Tíminn - 29.03.1966, Síða 2

Tíminn - 29.03.1966, Síða 2
14 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 29. marz 1966 Hér ó landi er Volkswagen tvímælalaust vinsælasti, eftirsóttasti og mest seldi bíll- inn, enda er hann vandaSur og sígildur bill, en ekkert tízkufyrirbæri. Volkswagen er því örugg fiórfesting og í hærra end- ursöluverði en nokkur annar bíll. Volkswagen 1300 er meS 50 ha. vél. Vélin er loftkæld — Aukin afköst um 8.5 hö., ekki með yfirstillingu, heldur hefur slagrúmið veriS aukið. Vélin er „flöt“ 4ra-strokka — komiS fyrir tveim- ur og tveimur, gegnt hver öðrum í ló- réttu plani. — Hljóðari og þýðari gang- ur, minna vélarslit og því meiri ending. Hún er sterk, örugg og endingargóð. Gírkassinn er al-samstilltur, 4ra hraða. Gírskiptibúnaður vel staðsettur. Auð- veldur og hórnókvæmur í notkun, þann- ig að orka vélarinnar nýtist að fullu. Gírkassinn er ein af óstæðunum fyrir því hve auðvelt og ónægjulegt er að aka Volkswagen. Komið, slcoðið og reynið Volkswagen. Sími 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172 Verzlunarstjóri óskast fyrir þekkta matvöruverzlun í Revkjavík. Tilboð merkt „Verzlunarstjóri“ leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir 5. apríl næstkomandi. i *>,///•>.*» 0Si \ ^Teft/re :d’ ÖD qd flD flO j Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð Pantið tímanlega. KORKIÐJAN h.f. Skúlagötu 57 - Sími 23200 Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÓ R, Skólavörðustíg 2. Dúnsæng er fermingar- gjöfin ÁvaUt fyrir'iggiandi: Æða'dúnssængur Koddar. lök sængurver misi., hvítt damask og silkidamask FERMINGARFÖT af óílum stærðum, ternJin og uli Jakkaföt - Matrosföt Fermingarskvrtur PATTONSGARNIÐ ný komið allir litir og grófieikar. Póstsendum Vesturgotu 12, simi 13570 Ójódití VI- IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H. F. Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðal- fundar hinn 26. marz s.l. greiðir bankinn 6% arð til hluthafa fyrir árið 1965. Arð- urinn er greiddur í afgreiðslu sal bankans gegn framvísun arðmiða merktum 1965. Reykjavík, 28. marz 1966, Iðnaðarbanki íslands h.f. AÐALFUNDUR Neðstutraðar 4 h.f. Verður haldinn laugardaginn 16. apríl n. k. að Neðstutröð 4, Kópavogi og hefst kl. 16. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Skrifstofuhúsnæði við Laugaveg Á Laugavegi 24 er til leigu skrifstofuhúsnæði á 3 hæð, stærð rúmlega 200 ferm. Upplýsingar gefur, Haukur Jónsson hrl. Hafnarstræti 19. sími 1 72 66. HAFNARFJÖRÐUR Okkur vantar verkamenn í Fiskiðjuverið, hafið samband við verkstjórann í síma 50 107 og á kvöldin i síma 50678. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Brauðhúsið Laugavegl 126 — Slmt 24631. ★ Alls konar veitlngar ★ Veizlubrauð. sntttur ★ Brauðtertur, smurt brauð. Pantið timanlega. Kynnið yður verð og gæði. I I3EMT ¥E R H BOLHOLTi 6 !Hús Belgtagerðarinnar) SJALFVIRKAR VATNSDÆLUR HAGSTÆTT VERÐ HÉÐINN VÉLAVERZLUN ‘|W|

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.