Tíminn - 16.03.1966, Blaðsíða 13
ÍÞRÓTTIR
ÍÞRÓTTIR
M3ÐVIKUDAGUR 16. marz 1966
TjMINN
J3
•l •
körfuknatt-
leik í kvöld
í kvöld klukkan 8.15 ver'ður ís-
landsmótinu í körfuknattleik hald
ið áfram að Hálogalandi. Þá fara
fram tveir leikir í fyrstu deild. Það
eru fyrstu leikirnir í síðari um-
ferð.
Fyrri leikurinn er milli Ármanns
og f.K.F. Leikur þessara liða í
fyrri umferð endaði með naumum
sigri Ánmanns eða þriggja stiga
mun. 1 'T “7 '1
Síðari leikurinn er milli ÍR og
Reykjavíkurmeistaranna K.F.R.
Fyrri leikur þessara liða endaði
með sigri ÍR eftir harða og tvísýna
baráttu.
Staðan í mótinu er nú þannig, að
efsta sætið skipa KRingar. Þeir
hafa unnið alla sína mótherja með
talsverðum yfirburðum. f öðru
sæti eru Ármenningar, sem hafa
unnið alla sína leiki nema gegn
K.R. Næstir í röðinni eru ÍR-ingar.
Þeir hafa tapað tveim leikjum og
má segja að þeir hafi átt betri daga
á undanförnum árum. K.F.R. rek-
ur nú lestina af Reykjavikurmót-
inu. KFR-ingar eru þó til alls vísir
í síðari umferðinni. f.K.F. skipar
nú botnsætið eftir harða baráttu.
Virðist þetta lið aðeins skorta
herzlumuninn til að standa Reykja
víkurliðunum á sporði.
KR
Á
ÍR
KFR
ÍKF
Dautt hljoo i landsliosþjaltaranum
vegna landsleiksins gegn Danmörku
Fær íslenzka landslið-
ið aðeins þrjár æfing-
ar fyrir landsleikinn?
Alf—Reykjavík, þriðjudag.
„Hvernig hagið þi3 undirbúningi fyrir landsleikinn gegn
Dönum?“ Þessa spurningu lagði íþróftasíðan fyrir Karl Bene
diktsson, landsliðsþjálfara í handknattleik, vegna hins þýð-
ingarmikla landsleiks, sem háður verður í Laugardalshöll-
inni eftir rúman hálfan mánuð, eða nánar tiltekið laugar-
daginn 2. apríl.
Myndin hér að ofan var tekin s. I. sunnudag í Virkersund í Noregi og sést
norski stökkmaðurinn Björn Wirkola setja nýtt heimsmet í skiðastökki —
146 metra. Metið er einum metra lengra en fyrra heimsmetið, sem Aust-
ur-Þjóðverjinn Lesser átti.
ÖII Norðurlöndin 5 með í
„Polar Cup“ í fyrsta sinn
Landsliðsnefnd KKÍ hefur nú valið íslenzka liðið.
Norðurlandameistaramót í körfu
knattleik (Polar Cup) verður liáð
í Kaupmannahöfn um páskana. Öll
Norðurlöndin fimm taka þátt í mót
inu að þessu sinni og eru Norð-
menn nú með í fyrsta skipti. Dag-
skrá mótsins hefur verið ákveðin
og leika íslendingar gegn Finnum
og Svíum á föstudaginn langa og
BRIDGE
Fyrsta umferð í firmakeppni
Kópavogs er lokið, og eru eft
irtalin fyrirtæki efst, nöfn spil
ara í svigum fyrir neðan:
1. Málning h. f. 268 st.
(Gylfi Gunnarsson).
2. Sparisjóður Kópavogs 239
(Sævin Bjarnason).
3. Verk h.f. 235
(Matthías Andrésson).
4. Biðsk. Borgarholtsbr. 235
(Gunnar Sigurbjörnsson).
5. Hjólbarðaviðg. Múla 233
(Steinþór Egilsson).
6. Nesti Reykjanesbraut 232
(Ingi Eyvinds).
7. Rörsteypan h.f. 232
(Walter Hjaltested).
8. Trésm. Sig. Elíass. h.f. 232
(Kári Jónasson).
9. Litaskálinn 229
(Björn Kristjánsson).
10. Sælgætisgerðin Drift 229
(Björn Sveinsson).
á páskadag gegn Norðmönnum og
Dönum.
Landsliðsnefnd, en hana skipa
Helgi Jóhannsson, sem jafnframt
er þjálfari liðsins og Jón Eysteins
son, hefur valið þá leikmenn sem
skipa landsliðið að þessu sinni og
urðu eftirtaldir menn fyrir valinu:
Einar Bollason, KR
Kristinn Stefánsson, KR
Gunnar Gunnarsson, KR
Kolbeinn Pálsson, KR
Birgir Örn Birgis, Ármanni
Hallgrímur Magnússon, Ármanni
Hólmsteinn Sigurðsson, ÍR
Agnar Friðriksson, ÍR
Einar Matthíasson, KFR
Ólafur Thorlacius, KFR
Þorsteinn Hallgrímsson, ÍR
Sá síðasttaldi dvelur nú í Kaup
mannahöfn, við nám { verkfræði
og bætist í hópinn þar. Hann hef
ir í vetur leikið með danska lið-
inu SISU.
Þrír leikmenn, Birgir Jakobsson
ÍR, Hjörtur Hansson KR og Davíð
Helgason Ármanni geta e!kki verið
með að þessu sinni. tveir þair
Bikarkeppni Körfu-
knattleikssamb.
Bikarkeppni Körfuknattleiks-
sambands íslands fer fram á tíma-
bilinu 1. apríl til 1. nóv. 1966.
Þátttökutilkynningar skulu hafa
borizt til stjórnar K.K.Í. fyrir
1. apríl n. k. Pósthólf 864, Rvík.
fyrmefndu vegna meiðsla og Davíð
vegna prófa sem hann tekur um
páskana.
Og hljóðið í landsliðsþjálfaran-
Um var heldur dauft. Engin sam-
æfing liðsins hefur verið haldin
frá því að landslejkirnir gegn
Rúmenum fóru fram, en fyrsta
æfingin verður haldin annað
kvöld (miðvikudagskvöld) og er
það fyrsta af þremur æfingum,
sem fyrirhugaðar eru fyrir leik-
inn.
„Hvernig stendur á því, að ekki
er hægt að hafa fleiri æfingar,
Karl?“
„Það er þetta gamla og sígjlda
vandamál, erfiðleikarnir á því að
samræma æfingarnar hjá félögun
um og landsliðinu, sem gerir það
að verkum, að við getum aðeins
fundið einn æfingatíma í viku, en
það er auðvitað alltof lítið”.
„Hvenær rerður liðið endan-
lega valið?“
„Eg geri ekki ráð fyrir, að það
verðj fyrr en nokkrum dögum fyr
ir leik. Landsliðsnefnd hefur val-
ið um 10 leikmenn til æfinga —
flestá þá sömu og léku gegn Rúm
enunum — en því miður geta
þeir ekki allir mætt á þessar fáu
æfingar, sem framundan eru.
Þannig er Gunnlaugur Hjálmarss.
meiddur (slasaðist í leik Fram og
FH í síðustu viku, hlaut vöðvarif)
og má ekki stunda æfjngar í hálf
an mánuð. Geir Hallsteinsson er
í íþróttakennaraskólanum og get
ur af þeim sökum ekki tekið þátt
í æfingunum. Og ekki getur Ing
ólfur Óskarsson tekið þátt í æf-
ingunum, þar sem hann dvelst ei>
Karl Benediktsson
lendis. Þrátt fyrir þetta ætla ég
ag vona, að við fáum mikið út úr
æfingunum — og allra helzt vildi
ég, að strákarnir legðu það á sig
að mæta á fleiri æfingum en þeim
þremur, sem þegar eru ákveðnar.
Hver æfing, sem bætist við, gef-
ur okkur aukna mögulejka.“
Framhald á 14. síðu.
Skiðaíþróttin á vaxandi vinsældum að fagna hérlendls. Er óhætt að fullyrða, að hundruð manna fari að jafr»
aði á skiði um helgar í nágrenni Reykjavíkur, þegar tæri er gott og veður hagstætt. Úti á landi er skíðaáhuginn
ekki minni, t. d. Akureyri, Siglufirði og ísafirði. — Með myndinni hér að ofan, sem tekin var á skíSamóti f
Cortina nýlega, viljum við hvetja sem flesta til að iðka skíðaíþróttina.