Tíminn - 16.03.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.03.1966, Blaðsíða 6
MIÐVIKUDAGUR 16. marz 1966 6 TÍMINN FARGJALDA LÆKK9SN Til þess að auSvelda ís- lendingum að lengja hið stutla sumar með dvöl í sólarlöndum bjóða Loft- Ieiðir 6 tímabilinu 15. sept. til 31. okt. og 15. marz til 15. maí eftirgreind gjöld: FRAM OG AFTUR MILLI fSLANDS OG KR. Amsterdam -6909— Björgvinjar —4847— Berlín —7819— Bryssel -6560— Fronkfurt -7645— Koupmannahafnar -6330— Glasgow —4570— Gautaborgar -6330— Hamborgar -6975— Helsingfors —8923— Lundúna —5758— Luxemborgar —7066— Óslóar —5233— Parísar —6933— Stafangurs —4847— Stokkhólms —6825— Gerið svo vel að bera þessar tölur saman við fluggjöldin ó öðrum órstímum, og þó verður augljóst hve ótrúleg kostakjör eru boðin ó þessum tímabilum. Fargjöldin eru hóð þeim skilmólum, að kaupa verður farseðil bóðar leiðir. Ferð verður að Ijúka innan eins mónaðar fró brottfar- ardegi, og fargjöldin gilda oðeins fró Reykjavík og til baka. Við gjöldin bætist 7Vz% söluskattur. Vegna góðrar samvinnu við önnur flugfélög geta Loftleiðir útvegað farseðla til allra flugstöðva. Sækið sumaraukann með Loftleiðum. Lœkkunin er ekki í ölium tiivikum nákvæmlega 25%, heldur frá 20,86%—34,21% ÞJEGIIEGAR HRADFERDIR HEIMAN QGHEIM k 'OFTLEIDIR Járnsmíðavélar útvegura vér tra Spáni með stuttum fyrirvara. RENNIBEkKIR — VÉLS4.GIF - PRESSUR — ALLSK. FRÆSlVÉLAR — IE' .AF C FL. Verðin ótrúlega nagkvæm. Mynda- og verðlistar fyririiggjandi. BENZ 14-17 farþega bíll til sölu. Skipti koma til greina. FJALAR H.F. Skólavörðustíg 3, símar 1/975 og 1/976. Guðmundur Magnússon, Hafnarfirði sími 50199 o3 50791. Bókarastaða ; \ Skrifstofa ríkisspítalanna óskar eftir að ráða bók- ! ara í launadeild nú þegar Góð reiknmgs- og nokk- ur vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun sam- kvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 24. marz n.k. Reykjavík, 15. marz 1966, Skrifstofa ríkisspítalanna. SRflUfl KM 32 Hrærivélin • 400 VV MÓTOR — i SKÁLAR - HNOÐAUl — ÞEYTAKl • VEKÐ RÚMAB 4000 KRONUK • ÚRVAL AURATÆKJA JAFNAN FYR *RLIGGJANDl • BRAUN HRÆRIVÉLIN FÆST * RAFTÆKJA VERZLUNUM f REYKJAVÍK OG Vtoa UM LAND. BRAUN-UMBOÐIÐ RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F REYKJAVfK. SENDILL óskast hálfan eða allan daginn. Bankastræti 7, sími 12323. Auglýsið í TÍMANUM Hreingemingar með nýtízku vélum. Fljótleg og vönduð vinna. HREINGERNlNGAR SF., Sími 15166. Hreingern ingar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.