Tíminn - 31.03.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 31.03.1966, Blaðsíða 16
YFIR 100 FASTIR NEMEND- URIFLUGSKÓLA FLUGSÝNAR Félagið hefur í hyggju að kaupa tvær kennsluflug- vélar á næstunni SJ-Reykjavík, miðvikudag. Mikil aðsókn er nú að flugskól um hjá Flugsýn og Þyt. Tíminn ræddi í dag við Einar Frederik sen kennara hjá Flugsýn og sagði hann, að fastir nemendur hjá Flugsýn væru nú eitthvað á ann að hundrað og fyrirsjáanleg að sókn að flugskólanum verður í sumar langtum meiri en nokkru sinni áður. Auk fastra nemenda eru marg ir menn, sem þegar hafa tekið einkaflugpróf, og taka þeir ó- reglulega tíma eftir efnum og ástæðum og stefna að því að taka atvinnuflugpróf. Fastir nemendur stunda flug- námið yfirleitt samhliða annarri vinpu. Það er takmarkað hvað mönnum er leyft að fljúga mik ið, yfirleitt ekki nema klukku- tíma á dag. Þegar menn eru fcomnir langleiðina með námið taka þeir sér yfirleitt frí frá starfi og snúa sér þá af meiri krafti að náminu, enda er ekki vanþörf á því, þar sem námið er orðið mjög umfangsmikið. Til verðandi flugmanna eru gerðar mjög strangar kröfur, en fljótlega sést hvort viðkomandi er hæfur eða ekki. Það eru í sjálfu sér engin próf sem geta orðið mælikvarði á hæfni manns, mikið er lagt upp úr persónuleika og hvernig viðkomandi tekur á- kvarðanir í starfi. Afburða náms menn geta t.d. verið óhæfir sem flugmenn og vonlausir með að fá flugpróf, ef skapgerðar- eða líkamsgallar eru fyrir hendi. Keflavík Fundur verður í fuMtrúaráði Framsóknarfélaganna í Keflavík næst komandi föstudagskvöld í Aðalveri og hefst hann kl. 8.S0 síðdegis. Fulltrúar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Konur í Kópavogi Fundur í Framsóknarkvenfélag- inu Freyju verður haldinn í dag fimmtudag í félagsheimilinu Neðstutröð 4, kluldkan 8.30. Stjómin. Yfirleitt eru nemendur á aldr inum 17—25 ára. Auk þeirra eru margir eldri menn við nám sem fljúga sér til ánægju og yndis auka. Sífellt er verið að útskrifa atvinnuflugmenn og hafa þeir þá að baki 200 flugstundir í beinu æfingaflugi og einar 40—60 stundir í blindflugi. Eftir það má segja að taki við stöðugur skóli — þegar menn hafa að baki 750 flugstundir geta þeir öðlazt meira Framhald á bls. 15. Fjörugt gos irið Surtsey Björn Pálsson, flugmaður, flaug í gær yfir gosstöðvarnar við Surtsey og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Sagði Björn, að talsvert gos hefði verið í Surtungi og hefði það haldizt stöðugt á meðan flogið var yfir. Greinilegt hefði verið,að eyjan sé í talsverðum vexti. J rennur nu þur sem reisa á warnurgarð KT—Reykjavík, miðvikudag. Þjórsá flæddi fyrir skemmstu yfir vesturbakka sína skammt norð- an við Búrfell og rann nokkur hluti hennar í Rauðá, niður með Stöng í Þjórsárdal og þaðan í Fossá. Ekki er óalgengt, að Þjórsá flæði þessa leið, en venjulega stafar það af vatnavöxtum. Að þessu sinni mun ástæðan hafa verið sú, að ís stöðvaði framgang árinnar á hluta, svo hún flæddi yfir bakkana. Ekki kvað Gunnar óvenjulegt að áin rynni þessa leið, því hún færi árlega þarna yfir í flóðum. í sambandi við virkjunina væri ráðgert að byggja garð meðfram ánni á þeim slóðum, sem hún getur ' flætt í Rauðá. Tiltölulega auðvelt væri fyrir ána að kom ast úr farvegi þarna, því hún rynni ofan á hrauni á þessum slóðum. Sagði Gunnar einnig, að mikiU vöxtur hefði orðið í Fossá við þessa aukningu. Tíminn hafði í dag samband við dr. Gunnar Sigurðsson hjá Landsvirkjun en hann flaug yfir svæðið í dag til þess að kanna ástandið. Sagði Gunnar, að áin væri öll undir ís ofan við Klofa ey, og hefði ísinn þrengt svo mikið að ánni, að hún hefði lyfzt yfir bakka sína yfir I Rauðá, en sú á rennur í Fossá og síðan aft- ur í Þjórsá. Gizkaði Gunnar á, að það væri um fjórði hluti Þjórs ár, sem rynni nú um Rauðá. VEGA- GJALDIÐ LÆKKAÐ FB—Reykjavík, miðvikudag. Frá og með 1. apríl n. k- ar vegagjald í tveim flokkum bif reiða, sem fara um KeflavSkarveg inn. Flutningabílar að 5 tonnn-m, sem hingað til hafa greitt 200 krónur greiða framvegis 135 krón ur og flutningabílar yfir fímm tonn, sem greitt hafa 300 krónur greiða 200 krónur. Undanfarið hafa staðið yfir við ræður milli Samgöngumálaráðu- neytisins og Landssambands vöru bilstjóra, og niðurstöður þessara viðræðna urðu ofangreindar breyt ingar á vegagjaldi því, sem ákveð ið var fyrir bíla, sem aka um Kefla víkurveginn. Noklkrar orðalags- breytingar hafa sömuleiðis venð gerðar á reglunum um vegagjalds greiðslur, meðal annars á þá leið, að þegar talað er um bíla að 5 tonnum er átt við bíla að og með 5 tonnum, þannig að hittist svo á að bíll vegi nákvæmlega 5 tonn fellur hann undir þennan flokk. Sagði Ásgeir Ásgeirsson skrifstofu stjóri hjá Vegamálaskrifstofunni, að fyrri reglur um þetta mál hefðu verið túlkaðar á þennan hátt, en nú væri orðalagið orðið þannig, að það færi ekki lengur á milli mála, hvað við væri átt. Afsláttarmiðar hafa hingað til verið seldir 50 saman í blokk, og hefur þá fengizt 10% afsláttur á vegagjaldinu. Nú hefur blokfeun um verið skipt í tvennt, hægt er að kaupa 25 miða í einu, og verður afslátturinn sá sami og áður. Þessi nýju vegagjöld taka gildi, eins og fyrr segir, 1. april, en reglugerð þar að lútandi var undir rituð 23. marz s. 1. Miarðvíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Njarðvíkur verður haldinn í Stapa (suður dyr) laugardaginn 2. apríl klukkan 16.30. agskrá: 1. Venju- leg aðalfundarstörf. 2. Ræddur kosningaundirbúningur. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. TVIKYNJA ÞORSKUR f VESTMANNAEYJUM 8 metra skaflar KT.Reykjavík, miðvikudag. sandi, sem er litlu austar. Þá sagði Pétur, að eftir jan Eins og kunnugt er af frétt úarbylinn hefðu staurarnir, um, er mjög mikill snjór á sem bera uppi háspennulínuna Norðurlandi. Þó mun óvíða frá Laxárvirkjun farið að vera meiri snjór en á heiðun- meira eða minna leyti 1 kaf. um austan Laxárdals í Þingeyj Hefði hann séð einn þeirra, arsýslu. Á a.m.k. einum stað sem stóð um það bil 1 m. er snjórinn um 8 metrar á upp úr snjónum, en þessir þykkt. staurar eru 8—10 metra há- Tíminn hafði í dag sam- iir. Sagði Pétur, að sennilega band við Pétur Jónsson í hefði snjórinn aukizt síðan, Kasthvammi í Laxárdal, en þannig að búast mætti við, að hann fór um mánaðamótin jan. eitthvað af staurunum hefði —febr. inn á heiðarnar. Sagði Pétur, að allt væri á feafi í snjó á þessum slóðum og einnig á svonefndum Hóla- farið í kaf. Þessir staurar eru á þeim slóðum, þar sem leggja á veginn frá kísilgúrverksmiðj unni við Mývatn. HZ—Reykjavík, miðvikudag. Á föstudaginn var, þegar einn aðgerðarmaðurinn i Fiskiðjunni í Vestmannaeyjum var að gera að þorski, tók hann eftir því að í þorskinum voru bæði svil og hrogn. Mun þetta víst fyrsti tví- kynja þorskur sem orðið hefur vart á íslandi. Tíminn hafði sam band við Emil Magnússon, verk stjóra í Fiskiðjunni í Vestmanna eyjum og spurði hann um þorsk inn. — Það var á föstudaginn í fyrri viku, þegar aðgerðarmaður einn hér í Fiskiðjunni var að gera að þorski, þá tók hann eftir því, að í honum voru bæði svil og hrogn. Eg var sjónarvottur að þessu, og það eru alveg hreinar línur með það að þetta er satt. — Þorskurinn var miðlungs þorskur, dökkur með hvítum díl um og horaður. Þorsteinn Víg lundsson, skólastjóri setti innvols ið í formalín og mun þ<5 geymt á byggðasafninu hérna. Tíminn hringdi í Þorstein Vfg lundsson, skólastjóra, sem jafn- framt er forstöðumaður byggða safnsins. — Það er alveg rétt að í þorsk inum voru bæði svil og hrogn. Hrognin voru mjög vel þroskuð og svilið nokkuð vel þroskuð. Þrsk ur þessi var miðlungs þorskur, ca. 90—100 cm. — Við settum innvolsið í forma lín og verður glasið geymt hérna í náttúrugripasafninu. J Enn fellur maður í sílo j HZ—Reykjavík, miðvikudag. Það slys varð í dag, að maður á sjötugsaldri, sem var að vinna við síló hjá Mjöl og sandi á Álfta nesinu, féll niður í sílóið og varð undir hlassi af grófum sandi. Gerð ist þetta rétt eftir kl. 4 í dag og að klukkutíma liðnum tókst að ná manninum heilum á húfi upp úr sílóinu. Hann virtist lítið meidd ur en var fluttur á Landspítalann til rannsóknar. Slys þetta varð með sama hætti og slysið hjá Grjótnámi Reykia víkurborgar við Elliðavog f fyrra dag, maðurinn var að ýta með stöng í sandbing sem stóð á sér í sílóinu og féll niður með honum Það furðulega er, að í báðum til- fellum sluppu starfsmennirnir 6- meiddir. —--

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.