Tíminn - 16.03.1966, Blaðsíða 8
MIÐVIKUDAGUR 16. marz 1P66
8
TÍMINN
Hermóður Guðmundsson:
Hefur Skipaútgerð ríkis-
ins hlutverki að gegna?
Margir munu hafa lesið með at-
hygli hinar rökstuddu greinar Guð
jóns Teitssonar forstjóra Skipaút-
gerðar ríkisins, sem birtust í Tím-
anum, varðandi málefni fyrirtækis
ins, en þeim er búa út á landi
er mætavel ljóst mikilvægi þeirr-
ar þjónustu er Skipaútgerðin veit-
ir hinum dreifðu byggðum víðsveg
ar um land. í þessum skilmerki-
legu greinum hins reynda for-
stjóra kemur margt fram, er varp-
ar skýru ljósi á skilningsskort nú-
verandi valdhafa á þörfum fólks-
ins úti um landið. Kemur þar m.a.
fram, að íslendingar verja hlut-
fallslega miklu minna fé til sam-
göngumála á sjó og landi, en t.d.
Norðmenn og nemur þessi munur
46% miðað við íbúatölu landanna,
en allt að 6 sinnum meira sé mið-
að við stærð íslands.
Einnig kemur fram hjá Guðjóni
Teitssyni, að meðal fjárframlag
hins opinbera til Skipaútgerðarinn
ar sl. 6 ár hafi minnkað stórlega
frá því sem var á árunum 1930—
1959, miðað við heildar útgjöld
ríkissjóðs og hefur aldrei verið
lægra en samkvæmt fjárlögum yf-
irstandandi árs, en þá er framlag-
ið til Skipaútgerðarinnar áætlað
0.92% af heildar útgjöldum ríkis
í ræðu formanns Búnaðarfélags
íslands við setningu Búnaðarþings
1966 er svo að orði kveðið, að samn
ingur sá, sem um langt tímabil hef
ur verið gerður við Bandarikin
með hinu svonefnda PL 480 fyrir
komulagi um innflutning fóður-
mjöls þaðan, sé bændum óhagstæð
ur, bæði hvað gæði og verðlag
snertir. Einnig segir þar orðrétt:
„Það er fráleitt, að láta Bandarík
in kynda undir verðþenslu hér,
með því að selja okkur mun dýr
ara og lakara fóður en hægt er að
fá annars staðar“.
Hér er ekki farið með rétt mál,
og telur Innflytjendasambandið
sem innflytjandi fóðurvara nauð-
synlegt að leiðrétting komi fram.
Eins og kunugt er, hefur meiri
hlutinn af nefndum innflutningi
sjóðs í stað 1.67% á árunum 1930
— 1959.
Með þessum samanburði afsann-
ar forstjórinn þau rógskrif, að
Skipaútgerðin sé stöðugt ver og
ver rekin og baki ríksissjóði æ
meiri og meiri fjárútlát. En jafn
vel þótt eitthvað væri til í þessu
gæti skýringin verið sú, að núver-
andi ríkisstjórn byggi svo illa að
fyrirtækinu, eins og raunar kem-
ur fram hjá G.T., að ógerningur
sé að koma við nauðsynlegri upp-
byggingu og hagræðingu til bættr
ar rekstraraðstöðu.
Við, sem búum utan Reykjavík-
ur, munum fylgjast vel með um-
ræðum þeim, sem kunna að fara
fram um þessi mál eftirleiðis, enda
eigum við mikið í húfi að Skipa-
útgerðinni verði gert kleift að
halda áfram sem beztri og örugg-
astri þjónustu fyrir strjálbýlið.
Hér verður að mestu sleppt að
ræða um það, sem virðist liggja í
loftinu að ríkisstjómin hyggist
leggja Skipaútgerð ríkisins niður
og afhenda einstaklingum skipin.
Það er ekki traustvekjandi í þessu
máli fyrir ríkisstjórnina, að hún
hafi ekki gert neina tilraun til
j þess að svara hinni rökstuddu
1 grein G.T. Það eina sem sézt hef-
verið maísmjöl og munu engir’
sem til þekkja vænta þess, að aðr
ir aðilar geti að jafnaði keppt við
Bandaríkin með framboð á þeirri
vöru, enda hafa kaup á henni
reynzt hagstæðust þar, þótt ekki sé
tekið tillit til hinna sérstöku
greiðslukjara sem ísland hefur not
ið á hinum svonefnda PL 480
grundvelli. í annan stað hefur á-
vallt verið kappkostað að kaupa
þetta fóðunmjöl sem annað af
fyrsta flokks gæðum, og getum
vér fullyrt, enda fengið það af-
dráttarlaust staðfest af viðskipta
samböndum vorum vestan hafs,
ur í Morgunblaðinu í tilefni af
þessum greinum eru órökstuddur
skætingur forsætisráðherra í garð
forstjórans í Reykjavíkurbréfi 23.
f.m. undir fyrirsögninni „Furðu-
legur embættismaður."
Forsætisráðherra kallar hina
málefnalegu grein forstjóra Skipa-
útgerðarinnar „botnlausa langloku
fulla af einskisverðu skvaldri", án
þess að gera tilraun til að finna
orðum sínum stað. Ekki reynir
hann heldur að rökstyðja söluna
á olíuskipinu Þyrli, þegar ríkis-
stjórnin ákvað aðselja skipið gegn
eindregnum mótmælum Skipaút-
gerðarinnar, ef sölu skyldi kalla,
til stórtjóns fyrir stofnunina, en
þetta síkip hafði skilað veruleg
um rekstrarhagnaði undanfarin ár.
Gengur forsætisráðherra svo langt
að hann jafnvel talar um lubba-
lega viðleitni framkvstj. til þess
að gera Bolungarvíkur-feðga tor-
tryggilega í sambandi við þessi
skipakaup, sem hann líkir við
mestu stórvirki íslenzkra atvinnu-
mála.
Ekki er ósennilegt að mörgum
muni finnast hér full langt geng-
ið af B.B., að hann skuli telja
sér skyldara að gæta hagsmuna
pólitískra samherja í þessu máli
að hinn umræddi greiðslusamning
ur stjómarvalda hefur engin ú-
hrif haft í þá átt að boðin hafi
verið eða afgreidd lakari vara en
ella.
Sem dæmi um verðsamanburð
má geta þess, að í febrúar 1965
var keypt nokkuð af maísmjöli frá
Evrópu (Hamborg) vegna þess að
þá stóð yfir hafnarverkfall vestan
hafs. Verð á því maísmjöli reynd
ist kr. 5.055.00 pr. tonn cif ís-
lenzkri höfn, en verð á sömu vöru
vestra, ef fengizt hefði útskipuð,
hefði á sama tíma orðið kr. 4.135.87
pr. tonn cif, þrátt fyrir hærri farm
Hermóður Guðmundsson
en ríkissjóðs, sem talinn er hafa
beðið milljóna tjón við þessa skipa
sölu.
Forsætisráðherra virðist ekki
geta dulið gremju sína út af því
að opinber starfsmaður skuli vera
svo óháður yfirboðurum sínum að
hann þori að láta skoðanir sínar
í ljósi varðandi hagsmunamál fyr-
irtækis þess, er honum hefur ver-
ið trúað fyrir og jafnvel telja það
skyldu sína að gæta hagsmuna
þess í hvívetna.
Ríkisstjórn íslands er það auð-
vitað ljóst hvaða hlutverki Skipa-
gjöld frá Ameríku en Evrópu. Jafn
vel þótt gert sé ráð fyrir að stöðv
unin vestan hafs hafi haft einhver
áhrif til hækkunar í Evrópu í
þessu tilfelli, er hægt að fullyrða,
að það nemur ekki nema broti af
ofangreindum verðmismun.
í áðurnefndri ræðu formanns B.
í. er því enn fremur haldið fram
sem staðreynd, að hægt væri nú
að kaupa 1. floklks fóðurblöndu frá
Vestur-Evrópu f. 1500 kr. lægra
verð hvert tonn, heldur en toður-
blandan kostar hér. Mun vera átt
við hollenzka fóðurblöndu fyrir
kýr, sem nokkurt magn af hefur
útgerðin hefur að gegna fyrir at-
vinnulífið í landinu og það byggða
jafnvægi sem stjórnarvöldin eru
stöðugt að predika fyrir þjóðinni.
Þeir, sem tala um það sem ein-
hver býsn og stórmerki, að ríkið
leggi fram rúmlega 1% ríkistekn-
anna til stuðnings strandferðaðr-
ygginu í landinu eru mestu aftur
haldsmenn og dragbítar ísl. þjóð-
félags í dag. Allir vita, sem eitt-
hvað þekkja til atvinnu- og fram-
leiðslumála landsins utan Reykja-
víkur, hvílíkt rothögg það væri
fyrir útflutningsatvinnuvegina, ef
kostur Skipaútgerðarinnar yrði
þrengdur, hvað þá ef starfseani
hennar verður lögð niður með
öllu. Þeir, sem þannig hugsa hafa
sjálfsagt ekki þurft að þreifa á
samgönguörðugleikum á landi, svo
vikum og mánuðum skiptir sök-
um vetrarríkis og aurbleytu á vor-
in þegar undirbúningur sumar-
starfanna stendur sem allra hæst,
bæði til sjávar og sveita.
Sú hugsjón að nauðsynlegt sé
að koma rekstri Skipaútgerðarinn
ar í hendur einstaklinga er ekki
líkleg til þess að öðlast fylgi þjóð
arinnar. Eða hvernig hugsa for-
mælendur þess konar hugsjóna
sér að tryggja samgöngur á sjó
til hinna smærri hafna umhverfis
landið? Tæplega mundu þó ein
staklingar geta fundið upp neins-
konar töfralyf til þess að tryggja
afkomu strandferðanna, án þess
að það kæmi fram í hækkuðum
farmgjöldum og lakari þjónustu.
f þessu sambandi er ekki úr
vegi að benda á hvernig þessum
málum er nú komið hjá Eimskipa-
félagi íslands. Þetta skipafélag
var stofnað á sínum tíma með
þátttöku almennings í öllum
byggðarlögum landsins, fyrst og
fremst f því skyni, að tryggja
Pramhald á bls. 12
komið til landsins fyrir skemmstu.
Þetta mál hefur verið rannsakað
og gögn um það send Búnaðar-
þingi. Kemur í ljós að þessi hol-
lenzka fóðurblanda er um 13%
dýrari en innlend kúafóðurblanda
með sambærilegu próteininnihaldi,
en efnagreiningar hafa verið fram
kvæmdar af Rannsóknarstofnun
landbúnaðarins hér. Er því þó hér
við að bæta, að í hollenzka fóður
mjölinu er ekkert prótein úr dýra
ríkinu, en í innlendum fóðurblönd
um er það að verulegu leyti feng
ið úr innlendu fiskimjöli og hval
mjöli, sem eins og kunugt er
gerir fullkomnara fóður en ein-
hliða jurtaprótein.
Reykjavík, 10. marz 1966.
F. h. Innflytjendasambandsins.
Gunnar E. Kvaran.
Údýrari föðurblöndur
Yfirlýsing Heildverzl. Guðbjörns Guðjónssonar.
í tilefni yfirlýsingar um fóður-j
vöruinnflutninginn, sem Gunnar E.
Kvaran, f. h. Innflytjendasambands
ins, birti í Morgunblaðinu 12.
marz, s. 1., viljum vér taka fram
eftirfarandi:
Á vegum firma vors og fyrir
milligöngu þess voru flutt inn 300
tonn af Kúafóðurblöndu frá Hol-
landi á CIF-verði kr. 5.281.44 tonn
ið. Kaupendur voru allmörg kaup
félög víðsvegar um landið. Munu
þau hafa greitt til viðbótar upp-
skipunar-, vörugjald og bankakostn
að samtals kr. 403.82 og samkvæmt
venju lagt á 10—12% og hefur þá
tonnið verið selt út á ca. kr. 7.000.
00 eða jafnvel minna. Til saman-
burðar má geta þess, að útsölu-
verð á innlendri fóðurblöndu er t.
d. á
Patreksfirði kr. 8.480.00
| Vopnafirði kr. 8.580.00
Höfn, Hormafirði kr. 8.680.00
Þingeyri kr. 8.860.00
Norðfirði kr. 8.000.00
og sést strax að hagnaður bænda
á þessum svæðum getur verið allt
frá 1000 kr. og upp í 1860 kr.
á hverju tonni.
Nú ber þess að gæta, að hér var
aðeins um 300 tonn að ræða og
verðið gat þar af leiðandi ekki
verið lægra á svo litlu magni. En
ef samið væri um kaup á t. d. 1000
tonnum minnst, getum vér boðið
kúafóðurblönduna á CIF-verði kr.
4.453.51 sem mundi verða seld á
ca. kr. 5.215.00 hvar sem er á land
inu, en það er um kr. 1165.00 fyr
ir neðan verð innlendu framleið
endanna í Reykjavík og allt frá
kr. Í425.00 til kr. 3.645.00 undir
verði þeirra úti á landi.
Hugsanlegt er að þetta verð sé
enn hægt að lækka ef vér t. d.
fengjum pantanir á a. ni. k. 5—10
þús. tonnum, að ekki sé talað um
ef oss væri falið að semja tun
kaup á heildarþörf bænda, sem
er um 32 þús. tonn. Hér er um
sparnað að ræða, sem leikur á
tugum milljóna króna og hefur
haft sín áhrif á verð landbúnaðar-
afurða.
Innflytjendasamibandið er ráð-
gjafi ríkisstjórnarinnar um inn-
flutning fóðurs og á að upplýsa við
skiptamálaráðuneytið árlega um
markaðsverð í Evrópu til þess að
hin samningsbundnu PL-vörukaup
frá Bandaríkjunum verði efcki ó-
hagstæðari en ósamningsbundin
fóðurbætiskaup. — Hvort sem
Innflytjendasambandið hefur af
ásettu ráði leynt ríkisstjórnina stað
reyndum eða þá ekki vitað betur,
staðfestir Gunnar E. Kvaran það
í yfirlýsingu sinni, að meðlimir Inn
flytjendasambandsins geti efcki
selt ódýrari fóðurblöndu en þoir
nú gera og er yfirlýsingin einmitt
fram komin til þess að hnekkia
staðhæfingu formanns Búnaðarfé-
lags íslands, Þorsteins Sigurðsson
ar, í setningarræðu Búnaðarbings,
um að PL-samningurinn við 3anda
ríkin væri bændum óhagstæður og
hægt sé að fá evrópska fóður-
blöndu á miklum mun hagstæðara
verði.
Vera má að efcki sé hægt að
framleiða fóðurblöndu ódýrar hér-
lendis, en benda má þó á, að fram
leiðendur hér fá maismjölið á
rúmlega 4 þús. krónur tonnið og
það er meginuppistaða í fóður-
blöndu þeirra. Lætur þá nærri að
í blönduna fari mjöl fyrir u. þ. b.
kr. 3200.00, en önnur efni og
pafckning kosta vart meira en kr.
1372.00 og eru þá eftir kr. 1800.00
til að greiða vinnulaun og leggja
til hliðar fyrir „ýmsum kostnaði".
Þetta ætti verðlagsstjórinn að geta
athugað betur og gefið ríkisstjórn
inni nákvæmari upplýsingar.
Gunnar E. Kvaran talar um að
ekkert dýraprotein sé í Hollenzku
blöndunni. Vér viljum í einlægni
benda honum á að leita álits sér
fróðra manna um nautgriparækt
í dag, í stað þess að halda fram
gömlurn og úreltum kenningum um
jurtaprotein. Rétt er að taka fram,
að hollenzka firmað, sem tram-
leiddi umrædda fóðurblöndu, vill
síðar nota íslenzkt síldarmjöl í sin
ar fóðurblöndur af ástæðum, sem
óþarft er að nefna hér.
Hvað viðkemur yfirlýsingu Við
skiptamálaráðuneytisins varðandi
margumræddan fóðurinnflutning,
viljum vér taka fram, að henni
verður efcki svarað hér, enda álít
um vér að ráðuneytið hafi eifcki
fengið réttar upplýsingar um verð
lag á fóðurblöndum í Evrópu, eða
alls ekki látið ráðuneytinu það í té.
Nú liggja staðreyndimar á borð
inu. Frelsi í viðskiptum skapar
lægra vöruverð. Hafi einhver efast
um þá kenningu, getur sá hinn
sami lært af einokun á innflutn-
ingi fóðurvöru, sem hefur skaðað
bændur og raunar neytendur í
landinu um tugmilljónir króna ár
lega. Vér höfum með bréfum til
ráðherra í viðskipta- og landbún
aðarmálum óskað eftir frjálsum
innflutningi á þessari vörutegund.
Hjá oss liggja pantanir fyrir
miklu magni á hinu hagstæða verði
og munum vér staðfesta þær strax
og innflutningurinn verður gefin
frjáls.
Guðbj. Guðjónsson.