Tíminn - 16.03.1966, Blaðsíða 10
TO
1 DAG
TÍMINN
I DAG
MIÐVIKUDAGUR 16. marz 1966
í dag er miðvikudagur
16. marz — Gvendar-
dagur
Tungl í hásuðri Itl. 8.32
ÁrdegisháflæSi kl. 1.16
•jt Slysavarðstofan , Heilsuverndar
stöðinnl ei opln allan sólarhringinn
Naeturlæknii kl 18—8, siml 21230.
■jf Neyðarvaktin: Snnl 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu I
borginni gefnar 1 símsvara lækna
félags Reykjavfkur i síma 18888
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt fimjmtudagsins 17. marz annast
Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41,
sími 50235.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fór frá Reykjavík kl. 22.00 í
gærkvöld austur um land í hring
ferð. Esja kam til Reykjavíkur kl.
8.00 í morgun að austan úr hring
ferð. Herjólfur fer frá Reykjavík
kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja
og HornafjarSar. Skjaldbreið er í
Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörð
um á norðurleið.
Skipadeild SÍS.
Arnarfeil er í Glouces-er. Jökulfell
er í Emden. Dísarfell fór frá Ant
werpen í gær til Austfjarða. Litla-
fell er væntanlegt til Reykjavikur i
kvöld. Helgafell er á Hvammstanga.
Hamrafell fór 12. þ. m. frá Rvk til
Constanza. Stapafell losar á Aust-
fjörðum. Mælifell er í Zandvoorde.
Fer þaðan 17. þ. m. til Antw-, Rott
erdam og Reykjavíkur. Arnartindur
er í Vestmannaeyjum.
Félagslíf
Kirkjan
Kvenfélag Laugarnessóknar,
bíður öldruðu fólki í sókninni til
skemmtunar í Laugarneseskóla
sunnudaginn 20. marz kl. 3 s. d.
Kvenfélagið ósikar að sem flest aldr
að fólk sjái sér fært að mæta.
Kvennadeild Borgfirðingafélagsins
heldur fund í Hagaskóla mánudaginn
21. marz klukkan 8.30. Sýnikennsía
á smurðu brauði. Mætum vel. 'i’ökum
með okkur nýja félaga og gesti.
Æskulýðsstarf Nessóknar.
Fundur í kvöld klukkan 20.30 í fund
arsal Neskirkju fyrir stúlkur á aldr
inuim 13—17 ára. Fjölbreytt fundar-
efni. Séra Frank M. Halldórsson.
Mæörafélagið
heldur hátíðlegt 30 ára afrnæli sitt
að Hótel Sögu, sunnudaginn 20. marz
klukkan 6.30. Skemmtiatriði: Bessi
Bjarnason og Gunnar Eyjólfsson og
fleiri. Aðgöngumiða sé vitjað fyrir
föstudag og fást þeir hjá eftirtöld
um konum:
Ólafíu Sigurþórsdóttur,
Laugavegi 20B, sími 15573.
Stefaníu Sigurðardóttur, sími 10972
Brynhildi Skeggjadóttur, sími 37057
Ágústu Erlendsdóttur, sími 24846
Þórunni Rögnvaldsdóttur, sími 37433
Konur fjölmennið og takiö með
ykkur gesti.
8.30.
Laugarneskirkja.
Föstumessa í kvöld klukkan
Séra Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan.
Föstumessa í kvöld klukkan 8.30. Sr.
Óskar J. Þorláksson.
Hallgrímskirkja.
Föstumessa í kvöld klukkan 8.30.
Dr. Jakob Jónsson.
Fríkirkjan.
Föstumessa í kvöld klukkan 8.30.
Séra Magnús Guðmundsson fyrrv.
prófastur messar. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Háteigskirkja.
Föstumessa í kvöld klukkan 9.30. Sr.
Arngrimur Jónsson.
Langholtssöfnuður.
Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Ár
elíus Níelsson.
Mosfellsprestakall. Föstumessa í
Brautarholti klukkan 21. Séra Bjarni
i61SJri^S01?sö9fi: irm
Neskirkja.
FÖStuméssá í ícvöld kíukkan 20.30.
Litanían sungin. Séra Frank M. Hall
dórsson.
Flugáætlanir
Flugfélag íslands h. f.
Millilandaflug.
Skýfaxi fór til Glasg. og Kaupmanna
hafnar kl. 08.00 í morgun. Væntan
legur aftur til Reykjavíkur kl. 16.00 á
morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, ísaf jarðar, Egilsstaða, og Vest
mannaeyja.
Loftleiðir h. f.
Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt-
anleg frá NY kl. 10.00. Heldur áfram
til Luxemborg kl. 11.00. Er væntan
leg til baka frá Luxemborg kl. 01.45.
Heldur áfram til NY kl. 02.45. Eirik
ur rauði er væntanlegur frá NY Kl.
09.30. Heldur áfraim til Glasg. og
Aimsterdam kl. 11.00. Þorfinnur
karlsefni er væntanlegur frá Kaup-
mannahöfn, Gautaborg og Osló kl.
01.00. Heldur áfraim til NY kl. 02.30.
Orðsending
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns
dóttur Flókagötu 35, Áslaugu
Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu
Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47.
Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4,
Guðrúnu Þorsteinsdóttur Stangar
holti 32, Sigríði Benónýsdóttur
Stigahlíð 49, ennfremur í Bóka
búðinni Hlíðar Miklubraut 68.
Minningarspjöld Rauða kross Is
lands eru afgreidd 1 slma 14658,
skrifstofu RKÍ, Öldugötu 4 og í
Reykjavíkur apóteki,
Minningarkort Sjúkrahússsjóðs
Iðnaðarmannafélagsins á Solfossi
fást á eftirtöldum stöðum: í Reykja
vík, á sikrifstofu Tímans Bankastuæti
7, Bílasölu Guðmundar Bergþóru-
götu 3, Verzluninni Perlon Dunhaga
18. A Selfossl, Bókabúð K.Á., Kaup
félaginu Höfn, og pósthúsinu. í
Hveragerði, Útibúi K. Á Verzluninni
Reykjafoss og pósthúsinu. í Þorláks
höfn hjá Útibúi K Á.
if MinningarspicHeilsuhælissjóðs
Náttúrulækningaféiags tslands fást
hjá Jóni Slgurgelrssyi ilverfisgötn
I3B Hafnarfirði slmi 60433
Minningarspjöld Styrktarfélags Van-
gefinna fást 8 eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Braga Brynjólfssonar, bóka
búð Æskunnar, og á skrifstofunnl
Skólavörðustig 18 efstu hæð
Minningarspjöld um Maríu Jónsdótt
ur flugfreyju fást hjá eftirtöldum
aðilum:
Verzl. Ócúlus, Austurstræti 7.
Lýsing s. f. raftækjaverzl., Hverfis-
götu 64.
Valhöli hí f., Laugavegi 25.
María Ólafsdóttir, Dvergasteini,
Reyðarfirði
Skrifstofa Afengisvamamefndar
kvenna i Vonarstræti 8. (bakhúsl)
er opin á þriðjudögum og föstudög
um frá kl. 3—5 sími 19282
■jt MinningarglafasPói’ jr Landspitala
(slands. - Mlnningarkort fást ð
eftirtöidum stöðum: t,andsslma ts
l^nds Verzf Vtk Laugavegi 52. -
VerzL Oculus. Austurstræti í og a
skrifstofu forstöðukonu uandspitaV
ans (opið kl 10,30—11 og 16—17)
Kvenféíagasamband tslands Skrif-
stofan að Laufásvegl 2 er opin frá
kl. 3—5 aUa virka daga nema laug
ardaga. Sími 10205
Mlnningarspjöld Asprestakalls
fást á eftlrtöldum stöðum:
I Holts Apóteki við Langholtsveg,
hjá frú Guðmundu Petersen, Kambs
vegl 36 og hfá Guðnýiu Valberg,
Efstasundi 21.
Mlnningarspjöld Bamaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöKI
um stöðum: Skartgripaverzlun
Jóhannesar Norðfjörð Eymunds
DENNI
DÆMALAUSI
— Ég held þér væri nær að búa
til karmellur heldur en að vera
að þesu fótasparki.
sonarkj., Verzluninni Vesturgötu
14 Verzlunlnni Spegiilinn Lauga
regi 48. Þorsteinsbúð Snorrabr.
61. Austurbæjar Apóteki. Holts
Apóteki, og hjá Sigrlði Bachman,
yfirhjúkmnarkonu Landsspítal-
Söfn og sýningar
Tæknibókasafn IMSl - Skipholti
í¥!c2- öíilð'ália virka daga frá kL
13 — 19, nema laugardaga frá 13 —
15. (1. júnj 1. okt tokað á laugar
dögum).
Ameríska bókasafnið, Hagatorgl 1,
er opið mánudaga, miðrikudaga
og föstudaga kL 12—21, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 12—18.
Bókasafn Seltjarnarness, er opið
mánudaga kl. 17.16 — 19,00 og 20.
—22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00
Föstudaga kl. 17,Í5—19.00 og 20—
22.
Minjasafn Reykjavíkurborgar.
Opið daglega frá kL 2—4 e. h. nema
mánudaga
Þjóðminjasafnið er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, iaugardaga og
sunnudaga kl. 1.30 til 4
Llstasafn Islands er opið þriðju*
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30 til 4
Listasafn Einars Júnssonar er lokað
um óákveðinn ttma
Bókasafn Kópavogs. Utlán á þriðju
dögum, miðvikudögum, fimmtudög
um og föstudögum. Fyrir börn kl.
4.30 — 6 og fullorðna kL 8.15 —10.
Bamabókaútlán 1 Digranessikóla og
Kársnesskóla auglýst þax.
Tekið á móti
tilkynnmgiim
i dagbékina
kl. 10—12
Siglingar
Hafskip h. f.
Langá er á leið til Vestmannaeyja.
Laxá fór frá Hamborg 12. til tslands.
Rangá er í Reykjavík. Selá fór vænt
anlega frá Seyðisfirði í gær til Gauta
borgar.
Jökiar h. f.
Drangajökul fór í fyrrakvöld l'rá
Antw. til Belfast, væntanlegur til
Belfast i fyrramálið. Hofsjökull fór
11. þ. m. frá Charleston til Le Havre,
Rotterdam og Lundúna.
Langjökull fór í gærkveldi frá NY
til CharlesÞin. Vatnajökull kom í
morgun til Reykjavíkur frá London,
Rotterdam og Hamborg.
— Sjáðu, er þetta ekki stúlkupils sem ekki til okkar. — Eigum við ekki að halda áfram? "
flaksast þarna? — Já, bara að hann taki ekki upp á því — Nei, ég fer ekki fet fyrr en við sjáum
— En sú heppni að hvirfilvíndurinn náði að snúa við. fyrlr endan á hvirfilvindinum.
i hinum leyndardómsfulla hauskúpuhelli.
Dreki flettir upp í gömlum bókum for-
feðra sinna.
must tomorrtí
visit Hanta cásue
Iair of the so-w
Hanta witch..J
an evij
place.)
The
— Hanta-nornin, hennar hlýtur að vera Hérna er það — Hanta kastali_____________1675 —
getið hér einhvers staðar. fyrlr nálega 300 árum.