Tíminn - 02.04.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.04.1966, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 2. apríl 1966 13 IÍMINN SKRIFSTOFUSTULKA Vér óskum að ráða stúlku til símavörzlu og vélritunar frá 2. maí n. k. Upplýsingar veittar á skrifstofunni að Suður- landsbraut 6, 2. hæð. SUMARVINNA Viljum ráða hjón til afgreiðslustarfa yfir sumar- tímann, í verzlunina Brú Hrútafirði. Æskilegt að hjónin hefðu með sér stálpað barn eða ungling. Aðstaða til mötuneytis á staðnum. Til athugunar væri að greiða laun, sem hundraðs hluta af sölu, þó meðal annars, með kauptrygg- ingu. Reglusemi áskilin. Allar nánari upplýsingar gefur kaupfélags- stjórinn. Kaupfélag HrútfirSinga, Borðeyri. KONI STILLANLEGU HÖGGDEYFARNIR Ábyrgð 30.000 km. akstur eða 1 ár. — 10 ára reynsla á íslenzkum vegum sannar gæðin. ERU í REYNDINNI ÓDÝR USTU HÖGGDEYFARNIR SMYRILL Laugav. 170, sími 1-22-60 Nauðungaruppboð annað og síðasta fer fram á hluta í Skipasundi 88, hér í borg, eign Áka Jakobssonar o. fl., laug- ardaginn 2. apríl n. k. kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Óskum að ráða nú þegar STÚLKUR TIL VÉLRITUNARSTARFA Umsækjandi þarf að vera gagnfræðingur, eða hafa aðra hliðstæða menntun. SKRIFSTOFUMANN TIL AFGR.STARFA Umsækjandi þarf að hafa verzlunarskóla- menntun eða aðra hliðstæða menntun. Nán ari upplýsingar gefur Skrifstofuumsjón og liggja umsóknareyðublöð þar frammi. Upp- lýsingar eru ekki gefnar í síma. SAMVINNUTRYGGINGAR BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðin veitir aukið öryggi i akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir Gúmmíbarðinn h.f., Brautarholt> 8. sími 17-9-84 ÞORSTEINN JÚLÍUSSON héraðsdómslögmaður. Laugaveg' 22 ('mng Klaunarst.) Sími 14045 AÐ GEFNU TILEFNI Framhald af bls. 9. enga skyldu hjá mér til að hætta við að bera fram tillöguna, þótt hún væri ekki í samræmi við vilja stjórnar Búnaðarfélags íslands. Væri þá og til lítils að hafa Bún- aðarþing ef ekki mætti þar annað fram koma en stjórn Bf. fsl. ósk- aði eftir eða samþykkti. 5. Það segir sig nokkurn veginn | sjálft að tillaga sem kom fram á • Búnaðarþingi 15. marz 1966 hefur l ekki verið rædd á aðalfundi Stétt- ! arsambands bænda. i 6. „Bændur almennt“ hafa ■ aldrei verið spurðir hvort þeir í vildu gjalda framlag til Bænda- | hallarinnar (þar með talið hótelið að sjálfsögðu) heldur hefur það verið ákveðið með lögum frá Al- þingi. Fullyrðing stjórnar Stéttar- sambandsins um álit bænda á til- lögu minni er því út í hött og að engu hafandi. Stéttarsamband ' bænda hefur látið meginhluta tekna sinna ganga til byggingar Bændahallarinnar, enda þótt þeim væri eðlilega ætlað að standa und- ir þeim útgjöldum, er til yrðu vegna verkefna Stéttarsambands ins, sem ákveðin eru í samþykkt- um þess. Ingimundur Ásgeirsson. LEIKFIMI Framhald af bls. 8. mínútur um stofuna með bók eða álíka hlut á höfðinu. 10. Andardráttaræfing. Byrjið og ljúkið leikfimisæfingunum með öndunaræfingum fyrir fram an opinn glugga: Andið að ykik- ur og lyftið um leið handleggjun um og standið á tánum, og snúið handleggjunum fram meðan þið andið frá ykkur og sígið um leið niður á hælana. Endurtekið 8— 10 6innum. WOLSELEY JÚGURKLIPPÖR Þessar vinsælu klippur ei^um við oftast fyrirliggj andi. Verð um kr. 1,775,00. ARNl GESTSSON Vatnsstíg 3. — Sími 1-15-55. 1966 Eins og mörg undanfarin ár verðnr kristniboðsins f Konsó sérstaklega minnzt og gjöfum til þess veitt við- taka við nokkrar guðsþjónustur og samkomur á pálma- sunnudegi. Vegna ferminga verður það á færri stöðum en ella, en vér bendum vinum og velunnurum kristniboðsins á eftirtaldar guðsþjónustur og samkomui. AKRANES: Kl. 10,30 f.h. Bamasamkoma f „Frón“ Vesturgötu 35. — 4,30 eh. Kristniboðssamkoma á sama stað. Jóhannes Sigurðsson, prentari, talar. HAFNARFJÖRÐUR: Kl. 10.30 f. h. Sunnudagaskóli K.F.U.M. og K. í húsi félaganna við Hverfisgötu REYKJAVÍK: Kl. 11 Guðsþjónusta f Hallgrímskirkju. Síra Sigurjón Þ. Ámason. — 2 e.h. f Fríkirkjunni. Síra Þorsteinn Björnsson. — — Grensásprestakall. Guðsþjónusta í Breiðagerð isskóla. Sira Felix Ólafsson. — — Hallgrímskirkja. Síra Jakob Jónsson dr. theol. — — Dómkirkjan. Síra Óskar J. Þorláksson. — 8,30 Kristniboðssamkoma í húsi K.F.U.M. og K. vfð Amtmannsstíg. Halla Bachmann, kristni- boði, og Jóhannes Ólafsson, kristniboðs- Iæknir, tala. Einsöngur. VESTMANNAEYJAR: Kl. 2 e.h. Guðsþjónusta í Landakirkju. Benedikt Ara- kelsson, guðfræðingur. Kaffisala tö ágéða fyr- ir kristniboðið f Konsé verður i húsi K.F.UJW. og K. í Vestmannaeyjum og hefst ki. 3 e. h. Með þökk fyrir stuðning við starfið f Konsó. Stjóra Sambands fsL kristniboðsfélaga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.