Tíminn - 31.03.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.03.1966, Blaðsíða 10
DREKI FIMMTUDAGUR 31. marz 1966 — Þeir fóru, þegar þeir höfðu raent peningunum og brennt vagninn. — Hvað er að? — Við eigum ykkur líf að launa. Eg heiti Jeffers og dóttir mín heitir Nell. — Hvar eru Indíánarnir? — Þið lentuð í hvirvilvindi, það bjargaði ykkur frá því að höfuðleðrunum væri flett af ykkur. „Loksins va rég laus — ég ættaði ekfcl eð láta nornina glnna mig aftur. .jdBk f dag er fimmtudagur- inn 31. marz — Balbina Tungl í hásuðri kl. 20.37. Árdegisháflæði kl. 0.10 •jf Slysavarðstofan . Heilsuverndar stöðhml er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8. síml 21230 Neyðarvaktin: Suni 11510, opið hvern virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu I borginni gefnar 1 símsvara tækna félags Reykjavfkur i síma 18888 Kópavogsapótekið er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10. Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 1. apríl annast Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. Flugáætlanir Flugfélag (slands: Skýfaxi er væntanlegur til Reykja víkur kl. 16.00 í dag frá Kaupmanna höfn og Glasg. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr ar, Egilsstaða, Húsavíkur Sauðár- króks, Vestmannaeyja, Þórshafnar, og Kópaskers. Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Reykjavik. JökulCell er í Rendsburg. Dísarfell losar á Norð urlandshöfnum. Litlafell er væntanlegt til Álaborgar á morgun Helgafell fór í gær frá Sas van Ghent til Austfjarða. Hamrafeil er á leið til meginlands Evrópu. Stapa fell fer frá Reykjavík í dag til Norð urlandshafna. Mælifell er í Gufunesi Atlantique fór frá Antwerpen 28. þ. m. til Gufuness. Ríkisskip: Hekla var á Siglufirði síðdegis f ígær á vesturleið. Esja fór frá ísa firði síðdegis í gær á noröurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 22.00 í gærkvöldi aust ur um land í hringferð. - FFRMINGAR - Ferming í Sauðárkrókskirkju á pálmasunnudag 3. apríl kl. 10.30 og 13.30. Prestur sr. Þórir Step'nensen. Piltar: Árni S. Ingimundarson, Ketu, Rípurhreppi. Einar I. Gíslason, Hólavegi 18. Erlingur Viðar Sverrisson, Skaigfirðingabraut 39. Finnbogi J. Rögnvaldsson, Skag- firðingabraut 25. Guðlmundur Örn Ingólfsson, Hóla- vegi 21. Jóhann Aadnegard, Skógargötu 1. Kristján M. Kárason, Hólavegi 23 Magnús H. Rögnvaldsson, Skagfirð ingabraut 11. Marteinn R. Guðmundsson, Skag- firðingaibraut 35. Matthías H. Angantýsson, ilólma- grund 1. Stefán Árnason, Skagfirðingabraut 1 Stefán S. Guðjónsson, Skólastíg 1. Vilhjálmur Egilsson, Bárustíg 1. Stúlkur: Alda J. Skarphéðinsdóttir, Gili, Sfcarðshreppi. Anna Kristín Gunnarsdóttr, Hóla- vegi 17. Anna S. Friðriksdóttir, Öldustíg 9. Elín J. Hansen Ægisstíg 1. Elín H. Sæmundsdóttir, Skógar- götu 18. Guðbjörg Marteinsdóttir, Ægisstíg 5 Guðbjörg S. Pálmadóttir, Ægisscíg 3 Guðlaug R. Jóusdóttir, Hólavegi 26 Guðrún Marteinsdóttir, Ægisstíg 5 Guðrún Pálsdóttir, Hólmagrund 11. Hanna Björg Halldórsdóttir, Skóla- stíg 1. Jóhanna S. Björnsdóttir, Aðalgötu 13. Karlotta Evertsdóttir, Bárustíg 10. Kristín D. Árnadóttir, Hólmagrund 4 Kristín S. Ögmundsdóttir Öldustíg 13 María J. Valgarðsdóttir, Skagfirðinga braut 4. Sigurlaug H. Jónsdóttir, Skógar- götu 24. Sigurlaug S. Pálsdóttir, Freyju- götu 21. Svava S. Hjaltadóttir, Öldustíg 3. 9—12. Tímapantanir í síma 34141 mánudaga 5—6. Frá Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj- unnar: Ráðlegigingarstöðin er til heimilis að Lindargötu 9 2. hæð. Viðtálstími prests er á þriðjudögum og föstu dögum kl. 5—6. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum kl. 4—5. 1f FRlMERKl - upplýsingax um ti',merkl og filmerkjasöfnun veittai almennlngi ókeypls i herbergjum télagslns að 'Vmtmannsstig 2 (uppi t> miðvtkudagskvöldum miUi kl 8 og 10 - Félag frimerkiasafnara. Mlnnlngargjafasió? jr Landspitala fslands - Minningarkon fást á eftirtöldum stöðum: Landssima ts- lands Verzl Vik Laugavegi 52. — Verzl Oculus. A.usturstrætí 7 og a skrifstofu forstöðukonu LandspítaF ans (opið kl 10,30—11 og 16—17). DENNI DÆMALAUSI — Þetta ætti að vekja koikkirm! Gengisskráning Nr. 22 — 25. marz 1966 Orðsending Langholtssókn: Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er í safnaðarheimilinu, þriðjudaga kl. Ferðin til LIMBÓ 20. sýning. N. k. sunnudag verður barnaleik ritið Ferðin til Limbó sýnt I 20. sinn í Þjóðieikhúsinú. Áðsókn á petta leikrt hefur verið mjög góð eg hef ur verið uppselt á flestum sýníngum og oft hafa færrl komizt að en vildu. Rétt er að benda á það, að Ferðin til Limbó, verður sýnd á skírdag og á annan í páskum kl. 3, en þeir sýningardagar ættu að henta vel börnum, sem eiga heima í ná- grenni Reykjavíkur. Myndin er af Jóni Sigurbjörnssyni í hlutverki sínu. Sterlingspund Bandarlkjadollai Kanadadollai Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krónur Flnnskt tnarfc Nýtt franskt mark fransfcui frankl Belg. frankar Svissn frankai Gyllini TékknesB Króna V.-þýzk mörk Llra (1000) Austurr.sch. 120,04 42,95 39,92 622,90 600,60 832,60 L335.72 1,335,72 876,18 86,36 994,85 1.185.64 596,40 120,34 43,06 40,03 624,50 602,14 834,75 L339.14 1.339,14 878,42 86,58 997 40 1.188/70 598,00 Munið Skálholtssöfnunlna. Gjöfum er veitt móttaka 1 skrit stofu Skálholtssöfnunar, Hafnat strætl 22. Símar 1-83-54 og 1-81-05. Relknlngskróna — Vðrusklptalðnd Reiknlngspund — Vörnsklptalönd 1.070,56 68,80 1.073,32 63,98 166,46 166,88 TekiS á rnétl 71,60 71,80 filkynningnm 99.86 10044 í dagbókina 120.25 120,55 kl. 10—12 Kvenfélagið Bylgjan: Fundur í kvöld kl. 8,30 að Bárugötu 11, kvikmynd o. fl. til skemmtunar. Stjórnin. Kjósverjar: Mrniið fundinn 1. april í fcindarbæ, Lindargötu 9. Sýnd kvikmynd, spil uð félagsvist, dansað. Mætið stund víslega VI. 8.30. Frá Garðyrkjufélagi fslands: Munið fræðslufundinn ( Iðnskólan um í kvöld kl. 20.30. Sýnikennsla í fræsáningu og dreifplöntun o.fl. Allir velkomnir. Stjómin. LeiSrétting í bréfi frá lesanda Tímans á Egils ’ stöðum er bent á tvær ritviilur i J viðtalinu við Björn lcaupfélagsstjóra | sem birtist hér á blaðinu 18. marz. 1 Undir mynd úr mjólkurstiiðinni stendur Bragi Björnsson, á að vera Björgvinsson. Og verkið, sem hann er að vinna, er ekki kasínugerð held ur kaseingerð. Leiðréttist þetta Uér með. Félagslíf í DAG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.