Tíminn - 20.03.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.03.1966, Blaðsíða 15
SUNNUDAGUR 20. marz 1966 Slmt /2140 Stríðsbrella (111 met by moonlight) Mjög áhrafimlkil og viöburöar r£k brezk mynd er gerist í síð asta stríðL Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Marius Goring Sýnd kl. 5, 7 og 9 önnuð bömum innan 12 ára. Heimsókn til jarðar- innar með Jerry Lewis Bamasýning kL 3 Slmi 16444 Charade Islenzkur textl Bðnnuð itituti it ára Sýnd ki » og s Hækkað verð SVEITARSTJÓRN Framhald af 16. sfðu. Við erum vel settir að öllu leyti, og engin byggingarleyfi eru veitt, fyrr en götur og annað er tilbúið, þannig að við höfum þetta allt í hendi okk- ar. Við erum líka mjög vel sett ir, hvað skólamálin snertir, við bíðum eiginlega með skól ann eftir krökkunum frekar en hitt. —_Hvað eru margir íbúar í hreppnum? — Um 1830-40 manns. — Hvað með iðnfyrir- tæki, sækja þau um lóðir hjá ykkur? — Við erum með fsbjörn- inn, eitt stærsta fiskiðjufyrir tækið hér um slóðir. Svo er önnur fiskverkun úti á nesi. Ennfremur eru nokkur iðn- fyrirtæki komin, eða í bygg- ingu. Aðsókn í lóðir undir iðnrekstur hefur ekki verið mikil, enda skiljanlegt, þegar landfræðileg stærð og aðstaða er höfð í huga. Að vísu eru örfáar lóðir ætlaðar undir iðn að, en þær eru ekki tilbúnar og verða það ekki næstu tvö til þrjú árin a.m.k. Það var tekið svæði- fyrir iðnað utarlega á nesinu og voru það hrepps- búar, sem nýttu það að mestu leyti. Við tökum ekki á móti um- sóknum, heldur vísum við á þá aðila, sem að okkar dómi koma til greina sem lóðaselj- endur á næstunni. Við erum að reyna að halda byggðinni samfelldri, þannig að við get um látið framkvæmdir fylgj- ast að. í sumar er í ráði að fullgera sem mest gamlar göt ur í hreppnum. — Þið hafið ekki aðstöðu til að kaupa lóðimar sjálfir, og úthluta þeim síðan? — Nei, það er ekki vel heppilegt, ef farið er út í þá sáhna, þá er lóðarleigan svo skámmarlega lág, að það getur ekkert sveitarfélag staðið í slíkum viðskiptum. Þetta hef ur blessazt fram að þessu og ég reikna ekki með að sú stefna yrði tekin upp, að við kaupum löndin. — Þetta er einstakt fyrir- komulag, er ekki svo? — Jú, ég held ég megi segja það. Þetta mun samt vera lík lega nokkuð svipað í Kefla- vík, og það er samkomulags- atriði milli landeigenda og bæjarins um úthlutaný- og greiðslur. Sveitarstjórinn í Garða- TÍMINN Slml 11384 Sverð hefndarinnar Hörkuspennandi og mjög við- burðarrík frönsk skylminga- mynd i litum og Cinemascope. danskur textL Aðalhlutverk: Gerard Barrey Sýnd kl. 5, 7 og 9 Roy kemur til hjálpar sýnd kl. 3 T ónabíó Slmi 31182 Fjórir dagar í nóvember (Four Days in November) Heimsfræg ný, amerisk heim ildarkvikmynd, er fjallar um morðið á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta, hinn 22. nóvember 1963. Mynd, sem er einstök í sinni röð og sýnir í samfelldri frásögn atburðina, sean engum kom tU hugar að gætu gerzt. Sýnd kL 5, 7,10 og 9,20. Litli flakkarinn Barnasýning kl. 3 hreppi, Ólafur Einarsson, sagði í viðtali við Tímann, að þegar búið sé að úthluta þeim lóðum, sem verða bygg- ingarhæfar í vor, en það eru í kringum 60 lóðir, sem út- hlutað var á vegum hrepps- ins. Ennfremur hafa verið seld ar margar lóðir úr eignarlönd- um, en ekki er vitað hvað marg ir hefja byggingar á þeim lóð- um í ár. Úthlutun á vegum hreppsins fer venjulega fram á haustin og hafa menn þá góð an táma til að ganga frá teikn ingum og öðrum undirbún ingi. Á íbúaskrá 1. des. sl. voru 1851 íbúi í Garðahreppi fjölg unin nam 11.4% á sl. ári. Á skipulagsskrá fyrir þetta svæði er reiknað með 8-12 þúsund íbúum um 1983, en þá er ekki reiknað með Álfta- nesinu, sem að töluverðu leyti er innan lögsagnarumdæmis hreppsins, ásamt Setbergs- hverfinu sem er fyrir ofan Hafnarfjörð. Á næstu árum er búizt við, að hreppurinn úthluti 50-60 lóðum árlega, en síðan verði að auka úthlutunina til að stand ast gerða áætlun. Ekki má fara of geyst í sakirnar í byrjun, þar sem ekki má gleyma skóla byggingum og annarri þjón- ustu við íbúana. Það eru engin vandkvæði s með vatn í hreppnum, vatns ! bólið er gott, en hins vegar varð það óhapp í rigningun- j um um daginn, að yfirborðs j vatn fór í brunnana og vatn ! ið gruggaðist í nokkra daga. i Þá :iga hreppsyfirvöldin i ekki í neinum teljandi vand 1 ræðum með fólk, sem kynni að j freistast til að byggja í óleyfi, þar sem landeigendur hafa ekki viljað láta lönd undir sumarbústaði. Aftur á móti styður hreppsfélagið heils hug- ar þá kröfu, að engum sé heim ilt að byggja nema eftir skipu lagi, þar sem sú hætta er alltaf fyrir hendi að sumarbústaðir verði heils árs bústaðir, og þá koroa kröfur á hendur viðkom andi sveitarfélagi, sem það er ebki viðbúið að sinna. Siml 18936 Brostin framtíð íslenzkur texti. Nú um helgina er allra siðasta tæikifærið að sjá þessa vinsælu kvikmynd. Sýnd kl. 9 Toni bjargar sér Bráðfjörug ný Þýzk gaman- mynd með hinum óviðjafnan lega PeÚter Alexander Sýnd kl. 5 og 7 Bakkabræður í basli sýnd kl. 3 Slmar 38150 op 32075 Mondo Nudo Crudo Fróðleg og skemmtileg ný ítölsk kvikmynd I fallegum lit um og með íslenzku talL Þulur Herstetan Pálsson. Sýnd kL 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn Kúrekinn og hestur- inn hans Með Roy Roggers Bamasýning kl. 3 Miðasala frá kl. 2 Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ó R , Skólavörðustíg 2. BÍFRÍT" EIGENDUR Vatnskassaviðgerðir Elementaskipti Tökum vatnskassa úr og ; seHum í Gufuþvoum mótora o.fl. Vatnskassaverkstæðið, Grensásvegi 18 sími 37534. Siml 11544 Seiðkona á sölutorgi (La Bonne Soupe) Ekta frönsk kvikmynd um fagra konu og ástmenn henn- ar. 50 milljónir Frakka hafa hlegið af þessari skemmtilegu sögu. Annie Girardot Gerald Blain o. fL Danskir textar. Bönnuð börn- nm Sýnd kl. 5, 7 og 9. 30 ára hlátur Hin sprellfjöruga grínmynd með Chaplte og fl. sýnd kl. 3 GAMLA BÍÓ Áfram, njósnari (Carry On Spying) Nýjasta gerðte af blnum snjöllu og vtasælu ensku gaman anmyndum. Sýnd kL 5, 7 og 9. Öskubuska Bamasýntog kL 3 SKÓR - INNLEGG Smíða Othop-skó og inn- legg eftir máli. Hef einnig tilbúna barnaskó með og án innleggs. Davíð Garðarsson, Orthop-skósmiður, Bergstaðastræti 48, Sími 18893. GUÐJÓN STYRKÁRSSON hæsta rétta rlögmaður. Hafnarstræti 22, sími 18-3-54. Jón Grétar Sigurðsson, héraðsdómslögmaður. Laugavegi 28b, li. hæð sími 18783. JÓN EYSTEINSSON, lögfræðingur Sími 21516 Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 11. Opið alla daga (líka iaug ardaga og sunnudaga frá kl. 7.30 til 22). Sími 31055 á verkstæði, og 30688 á skrifstofu). GÚMMÍVINNUSTOFAN hf Skipholti 35, Reyk{avík. db ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Ferðln til Limbó sýntog í daig kl. 15 <Julliw Mdtf sýntog £ kvöld kl. 20. Næsta sýntog þriðjudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opln frá M. 13.15 til 20. Sfm) 1-120a ^EYKJAVÍKD^ Grámann Sýntog í Tjamarbæ sunnudag kl. 15 Sióleiöin til Bagdad sýntog í kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir tói Sýntog miðvikudag kl. 20.30 Hús Bernðrðu Alba sýning fimmtudag kl. 20.30 Allra síðlasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- to frá kL 14. Síml 1 31 9L Aðgöngumiðasalan í Tjamarbæ er opta frá kL 13. Slml 1 51 7i. Slml 41985. Innrás Barbaranna (The Revenge of the Barbart ans) Stórfengleg og spennandl ný ítölsk mynd 1 Utum. Anthony Steel DanleUa Rocca. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Síðasta sinn. Teiknimyndasafn Barnasýntog kl. 3 Slmi 50249 Kvöldmáltíðar- gestirnir. Sænsk úrvalsmynd eftir togmar Bergman. Ingrid Thulin, Max V. Sydow. 'P' Sýnd kl. 7 og 9 Ástin sigrar Skemmtileg ný amerísk mynd Sýnd kl. 5 Vikapilturinn sýnd kL 3 Sfmi 50184 Fyrir kóng og föðurland Sýnd kl. 9 Risinn amerisk stórmynd sýnd kL 5 Abbott og Costello sýnd kL 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.