Tíminn - 31.03.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 31.03.1966, Blaðsíða 7
FIMMTUÐAGUR 31. marz 1966 TÍMINN 7 Tómas Karlsson skrlfar frá London: WILSON SPÁÐ SIGRI London, 28. marz 1966. BBá ern aSeins tveir dagar 01 tán^asnÍBga í Bretlandi og beadir enn aiHt tii þess, að Verkamannaflofckurinn undir feffisögn Bferoids Wiisans, for- sEHtisráðíherra, vinni mikinn sfgnr — hljóti 60—150 þing- sæta meiriMtita. Skoðanakann- anir í síðustu viku bentn að vásn trl minnkandi yfirburða Vlesákaroannaflokksins, en skoð aaakannanir GaEIups í 40 kjör deemmn, sem íhaldsflokkurinn h®t í sfðnstu kosningum með naranum meirihluta, benda til m&Qlar auknin'gar á fylgi tferkamannafI okksins og þar með, að íhaldsflokkurinn tapi þessnan kjördæmum til Verka- maonaflokksins. NiðurstöÓur þessara skoðanakannana voru birtar í dag. Vinni Verka- roannaflokkurinn öll þessi 40 umræddu kjördæmi þýðir það 80 atkvæða aukinn meiriMuta Grimond Verkamannaflokksins í neðri roálstofunni, en það er fjöldi annarra kjördæma, þar sem Verkamannaflokkurinn virðist hafa möguileika á sigri. Á blaðamannafundi í morg- un sagði Edward Heath, leið- togi Ébaldsflokksins, að þessar niðurstöður Gallups gætu ekki gefið rétta mynd. Athuganir íhaldsflokksins í naumindakjör dæmum leiddu eindregið í ljós, að íhaldsflokkurinn væri í sókn! Jo Grimmond, leiðtogi Prjáils lynda flokksins, hélt blaða- mannafund í Lundúnum í morgun, en hann hafði gert hlé á kosningabaráttu sinni í nökkra daga — eftir sviplegt lát elzta sonar hans í Edin- borg. Á fundinum sagði Grioim ond, að greinflegt væri að íhaldsflokkurinn væri alls stað ar á undanhaldi og allir byggj- ust við sigri Verkamannaflokks ins. Áríðandi væri því fyrir kjósendur í fjölda kjördæma að gera sér ijóst, að eina leið- in til að veita Verkamanna- flokknum hæfilegt aðhald væri að kjósa Frjálslynda flokkinn. Blöðin þykjast ennfremur lesa úr þessari yfirlýsingu Grimm- onds, þá skoðun hans, áð af tvennu illu sé betra að kjósa Verkamannaflokkinn — og að það geti viða haft veruleg áhrif á úrslitin. The Guardian lýsti í dag yf- ir fullum stuðningi við Wilson og 'ráðleggur lesendum srnum að veita honum umboð til að leiða brezku Jrjóðina næstu firom árm. Áður hafði The Sum og The People lýst yfir stuðningi viið áframhaldandi stjórn Verfcamannaflokksins, en The Economist lýsti hins vegar yfir stuðningi við Ed- ward Heath og kom það nokk- uð á óvart þar sem blaðið studdi Harold Wilson í síðustu kosningum. Og hver eru svo megin mál- in, sem um er kosið? The Guardian orðar það svo í forystugrein sinni í morgun: „Mr. Wilson eða Mr. Heath? Efnahagsáætlanir Verka- mannaflokksins eða eífnahags- kerfi „grundvallað á heilhrigð- um íhaldskenningum?“ Skipu- lagning vinnumarkaðsins með tiHiti til aukinnar framleiðni eða afturhvarf til kerfis, þar sem fjármagn og önnur mark- aðsöfl eru nær einráð? Semja við Efnahagsbandalagið eða taka hvaða tilboði, sem banda- lagið vill gera okkur? Efna- hagslegar refsiaðgerðir gegn uppreisnarstjórn Ians Smiths í Rlhódesíu eða samninga við hann? Draga úr hernaðarskuld bindingum í Asíu eða halda þeim?“ Fyrri spurning hverrar setn- ingar á við Verkamannaflokk- inns hin síðari við íhaldsflokk- inn. Auðvitað setja stuðnings- blöð fhaldsflokksins þessar spurningar fram með nokkuð öðrum hætti. íhaldsflakkurinn beitir nú Heath aðallega tveimur stefnumálum í áróðri sínum. Nauðsyn þess að setja stranga löggjöf um verkalýðsfélög og nauðsyn þess að ganga að Rómarsáttmálan- um og gerast aðilar að EBE. Enginn neitar því að það er margur ljótur blettur á verka iýðsfélögunum og ljóst er, að þaú standa á tnörgum sviðum í vegi fyrir framförum og aukinni vélvæðingu og fram- leiðni með alls konar tak- mörkunum og skæruverkföll um. Ýmsir benda hins vegar á, að þessi mál verði ekki leyst með lögþvingunum. Ströng löggjöf myndi jafnvel þýða versnandi ástand á þessu sviði og jafnvel hatramt stétta stríð. Verkamannaflokkurinn hefur lýst yfir nauðsyn þess að aðlaga verkalýðsfélögin að nú- tímaaðstæðum og fá þau ásamt atvinnurekendum til samstarfs um endurskipulagningu at- vinnugneina og láta verkalýð njóta ávaxta af aukinni fram- leiðni, sem þannig væri feng- inn. f ríkisstjórn Harolds Wii- sons eiga sæti í lykiistöðum fv. formenn þriggja stærstu verkalýðssambandanna þ. e. George Brown, efnahagsmála- ráðherra, Frank Cousin, tækni málaráðherra og Ray Gunther, verkalýðsmálaráðherra. Hafa þeir iýst yfir, að þeir muni einskis láta ófreistað að leysa þennan vanda. Hafa biöðin •jvþent á, að ef þessir menn, sem em aidir upp í verkalýðshreyf- ingunni, geti ekki leyst þessi mál, þá geti það enginn. Þetta áróðursmál íhaldsflokksins hef ur því að nokkru snúizt í hendi. Bændasamtökin, sem fram til þessa hafa gætt þess vand- lega að vera óháð flokkunum og reynt sem mest að halda sér utan flokkabaráttunnar, hafa nú gefið yfirlýsingu þar sem ráðizt er harkaiega gegn stefnu íihaldsflokksins í Efna- hagsbandaiagsmálinu. Segja samtökin, að þau harmi það, að þurfa með þessum hætti að blanda sér inn í kosningabar- átta stjómmálaflokkanna, en samtökin hafi ekki getað setið hjá í þessu roáli, hljóð og af- skiptalaus — þau gæta ekki annað en orðið við kröfum bænda um leiðsögn og uppiýs- ingar í svo afdrifaríku máli fyrir brezkan landbúnað. — Þetta getar haft verulega áhrif í fjölda sveitakjördæma Verka mannaflokknum í vil. Þessar þingkosningar í Bret- landi bera meiri keim af þjóð- arleiðtogavali en nokfkru sinni fyrr.' Því ráða að miklu leyti áhrif sjónvarpsins. Myndavélar sjónvarpsins beinast að sjálf sögðu fyrst og fremst að for- ingjum flokkanna og alla kosn ingabaráttuna hafa þeir verið á sjónvarpsskerminum á hverju kvöldi, stundum tvisvar til þrisvar á kveldi. Þetta leið- togaeinvígi hefði verið kórón- að, ef Wilson hefði orðið við kröfu Heaths um kappræðufund þeirra tveggja í sjónvarpinu kvöldið fyrir kjördag. Á það vildi Wilson ekki fallast, og lagði áherzlu á, að Grimmond leiðtogi Frjálslyndra, fengi að taka þátt í slíkum kappræðum. Það vildi Heath ekki sam- þykkja og nú er Ijóst, að ekk- ert verður af kappræðum leið- toganna í sjónvarpinu. ,Það verður margur fótsár, hás og lúinn frambjóðandi feg inn þegar kjördagurinn renn- ur upp. Það er ekki heiglum hent að standa í því erfiði, að vera leiðtogi stjórnmálaflokks í kosningaharátta í Bretlandi. Ailir bera þeir sig þó vel og verða ekki greind á þeim þrey tumerki. Stj órnmálaáhugi virðist vera nægur hjá aimenn ingi til að halda þeim vel vak- andi og hafa stjórnmálafund- ir þessarar kosningabaráttu verið óvenju vel sóttir. í kvöld kom til uppþots við samkomu- hús, þar sem Wilson forsætis- ráðherra, var að halda ræðu, vegna þess að hundruð manna komust ekki inn í húsið til að heyra og sjá leiðtogann. Franska ríkið kaup ir málverk Sverris Haraldssonar Á alþjóðlegri málverkasýningu (Biennal), sem haldin var í París í lok síðasta árs á verkum ungra málara (undir 35 ára aldri), keypti franska ríkið málverk eftir Sverri Haraldsson. Blaðið hefur frétt, að málverk- ið verði sett upp í Musé des Arts í París. Málverk þetta var ekki til sölu á sýningunni, þar sem það var í einkaeign, en eigandi myndarinn- ar heimilaði listamanninum engu að síður að selja myndina. Máiverk þetta er var á síðustu sýningu Sverris hérlendis, nefnist „Landslag," málað 1963, stærð 88x120, og seldist það á 18 þús- und kr.» Sverrir átti þrjár myndir á þess ari sýningu í Parfs. Blaðið hefur fregnað, að Sverrir Haraldsson muni setja upp S'tóra sýnýingu á nýgerðum málverkum og „tréskúlptúr" í lok næsta mán- aðar. Dulspejódagle^ lífs Dulspeki daglegs lífs heitir ný- útkominn bæklingur eftir Grétar Fells. Fjallar hann um ýmsa þætti daglegs lífs, er höfundur telur að ekki sé nógu mikill gaumur gef- inn, og er margt athyglisvert í bæklingi þessum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.