvallar, en hvorugt þess ara liða hefur hlotið stig í keppn inni. — Fyrstu leikir bæði kvöld hefjast M. 20.15. Myndin að ofan er frá leik Englands Sfiles, Manch. Utd. (í dökku peysunni) íþróttablaðið komið út og V-Þýzkalands á dögunum, en leikinn vann England 1:0. Hér sésf í návígi við þýzkan varnarleikmann. Stiles skoraði eina mark leiksins. BRIDGE Eftir fimm umferðir á Reykja víkurmótinu í bridge er sveit Gunnars Guðmundssonar, BR, efst með 27 stig. í öðru sæti er svcit Halls Símonarsonar, BR með 24 stig. í þriðja sæti er sveit Ingibjargar Halldórsdótt ur, BR með 21 stig. Nr. 4 er sveit Eggrúnar Arnórsdóttur BK, með 17 stig, nr. 5 sveit Ró berts Sigmundssonar, BR, með 12 stig, nr. 6 sveit Jóns Stef- ánssonar, BB, með 8 stig, nr. 7 sveit Ólafs Þorsteinssonar, BR, með 7 stig, og nr. 8 sveit Elínar Jónsdóttur %K, með 4 rtig. Fyrir nokkru er lokið svteita kepni Bridgefélags kvenna og sigraði sveit Elínar Jónsdóttur, hlaut 48 stig, og sigraði í öll um sínum leikjum. f öðru sæti varð sveit Eggrúnar Amórs- dóttur með 40 stig. Níu sveit ir tóku þátt i mótinu. f sveit Elínar spiluðu auk sveitarfor- ingjans þær Ása Jóhannsdóttir Ásgerður Einarsdóttir, Laufey Arnalds, Lilja Guðnadóttir og Rósa Þorsteinsdóttir. Tiu umferðum er nú lokið af 13 í sveitakeppni Bridge- deildar Breiðfirðinga, og eftir þær er sveit Aðalsteins Snæ- björnssonar efst með 49 stig. í öðra sæti er sveit Þórarins Sigurðssonar með 41 stig. f 3. sæti sveit Jóns Ásbjörnsson- ar með 40 stig. f fjórða sæti sveit fvars Andersen með 40 stig. í fimmta sæti sveit Þórar- ins Alexanderssonar með 37 stig og í sjötta sæti sveit Dag bjartar Bjarnadóttur með 36 stig (eftir níu leiki). Tvehnur umferðum er nú lokið af fjórum í tvenndar- kcppni Bridgefélaganna i Reykjavík. Efst eru Sigurbjörg Ásbjömsdóttir og Ólafur Þor steinsson með 362 stig. Nr. 2 —3 eru Eggrún Arnórsdóttir og Þórður Elíasson og Ása Jó- hannsdóttir og Hallur Símonar son með 358 stig. í fjórða sæti eru Ásta Flygenring og Lárus Karlsson með 348 stig. i Alf—Reykjavík, föstudag. j íþróttablaðið, 1. tölublað þessa ! árs, er komið út. Sá háttur hefur j verið hafður á að gcfa fyrsta blað hvers árs út í ár- bókarformi, og með því sniði er blaðið, sem nú er komið út. í því er að finna upplýsingar um 11 íþróttagreinar, árangur og af rek í þeim árið 1965. Blaðstjórn fþróttablaðsins boð- aði blaðamenn á sinn fund í dag og kynnti þeim efni blaðsins. Þor steinn Einarsson, íþróttafulltrúi, form. blaðstjórnai, hafði orð fyrir henni, og gat þess, að blaðið að þessu sinni væri það stærsta, sern gefið hefur verið út hin síðari ár en það er 72 síður. í blaðinu eru yfirlitsgreinar um eftirtaldar íþróttir: Knatt- spyrnu handknattleik, sund, golf badimintoi.. skíði. júdó, körfu- knattleik .skotfimi og glímu. Þá er og getið um starfsemi ÍSÍ á síðasta ári. Á forsíðu blaðsins er mynd af íþróttahöllinn’ Laugardal. Urp brot blaðsins er vel úr garði gert og prýtt fjölda mynda. Eins og kunnugt er, þá eru Hallur Símon arson og Örn Eiðsson ritstjórar íþróttablaðsins. íþróttablaðið verður til sölu í bókabúðum á næstunni og einn- ig er meiningin að selja það í í- þróttahöllinni í Laugardal um helgina. Handboltinn um helgina Þrátt fyrir landsleikinn í dag verður leikið f fs- landsmótinu í handknatt- leik í kvöld. Leikið verður í Valshúsinu og fara eftir Framh. á bls. 2

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.