Tíminn - 06.03.1966, Side 10
)
I DAG
TÍMIWN
I DAG
SUNNUDAGUR 8. marz 1966
Flugfélag fslands h. f.
Mlllilandaflug:
Skýfaxi er væntanlegur til Rvik- kl.
16.00 í dag frá Kaupmannahöfn og
Glasg. Skýfaxi fer til Glasg. og Kaup
mannahafnar kl. 08.00 í fyrramáliS.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja. Á morgun
er áætlað að fljúga til AJkureyrar,
fsafjarðar, Egilsstaða, Vestmanna-
eyja, Kópaskers, Þórshafnar og
Hornafjarðar.
KIDDI
DREKI
)RAND
ENTIRE GANG
INDICTED
CONFESSES
TIETOSANG;
“POLITICAL
AND
PRESSURES"
DENNI
DÆMALAUSI
— Mamma segir að þegar ég
eldist muni mér líka vel vlð
stelpurl Finnst þér það ekki
TILHLÖKKUNAREFNI?
Það er margt um manninn í skíða
skálanum um þessar mundir, en
BG tók þessa mynd þar um sið-
ustu helgi. Reykvíkingar leggja
oft leið sína austur á heiði og
renna sér þar í brekkum, enda
getur það verið gott og gaman
í góðu veðri.
Skipadeild SÍS.
Arnarfell fór frá Norðfirði í gær
til Gloucester. Jakulfell er í Rvk.
Dísarfell fór frá Ólafsvík 3. þ. m. til
írlands, Rotterdam og Antw. ’Litla
fell fer frá Rvk. í dag til Þorláks-
hafnar. Helgafell er á Akureyri.
Hamrafell er væntanlegt til Rvk. 8.
þ. m. Stapafell fór frá Rvk í gær til (
Norðurlandshafna. Mælifell er vænt j
anlegt til Rvk á morgun.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á Austurlandshöfnum a
norðurleið. Esja er væntanleg til
Reykjavíkur í kvöld að vestan úr
hringferð. Herjólfur fer frá Rvk kl.
21.00 annað kvöld til Vestmannaeyja.
Skjaldbreið fór frá ísafirði í gær á
norðurleið. Herðubreið er á Kópa-
skeri á austurleið.
Eimskipafélag íslands h. f.
Bakkafoss fer frá Antw. 7.3. til
London, Hull og Reykjavfkur. Brúar
foss kom til Reykjavíkur 5.3. frfl
NY. Dettifoss fór frá Reykjavík 13.
til Cambridge og NY, Fjallfoss fór
frá Kristiansand í dag 5.3. til Rvk
Goðafoss fór frá Gautaborg 4.3. til
Rvk. Gullfoss fer frá Rvk kl. 15.00
5.3. til Bremerhaven, Hamborgar og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til
Hangö 4.3. fer þaðan til Ventspils og
Rvk. Mánafoss fer frá Rvk kl. 22.00,
í kvöld 5.3. til Rifshafnar, Ísaíj&rðar
Bolungarvíkur og Akureyrar. Reykja
— Þetta er fínn staður. Af hverju ertu
svona áhyggjufullur?
— Nú geta mennirnir mínir loksins ver-
ið óhultir og gegnt sínum lögreglustörfum.
Dreki hverfur á brott úr borglnni. Ný
ævintýri bíða hans. Á morgun hefst ný og
spennandi saga. Fylgist með frá byrjun!
— Mér Iízt ekki á himininn.
— Mér ekki heldur, förum til klettanna.
— Þarna er hellir, en sú heppni.
Borgarstjórinn og bófaflokkurinn dæmd
ir.
— Ég er að hugsa um byssuhvellina sem
við heyrðum áður en þrumuveðrið byrjaði.
NEXT I
WEEK:
NEW
ADVENTURE
w
• ••
í dag er sunnudagurinn
6. marz — Gottfred.
Árdegisháflæði í Rvík kl. 4.56.
Heilsugæzla
^ Slysavarðstofan i Heilsuverndar
stöðinnl er opin allan sólarhringinn.
Næturlæknir kl 18—8, siml 21230.
•ff Neyðarvaktin: Slml 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýslngar um Læknaþjónustu 1
borginni gefnar i símsvara lækna
félags Reykjavfkur 1 síma 18888
Næturvörzlu í Hafnarfirði laugardag
inn 5. marz til mánudagsmorguns,
annast Hannes Blöndal, Kmkjuvegi
4, simi 50745.
Félagslíf
Kvennadeild Skagfirðingafélagsins
I Reykjavfk,
heldur skemmtifund í Tjarnarbúð,
fimontudaginn 10. marz n. k. kl. 8.30.
Tíl sikemimtunar verður bingó og
húsmæðraþáttur. Konur fjölmennið
og takið með ykkur gesti.
Skemmtinefndin.
Aðaifundur félagssamtakanna
Vemdar verður haldinn þriðjudag-
inn 8. marz fcl. 20.30 I Tjarnarbúð.
Stjórnin
Kvennadeild Slysavarnafélagsins f
Reykjavik, hefnr bingó í Sjálfstæð
ishúsinu mánudaginn 7. marz, marg
ir gfeeslegir manir. Hinn nýi erind
reki, slysavamafélagsins, Sigurðnr
Ágústsson fbrtur stutt ávarp, allir
foss fer frá Keflavfk kL 1*21)0 £ dag
5.3. til NY. Selfoss fór frá Fugla-
fjord í morgun 5.3. til Rvk. Skóga-
foss fór frá Reykjav. 3.3. til Hamborg
ar. Tungufoss er í Reykjavík. Askja
fór frá Bolungarvik 5.3. til Akureyrar
Raufarhafnar, Hamborgar og Rotter
dam. Katla fór frá Seyðisfirði 4.3. «1
Ardrossan, Manchester og Hoil.
Rannö fór frá Sikien 4.3. til Reykja-
víkur.
Söfn og sýningar
Listasafn Islands er opið þriðju-
fimmtudaga, laugarðaga og
sunnudaga kl 1.30 til 4.
Listasafn Einars Jónssonar er lokað
um óákveðinn tíma.
Ásgrímssafn. Bergstaðastrætl 74
er opin sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4.
Minjasafn Reykjavíkurborgar.
Opið daglega frá kL 2—4 e. h. nema
mánudaga.
Þjóðmlnjasafnið er opið þriðju-
daga. fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30 til 4.
Tæknibókasafn IMSl — Skipholt!
37. — Opið alla virka daga frá kL
13 — 19. nema laugardaga frá 13 —
15. (1. júnl 1. okt lokað á laugar
dðgum).
Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1,
er opið mánudaga. miðvikudaga
og föstudaga kL 12—21, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 12—18.
Bókasafn Setfjarnarness, er opið
mánudaga kl. 17.15 — 19,00 og 20.
—22 Miðvikudaga H. 17,15—19.00
Föstudaga kl. 17,15—19.00 og 20—
22.
Bökasafn Kópavogs. Dtlán á þriðju
dögum, miðvikudögum, fimmtudög
um og föstudögum. Fýrir böm kl.
4.30 — 6 og fullorðna kL 8.15 —10.
Bamabókaútlán í Digranesskóla og
Kársnesskóla auglýst þar.
Biöð og tímarit
Tekið á móti
tilkynningum
í dagbókina
ki. 10—12
Út er kornið 1. tiflublað 5. árgangs
Mimis, blaðs stúdenta í islenzkuin
fræðum. Blaðið er mjög myndariegt,
62 bls. að stærð og flytur ýmsan fróð
lefk að venjn. Meginefni blaðsins að
þessu sirnri eru smágreinar, ieiknús
pistlar og bókadómar, en einnig eru
þar nokkrar stærri grernar, t. d.
ein,er nefnist ertt Mtið dæmi nm
hlntlægni Snorra Sturlusonar, rituð
af Heígn Kress, þá hefur Sverrir
Hölmarsson ritað um nýskipan heim-
spekideildar, Bjöm Teitsson hefur
skrifað alllanga grein, er nefnist
Þorrabálkar og vetrarkvæði og ein
grein heitir Skáld í vanhirðu og er
eftir Eystein Sigurðsson. Stærsti
greinaflokkurinn í blaðinu að þessu
sinni nefnist Ljóðrýni og er þar rýnt
á mörg kvæði frá ýmsum tímum.
Margt fleira er í ritinu en að frara-
an greinir.
Stjórnin.
Langholtssöfnuður: Spila og kynn
ingaTkvöld verður haldið i safnaðar
heimiKmx summdagskvöld 6. marz
kl. 8. Mætið stundvíslega.
t Safnaðarfélögin.
Flugáætlanir
Siglingar