Tíminn - 20.03.1966, Blaðsíða 10
SUNNUDAGUR 20. marz 1966
10________________________
f dag er sunnudagur 20.
marz — Cuthbertus
Tungl í hásuðri kl. 11.35
Árdegisháflæði kl. 4.54
Heilsugæzla
ir Slysavarðstofan > Hellsuverndar
stöðinni er opíd allan sólarhringinn
Næturlæknir ki 18—8, síml 21230.
■jr Neyðarvaktln: Siml 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12.
Upplýsingar um Læknaþjónustu 1
borginni gefnar 1 símsvara lækna
félags Reykjavfkur i síma 18888
Kópavogsapótekið
er opið alla virka daga frá W. 9.10
—20, laugardaga frá kl. 9.15—16.
Helgidaga frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga-
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin aUa
virba daga frá kl. 9. — 7 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Næturvörður er í Vesturbæjar-
apóteki vikuna 19. marz — 26. marz.
Helgarvörzlu i Hafnarfirði iaugar
daginn 19. marz tU 21. marz annast
Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, simi
51820. Næturvörzlu aðfaranótt þriðju
dags 22. marz annast Eiríkur Björns
son, Austurgötu 41, sími 50235.
Nætur og helgidagavörzlu í Kefla-
vík 19.3 — 20. 3. annast Arnbjörn
Ólafsson.
Trúlofun
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Sigríður G. Karvelsdótt
ir frá Kýrunnarstöðum í Dalasýslu
og Þorsteinn Ingimundarson raf-
virkjanecmi frá Tannanesi í Önundar
firði.
Flugáætlanir
Flugfélag íslands h. f:
Skýfaxi er væntanlegur til Reykja
víkur kl. 16.00 í dag frá Kaupmanna
höfn og Glasg. Gullfaxi fer til Glasg
og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í
fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar og Vestmannaeyja. Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyrar,
ísafjarðar, Egilsstaða, Vestmanna
eyja, Kópaskers, Þórshafnar og
Hornafjarðar.
Siglingar
Eimskip h.f.:
Bakkafoss fór frá Hull 15. 3. til
Reykjavíkur. Brúarfoss fer frá
Grimsby í dag 19. 3. til Rotterdam,
Antwerpen og Hamborgar. Dettifoss
fór frá N. Y. 18. til Reykjavíkur.
Fjallfoss fór frá Siglufirði í nótt 19.
til Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og
Reyðarfjarðar. Goðafoss fer frá ísa
firði 19. til Cambridge, Camden ug
NY. Gullfoss fór frá Leith 18. til
Reykjavíkur. Lagarfoss fer væntan
lega frá Ventspils 21. til Reykjavík
ur. Mánafoss fór frá Belfast 18.
til Avommouth, Rieime og Antwerp
en. Reykjafoss fer frá NY 21. til
Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykja
vík 17. til Gloucester, Cambridge og
NY. Skógafoss fer frá Akranesi í
dag 19. til Reykjavíkur. Tungufoss
fer frá Hull 22. til Reykjavíkur.
Askja fór frá Rotterdam 16. til
Reykjavíkur. Katla fór frá Hull 18.
til Odda og Kristiansand. Rannö fór
frá Norðfirði 18. til Hamborgar,
Stralsund og Gautaborgar Star fer
frá Gautaborg í dag 19. til Reykjavik
ur.
Utan skrifstofutíma eru skipafréttir
lesnar í sjálfvlrkum símsvara 2-1466.
Ríkisskip:
Hekla er á Norðurlandshöfnum á
vesturleið. Esja er á Norðurlands
höfnum á austurleið. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum í dag til
Reykjavíkur Skjaldbreið er á Ve3t
fjarðahöfnum. Herðubreið fór frá
Reykjávík kl. 22.00 í gærkvöldi vest
ur um land í hringferð.
Hafskip h. f.:
Langá og Laxá eru í Reykjavík,
Rangá er á leið til Akureyrar. Selá
er væntanleg til Gautaborgar i dag.
Félagsiíf
Reykvíkingar munið baífisölu
kvennadeildar slysavarnafélagsins í
Reykjavík, sunnudaginn 20. marz í
Slysavarnahúsinu Grandagarði og
hefst kl. 2. Hlaðborð með ljúffeng
uim kökum og brauði.
Nefnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar,
bíður öldruðu fólki i sókninni til
skemmtunar í Laugarneseskóla
sunnudaginn 20. marz kl. 3 s. d.
Kvenfélagið ósikar að sem flest aldr
að fólk sjái sér fært að mœta.
Frá Húsmæðrafélagi Reykjavíkur:
Fræðslufnndur verður í Lídó mánu
daginn 22. marz kl. 8.30. Fundar-
efni: talað verður um alls konar
krydd og um innbaup á ýmiss kon
ar kjöti. Aðgöngumiðar aðeins af-
hentir föstudag kl. 3—6 að Njáls-
götu 3.
Aðalfundur Geðverndárfélags Is-
lands verður haldinn í Tjarnarbúð
2. hæð (Oddfellowhúsið) fimmtudag
inn 24. nutrz n. k. kl. 20.30
Daigskrá skv. félagslögum.
Stjórnin.
Gengisskráning
Nr. 18. — 9. marz 1966.
Sterlingspund 120,04 120,34
Bandarikjadollai 42,95 43,06
Kanadadollar 39,92 40,03
Danskar krónur 622,90 624,50
Norskar krónur 600,60 602,14
Sænskar krónur 833.55 835,70
Finnskt mark 1.335,72 1.339,14
Nýtt franskt mark 1,335,72 L339.14
Franskur frank) 876,18 878,42
Belg. frankar 86,36 86,58
Svissn frankar 994,85 997,40
Gyllinl 1.187,70 1.190.76
Tékknesk króna 696,40 698,00
V.-þýzk mörk 1.070,56 1.073,32
Ura (1000) 68,80 63,90
Austurrjsch. 166,46 166,88
Peset) 71.60 71.80
Relknlngskróna — Vðrusklptalðnd 99,80 10044
Reikningspund - Vðruskiptalönd 120.25 120,55
Langholtssókn:
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er í
safnaðarheimilinu þriðjudaga kl.
9—12. Timapantanir í síma 34141
mánudaga 5—6.
Frá Ráðleggingarstöð Þjóökirkj-
unnar:
Ráðleggingarstöðin er til heimilis að
Lindargötu 9 2 hæð. Viðtalstími
prests er á þriðjudögum og föstu
dögum kl. 5—6. Viðtalstími læknis
er á miðvikudöguim kl. 4—5.
Ferminigarkort Óháðasafnaðarins
fást f öllum bókabúðum og Klæða
verzlun Andrésar Andréssonar,
Laugavegi 3.
Skrifstofa Afengisvamamefndar
bvenna i Vonarstræti 8. (bakhúsi)
er opin á þriðjudögum og föstudög
um frá kL 3—5 sfmi 19282.
DENNI
DÆMALAUSI
— Þefta er ólíkt skárra en aS
ganga, finnst þér það ekki Jói?
Munið Skálholtssöfnunina.
Gjöfum er veltt móttaka 1 skrlí
stofu Skálholtssöfnunar, Hafnar
strætl 22 Sfmar 1-83-54 og 1-81-05
•fr Minningarspjölo Orlofsnefndar
húsmæSra fást á eftirtöldum stöð-
um: Verzl Aðalstrætl 4. VerzL Halla
Þórarins, Vesturgötu 17. VerzL Rósa,
Aðalstrætí 17. VerzL Lundur, Sund-
laugavegl 12. Verzl Bún, Hjallavegi
15. VerzL Miðstöðin, Njálsgötu 106.
VerzL Toty, Asgarði 22—24. Sólheima
búðinnl, Sólheimum 33. Hjá Herdlsi
Asgeirsdóttur, HávaUagötu 9 (15846).
Hallfrlði Jónsdóttur, Brekkustlg 14b
(15938). Sólveigu Jóhannsdóttur. Bó)
staðarhllð 3 (24919). Steinunni Finn-
bogadóttur, Ljósheimum 4 (33172).
Kristfnu Slgiu-ðardóttur, Bjarkar-
götu 14 (13607). Ólöfu Sigurðardótt
ur, Austurstræti 11 (11869). — Gjöf-
uxn og áheitum er elnnig veitt mót
taka á sömu stöðum.
ir Minningarspjöld N.L.F.l. eru af-
greidd á skrifstofu félagsins, Lauf-
ásvegi 2.
Minningarspjöld félagsheimilis-
sjóðs Hjúkrunarfélags fsiands, em
til sölu á eftirtöldiun stöðum: For-
stöðukonumt Landspftalans, Klepp-
spftalans, Sjúkrahús Hvftabandsins,
Heilsuverndarstöð Reykjavfkur. I
Hafnarfirði hjá Elinu E. Stefáns-
dóttur Herjólfsgötu 10.
ir Mlnningarspjöld líknars|. Aslaug-
ar K. P. Maack fást á eftirtöldum
stöðum: Helgu Þorsteinsdóttur, Kast
alagerðl 5, KópavogL Sigríði Gísla-
dóttur, Kópavogsbraut 45. Sjúkra-
samlagi Kópavogs. Skjólbraut 10.
Mlnningarspjöld Hjartaverndar
fást í skrifstofu samtakanna. Aust
urstræti 17, simi 19420.
Minnlngarspjöld Háteigskírkju
eru afgireidd hjá Ágústu Jóhanns
dóttur Flókagötu 35, Áslaugu
Sveinsdóttur BarmaHíð 28, Gróu
Guðiónsdóttur, Hááleitisbraut 47,
Guðrúnu Karlsdóttur, Stigablíð 4,
Guðrúnu Þorsteinsdóttur Stangar
holtt 32, Sigríði Benónýsdóttur
Stigahlíð 49, ennfremur í Bóka
búðinni Hlíðar MMubraut 68.
Minningarspjöld Rauða kross Is
lands em afgreidd 1 síma 14658,
skrifstofu RKÍ, Öldugötu 4 og í
Reykjavfkur apótékL
Minningarspjöld Bamaspítala-
sjóðs Hringsms fást á efttrtöld
um stöðum: Skartgripaverzlun
Jóhannesar Norðfjörð Eymunds
sonarkj., Verzlnninni Vesturgötu
14. Verzluninni SpegUlmn Lauga
fegi 48. Þorsteinsbúð Snorrabr.
6L Austurbæjar ApótekL Holts
Apóteki, og hjá Sigríði Bachman,
yfirhjúkrunarkonu Landsspítal-
ans.
Tekið á móti
filkynningnm
í dagbékina
kl. 10—12
— Maðurinn hefur verið skotinn með — Þetta er bara smáskeina. Ef þetta er — Eigum við að berjast við þá?
ör. af Indíána völdum, munu þeir elta hann. — Þeir eru líklega of margir. Við skul-
um fela þessi tvö í hellinum.
Og enn les Dreki í hinni gömlu bólc: vörðum dyrum — sjálfu hásætinu. Mjúk Þetta var fallegasta kona sem ég hafði
„Eg barðist við marga menn — engir voru rödd heyrðist — „Lokslns, ég hef beðlð séð. Nornin af 'Hantal
líkir púkum — og ruddi mér leið að vel þln".