Tíminn - 16.03.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.03.1966, Blaðsíða 12
TIMJNN MIÐVIKUDAGUR 16. marz 1966 12 LAUGAVE6I 90-Q2 Stærsta úrvat bifreiða á einum stað. — Salan er örugg hjá okkur. JÓN EYSTEINSSON, lögfræðingur Simi 21516. Lögfræðsskrifstofa Laugavegi 11. ÞORSTEINN JÚLÍUSSON héraðsdómslögmaður. Laugavegi 22 (tnng. Klapparst.) Sími 14045 SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS Ms. Skgaldbreið fer vestur um land til Akureyr- ar 19. þ. m. Vörumóttaka á morgun (17. þ. m.) til Bolungarvíkur, áætl- unarhafna á Húnaflóa- og Skagafirði og Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir á föstudag- inn. M.s. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 22. þ. m. Vörumóttaka á föstudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á mánudag. HLAÐ RUM HlatSrúm henta allstaSar: i bamaher• bergiSj unglingaherbergiS, hjinaher- bergiS, sumarbústaSinn, veiSihúsiS, bamaheimili, heimavistarskila, hitel. Helztu kostir Haðrúmanna eru: ■ Rúmin mi nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp l tvasr eða þijír ha:ðir. ■ Hægt er að £á auhalega: Nátthorð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að £á rúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmín hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur.'einstaldingsrúmog'hjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr br'enni (brennir'úmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru 511 £ pörtum og tekur aðeins um tvær mlnútur að setja þau saman eða talta í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI1X940 EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI njótið þéR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 í máli þessu, og leggja öll dæg- urmál á hilluna á meðan. Ég skora raunar á alla landsmenn að skilja nauðsyn þess, að það verður að koma upp stóriðju annars staðar á íslandi, en bara í Reykjavík. f snjöllum áramótaboðskap til þjóðarinnar, fyrir nokkru, sagði forsætisráðherra dr. Bjarni Bene- diktsson, að ísland skyldi allt byggt vera, annað væri lítilmann- legt. Þetta var vel mælt. En til þess að fólk geti lifað alls staðar á landinu, verður að vera næg og örugg atvinna. Nú er tækifærið, — hið gullna tækifæri. Akureyri 4. marz 1966. Tryggvi Helgason. SKIPAÚTGERÐIN Framhald aí 6 síðu öllum landsmönum sem jafnast an rétt tii öruggra siglinga hvar sem þeir væru búsettir. Fyrir þetta drengilega markmið var Eimskipa félag íslands oft nefnt „óskabarn þjóðarinnar“ og það með réttu. Undir stjórn hins mæta manns Guðm. Vilhjálmssonar, fyrrv. fram kv.stj. og breyttri skipan þjóð- mála, sem fólgin er í því að gefa félögum jafnt sem einstaklingum eins konar sjálfdæmi á verðlagn- ingu hvers konar þjónustu, fékk Eimskipafélagið líka frjálsari hend ur að skipa sínum málum að eig- in vild. Eftir að verðlagsákvæðin voru afnumin hækkaði Eimskipa- félagið öll farmgjöld í risaskref- um ár frá ári með miður góðum afleiðingum fyrir allt verðlag í landinu. Til viðbótar þessu var svo tekin upp ný stefna í innan- landssiglingum, þannig að ákveðið var að taka sérstakt gjald á all- ar vörur frá Reykjavík til hafna úti á landi, nema til 3 svokallaðra umhleðsluhafna á Vestur- Norður- og Austurlandi ef vörurnar væru skráðar beint frá erlendri höfn Þannig var jafnræðishugsjóninni og fyrstu grundvallarstefnuskrá óskabarns þjóðarinnar" varpað fyrir borð vegna fésýslusjónar- miða höfuðborgarvaldsins. Sú hug mynd að gera einskonar yfirbót á þessu rangláta fyrirkomulagi með hinum svokölluðu umhleðslu- höfnum minnir helzt á tálbeitu stjórnarvaldanna nú um stofnun jafnvægissjóðs fyrir dreifbýlið úr svissneska alumíngullinu. Ríkisvaldið hlýtur að gera sér VÉLAHREINGERNING Vanir menn. Þægileg fljótleg, vönduð vinna. Þ R I F — símar 41597 og 33049. DETTIFOSS Framhald aí 9. síðu á að kosta að öllu leyti sína eigin verksmiðju og búa hana þann- ig úr garði að hætta stafi ekki af? Og skyldi þeim nokkur vork- unn, þeim svissnesku, að útbúa verksmiðjuna á sama hátt hér uppi á íslandi, eins og heima hjá sér? Eða hvað er þetta á mynd- inni sem birtist í Tímanum af svissnesku verksmiðjunni? Er þetta ekki skógur í baksýn, og akrar allt í kring? Enn er ekki of seint að snúa við og virkja Dettifoss, og reisa iðjuver við Eyjafjörð. Eftir 15— 20 ár yrði svo pf til vill tíma- bært að virkja Þjórsá. Þá yrði búið að kanna ísvandamálin til hlítar, og þá verður fjármagn þjóð arinnar meira en nú. Ég skora á ríkisstjórnina að láta nú þegar endurskoða allar áætlanir um virkjun Jökulsár, og staðsetn- ingu iðjuvers við Eyjafjörð. Ég tel augljóst að í samanburði á virkjun Jökulsár og Þjórsár hafi ekki gætt fyllsta hktleysis. Og hvar er nú öll umhyggjan fyrir jafnvægi í byggð landsins? Er hún engin þegar á reynir? Ég skora á alla íbúa Norður- lands, alla forystumenn bæjar- og sveitarfélaea að sameinast í eitt Viðgerðaverkstæði vort er opið alla daga frá kl 7.30 til 22. — Kappkostum að veita góða þjónustu. HVER BYÐUR YÐUR BETRI HJÓLBARÐA EN (gniinenlal Þessar heimsþekktu gæðavörur fáið þér hjá okkur. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT. GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 31055. fulla grein fyrir því ástandi, sem mundi skapast í hinum einstöku byggðarlögum víðs vegar um land ef Skipaútgerð ríkisins yrði að velli lögð. Ábyrg stjómarvöld þurfa að koma fram af heilind- um og stórhug í þessu þýðingar- mikla máli, sem er svo snar þátt ur í byggðaskipuii landsins og öllu menningarlífi þjóðarinnar. f þessum efnum er ekki nóg að halda aðeins í horfinu meðan hin gömlu skip eru að ganga úr sér í eigu Skipaútgerðarinnar á sama tíma og önnur skipafélög í landinu fá aðstöðu til þess að stórauka skipakost sinn og ný skipafélög í einkaeign spretta upp eins og fíflar í túni. Nauðsynlegt er að gera Skipa- útgerð ríkisins fært að endurnýja sinn skipastól af myndarskap, svo þetta fyrirtæki þurfi ekki að drag- ast aftur úr öðrum skipafélögum um bætta þjónustu og hagræðingu í rekstri. Er þetta sú stefna sem krefjast verður af ríkisvaldinu. Það er ekki sæmilegt í góðæri að svelta Skipaútgerðina til eins konar hordauða vegna þeirrar and úðar, sem núverandi ríkisstjóm hefur á öllu, sem hún kallar op- inberan rekstur. Horfóður á búpeningi hefur aldrei þótt til neinnar fyrirmynd- ar í búskap. Gildir ekki það sama um ríkisstofnanir, sem gegna þýð- ingarmiklu hlutverki fyrir almenn ing í landinu? Ríkisvaldinu verður það til lítils sóma, að fyrirskipa horfóður á þéim. Sú stefna að losa ríkissjóð stig af stigi við öll bein fjárframlög til samgöngumála á sjó og landi með sérstökum sérsköttum til þess að bera uppi kostnaðinn af sam- göngukerfinu, svo ríkissjóður þurfi engu til að kosta, er ekki líkleg til þess að stuðla að jafn- vægi í byggð landsins. Bændur eru t.d. ekki sérlega hrifnir af því, að þurfa að greiða að hálfu leyti mest allan snjómokstur á þjóðvegum landsins, vegna flutn- inga á framleiðslu sinni, þótt þeir séu áður búnir að leggja fram að sínum hluta allt fjármagnið, sem varið er til vegakerfisins í heild, með sköttum af bílum og benzíni. Hefur þessi rangláta tví- sköttun ekki fengizt leiðrétt enn. Komi tillaga fram um það á Al- þingi, sem búast má við, að rík- ið dragi enn úr stuðningi sínum við Skipaútgerð ríkisins, að hún verði lögð niður, eða lagður verði á enn einn sérskatturinn til þess að halda Skipaútgerðinni gang- andi — með eins konar horfóður- peningum — þyrftu allir þeir ís- lendingar, sem styðja vilja heil- brigðra atvinnuþróun í landinu og byggðaskipulagið, að sameinast gegn slíkum áformum. Hermóður Guðmundsson. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Skaftfellinga- félagið í Reykjavík heidur aðalfund sinn fimmtudaginn 24. þjn. að Hótel Sögu fcl. 8.30 sd. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið stundvíslega. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.