Tíminn - 02.04.1966, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 2. apríl 1966
TÍMINN
15
Borgin í kvöld
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ. — Bamalei'kritið
Ferðin til Limbó eftir Ingi-
björgu Jónsdóttur sýnt í dag
kl. 15. Gullna hliðið sýnt kl.
20. Með aðalhlutverk fara
Rúrik Haraldsson og Guð-
björg Þorbjarnardóttir.
tÐNÓ. — Orð og leikur sýnt í dag
kl. 16. Þjófar }ík og falar kon
ur sýnt kl. 20.30.
Sýningar
LISTAMANNASKÁLINN — Mál-
verkasýning Kjartans Guðjóns-
sonar. Opið frá 2—10.
UNUHÚS VEGHÚSASTÍG. — Mál-
verkasýningar Kristjáns
Davíðssonar og Steinþórs Sig-
urðssonar. Opið frá 9—22.
MOKKAKAFFI — Sýning á listmun
um Guðrúnar Einarsdóttur.
Opið 9—23.30.
HÚSGAGANAVERZL. RVÍKUR. —
Brautarholti 2 sýnir veggmynd
ir úr leir eftir Hring Jóhannes
son og Þorbjörgu Höskulds-
dóttur, svo og keramikmuni
frá Glit. Opið frá 9—12.
Skemmtanir
HÓTEL BORG — Opið í kvöld. Mat
ur framreiddur frá kl. 7.
Hljóansveit Guðjóns Pálssonar
leikur fyrir dansi, söngvari
Óðinn Valdimarsson.
NAUSTIÐ — Matur framreiddur frá
kl. 7 á bverju kvöldi. Músík
annast Carl Billich og íélagar.
LEIKHÚSKJALLARINN — Reynlr
Sigurðsson og félagar leika
fjömga músik. Matur fram-
reiddur frá kl. 6.
KLÚBBURINN — Hljómsveit Karls
Lilliendahl leikur. Matur
framreiddur frá kL 7. Aage
Lorange leikur i hléum.
GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7.
Emir leika nýjustu lögin.
ÞÓRSCA'FÉ — Gömlu dansamtr í
kvöld. Hljómsveit Ásgeirs
Sverrissinar, Sigga Maggí
syngur.
HÁBÆR - Matur frá kL 8. Létt
músik af plötum.
HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7
á hverju kvöldi.
RÖÐULL — Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar leikur. Matur
frá kL 7.
HÓTEL SAGA — Súlnasalurinn op-
inn. Hljómsveit Ragnars
Bjamasonar. Matur frá kl. 7.
Mímisbar, Gunnar Axelsson
við píanóið. Matur framreidd
ur í Grillinu frá kl. 7.
BREIBFIRÐINGABÚÐ — Unglinga
dansleikur kl. 9. Hljómar úr
Keflavík sjá um fjörið.
INGÓLFSCAFÉ — Hljómsveit Jó-
hannesar Eggertssonar leikur
gömlu dansana.
SILFURTUNGLIÐ — Magnús Rand
mp og félagar leika gömlu
dansana.
LÍDÓ — Allra síðasti ungiingadans-
leikurinn í kvöld. Dátar —
5 pens og fleiri leika.
Slmi <2140
Dauðinn vill hafa sitt
(„le doulos")
Dularfull og hörkuspennandi
frönsk sakamálamynd.
Aðalhlutverk
Jean-Paul Belmondo
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
H'FNARBÍÓ
Slmi 16444
Charade
tslenzkui cextl
BönnuO tnnas 14 ára
Sýnd et « og #
Hænkað verft
ÍÞRÓTTIR
Framhala af bls. 7
urs kortar traustsyfirlýsingu,
til samþykktar, en hún hljóð-
aði á þessa leið: „Aðalfundur
Knattspymuráðs Reykjavíkur
haldinn 31. marz 1966, gerir
eftirfarandi ályktun: Fundur-
inn telur, að stefna sú, sem
stjómir KRR á undanförnum
árum hafa haft varðandi ráð-
stöfun leikjadaga út fyrir í-
þrótfcasamtökin, hafi verið í
fullu samræmi við vilja aðild-
arfélaga ráðsins og skorar á
komandi stjórn að halda fast
við fyrri stefnu j því máli.”
Urðu síðan langar umræður
um þetta mál, og traustsyfir-
lýsingin loks samþykkt nær
éinróma. Má því segja, að hin
ir virðulegu stjómarmenn
KRR hafi unnið frækinn sigur
í þágu mannúðarmála. Og
nokkur viðurkenning var þessi
aðalfundur KKRR fyrir fþrótta
síðu Tímans, þar sem KRR
taldi sér ekki annað fært en
verða sér úti um traustsyfirlýs
ingu vegna rammagreinar, er
birtist á síðunni.
En nóg um það. Skýrsla
stjómarinnar bar með sér, að
vel hefur verið unnið á síðasta
ári í þágu reykvískrar knatt-
spymu og urðu margir til að
þakka stjórninni fyrir vel unn
in störf. Skýrslan var greinar-
góð og rúsínan í pylsuendan-
um var nákvæm skrá yfir
fundasetu stjórnarmanna. Kem
ur í Ijós, að Ólafur Jónsson,
Víkingi, á met í fundasetu, hef
ur alls setið 874 fundi. Standa
aðrir stjómarmenn honum
langt að baki. Ættu fleiri ráð
og sambönd að taka upp þann
skemmtilega hátt að birta skrá
yfir fundasetu!
f stjórn KRR fyrir næsta
tjmabil sitja eftirtaldir menn:
Einar Bjömsson, Val, einróma
endurkjörinn form. í 5. sinn,
Jón Guðjónsson, Fram, Ólafur
Jónsson, Víkingi, Haraldur
Gíslason, KR og Jens Karlsson
Þrótti.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 7
Pétur Emilsson, sem skoraði 2
mörk og Sigurbergur Sigsteinsson
sem skoraði 1 mark.
ísl piltarnir höfðu yfirhöndina
nær allan tímann og komust
mest yfir 5 mörk 14:9. Á þetta
stóra forskot söxuðu dönsku pilt-
amir og minnkuðu bilið niður í
2 mörk, 13:15. En góður enda-
sprettur ísl. liðsins gerði út um
leikinn.
„Það er hátíðisdagur hér hjá
okkur í Helsinki“, sagði Rúnar
Bjarnason, varaformaður HSÍ, eft
ir leikinn. „Eg vona ,að það muni
ganga eins vel — og jafnvel bet-
ur — á vígstöðvunum heima, þeg
ar landsliðið okkar mætir Dönum
í Laugardalshöllinni." Rúnar bað
fyrir beztu kveðjur heim frá strák
unum og sagði, að öllum liði vel.
í dag, laugardag, leikur ísL lið-
ið tvo leiki gegn Norðmönnum og
Svíum.
Af öðrum leikjum j Helsinki
voru komnar fréttir af leik Nor-
egs og Finnlands, sem Noregur
vann 22:13.
Stórt tap í Vanersborg.
Þegar við hringdum út til Van
ersborgar 1 Svíþjóð i gærkvöldi,
fengum við heldur slæmar fregnir
Slmi 11384
Á valdi óttans
(Chase a Crooked Shadow)
Sérstaklega spennandi amerísk
-ensk kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Richard Todd,
Anne Baxter,
Herbert Lom
í myndinni er ísl. textL
sýnd kl. 7 og 9
F|ars|oourinn i
Silfursjó
Endursýnd kl. 5
T ónabíó
Slmi 31182
íslenzkur texti.
Bleiki pardusinn
(The Pink Panther)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
amerísk gamanmynd f litnm
og Techniraima.
Peter Sellers
avid Niven.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Sfml 11544
Surfparty
Skemimtileg amerísk gaanan-
mynd um ævintýri æskufólks
á baðströnd o gsvellandi múss
ík.
Bobby Winton
Patricia Morrow
Sýnd kL 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ <
Símlll475
Stríðsfanginn
(The Hook)
Ný bandarísk kvikmynd með
Kirk Douglas
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Kvikmyndir Ósvalds
„Sveitin milli sanda"
„Svipanyndir“ og
„Surtur fer sunnan“.
Sýndar kl. 7.
RYÐVÖRN
Grensásvegi 18 sfmi 30945
Látiö ekki dragast að ryð-
veria og hlioöeinangra bif
reiðina með
Tectyl
af unglingalandsliði kvenna, sem
tapaði fyrir dönsku stúlkunum
3:13, en í hálfleik var staðan 4:1.
Var leikur ísl. liðsins mjög léleg-
ur og má kannski um kenna að
einhverju leyti, að flestar stúlk-
urnar eru haldnar vægri inflú-
enzu. Mörk íslands skoruðu: Hall
dóra Guðmundsdóttir 2 (bæði úr
vítaköstum) og Sigrún Guðmunds
dóttir 1. í dag, Iaugardag, eiga
stúlkurnar að keppa gegn Svíum.
Þær biðja allar fyrir kveðjur
heim.
Af öðrum úrslitum í keppni
stúlknanna er að geta um sigur
Noregs gegn Svíþjóð 7:4.
f þriðjudagsblaði verður skýrt
frá úrslitum mótanna.
Sim 18936
Brostin framtíS
íslenzkur texti.
Þessi vinsæla kvikmynd
sýnd í dag kL 9.
Allra síðasta sinn.
Sægammurinn
Spennandi sjóræningjamynd í
iitum.
sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 12 ára.
Slmar 3815D op 32075
Hefndin er hættuleg
(Claudette Inglish)
Æsispennandi, raunsæ kvik-
mynd gerð eftir einni sögu
Erskines Caldwells.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 14.
Saikaimálaleikrltlð
sýning laugardag kl. 8,30
Aðgðngumiðasalan opln £rá kL 4
Siml 4-19-85.
Slmi 50184
Fyrir kóng og föður-
land
Ensk verðlaunamynd, ein
áhrifaimestakVLkmynd sem hér
hefur verið sýnd.
Sýnd kl. 7 og 9
Sverð hefndarinnar
sýnd kl. 5.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
^ulliw WiM
sýning í kvöld kl. 20.
Ferðin til Limbó
sýning í dag kl. 15.
Endaspreftur
Sýning sunnudag kl. 20.
30. sýning
Hrólfur
og
Á rúmsjó
sýning í Lindarbæ sunnudag
kl. 20.30
Aðeins þrjár sýningar efllr.
Aðgöngumiðasalan opln frá ki.
13.15 tll 20 Slml 1-1200.
WKJAYÍKBg
Orð og leíkur
sýning laugardag kl. 16
fáar sýningar eftir
ir
Sýning í kvöld kl. 20.30
Grámann
Sýning í Tjarnarbæ sunnudag
kl. 15,
fáar sýningar eftir.
Sióleiðin til Bagdad
sýning sunnudag kl. 20.30
3 sýimgar eftir.
Ævintýri a gönguför
167, sýning þriðjudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 13191.
Aðgöngumiðasalan í Tjarnarbæ
er opin frá kL 13. Síml 15171.
Iuu»iinnmiiin»nw
•æ
KÖ.BAyi0iC.SBl
I
Slml 41985.
Mærin og óvætturin
(Beauty and the Beast)
Æfintýraleg og spennandi, ný,
amerisk mynd 1 litum gerð eft
ir hinnl gömlu, heimskunnu
þjóðsögu.
Mark Damon
Joyce Tailor.
Sýnd kL 5.
síðasta sinn.
Leiksýning kl. 8,30
Slm> 50249
3 sannindi
Ný frönsk úrvalsmynd.
Michéle Morgan.
Jean-CIaude Braily.
kl. 6.50 og 9
Róbinson Krúsó á
Marz
Sýnd kl. 5
Sveinn H. Valdimarsson,
hæstaréttarlögmaður.
Sölvhólsgötu 44
(Sambandshúsið 3. hæð)
símar 23338 og 12343.