Tíminn - 02.04.1966, Blaðsíða 7
íiJRÖTTiR
ÍÍJRÓTTSR
LAUGAKDAGUR 2.
aprfl 1966
TÍMINN
7
Isl. piltarnir unnu Dani 20:16
— en ísl. stúlkurnar, flestar með influensu, töpuðu fyrir dönsku stúlkunum 3:13.
Síðasfl landsteikor Dana var gegn Rúmentim og stgruðu Rúmenar 20; 17. Myndin aS ofan er frá þeim leik
og sésf danstci markvSrSorinn Gelvad verja, an lengst til hægri sjást þeir Jörgen Vodsgaard og Ove
E|iertsen. Þess má geta, aS Jorgen Pe+ersen lék ekki meS í þessum leik.
Alf—Reykjavík.
Það voni bæði góðar og slæm
ar fréttir, sem bárust af ísl. ung-
lingalandsliðunum í handknatt-
leik, sem um þessar mundir taka
þátt í Norðurlandamótunum í
Svíþjóð og Finnlandi. Góðu frétt
irnar bárust frá Helsinki, þar sem
piltarnir léku gegn Dönum og
sigruðu þá verðskuldað með 20:16
eftir að hafa haft yfir í hálfleik
10:8. Er þetta fyrsti sigur okkar
gegn Dönum í liandknattleik.
í Vanersborg í Svíþjóð léku ísl.
istúlkurnar gegn stöllum sínum
frá Danmörku og töpuðu með
stóru markabili 3:13. Eru flestar
ísl. stúlkurnar haldnar vægri in-
flúensu, og háði það þeim í leikn
um. Þetta er fyrsti unglingalands-
leifcur ísl. kvennaliðs, og kannski
sannast hið fomkveðna, að fail
sé fararheill.
Sigurinn í Helsinki.
í gærkvöldi hafði íþróttasíðan
samband við fararstjóra ísl. pilt-
anna í Helsinki, þá Rúnar Bjama-
son og Hjörleif Þórðarson. Voru
þeir að vonum mjög ánægðir með
frammistöðu piltanna, enda er
þetta í fyrsta skipti, sem okkur
okkur að sigra Dani í dag?
Tekst
9 markð sigirr fjarlægur draumnr, en ekki útilokaður
Það er í dag, sem stóri landsleik-
urntm fer fram, þ.e. leikur fs-
lands og Danmerkur í liandknatt-
leik í Laugardalshöllinni Eins og
oft hefur komið fram áður, þarf
ísL Iiðið að vinna leikinn með 9
marka muit til að tryggja sér sæti
í lokakeppni HM í Svíþjóð.
Þetta virðist fjarlægur draum-
ur, en þó ekki með öllu útilokað-
ur. íslénzka landsliðið hefur sýnt
Alf—Reykjavjk, föstudag.
Nú hefur verið dæmt í hinu
fræga kærumáli KR vegna leiks-
ins gegn FH í 1. deild íslandsmóLs
ins í handknattleik, en eins og
kunnugt er, töldu KR-ingar, að
að undanfömu, að það er miklu
sterkara á heimaveHi en útivelli.
Áhorfeinidur þurfa að leggja siitt
af mörkum og styðja liðið.
En það dylst engum, að danska
landsliðið er sterkt. Skyttur ems
og Jörgen Petersen og Jörgen
Vodsgaard ógna hvaða vöm sem
er og eiga eflaust eftir að reyn-
ast isl. vömimri skeinuhættir. Það
er því áríðandi að stöðva þessa
knötturinn, sem leildð var með,
hefíH verið of léttur. Gerðu þeir
þá kröfu, að leikurinn færi fram
að nýju með knetti, sem hefði
rétta þyngd.
Á þeHa sjónarmið hefur dóm-
stóll Handknattleiksráðs Reykja-
leikmenn með einhverjum ráðum.
A»k þessara leikmanna verða
eftirtaldir í danska liðinu: Erik
Holst, markvörður KFUM Árhus,
og Leif Gelvad, markvörður AGF.
Báðir em annálaðir fyrir góða
markvörzlu.
Axne Andersen, Efterslægten,
hefur leikið 18 landsleiki og sikor
ag 24 mörk. Gert Andersen, HG,
hefur 49 landsleiki að baki. Iw
víkur faUizt, og kvað hann upp í
gær þann úrskurð, að leiknrinn
færi fram að nýju.
Senhilegt þykir, að FH muni á-
frýja þessum dómi tU dómstóls
Handknattleikssambands íslands.
an Christiansen, Árhus KFUM,
hefur 34 landsleiki að haki. Ove
Ejlertsen, Ajax. Margir fslending
ar miunu kanmast við þennan leik-
mann síðan hann lék hér með
Ajax ,en hann þótti heldur skap-
stór. Hann hefur 9 landsleiki að
baki. — Jörgen Peter Han-
sen frá Tarap, einn leikrejmdasti
maður danska landsliðsims, með
92 landsleiki að baki og hefur
skorað 288 mörk. Klaus Kaae, Ár
hus KFUM, með 20 lamdsleiki að
ba'ki. Max Nielsen, MK 31 með
43 landsleifci að baki. Ole Sand-
höj, Skovbakken, snjall línumað
ur, var einn bezti maður Skovbakk
en í leiknum gegn Fram í Evrópu
bikarkeppninni. Og loks er að
nefna Jan Wiehmamn, Ajax, sem
er með 4 landsleiki að baki.
Leikurinn í dag hefst stundvís
lega klukkan 17. Við skulum vona
að Gunnlaugi Hjálmarssyni og fé
lögum takist vel upp, takist að
gefa Dönum skell. —alf.
KB? vann „bolta-kæruna“
tekst að sigra Dani í landsleik í
handknattleik. Hjörleifur skýrði
svo frá, ag nær allan tímann
hefðu sömu leikmennimir verið
inn á, en það voru þeir Graðmund
ur Gunnarsson í markinu, sem
varði frábærlega vel, Hilmar
Björnsson, fyrirliði sem skoraði
5 mörk, Jón Hjaltaiín, sem einnig
skoraði 5 mörk Einar Magnússon
sem skoraði 4 mörk, Gunnsteinn
Skúlason, sem skoraði 3 mörk,
Framhald á bls. 15.
Chelsea sigr-
aði Hull 3:1
f fyrrakvöld léku Hull og Chel
sea í annað sinn í 6. umferð bik-
arkepipninnar ensku en fyrri leikn
um lauk 2:2. f þetta skipti sigraði
Chelsea 3:1.
3 Islandsmet
Þrjú íslandsmet vora sett í
suBdi á ÍR-mótinu í fyrrakvöld.
Ilrafliildur Guðmundsdóttir, ÍR,
setti tvö þeirra. Hið fyrra í 100
m baksimdi á 1:16,2, en fyrsa met
ið var 1:17.7 og síðara metið í
100 m flugsundi á 1:13.7. Fyrra
metið var 1:13.9. Þá setti sveit
Ármanns (kvennasveit) met í
4x50 m fjórsundi, synti á 2:27,8
en fyrra metið var 2:30.8.
Þá voru og sett sveinamet og
drengjamet.
Rvíkurmót í
badminton
Ákveðið hefur verið, að Reykja-
víkurmótið í badminton fari fram
í íþróttahúsi Vals Iaugardaginn
16 og sunnudaginn 17. april n.k.
Keppt verður í öllum greinum
karla og kvenna.
Þátttöku ber að tilkynna fyrir
12. apríl til Ragnars Georgssonar
í súna 35129.
Þá er ákveðið, að fslandsmeist-
aramótið í badminton verði í
Reykjavík um mánaðamótm apríl
—maí og úrslitaleikir fari fram
sunnudaginn 1. maí.
Aðalfundur Knattspyrnuráðs Reykjavíkur í fyrrakvöld:
Stjórn K.R.R. bað um traustsyfirlýs-
ingu vegna rammagreinar í Tímanum!
Aö—Reykjavík, föstudag.
í gærkvöldi var haldinn aðal
fundur Knattspyrnuráðs
Reykjavíkur í félagsheimili
Vals. Fimdurinn varð nokkuð
sögulegur að því leyti, að mest
ur hluti fundarins fór í um-
ræður um rammagrein, sem
birtist á íþróttasíðu Timans í
nóvember s.l. undir fyrirsögn-
inni „Framlag Knattspymu-
ráðs Reykjavíkur til herferðar
innar gegn hnngri“.
Þótti knattspyrnuráðsmönn-
sem vegið væri að sér í þess
ari umræddu grein sem fjall
aði um neitun KRR við beiðni
samtakanna „Herferð gegn
hungri” um styrktarleik á
Melavellinum.
Ekkert hefur heyrzt frá KRR-
mönnum um þessa grein fyrr
en þeir vöknuðu loks af Þyrai-
rósarsvefni á aðalfundi ráðsins
í gærkvöldi. Fyrir fundinum
lá skýrsla stjórniarinnar og var
sérstakur kafli í henni helgað-
ur greininni, og getið um það
að í henrai hafi verið lagt út af
afstöðu KRR í málinu „á næsta
naglalegan og óviðurkvæmileg-
ara hátt”, svo að tilfærð séu
orð stjómar KRR i skýrslunni.
Sá, sem þetta ritar, var full-
trúi á fundinum og gerði fyrir
spura um málið. Til svara varð
gjaldkeri KRR, Ólafur Jónsson
og flutti langa ræðu um um-
rædda grein, las hana frá orði
til orðs og kvað KRR-menn
bresta dómgreind til að gera
upp á milli hinraa mörgu líknar
stofnana, sem myradu fylgja í
kjölfarið, ef einn góðgerðar-
leikur yrði leyfður. Þess vegna
hefði KRR tekið þá stefnu að
neita öllum aðilum um slíka
leiki. Lét ræðumaður þau orð
falla, að eins gott væri að
leggja Knattspyrnuráð Reykja
víkur niður, ef góðgerðaleikir
(einra á ári) yrðu leyfðir. Loks
klykbti ræðumaður út með því
að leggja fram ályktun, nokk-
Framhald á bls. 15.