Tíminn - 29.03.1966, Síða 11

Tíminn - 29.03.1966, Síða 11
TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 29. marz 1966 23 Borgin í kvöld Slmt <7140 Leikhús IDNÓ — Sýnir Hús Bernörðu Alba í kvöld kl. 20.30. f aðalhlut- verkum eru Regína Þórðardótt ir, Inga Þórðardóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Helga Bachmann, Sigríður Hagalin og Þóra Borg. — Síðasta sýn- ing. Sýningar MENNTASKÓLINN — Sýning á mál- verkum nemenda í kjallara viðbyggingar Menntaskólans. Opið frá kl. 8—10. LÍSTAMANNASKÁLINN - Mál- verkasýning Kjartans Guðjóns sonar. Opið frá 2—10. Skemmtanir MÓTEL SAGA — Einkasamkvæmi. Mímisbar, Gunnar Axelsson við píanóið. Matur framreidd- ur í Grillinu frá kl. 7. HÓTEL BORG — Hljómsveit Guð- jóns Pálssonar leikur. Matur framreiddur frá kl. 7. NAUSTIÐ — Matur framreiddur fiá kl. 7 á hverju kvöldi. Músík annast Carl Billich og félagar. LEIKHÚSKJALLARINN — Einka- samkvæmi. Robinson Krúsó á Marz TECHN/COLOR'S) Ævintýrið um Róbinson Krúsó f nýjum búningi og við nýjar aðstæður. Nú strandar nann á Marz en ekki á eyðieyju. Myndin er amerísk: Techni- color og Techniscope. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. HAFNARBIO KLÚBBURINN — Hljómsveit Karls Lilliendahl leikur. Matur framreiddur frá kl. 7. Aage Lorange Ieikur f hléum. GLAUMBÆR — Matur á hverju kvöldi frá kl. 7. Músík. SIGTÚN — Einkasamkvæmi. ÞÓRSCAFÉ — Lúdó Sextett og Stefán leika fyrir dansi. LIDÓ — Éinkasamkvæmi. HÁBÆR — Matur frá kl. 8. Létt músik af plötum. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. INGÓLIFSCAFÉ — Einkasamkvæmi. RÖÐULL — Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur. Matur frá kl. 7. BREIÐFIRÐINGABÚÐ — Einkasam- kvæmi. SILFURTUNGLIÐ — Einkasám- Slmi 16444 Charade Islenzkui texn BönnuB innai ara synd Ki i oft l HækkaB verö Ósýnilegi drengurinn (The Invisible Boy) Spennandi bandarísk kvikmynd. Richard Eyer. Phiiip Abbott. Sýnd kl. 5, 7 og 9. kvæmi. íbróttir HÁLOGALAND — Kl. 8.15 í kvöld fer frarn körfuknattleikur milli Rvk-úrvals og úrvalsliðs Keflavíkurflugvallar. Komið og sjáið spennandi leik. FUNDUR Framhald af bls. 24. þeim iðnaði dregizt saman eða lagzt niður með öllu síðar. Lét hann fylgja máli sínu allmikið af hagfræðilegum tölum. Þá ræddi hann nokkuð hina öru þróun og framfarir í iðnaði nágranrjaþjóð anna á s.l. árum. Að lokum ræddi hann ástand og horfur iðnaðarins nú. Sagði hann m.a. að víst mundi hin öra verðbólguþróun síðari ára verða iðnaði okkar erfitt við- fangsefni, svo og vaxandi sam- keppni við iðnaðarvörur annarra landa. Allt um það yrðum við að halda í horfið með þann iðnaðí sem við höfum nú, og auka hann. En vel þyrfti að undirbyggja þann iðnað með nægri grundvallarþekk ingu, fullkominni vélvæðingu og samvinnu á ýmsum sviðum. Eink um mælti hann með iðnaði úr inn lendum hráefnum. Þá minniti hmn á, að Alþingi og ríkisvald yrði vel að vanda til setningar laga um skatta og tolla svo og að beina fjármagninu í sem skynsamleg- asta farvegi í þessum efnum, til þess að vænta mætti eðlilegrar þróunar í iðnaðarmálum á næstu tjmum. Kristján Friðriksson var þriðji framsögumaður. Eins og annar framsögumaður ræddi Kristján um iðnað frá þjóðhagslegu sjónar miði. Minnti hann á, að við þyrft um að lagfæra ýmislegt í okkar iðnaði, sérstaklega þó byggingar- iðnaði. Byggingar væru nú of dýr ar og yrðu þar með mikill dýrtíð- arvaldur. .Þá minnti hann á, að ekki mættum við treysta um of á stöðugt vaxandi sjávarafla til gjaldeyrisöflunar. Skýrði hann frá því, að sérfræðingar héldu því fram, að stóraukin sókn á fiskimið mund iekki færa okkur stöðuga aukningu í afla. Sýndi hann línurit máli sínu til stuðn- ings. Komst hann að þeirri niður ;i stöðu, að við ættum þess einan kost til þess að fulnægja vel þörf um okkar, ört vaxandi þjóðar, að efla mjög innlendan iðnað, ekki einasta fyrir innlendan cnarkað, heldur og til útflutnings og nauð synlegrar gjaldeyrisöflunar, bæði úr innlendum og erlendum hrá- efnum. f þessu sambandi nefndi hann ýmsan iðnað úr málmi, þar með taldar skipasmíðar. Þá ætti stóriðja og að koma til greina. Ræðumaður lýsti því sem skoðun sinni, að íslenzkir menn mundu hinum beztu hæfileikum búnir til þess að tileinka sér þá þekkingu sem vissulega er nauðsynleg til þess að skipuleggja og starfrækja háþróaðan iðnað. Og að lokum sagði hann, að hann tryði því, að svo bezt tryggðum við og treyst- um efnahagslegt sjálfstæði þjóð arinnar í framtíðinni, að ásamt sjávarútvegi og landbúnaði legði iðnaður þjóðinni til gjaldeyri í vaxandi mæli, og að við reyndum i að standa óstuddir af öðrum 1 Slml 11384 í lífshættu (Comme s'il en Pleuvait) Hörkuspennandi og mjög við burSartk. ný, fræg kvilcmynd. Danskur texti. ASalhlutverkiS leikur. hinn vinsæli: Eddie „Lemmy" Constantine BönnuS börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónobíó Slmi 31182 Erkihertoginn og hr. Pimm VíSfræg og bráSfyndin, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Sagan hefur ''erið framhaldssaga í Vikunni. Glenn Ford Hope Lange Charles Boyer. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Siml 11544 Þriðji leyndardómur- inn (The Third Secret) Mjög spennandi og atubrðahröð mynd. Stephen Boyd Richard Attenborough Diane Cilento. Bönnuð bömum Sýnd kl. 5 7 og 9. þjóðum og utan við öll efnahags- bamdalög. Að erindum framsögumanna loknum fóru fram umræður. Þess ir tóku til máls: Eysteinm Jónsson, Kristján Friðriksson, Halldór Páls son, Kristinn Finnbogason, Hjört ur Hjartar, Steingrímur Her- mannsson og Bjöm Pálsson. Ftuid urinn var vel sóttur og stóð ná- lega til miðnættis. KVIKMYND Framhald af bls. 24. Myndatakan hér hefst í ágúst, og keonur þá hingað stór hópur af því tilefni. Það mun taka um hálft ár að gera myndina um Sigurð Fáfnisbana, en myndin verður tekin í Berlín, Júgóslavíu og hér. CCC-film, er eitt af stærstu kvikmyndafyrirtækjum í Evr- ópu í dag. Elzta sögn í íslenzkum ritum um Sigurð Fáfnisbana er að finna í Sæmundar-Eddu og síð ast kemur Völsungasaga. í Þýzkalandi eiga þeir Niflunga ljóð um þessa samgermönsku hetju. Slmi 18936 #! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Brostin framtíð íslenzkur texti. Þessi vinsæla kvikmynd sýnd i dag kl. 9. ^ullno m Sýning miðvikudag kl. 20. Éndasprettur Sýning fimmtudag kl. 20. Hróltur Á rúmsjó Sýning Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumlðasaian opin frð kl. 13.15 til 20 Slmi 1-1200 JLEIKFÍ rREYKJAyfiCDS Toni bjargar sér Bráðfjörug ný Þýzk gaman- mynd með hinum óviðjafnan lega Peter Alexander Sýnd kl 5 og 7 Hús Bernórðu Alba Sýning í kvöld kl. 20.30. síðasta sýning Ævintýri a gönguför 165. sýning miðvikudag kl. 20.30 Slmar 38150 op 32075 Górillan gengur berserksgang Hörkuspennandi ný frönsk leynilögreglumynd með Roger Hanin (górillan) i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð bömum innan 16 ára. Raunabörn (Wir Wunderkinden) Verðlaunamyndin hetmsfræga Sýnd kl. 9 vegna fjölda áskorana. Danskur texti. LátiS okkur stilla og herða upp nýju bífreiðina. Fylg- izt vel með bifreiðinni. BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32 Sími 13-100 Bílaleigan VAKU R Sundlaugavegi 12 Sími 35135 og eftir lokun símar 34936 og 36217. Daggjald kr. 300,00, og kr. 3,00 pr. km. Sýning fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. vnnw Slmi 41985 Mærin og óvætturin (Beauty,and the Beast) Æfintýraleg og spennandi, ný, amerísk mynd i litum gerð eft ir hinni gömlu, heimskunnu þjóðsögu. Mark Damon Joyce Tailor. Sýnd kl. 5 og 7. Slm 50249 Leyniskjölin Hörkuspennandi ný litmynd frá Rank, tekin í Techniscope. Michael Caine íslenzkur texti. ' sýnd kl. 7 og 9 BiHinuð börnum Slmi 50184 Fyrir kóng og föðurland sýnd kl. 7 og 9 Sakamálaleikritið Sýning miðvikudag kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan opln frá KL 4 Sími 4-19-85.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.