Tíminn - 02.04.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.04.1966, Blaðsíða 11
I.AUGARDAGUR 2. aprfl 1966 TÍMINN Laugardaginn 5. marz voru gefin satman f hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Halldóra Guðrún Ragnarsdóttir, Akurgerði 11, Akra nesi og Grétar Andrésson, Berja nesi, Austur-Eyjafjöllum. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugaveg 20 sími 15602.) DENNI DÆMALAUSI — Segðu hennl að loka bá bara rottuhundskoffínið inni! SJÓLEIÐIN TIL BAGDAD. Nú fara að verða síðustu forvóð að sjá Sjóleiðina til Bagdad hjá Leik félagi Reykjavfkur, þar eð sýning um á að ljúka um svipað leyti og Dúfnaveizla Laxness kemur upp, en vegna þrengsla í tjaldageymslu vevð ur ekki unnt að sýna leikritin sam tímis. Aðsókn að Sjóleiðinni hefur verið ágæt, enda hlaut þessi sýn ing Leikfélagsins mjög góða dóma. m. a. Valgerður Dan, ung leikkona, sem sést hér á myndinni í fyrsta stóra hlutverkinu, sem hún leikur, en leikdómarar voru sammála um að með Valgerði hefði íslenzku leik sviði bætzt óvenju efnileg leikkona. Laugardaginn 12. marz, voru gef in saman i hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Edda Herberts dóttir og Jóhann Gunnar Jónsson. Heimili þeirar verður að Bólstaða hlið 66, R. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20 sími 15602). FERMINGAR Ferming i Kópavogskirkju á pálmasunnudag, 3. apríl kL 10.30 f.h. Séra Gunnar Árnason. Stúlkur: Ásdís Ámundadóttir, Hlíðar- hvammi 8. Ásta Sigríður Sigtryggsdóttir, Álf- hólsvegi 81. Elísabet Erla Helgadóttir, Kópa- vogsbraut 62. Guðbjörg Helga Pálsdóttir, Þing- hólsbraut 54. Helga Jónsdóttir, Sunnubraut 8. Ingunn Jóna Gunnarsdóttir, Ás- braut 7. Jóhanna Guðný Harðardóttir, Borgarholtsbraut 67. Lára Axelsdóttir, Ásbraut 3. Ragnheiður Jósefína Bjarnadóttir, Birkihvammi 2. Rannveig Þórhallsdóttir, Álfhóls- vegi 97. Sigríður Agnarsdóttir, Sunnubr. 25 Sigríður R. Glslad., Löngubr. 13. Sigurlín Hermannsd., Hávegi 23. Piltar: Björgvin Skapti Vilhjálmsson, Birkihvammi 6. Björn Agnarsson, Sunnubr. 25. Gylfi Nordahi, Bræðratungu 41. Hreinn Valdimarss., Hlíðarvegi 27. Jóhann Einarsson, Hraunbraut 19. Jóhannes H. Pálsson, Kársnesb. 50 Jóhannes Þórir Reynisson ,Auð- brekku 25. Kristinn Dagsson, Álfhólsvegi 82 Ríkharður E Líndal Hlíðarv 63 Rúnar Þór Hermannss. Hávegi 23. Sigurður Rúnar Jakobsson, Hrauntungu 51. Skúli Sigurvaldason, Hlégerði 22. Yngvi Þór Loftsson, Nýbýlavegi 5. Þorgeir Baldursson, Hófgerði 28. Þorsteinn Helgason, Álfhólsv. 74. Þórhallur Ólafsson, Þinghólsb. 34. Ferming í Kópavogskirkju, pálma- sunnudag 3. apríl kl. 2. e.h. Séra Gunnar Árnason. Stúlkur: Elín Guðjónsdóttir, Kópavogs- braut 75 Elínborg F. Friðgeirsdóttir, Borgarholtsbraut 20. Gerður Einarsdóttir, Fifuhvamms- vegi 31 Guðrún Vilhelmína Jensdóttir, Melgerði 36 Ingigerður María Björnsdóttir, Melgerði 34. Katrín Ingólfsdóttir, Sunnubraut 51 Ragnheiður Lára Guðjónsdóttir, Hátröð 2 Ragnheiður Kristiansen, Digra- nesvegi 66 Sigurlaug Andrésdóttir, Álfhóls- vegi 14A. Þórfriður Magnúsdóttir, Skóla- tröð 6 Piltar: Axel Guðmundsson, Hlíðarvegi 48 Ágúst Þórarinsson, Skólagerði 22 Einar Þ. Andrésson, Reynihv. 12 Einar Kristinn Þórhallsson, Sunnubraut 16 Frímann Árnason, Skólagerði 8. Gústaf Agnarsson. Þinghólsbraut 69 Helgi Helgason, Borgarholtsbraut 50 Hjörtur Þór Hauksson, Kastala- gerði 6 Jóhann Guðmundsson, Hlíðarvegi 3 Jóhannes H. Pálsson, Kársnes- braut 50 Jón Hauksson, Hófgerði 12 Rúnar Hauksson, s.st. Logi Knútsson, Melgerði 32 Oddur Jónsson, Kársnesbraut 18. Rúnar Torfi Sigurkarlsson, Hlíð arhvammi 9. Sigurður Baldursson, Hófgerði 18. Sigurður Nordahl, Magnússon, Holtagerði 58. Sveinn H. Hjartarson, Víðihvammi 17. Þór Sævaldsson, Digranesvégi 65. Þórhallur Árnason, Neðstutröð 8. Neskirkja. Ferming 3. apriL kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Stúlkur: Ásta Ingibjörg Lúðvíksdóttir, Álftamýri 30. Edna Sigríður Njálsd., Bólstaðar- hlíð 64. Gestína Sigríður Gunnarsdóttir, Fornhaga 19. Guðfinna Óskarsd., Fálkagötu 28 Guðlaug Friðjónsdóttir Stephensen Hagamel 23. Hafdís Bára Guðveigsd., Bröttu- götu 6. Jenný Anna Baldursd., Álftam 22. Jónína María Sveinbjörnsdóttir, Tómasarhaga 25. Kristín Austmar Sigurgeirsdóttir Suðurgötu 20. Kristjana Ingunn Helgadóttir, Faxaskjóli 14. Matthildur Sjöfn Hallgrímsdóttir, Hjarðarhaga 46. Ragnheiður Torfadóttir, Faxa- skjóli 22. Sylvía Hrönn Kristjánsd., Lamb- hóli. Drengir: Árni Steinsson, Kaplaskjólsv. 2. Ásgeir Gunnlaugss., Laugateigi 20. Bogi Ágústsson, Melabraut 3. Helgi Bragason, Hjálmholti 4. Kristján Ragnar Gunnarsson, Granaskjóli 18. Skarphéðinn Magnússon, Hofs- icVallagötu 61. Stefán Ólafsson, Granaskjóli 12. Birgir Guðbjörnsson, Birkimel 8. Sævar Guðbjörnsson, Birkimel 8. Þorvaldur Geirsson, Hagamel 30. Ferming kl. 2. Stúlkur: Anna Scheving Hansdóttir, Sörla- skjóli 94. Birna Elín Þórðard., Hringbr 43. Emma Kristín Hólm, Grenim. 28. Guðrún Jóhanna Sigþórsdóttir, Sæfelli, Seltj. Gyða Gunnarsd., Dunhaga 13. Helga Magnea Steinsson, Unnar- braut 3 Hildur Eiin Johnson, Skólabr. 63. Ingibjörg Þorsteinsd., Sörlaskj. 10. Kristín Klara Einarsdóttir, Víði- mel 27. Laufey Gunnarsd., Meiabraut 30. Sigríður Ásdis Snævarr, Arag 8. Sigríður Steinarsd., Ásvallag 22. Sigrún Erlendsd., Tjarnarstíg 9. Sigrún Steingrímsd., Oddagötu 4. Soffía Lára Karlsd., Sólvallag. 26. Soffía Magnúsd., Ægissíðu 96. Þórunn Birna Böðvarsd., Ásvalla- götu 16. Drengir: Björn Kristján Jónsson, Ægiss. 50. Eggert Þorleifsson, Grenimei 4. Garðar Júlíus Hanssen, Birkimel 6 Geir Jón Sigurðss., Sörlaskjóli 86. Guðmundur Karlsson, Ægissíðu 52 Helgi Daðason, Suðurgötu 6. Hlynur Antonsson, Sörlaskjóli 88. Jóhann Gíslason, Grundarstig 12. Karl Ómar Björnsson, Hagam. 33. Steinþór Guðbjartss., Hagamel 41. Valgarður Gunnarss., Kvisth. 16. Þorsteinn Einarss., Einimel 2. Háteigsldrkja. Ferming á pálma sunnudag 3. apríl kL 1L Séra Jón Þorvarðsson. Stúlknr: Anna Dóra Snæbjörnsd., Boga- hlíð 22. Bryndís Konráðsd., Skaftahi. 36. Guðný Helga Gunnarsd., Skiph. 36. Guðrún Cortes, Barmahlíð 27. Guðrún Björg Ingimarsd., Máva- hlíð 45. Hafdís Þórey Pálmad., Grænuh. 8 Helga María Jónsd., Stigahlíð 20. Hólmfríður Salóme Jónsdóttir, Skaftahlíð 13. Inga Dóra Björnsd., Grænuhlfð 6. Jónína Þorbjörnsd., Mjóuhlíð 14. Kristin Guðrún Ármannsdóttir. Háaleitisbraut 45. Kristín Sigríður Gísladóttir, Mávahlíð 46 Kristfn Sæunn Ragnheiður Guð- mundsdóttir, Skipholti 30. Kristín Auður Sophusd., Mávah. 13 Margrét Marinósdóttir. Drápuh 3. Oddný Guðmundsd., Skipholti 50. Sigríður Björg Einarsdóttir, Álf- hólsvegi 57, Kópavogi. Sigríður Tómasd., Stigahlfo 14i Solveig Guðrún Pétursd., Stórh, 21. Drengir: Andrés Magnússon, Blönduhl. 19. Einar Eberhardtsson, Hvassal. 17. Einar Þór Vilhjálmsson, Safam. 91 Halldór Teitsson, Brekkug. 22. Hilmir Ágústss., Bólstaðarhl. 12. Haukur Þórólfsson, Drápuhl. 35. Ingimundur Hjartarson. Bogah. 16 Jón Bergmundsson, Stigahl. 12. Kristinn Guðjónss., Vatnsholti 6. Pétur Guðmundss., Grænuhlíð 16. Ragnar Ingólfsson, Bogahlfð 16. Sigurður Trausti Þorgrímsson, Rauðalæk 19. Stefán Örn Karlsson, Laugav. 141. Sveinn Ágúst Eyþórsson, Skiph 46 Þórður Kristinsson, Stigahlíð 42. Þorgeir Örlygsson, Bogahlíð 14. Ferming' i Laugarneskirkju sunnudaginn 3. april kl. 10,30 f. h. Prestur: séra Garðar Svavarsson. Stúlkur: Anna Guðjónsd., Kleppsv 48. Ásta Björk Sveinbjarnardóttir, Kleppsveg 24. Auður Ingólfsd., Álftamýri 6. Ebba Sigurbjörg Jónasdóttir, Kirkjuteig 27. Edda Ásgeirsdóttir, Rauðalæk 15. Guðrún Kolbrún Guðnadóttir. Bugðulæk 7. Guðrún Jónsd.. Samtúni 26. Jóhanna Stefánsd., Bólstaðarhl. 6. Kristín Sigrlður Færseth, Höfða- borg 4. Kristfn Jóhannsd., Sporðagr 10. Kristín Pétursd., Laugateigi 56. Margrét Árnad., Hrísateig 8 Maria Clara Alfreðsd., Laugateig 18. Margrét Harðard. Meistarav. 26- Sigrún Árnad Hrisateig 8. Sigrún Sigfúsd.. Hrísateig 18- Framhald á 14. síðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.