Tíminn - 25.03.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.03.1966, Blaðsíða 16
VÖRUFLUTNINGAMIÐSTÖÐIN FÆRIR ÚT KVÍARNAR: Fluttu 30 þús. vörutonn sl. ár, byggju 1300 ferm. skemmu FERÐAHANDBÆKUR A ÍSLENZKU OG ENSKU FB—Reykjavík, fimmtudag. f maí næstkomandi mun fimmta útgáfa af Ferðahandbókinni koma út, en Ferðahandbækur sf. eru um þessar mundir einnig að undir búa útgáfu svipaðrar bókar fyrir útlendinga, sem hér ferðast, og verður sú bók á ensku. Blaðið sneri sér til Örlygs Háif- danarsonar, framkvæmdastjóra Ferðahandbóka sf. og spurðist fyr ir um útgáfustarfsemina. Sagiii hann, að Ferðahandhókin, sem nú kemur út í fimmta sinn yrði stærri en nokkru sinni fyrr. Mun hún stækka um allt að sex arkir frá því í fyrra. Bókin er endur- skoðuð í heild frá ári til árs, enda eru í henni margir listar, t.d. yf- ir hótel og þjónustufyrirtæki, sem geta breyzt mikið. Nú bætist í bókina ný leiðarlýsing sem nær yf ir Norðurland frá Ströndum allt austur að Jökulsá á Fjöllum. Fyr ir í bókinni voru leiðarlýsingar ucn Vesturland og Austurland, og er því ekki eftir að skrá leiðar lýsingar fyrir bókina nema yfir landnám Ingólfs og Suðurlandið. Boðað til stofnfund ar „Félags Óháðra borgara í Hafnarf. EJ—Reykjavík, fimmtudag. Boðað hefur verið til stofnfund ar „Félags óháðra borgara“ í Hafnarfirði sunnudaginn 27. marz og er ætlunin, að félag þetta leggi fram lista í bæjarstjórnarkosning unum 22. maí. Það munu vera ó- ánægðir Alþýðuflokksmenn, sem að stofnun þessa félags standa, svo sem Árni Gunnlaugsson, lög Um hina ferðahandbókina, ;em aðallega er ætluð útlendinguro, er það að segja, að hún er rituð á ensku, en það hefur gert Pétur Framhald á 14. síðu. Basar í Kópavogi Framsóknarkvennafélagið Freyja í Kópavogi heldur mjög fjölbreytt an basar í Framsóknarhúsinu að Neðstutröð 4 á sunnudaginn 27. marz kl. 3 e.h. Þarna verður til sölu á mjög hagstæðu verði alls konar fatnaður, páskaskraut, dúk ar og ýmsar gjafavörur. Notið þetta einstaka tækifæri til hag- stæðra kaupa. Freyja. GB—Reykjavík, fimmtudag. Vöruflutningamiðstöðin að Borgartúni 21 hefur hafið bygg- ingu framtíðarhúss fyrir starfsemi sína, nærri sautján hundruð fer metra bygging á stórri lóð, sem fyrirtækinu hefur verið út- hlutað sem athafnasvæði. Ræddu forráðamenn stöðvarinnar við blaðamenn í dag og sögðu undan og ofan af gengi fyrirtækis sins sem var stofnað fyrir rúmum fimm árum og á lögheimili hér í Reykjavík, en hluthafarnir allir sem eru bílstjórar, eru búsettir ut an Reykjavíkur. Stöðin annast afgreiðslu 40 vöruflutningabíla, sem ferðast til 45 kaupstaða, kauptúna og byggð arlaga í þrem landsfjórðungum, allt frá Akranesi vestur, norður og austur til Hornafjarðar fluttu s.l. ár um 30 þúsund tonn af vör um og hafði magnið aukizt um 20% frá árinu á undan, og eru engin tök á að taka að sér af- greiðslu fyrir Suðurlandsundir- lendi og Suðurnes fyrr en stór- hýsið nýja, nánar til tekið vöru sem vonir standa til, að verði í sumar eða haust. Þeir félagar sögðust hafa hald ið aðalfund s.l. laugardag, þar sem, auk venjulegra aðalfundar- starfa, hafi verið til umræðu bygg ingarmál stöðvarinnar, útvegun lánsfjár og endurbætur á rekstri. Verkefni stöðvarinnar hefðu auk- EJ—Reykjavík, fimmtudag. Eftir miklar fæðingarliríðar hef ur loks verið boðað að stofna skuli Alþýðubandalagsfélag í Reykja- vík. Verður stofnfundur félagsins haldinn í Lidó á miðvikudaginn. Er ætlunin, að félag þetta bjóði fram í borgarstjórnarkosningun- um 22. cnaí. Aftur á móti mun ekki ætlunin að leggja niður Sós íalistafélag Reykjavíkur, þótt izt svo gífurlega, að vörugeymsl- an sé orðin allt of lítil og því hefði verið nauðsynlegt að ráð- ) ast í byggingu framtíðarhúsnæðis sem gæti annazt afgreiðslu fyrir allt að 80 vöruflutningabíla fyrir landið allt. Ráðinn var arkitekt til að gera teikningu byggingarinn Framhald á bls. 15. þetta nýja félag verði stofnað. Virðist því svo sem það verði „fé- lag í félaginu”. Það eru niu menn, sem unnið hafa að undirbúningi félagsstcfn unarinnar opinberlega, og hefur þesi undirbúningur staðið í rnarga mánuði og gengið á ýmsu. Eins og kunnugt er, hefur Al- þýðubar.dalagið nú starfað sem Framhald á 14. síðu. skemman, er komin undir þak, 9 PASKAFERÐIR INN- AN LANDS OG UTAN ALÞYÐUBANDALAGSFELAG STOFNAÐ I REYKJAVIK fræðingur, og Jón Finnsson, fyrr verandi fulltrúi bæjarfógetaemb- ættisins í Hafnarfirði. Á fundinum á sunnudaginn verð ur félagið stofnað, stefnuyfirlýs- ing samþykkt og ákveðið framboð í bæjarstjórnarkosningunum. Þeir sem ákveðið hafa að stofna þetta félag, hafa komið sér saman um stefnugrundvöll, og segir, að aðalstefnumarkið sé „að vinna að velferðarmálum bæjarfélagsins og bæjarbúa á sem ábyrgastan og heiðarlegastan hátt“. Með fram- boði í bæjarstjómarkosningunurn vilji félagið gefa hafnfirzkum kjósendum tækifæri að sýna „í Framhald á bls. 15. HZ—Reykjavík, fimmtudag. Það hörmulega slys varð í gær- kvöldi, að lítill drengur, Jón Helgi Líndal Árnason, 8 ára gamall, varð undir bifreið skammt frá heimili sínu Klöpp á Seltjamar- nesi, og beið bana. Ekki er vitað með vissu, hvernig slysið atvikað ist, en lögreglan hefur unnið it- arlega að rannsókn málsins. Tíminn hafði tal af Kristjáni Sigurðssyni, lögregluþjóni, sem SJ—FB—Reykjavík, fimmtudag. Það er úr mörgu að velja nú til dags, vilji menn skreppa í ferðalag um páskana. Blaðið afl- aði sér upplýsinga um allar helztu ferðirnar, sem farnar eru á veg um Ferðaskrifstofa hér í borginni, og kom þá upp úr kafinu, að farn ar verða fimm ferðir innanlands og fjórar til útlanda. Þá má telja til tíðinda að hingað koma hvorki fleiri né færri en 150 Færcyingar með Kronprins Olav, og munu þeir fara víða um og sjá margt. Ferðafélag íslands efnir til þriggja freða uim páskana. Tvær ferðir verða farnar í Þórsmörk, fór á slysstaðinn í nótt, er barnið fannst, og unnið hefur að rann- sókn cnálsins í dag. Jón Helgi hafði í gærkvöldi ver ið hjá ömmu sinni í heimsókn og er hann fór heim til sín rétt upp úr tíu, ók frændi hans honum á- leiðis heim. Sleppti hann honum úr bílnum á gatnamótum Lamba- staðavegar og Tjamarstígs, skammt frá Klöpp, ók síðan um 100 metra í viðbót, og sneri við, 5 daga ferð, sem kostar 1100 kr. fyrir félagsmenn og 1150 kr. fyrir utanfélagsmenn og svo þriggja daga ferð, sem er all miklu dýr ari, eins og gefur að skilja. Fólk verður að hafa með sér nesti og svefnpoka í þessar ferðir. f>á má búast við að farið verði í 5 daga ferð inn að Hagavatni ef færi leyfir, og mun sú ferð einnig kosta 1100 kr. fyrir félagsmenn og 1150 fyrir aðra. Ferðaskrifstofa Úlfars Jacob- sens efnir til Öræfasveitarferðar um pákkana eins og undanfarin ár. Ferðin tekur fimm daga, lagt verður af stað á fimmtudag, og þar sem gatan er blindgata. Ók hann síðan áfram heim til sín og varð einskis var. Þegar Ijóst varð, að drengurinn kom ekki heim til sín um kvöldið og ekkert spurðist til hans, hringdu foreldrar hans til lög- reglunnar og báðu hana að svip ast eftir honum. Kl. 2.40 var aftur hringt til lög reglunnar og henni tjáð, að stór- Framhald á 14. síðu. komið aftur í bæinn að kvöldi annars í páskuim. Gist verður að Kirkjubæjarklaustri og áð að Hofi f Öræfum, og nokkrum öðr um bæjum þar, eftir því sem ástæða þykir til . Ferðin kostar 1400 krónur, og er þá innifalin gisting og samieiginlegt kaífi, en mat verða ferðalangarnir að leggja sér til sjálfir. t fyrra fóru um 100 manns í þtsssa ferð, en þá var veður einstaklega hagstætt, svo fólkdð komst alla leið austur í Hornafjörð. Sumarferðir Úlfars eru enn ekki ákveðnar, en gera má ráð fyrir að farið verði í Beiðafjarðareyjar um hvítasunn una, eins og verið hefur undan farin ár. Páskaferð Landa og Leiða til út landa verður að þessu sinni til Rhodos í Grikklandi. Lagt verður af stað 7. apríl og í förinni verða eklki nema 20—25 manns. Flogið verður til Kaupmannahafnar, gist þar eina nótt, og síðan farið með danskri ferðaskrifstofu til Rhodos og dvalið þar í vikutíma. Þetta er 10 daga ferð og kostar 13.900. Þá verður farin viku skíðaferð til Noregs, lagt af stað sunnudag inn 3. apríl. Verð kr. 9.800. 7. apríl verður lagt af stað í 5 daga Öræfaferð með Guðmundi Jónassyni og er gert ráð fyrir um 100 þátttakendum. Þegar hafa skráð sig um 60 manns. Verð 1400 krónur. Föstudaginn langa kemur hing að Kronprins Olav með 150 Fær eyinga, sem Lönd og Leiðir verður með í ferðum þar til þriðja í páskum. Þetta er þriðja árið í röð sem Færeyingar heimsækja ís- land á þessum tíma. Færeyingar fara meðal annars í reiðtúr, fljúga Framhald á 14. síðu. Kaffiklúbbur Fram- sóknarfélaganna í Revkiavík. kemur saman laugardaginn 26. marz n. k. kl. 3 síðdegis að Tjarn argötu 26. Jónas Haralz hagfræð íngur forstöðu- maður Efnahags- tofnunarinnar svarar fyrirspurn um um efnahagsmál. Allt Fram sóknarfólk velkomið meðan hús- rúm leyfir. Framsóknarfélögin. Banaslys ó Seltjarnarnesi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.