Tíminn - 25.03.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.03.1966, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 25. marz 1966 TÍMINN 15 Borgin í kvöld Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sýnir í kvöld kl. 20 Gullna hUSið. Með aðal- hlutverk fara Guðbjörg Þor bjarnardóttir, Rúrik Haralds- son og Gunnar Eyjólfsson. Skemmtanir RÉTTARHOLTSSKÓLINN — Eeikrit ið ímyndunarveikin eftir MoUére verður sýnt í kvöld kl. 20.30 í sal Réttarholtsskól ans. ÖUum heimill aðgangur. AðaUilutverk leikur Randver Þorlálksson. HÓTEL SAGA — Hljómsveit Ragn- ars Bjarnasonar leikur í Súlna sal. Matur framreiddur frá kl. 7. Mimisbar, Gunnar Axels son við píanóið. Matur fram- reiddur í GrilUnu frá kl. 7. HÓTEL BORG — Einkasamkvæmi. NAUSTIÐ — Matur framreiddur fiá kl. 7 á hverju kvöldi. Músík annast Carl Billich og félagar. LEIKHÚSKJALLARINN — Einka- samkvæmi. KLÚBBURINN — Hljómsveit Karls LUliendahl leikur. Matur framreiddur frá kl. 7. Aage Lorange leikur f hléum. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Dúmbó og Steini leika nýjustu lögin. SIGTÚN — Einkasamkvæmi. ÞÓRSCA'FÉ — Nýju dansarnir. Lúdó-Sextett og Stefán leika fyrir dansi. LIDO — UngUngadansleikur í kvöld 5 Pens leika. HÁBÆR — Matur frá kl. 6. Lélt músík af plötum. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. INGÓLFSKAFFÉ — Gömlu dansarn ir í kvöld. Jóhannes Eggerts- son leikur fyrir dansi. SILFURTUNGLIÐ — Gömlu dansarn ir. Magnús Aandrew og hljóm- sveit annast músíkina. RÖDULL — Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur. Hinir þekktu erlendu skemmtikraft ar LES ISTVANFI skemmta. Matur frá kl. 7. BREIÐFIRÐINGABÚÐ — Danslelk- % ur kl. 9. Hinir þekktu Hljóm ar úr Keflavík leika. íþróttir HÁLOGALAND — Tveir leikir í íslandsmótinu í körfuknattleik í 1. deild í kvöld. KR mætir Ármanni og síðan leikur ÍR við ÍKF. Fyrri leíkurinn hefst kl. 20.15. IIIJilKÖLABlðl Slmi /2140 Paris pick up Hörkuspennandi frönsk-amerísk sakamálamynd sem gerist f París. Aöalhlutverk: Robert Hossein, Lea Massaci, Maurice Biraud. Aukamynd. Amerísk mynd um heimsókn Páls páfa til Bandaríkjanna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og G. HAFNARBÍÓ Slmi 16444 Charade Islenzkur cexn BönnuB Innap 14 ára. Synd tl « oe I HækkaB verð Sfml 114 7S Áfram, njósnari (Carry On Spying) Nýjasta gerðin af ntnum snjöUu og vintælu ensku gaman anmyndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÓHÁÐIR Framhald af 16 síðu. verki á raunhæfan hátt jákvæð og sterk mótmæli gagnvart því sleifarlagi, sem ríkt hefur í stjórn bæjarmálefnanna á yfirstandandi kjörtímabili. — Ennfremur er stuðningur við slíkt framboð sterk asta gagnrýnin á vaxandi misbeit ingu flokkavaldsins í landinu og þeirri spillingu, sem henni hefur verið samfara. Framboð óháðra borgara er og eðlileg afleiðing þeirrar miklu og almennu ó- ánægju, sem ríkir meðal bæjar- búa vagna þeirrar óstjórnar, sem verið hefur á meðferð bæjarmála að undanförnu“, segir í yfirlýsing unni, sem undirbúningsnefndin hefur sent út. GRÁSLEPPA Framhald af bls. 1. móti hefur fyrirtækið reykt rauð maga og ekki haft undan að verka hann fyrir innanlandsmarkað. Nokkuð er selt af siginni og saltaðri grásleppu á innanlands markaði, en megnið af gráslepp unni verður að fleygja, þar sem mjög erfitt er að vinna hana í fiskimjöl. Hrogn úr 140 — 145 grásleppum fylla að jafnaði 105 kíla tunnur í fyrra lagði einn grásleppufangari inn 120 tunnur á Kópaskeri og þótti það mjög góður afli, eins og sést bezt á því að nú gera menn sér vonir um að það fáist 4—5 þúsund krónur fyrir tunnuna. Margir aðilar sjá um sölu á grásleppuhrognuim, en Tilrauna- stöð SÍS hefur eitt fyrirtækja lagt þau niður fram til þessa, en nú er gert ráð fyrir að grásleppu- hrogn verði einnig lögð niður á Langeyri. VÖRUFLUTNINGAMIÐST. Framhald af 16. síðu. ar, Onmar Þór Guðmundsson, og fór hann ásamt stjórnarformann- inum Þorsteini Kristjánssyni og framkvæmdastjóranum, fsleifi Runólfssyni út til Norðurlanda í haust til að kynna sér stöðvabygg ingar og rekstur vöruflutninga með bílum, einkum í Svíþjóð, þar sem þessi þjónusta og fyrirkomu- lag er komið lengst, því að Svíar annast slíka flutninga ekki aðeins um öll Norðurlönd, heldur suður allt meginlandið og jafnvei ytir til Englands, og fara menn 'dSs vegar að úr heiminum til Svíþjóð ar til að kynna sér þessi mál þar, en einkum eru það stöðvarnar í Gautaborg og Malmö, sem þykja til mestrar fyrirmyndar á þessu sviði. Er teikning stöðvarinnar, sem á að rísa við Borgartún, snið in eftir þeim eða staðfærð fyrir tSÍHI 113 841 Slml 11384 Lemmy í lífshættu - .V.V.ivV. -V.'v.VÍ .JvX*. ■. W* (Comme s‘il en Pleuvait) Hörkuspennandi og mjög við ■urðarík, ný, træg kvikmynd. Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur. hinn vinsæli. Eddie „Lemimy“ Constantine Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Slm 31187 Erkihertoginn og hr. Pimm Víðfræg og bráðfyndin, amerísk gamanmynd i litum og Panavision. Sagan hefur verið i framhaldssaga í Vikunni. Glenn Ford Hope Lange Charles Boyer. Endursýnd kl. 5 og 9. Sakamálaleikritið 10 LITLÉR Sýning fellur niður vegna veik- inda. sýnimg laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan opin frá kL 4 Simi 4-19-85. staðhætti hér á landi. Áformað er að reisa bygginguna í áföngum. Búið er að grafa fyr ir grunni alls hússins. Fyrst verð ur byggð vöruskemma, sem verð ur 1320 fermetrar, og kjallari skrifstofubyggingarinnar, sem verður 270 fermetrar og sú bygg- ing, allt að fimm hæða há, byggð síðar. Tafir urðu á framkvæcndum í haust vegna óvissu um útvegun lánsfjár. Gatnagerðargjald er ein og hálf milljón króna, og áætlað ur kostnaður við að byggja vöru- skemmuna um fimm milljónir. Eins og er, verður stöðin að láta sér nægja eitt hundrað fermetra vöruskemmu, og baka þrengslin mikil óþægindi og þarf sífellt að vera að hlaða vörum alveg upp í rjáfur vegna hins litla gólfrýmis. Stjórnarmenn sögðu blaðamönn um, að auknar vinsældir vöruflutn inga út um land allt stöfuðu af því, ag þetta væri hraðasta og sveigjanlegasta flutningaaðferðin. Bílarnir tækju oftast vörurnar frá tækjum og færu með þær beint Simi 18936 Brostin framtíð íslenzkur texti. Þessi vinsæla kvikmynd sýnd 1 dag kl. 9. Toni bjargar sér Bráðfjörug ný þýzk gaman- mynd með hinum óviðjafnan lega Peter Alexander Sýnd kl. 5 og 7 Slmar 38150 op 32079 Górillan gengur berserksgang Hörkuspennandi ný frönsk leynilögreglumynd með Roger Hanin (górillan) i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kL 4. Slml 11544 Seiðkona á sölutorgi (La Bonne Soupe) Ekta frönsk kvikmynd am fagra konu og ástmenn henn- ar. 50 milljónir Frakka hafa hlegið af þessari skemmtilegu sögu. Annie Girardot Gerald Blain o. fl. Danskir textar. Bönnuð börn- um. Sýnd kl. 5, 7 og 9. verksmiðjum og verzlunarfyrir- í verzlanir úti á landi án þess að þyrfti að umhlaða og akstur gegn um sveitir flytti lika vörur svo að segja beint til móttakanda án þes að umferma Þær og láta þær biða, sem annars þyrfti að gera. Vöruflutningamiðstöðin var stofnuð og tók til starfa í árs- byrjun 1961. Stofnendur eru sum ir bílstjórar, sem hófu slíka flutn inga fyrir röskum tuttugu árum og annaðist Frímann Frimannsson í Hafnarhúsinu afgreiðslu fyrir þá í mörg ár, unz þeir komust í samband við Sendibílastöðina, og skipta þessi tvö fyrirtæki nú hinni stóru lóð við Borgartún milli sín, fær Vöruflutningamið- stöðin % hluta, en Sendibílastöð in V* hluta. Stjórn Vöruflutningamiðstöðvar innar skipa nú: Þorsteinn Krist- jánsson á Egilsstöðum, formaður, Birgir Runólfsson á Siglufirði og Kristján Hansen á Sauðárkróki, og varamenn Pétur Jónsson á Ak ureyri og Njáll Þorgeirsson í Stykkishólmi. Framkvæmdastjóri er ísleifur Runólfsson. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ^ullno hli<M Sýning í kvöld kl. 20. Mutter Courage Sýning laugardag kl. 20. SíSasta sinn. Ferðin tíl Limbó sýning sunudag kl. 15. Endaspre’tur Sýning sunnudag kl. 20. I Hróltur Á rúmsjó Sýning Lindarbæ sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumfðasalan opln frS kl. 13.15 tll 20 Slml 1-1200 ílÍDCFl ^RJEYKJAyÍKUg Orð og le'kur Sýning laugardag kl. 16. Sióleiðin ni Baodad Sýning laugardag kl. 20,30 fáar sýningar eftir Grámann Sýning í Tjarnarbæ sunnudag kl. 15 B Slm 50249 Kvöldmáiríðar- gestirnir. Sænsk úrvalsmynd eftir Lngmar Bergman Ingrld Thulin. Max V. Sydow Sýnd kl. 7 og 9 sýning sunnudag kl. 20.30 Hús Bernörðu Alba Sýning þriðjudag kl. 20,30 Síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan i Tjamarbæ er opin frá kl. 13. Simi 1 51 7í. Aðgöngumiðasalan l iðnó er op- tn frá kL 14. Sim) 1 31 91- nnmmmniilimiTirt' KO.Ra.vacsBI Slrw 41985 Mærin og óvætturin (Beauty and the Beast) Æfintýraleg og spennandi, ný, amerísk mynd i litum gerð eft ir hinni gömlu, heimsKunnu þjóðsögu. Mark Damon Joyce Tailor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Slmi 50184 Fyrir kóng og föðurland sýnd kl. 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.