Tíminn - 05.03.1966, Page 16

Tíminn - 05.03.1966, Page 16
53. tbl. — Laugardagur 5. marz 1966 — HVERS VEGNA GREIÐUM VIÐ MEIRA UNDIR BREE? NOKKUR DÆMI UM ÓHAGSTÆÐ PÓSTBURÐARGJÖLD f Um siðustu helgi fór Hópur manna á jeppabifrelðum að Hagavatnl undir Langjökli. Óku þeir alla leið að vatninu og út á ísinn. Færð var hin bezta alla leiðina. Meðfylgandl mynd tók Pétur Þorleifsson af bifreiðunum á ísnum á Hagavatni. ísjSíss HilSxpwwS|Pw Sex stoíur í nýja mennta- skólanum / notkun / haust GÞE—Revkiavík. föstudaa. Vel miðar nú áfram með fyrstu álmu hins nýja menntaskóla við Hamrahlið, og verða teknar í notk un 6 kennslustofur á hausti kom andi. Mjög bráðlega mun annar áfangi verða boðinn út, en hann er u.þ.b. tvisvar sinnum stærri en sá fyrsti og verður jafnframt dýrasti hluti skólahússins, því að þar verða sérstakar kennslustof- ur fyrir eðlis- og efnafræði svo og náttúruvísindi. í stuttu viðtali við Tímann í dag sagði Guðmundur Amlaugs- son, rektor, að framkvæmdir við fyrsta áfanga hefðu gengið nokkuð lengur fyrir sig en áætlað hafði verið, og þar aðallega verið óhag stæðu veðurfari um að kenna. Hins vegar væri það alveg ör- uggt, að hann yrði fullbúinn fyrir haustið. Álman, sem tekin verð- ur í notkun í haiust, verður % hluti menntaskólans. Hún er ein- lyft með kjallara, en þar á að vera matsalur. Svo sem fyrr seg ir, verður annar áfangi allt að helmingi stærri en sá fyrsti og að nokkru leyti verður hann á tveirc ur hæðum. Ef allt fer samkvæmt áætlun verður sá áfangi fullbú- inn haustið 1967. SJ—Reykjavík, fimmtudag. Menn hafa komið að máii við blaðið og bent á þann mikla mis- mun, sem er á póstburðargjaldi héðan til útlanda og frá útlönd- um hingað. Það kostar nú kr. 6.50 að senda einfalt bréf flugleiðis til Danmerkur, en Danir borga aftur á móti 50 aura danska undir bréf hingað. eGngi dönsku krónunnar er nú kr. 6.26 ísl. og greiðum við Hafnfírðingar selja Reykvíkingum og kaffi HZ—Reykjavík, föstudag. Kaupmenn í Hafnarfirði verzl- uðu af fullum krafti í dag, enda nær verkfallið í Reykjavík og ná- grenni ekki til þeirra. Blaðið hringdi í nokkrar verzlanir í Firð inum og aflaði sér upplýsinga um söluna þar. í verzlun Halla Sigurjóns og verzl. Jóns Mathiesen hafði sama og ekkert komið af Reykvíkingum en í Kaupfélag Hafnfirðinga og Stebbabúð hafði komið reytingur af fólki úr Reykjavík, sennilega það, sem ekki sá sig um hönd i tíma. Einnig hafði fólk beðið um að fá vörurnar sendar í Reykja- vík, en það var ekki tekið í mál. Þó tók Stefán, eigandi Stebba- búðar, til vörur fyrir þá Reykvík inga, sem síðan ætluðu að sækja þær suður eftir. Aðallega voru seldar kjötvönu- og aðrar nauð- synjavörur, eins og t.d. kaffi. Blaðið reyndi að afla sér upp- lýsinga um það, hvort nokkrar ný lenduvöru og kjötverzlanir hefðu haft búðirnar opnar í dag. Eina Framhald á 14. síðu. því rúmlega helming: meira und ir bréf en Danir. Þá hefur venð bent á, að það kostar það sama að senda opið bréf milli húsa hér í bænum og að senda það til Ástralíu! Ennfremur er það mjög athygl isvert, að bandariska vikublaðið Newsweek býður hér þriggja ára áskrift fyrir um 970 krónur, en nú kostar kr. 4.90 (5 kr. frímerki er sett á umslagið) að senda á- skrifendunum blaðið frá Inn- kaupasambandi bóksala. Að ó- breyttu verðlagi næstu þrjú árin (sem má víst heita óhugsanlegt) greiðir Newsweek um 780 kr fyr ir póstburðargjöld hér innanlands + fragt til landsins + umboðs- laun til Innkaupasambandsins. Út koman hlýtur að verða talsvert tap. Tíminn ræddi þetta mál við Innkaupasamband bóksala og fékk þau svör, að Innkaupasambandið hefði bent útgefendum News- Framhald á 14. síðu. 4KRANES Framsóknarfélag Akraness held- ur skemmtisamkomu í Félags- heimili sínu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 6. marz kl. 8.30 síð- degis. Til skemmtunar verður framsóknarvist og kvikmyndasýn- ing. Öllum heimill aðgangur með- an húsrúm leyfir. SIGLA MEÐ LOÐNU TIL BOLUNGARVÍKUR SJ—Reykjavik, föstudag. Þegar Tíminn hafði samband við Grandaradíó í dag var komin bræla úti á miðunum, en bátar, sem höfðu fiskað loðnu við Jökul og lengra vestur, voru á leið með afla sinn til Bolungavíkur, þar sem engin móttaka er á nærliggj andi höfnum. Helga frá Reykjavík er með mestac afla þeirra báta, sem stunda netaveiðar, hún kom til Reykjaví'kur í dag með 60 tonn og 59 tonn á þriðjudag. Yf- irleitt er netaveiðin mjög treg, og veiðin misjöfn Breiðafirðinum. Aðalfundur mið- stjórnar Fram- sóknarfloksins hefst 11. marz að Tjarnargötu 26 kl. 2 e. h. Auk aðalmanna í mið- stjóm er ætlazt til, að for. menn kjördæmissamband- anna »g ritstjórar hinna ýmsu flokksblaða sitji fund inn. Þeir aðalmenn f mið- stjóm, sem ekki geta komið því við að mæta á fundin- um, era vinsamlega beðnir að boða viðkomandi vara- mann : sinn stað. Reiknað er meö að fundurinn standi i 3 daga. Stjórnarmonn á A-lista uppstillingarnefndar. F. v. Jón Snorri Þorleifsson, formaSur, Benedfkt Davíðsson, vara- formaður, Sigurjón Pétursson, ritari, Páll R. Magnússon, vararitari og Magnús Guðlaugsson, gjaldkerl. Trésmiöir kjósa f dag og á morgun fer fram stjómarkosning i Trésmíðafélagi Reykjavíkur. Kosið verður á skrif stofu félagsins að Laufásvegi 8, og stendur kosning yfir í dag frá kl. 14—22 og á morgun, sunnu- dag, frá kl. 19—12 og kl. 13—22. Tveir Iistar era í kjöri Listi uppstillingarnefndar fé- lagsins, A-listinn, er skipaður þeim mönnum, sem undanfarin ár hafa veitt málefnum félagsins traiusta forustu og sameinað félags menn til átaka fyrir framgangi þeirra. Hins vegar er svo listi Valhall armanna, svonefndir lýðræðis- sinnar, secn vakna upp, þegar líð ur að kosningum, en sofa algjör um þymirósarsvefni þess á milli Kom það glöggt í ljós á félags- fundinum í síðustu viku, að áhugi þeirra á málefnum félagsins var aukaatriði, því að aðalatriðið var misheppnað nið um núverandi for mann félagsins. Stuðningsmenn A-listans vilja eindregið hvetja alla félagsmenn til að taka þátt í stjórnarkjörinu og sýna þeim utanaðkomandi öflum, sem vilja efna til innbyrðis flokkadrátta í félaginu, að slikt er ekki gert í anda félagsmanna. Kosningaskrifstofa A-listans er í Aðalstrætd 12, sími 19240. Þangað era allir félagsmenn vel komnir, sem vilja stuðla að ein- ingu félagsins með glæstum sigri A-listans. Framhald á 14. síðu. ÍHALDIÐ FÆRIR FRAM- SÓKN DRJÚGAN LIÐSAFLA AK—Reykjavík, föstudag. Þau cíðindi gerðust á borg arstjórnarfundi í Reykjavík í gærkveldi, eftir að Kristján Benediktsson hafði rakið vitn isburði manna eins og And- résar Finnbogasonar, Lofts Bjamasonar, Tryggva Ófeigs- sonar og fleiri yfirlýstra Sjálf stæðismanna um erfiðleika þá sem útgerðin á nú í af völdum stjómaraðgerða og borgar- stjómarráðsmennsku, og einn- ig minnt á ályktun frystihúsa- eigenda um hið sama, þá reis upp borgarfulltrúi íhaldsins og sagði, að petta væri aðeins manna. og þeirra venjulegi móðuharðmdatal Framsóknar- söngur um, að útgerðin væri á heljarþröm og stjórnarvöld væra að knésetja atvinnuveg- ina. Sýndist mönnum sem Framsóknarflokknum hefði bætzt þarna álitlegur liðsauki manna, ef stimpla skyldi þann- ig alla, sem gagnrýna viðhorf stjómarvaldanna til undirstöðu atvinnuveganna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.