Tíminn - 31.03.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 31.03.1966, Blaðsíða 6
TÍMINN FIMMTUDAGUR 31. marz 1966 Seltjarnarnes: ■ ■ r LOGTAKSURSKURÐUR Samkvæmt kröfu sveitarstjóra Seltjarnarnes- hrepps úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreidd um útsvörum 1965, fyrirframgreiðslu útsvara 1966, fasteignagjöldum, aðstöðugjöldum og vatns skatti, kirkju- og kirkjugarðsgjöldum, ásamt dráttarvöxtum og öllum kostnaði. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þess um að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Hafnarfirði 21. marz, 1966. Skúli Thorarensen, fulltrúi. STAÐA eftirlitsmanns við heilbrigðiseftirlitið í Reykjavik er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdentspróf. eða sambærilega menntun, vegna væntanlegs sér- náms erlendis. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Frekari upplýsingar um starfið veittar í skrif- stofu borgarlæknis. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu minni í Heilsuvemdar- stöðinni. Áður auglýstur umsóknarfrestur fram- lengist til 20. apríl n. k. Reykjavík, 28. marz 1966, BORGARLÆKNIR. Jðrð til sölu Óskað er eftir kauptilboði í hluimindajörðina Eystri-Loftsstaði í Gaulverjabæjarhreppi. Tilboð unum sé skilað fyrir 20. apríl til Kristjáns Jóns- sonar, Skólavöllum 10, Selfossi. BLAÐBURÐARFOLK óskast til. að bera blaðið til kaupenda víðs vegar í borginni. Fyrsta flokks RAFGEYMAR sem fullnægjc ströngustu kröfum. Fjölbreytt úrval 6 og 12 volta jafnan fyrir- ligqlandi. Munið SÖNNAK þeqar þér pu*4ið rafgeymi SMYRILL Lauqaveg* ' /0, Simi 1-22-60 :i 1111111: . Islenzb frímerkf H og Fyrstadagsum- fH slðg. >-< Erlend frímerkl. >-< Innstungubækur í u< >-< miklu úrvali. >-< >-< FRÍMERKJASAI.AN v-< ^4 Lækjargötu 6A. . »-< rannr LAUGAVE6I 90-92 Stærsta úrvai bifreiða é einum stað — Salan er örugg hjá okkur. B ARN ALEIKT ÆKI ★ Vélaverkstæði BERNHARÐ5 HANNESS.. Suðuriandsbraut 12, Simi 35810. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðin veitir aukið öryggi i akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir Gúmmíbarfiinn h.f., Brautarholt1 8. simi 17-9-84 Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð Pantið tímanlega. KORKIÐJAN h.f. Skúlagötu 57 • Sími 23200 Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÓR, Skólavörðustíg 2. HJÓLBAROAVIÐGERÐIR Opið alla daga (líka laug ardaga og sunnudaga frá kl 7.30 til 22). Simi 31055 á verkstæði, og 30688 á skrifstofu). GÚMMÍVINNUSTOFAN hf Skipholti 35 Reykjavík. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendurrr gegrr póst- kröfu GUÐM PORSTEINSSON gulismiðut Bankastræl 12. HLAÐ RUM Hlaðrúm henta allstaíSar: I hamaher* bergið, unglingaherbergið, hjónaher- bergið, sumarbústaðinn, veiðihúsið, bamaheimili, heimavistarskðla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna eru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp í tvser eða þijir hæðir. ■ Hægt er að fd aukaiega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmidýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur.einstaklingsrúm oghjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brennirúmin eru minni ogódýrarí). ■ Rúmin eru öll l pörtum og tekur aðeins um tvær minútur að setja þau saman eða taka i sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVlKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 HITTO JAPÖNSKU NmO HJÓLBARDARNIR f flestum stærð.um fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FLJÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sfmi 30 360 BIFREIÐA- EIGENDUR Vatnskassaviðgerðir Elementaskipti Tökum vatnskassa úr og setjum í Gufuþvoum mótora o.fl. VatnskassaverkstæSið, Grensásvegi 18 simi 37534.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.